Tíminn - 23.04.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.04.1967, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 23. apríl 1967 TfWINW n I SPEGLITIMANS Mióðir Gary Grants býr á ellilhieiimili í Bristol í Engiliandi c»g er nú níræð, og þótt sonur hennar sé 63 ára gamall er hann alitaf litli drengurinn h'ennar, sem hún segir að sé viondur dnengur, sem ætti að sikamm'ast sín fyrir fjórða miis heppnaða hjónabandið. — Ég sagði honum, þegar hann var hérna fyrir tveimur árum síð- an, að hiann ætti etoki að gifta sig einu sinni enn en, hegða sér eins og fuliorðinn maður og vera e'kki að flækjast um með tvituigum stúlkum. Síðasta eiginkona Garys var Diane Cannon 29 ára göm ul og fyrir ári síðan ól hún honum dóttur, sem eir fynsta bam hans. Hinar konur hans voru: Vinginia Oherril, sem hann giftist 1934 B-arhara Hutton, sem hiann giiftist 1942 og síðan Bietsy Dnalke. ★ ítalir hafa nú eignazt fyrsta atvinnulflugm annin n, sem er kona. Hún hieitir Fioneza de Benandi og er talin mjög fær flugmaður og hefur ódrep- andi á'huga á flugi. Faðir henn ar var fræigur flugs.tjóri, sem mieðail annars flaug fyrstu ítosl'ku þyrlunni á tilrauna- fluigi, siv'io sieigj'a má, að henni sé þeitta í blóð borið. Fyrst um sinn fær þessi nýi fflug- maður þó ek'ki að fljúga með farþega en verður aðeins fllug maður á vörufflutningavél- um fyrst um sinn. Hver apar eftir hverjum. Brezki sjónvarpsfréttamað- urinn Eamon Andrews brá sér í dýragarðinn í London fyrir Tánimgar hafa ým'sar aðferð- ir til þess að dást að átrún- aðargoðuim sínum og^ hér er saga af nokikrum. Átrúnaðar- göðin eru ástraiska hljómsveit in The Easybeats, sem hafa setzt að í Englandi, þar sem möguleikarnir til þess að kom ast áfram eru meiri en í ætt- landi þeirra. „The Eysybeats hiafa þeigar eignazt nokkra að- dáendur í Englandi, en aðdá- enda hópurinn í Ástralíu er þó enn sem komið er stærri. Og fyrir skömmu síðan fannst þeirn heima í Ástralíu tími kominn til þess að hafa sam- band við þessi átrúnaðargoð sín. Framtakssamur náungi tók sig því til og safnaði 500 aðdáendum hljómsveit- arinnar saman í stóran sal þar sem hafði verið komið fyrir síma og hátalarakerfi. Síð an hringdi hann til London félkk einn úr hljómisveitinni í simann. Samtalið stóð í tiu mínútur og allir í salnum hluistuðu mieð andakt á það sem Mjómsveitanmaðurinn hafði að segja. Þessar tíu mín- útur kostuðu Ástralíubúana um 2500 krónur. Kostnaður- inn var þó ekki meiri en fimm krónur á mann, svo að segja má að þetta hafi verið ódýr sikemmtun. ★ Stúdientar . í Mandheister efndu fyrir skemmstu til sikiemmtunar og var tilgang- urinn með henni að affla stú- skemmstu og þar er þessi mynd tekin af honum og s'hdm pansa, sem hafði sénstaban á- dentafélaginu þar fjár. Það atriði skemmtunarinniar, sem oili h/vað mestri skemmtun ^var kapphlaup últvarpskynna. Áttu þeir að hlaupa 200 mietra með pönnu í hendinni og á pönn- unni átti að vera pönnukaka sem þeir áttu að kaista upp 1 loift og láta falla á pönnuna á Maupunum og máttu þeir ekíki mis'sa pönnukökuna. Sig- urvegarinn varð Jimmy Saviile sem nýtur mikilla vinsælda meðal unglinga í Bretlandi. Varð bann fyrs'tur í mark og missti aldrei pönnuikökuna. k Sænska leitekonan Ingrid Bergmann hefur nú verið ráð- in til þess að leika . leikriti á Brodway. Eru 21 ár sáðan hún hefur leiikið á leiksviði og er leikriltið, sem hún á að fara að lei'ka í, eftir EJugene 0‘Neill O'g heitir More Stateily Mansions og verður sýnt í Los Angeles áður en það verð ur sýnt á Brodway í október. ★ Uppifhaldsklæðnaður An thony Armstong Jones er sagð ur vera rú'llufcragapeysur og hafa einhyerjir fu'llyrt, að hann hafi meira segja sézt í rúllukragapeysu innan undir smóking. Fyrir notekru sendi enska blaðið Sunday Times hann til Feneyja til þess að taika myndir fyrir blaðið og auðvitað var hann klæddur rúllukragapeysu í ferðinni. huga á að berma eftir Eamon. Oig honum tekst bau alls ekki svo iilLa. Það eru margir, sem hatfa velt því fyrir sér hivers vegna kvifcmyndastjarnan og þokika dísin Olaudia Cardinale bef- ur aldrei gifzt. Nú hefur ítalskt blað Ijóstirað því upp, að leikkonan eigd níu ára son með kvikmyndaframleiðanda sínum Franeo Cristaldi. Nú fyrir skömmu gaf Franeo svo ★ Enn einu sinni er sá orð- rómur á sveimi, að Craee Kelly hyggist snúa sér aftur að kviikmyndaleik. Móðir henn ar var fyrir steemmstu spurð að því, hrvað rétt væri í þessum orðrómi og svaraði hún því til, að þegar hún óskaði eftir þvi að flara að lei'ka aftur myndi hún gera það og með fullu samiþykki eigin- manns síns. Hann myndi aldrei hindra eiginkonu sína i að gera það, sem hana iang- aði til. ★ Fyrir skömmu varð lög- reglan í Kaupmianmahöfn að handtafca mann, sem vaidið hafði óspektum á veit- ingastað við Nörreport. Var farið með hann á lögreglustöð og þar réðu lögregluþjónarn ir ekikert við hann og var kall að á lækni til aðstoðar. Var maðurinn fluttur á spítala og yfirheyrður þar og var ekkert bægt að fá hann til að segja nema jiá, og já takk. Komust læknar loks að þeirri niður- stöðu, að hann hefði borðað kaktus, en einn kaktus, Me-ska linkaktus inniheldur eitur, sem hefur mjög einkennileg álbrif á fólk. ★ Franooise Sagan franski riithöfundurinn frægi var skki ýkjia hrifin af því að eignast barn og vera bundin í báða sikó, en nú er hún allt í einu orðin fyrirmyndarmóðir. — A1 veg þangað til Denis varð tvegigja ára leit ég á hann eins og hvern annan blut, sem ég átti. Nú get ég etoki vetrið án þá yfirlýsingu, að hann og og Claudia bafi gi'fzt á síðast- liðnu ári og að Olaudia eigi son með öðrum manni. Son- urinn býr í Englandi og þar hefur hann bamfóstru, sem anniast hann. Öðru hiverju kem ur hann svo í heimsókn til móður sinnar til ftalíu og býr þá í villu hiennar þar. bans. Mér, sem annars þoli ektoi að toarlmenn segi: Hivert ertu að fara? Með hiverjum æitlar þú? Hvenær kemurðu aftur?, finnst þetta Mjóma eins og þýð tonlist, þegar Denis spjt mig. Hians vegna get ég vel hugsað mér að lifa venjulegu lffi og yfirgefa listamannalif mitt. Ég er alttaf að fflytja oig það þolir hann ektoi. Hann dreymir urn að fflytja í íbúð sem er með svo löngum gangi, að bann geti fiarið í kúluispil þar og það er víst notokuð S'em ég get eklki komizt hjá. — Þetta segir Francoise Sagan um son sinn, sem virðist nú eini karímaður inn sem getur tamið hana eitt hvað. ★ Leikkonan Judy Garland hef ur nú fengið sl.ilnað frá fjórða eiginmanni sínum, Mark Herr on. Bar hún það fyrir rétti, að hann hefði rlegið hana og við urkenndi hann það, en sagði að það hefði einungis verið í sjálfsvörn. Judy, sem er 44 ára hefur lengi kvartað undan eiginmanninum, sem er 36 ára og sagt, að hann hafi slegið hana og sparkað í hana, þegar hann var drukkinn. Mark Harron afsakaði sig hins vegar í réttinum og sagði, að hann hefði gert það í sjálfs- vörn, þeir sem í réttar- salnum voru, gátu nú samt c-kki annað en brosað að þessari stað hæfingu því að Mark Herron er mjög sterklega byggður og um það bil 2 metrar á hæð, en Judy Garland er lítil og veik- byggð. H u <s I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.