Tíminn - 28.04.1967, Side 12

Tíminn - 28.04.1967, Side 12
95. tbl. — Fösfudagur 28. af»ríl 1967. — 51. árg. Torvelt ai flytja áburðinn vegna skemmda á vegum OÓ-Reykjavík, fimmtudag. i flutninga víða um landið vegna Mjög er orðið erfitt um vöru-1 aurbleytu í vegunum. Öxulþungi Stjórn sparisjóðsins og sparisjóðsstjóri. F. v. Óskar Hallgrímsson, Björn Þórhallsson, Hermann Guðmundsson, formaður stjórnarinnar, Jón Hallsson, sparisjóðsstjóri, Einar Ögmundsson og Markós Stefánsson. SPARISIÓOUR ALÞÝÐU OPNAR i FVRRAMÁLH) „MARKMIÐIÐ AÐ A VAXTA ALLA SÉRSJÓÐI VERKAL ÝDSFÉLACA " Jón Hallsson sparisjóðsins. við peningaskáp EJ—Reykjavík, fimmtudag. — Það er markmið okkar að ávaxta alla sjöði verkalýðsfé laganna. Við liöfum fengið vil yrði fyrir því hjá mörgum verka lýðsfélögum, að þau leggi sjóði sína inn í sparisjúðinn smátt og smátt, og yfirleitt má segja, að mjög almenn þátttaka sé með al verkalýðshreyfingarinnar um að sparisjóðurinn takist scm bezt —, sagði Jón Ilallsson.spari sjóðsstjóri í Sparisjóð Alþýðu, en hann hefur starfsemi sína á laugarHagsmorguninn kl- 9. Stjórn Sparisjóðs alþýðu boðaði blaðamenn á sinn fund og skýrði frá því, að opna ætti sparisjóðinn á laugardaginn — en það er síðasti vinnudagur fyr ir 1. maí. Sparisjóðurinn er til húsa að Skólavörðustíg 16, en gengið er inn frá Óðinsgötu. Er afgreiðslusalur sparisjóðsins á götuhæð, en á annarri hæð er bó'kihaldsherbergi og viðtals henbergi sparisjóðsstjóra.- í viðtali við blaðamenn Tím ans sagði Jón Hallsson, spari sjóðsstjóri, að hann væri mjög bjartsýnn á að sparisjóðurinn myndi ganga vel. Undirtektir verkalýðsfélaganna hefðu verið sérlega góðar og hefði sparisjóð urinn fengið vilyrði margra verkalýðsfélaga fyrir því, að smátt og smátt myndu féiögin flytja sjóði sína í Sparisjóð al- þýðu og eiga viðskipti sín við hann. Markmiðið væri aftur á móti, að sparisjóðurinn ávaxtaði alla sjóði verkalýðsfélaganna. Hann sagði, að sparisjóðurinn vænti þess að verkalýðsfélögin og meðlimir þeirra yrðu einna helzt viðskiptavinir sparisjóðs ins, en auðvitað væri sparisjóð urinn fyrir alla. Myndi spari sjóðurinn annast alla innlenda bankastarfsemi, og kvaðst hann vona, að sparisjóðnum tækist að veita sem flestum úrlausn að einhverju leyti- Jón sagði, að stofnfé spari- sjóðsins væri í rauninni aðeins JJó.OÖO krónur, en kvaðst bú- ast við, að innlán yrðu fljót- lega það mikil, að sparisjóður inn gæti annast eðlilega út- lánastarfsemi. Jón skýrði frá því, að í spari sjóðnum færi fram samtímis bókihald — og væri ein aðal- ástæðam sú, hversu mikið væri um falsaðar ávísanir, en jafn- framt hitt, að þegar sparisjóð urinn kemur sér upp vélabók haldi, þá mun bókhaldsvél sú, sem keypt verður, henta samtím isbókhaldi mjög vel. Fyrst um sinn verður um handritað bók hald að ræða. Jón sagði, að opnunartími sparisjóðsins væri miðaður við Framhald á bls. 11 Aðalfundur Mjólkursamsölunnar var ha Idinn á þriðjudag Innvegið mjólkurmugn til mjólkur- báanna minnkaði um ráml. 4,5% flutningabifreiða er mikið tak- markaðnr og sums staðar eru veg- ir með öllu ófærir öðrum bílum en jeppum. Á það einkum við um innansveitavegi og afleggjara heim að bæjum. Er þetta einkum bagalegt fyrir þá sök, að bændur hafa almennt ekki enn tekið heim áburð og senn fer að líða að þeim tíma að bera þurfi á tún. Framkvæmda stjóri ÁlbutrðarverksmiðSunnar, Hjálmar Finnsson, sagði í viðtali við Tímann í dag, af oft væri erfiit um álburðarflutninga á vor- in vegna þess hve vegir væru þá illa farnir eftir að klaka leysir úr jörðu. Að þessu sinni er ástand ið með versta móti hvað vegina snertir og eins og fyrr segir sér- stakiega afleggjara heim að bæj- um. Sagði Hjálmar að bændur athuguðu ekki nógu vel að viða að sér áburði meðan frost er enn í jörðu og vegirnir greiðfærari. Og í vor hefur sáralítið af áburði verið fiutt heim á bæi. Hvenær farið er að bera á tún fer að sjálfsögðu nokkuð eftir því hve snemma vorar en að öHu jöfnu fer á'burðardreifingin fram á tímabilinu frá maíbyrjun og fram undir miðjan júní. Láta mun nærri að í ár selji Áburðarverksmiðj an 53—55 þús. toon af tiTbúnum áburði og er það nokktrr atrkmng síðan í fyrra. San: kvæmt áætiunum og pöntumum, sem bændur eru búnir að leggja inn hjá verksmiðj-unni verða 60% framieiðshmnar afgreidd til bænda frá öðrum stöðum en frá Álburðarverksmiðjunni í Gufunesi, það er að segja, að það magn verður flutt á skipum til ýmissa staða úti á iandi, þar sem kaup- Frambald á Ms. Í1 DEILT UM HLUT- VERK FERÐASKRIF- STOFU RÍKISINS GÞE-Reykjavík, fimmtudag. Þriðja Ferðamálaráðstefnan hér á land.i var sett að Hótel Borg kl. 10 í morgun. Lúdvig Hjálm- týsson formaður ferðamálaráðs setti ráðstefnuna, ep fundarstjóri var Sigurður Magnússon fulltrúi og fundarritarar Öriygur Hálf- dánarson og Samuel Valberg. Samgöngumálaráðherra, Ingólf- ur Jónsson, ávarpaði ráð.ýefnuna, og þyí næst flutti Geir Hallgríms- son borgarstjóri ávarp, en ráð- stefnan er haldin í boði Reykja- víkurborgar. Þórleifur Þórðarson forstjóri, flutti erindið; Reykjavík sem ferðamannabær, þá flutti dr. Sig- urður Þórarinsson erindi um vernd íslenzkrar náttúru; Haraldur ’J. ííamar flutti erindi um mögu- leika íslands sem ferðamanna- lands. Framsöguerindið: Samgöngu mál, flutti Brynjólfur Ingólfsson, ráðureytisstjóri. Og að lokum flutti Ludvig Hjálmtýsson, for- stjóri, erindi um hótelmál. ramhald á bls. 11 Aðalfundur Mjólkursamsölunnar var haldinn í fundarsal hennar að Laugavegi 162 þriðjudaginn 25. þ. m- Sátu hann fulltrúar mjólkur framleiðenda af sölusvæðinu, frá Lómagnúpi til Gilsfjarðar. Formaðurinn Sigurgrimur Jóns son, setti fundinn og bauð for- mann Framleiðsluráðs, sem var gestur á fundinum og fulltrúa vel komna. Minntist hann í upphafi máls síns látinna forustumanna VESTUR-SKAFTFELLINGAR Framsóknarfélögin í Vestur- Skaftafellssýslu halda almenna kjósendafundi að Kirkjubæjar- klaustri mánudaeinn 1. maí og Vík í Mýrdal þriðjudagin 2. maí. Þingmenn flokksins í kjördæmínu mæta á þessum fundum, sem báðir hefjast kl. 9 síðdegis. Mj ólkursamsölunnar, Sveinbj arnar Högnasonar, Staðarbakka, fyrrver andi formanns hennar, Sverris Gíslasonar, Hvammi, varaformanns og Páls Björgvinssonar, Efra- Hvoli, fulltrúa um áratugi á fund um hennar, en þeir hafa allir látizt eftir eð aðalfundur var haldinn á s. 1. ári. Flutti formaður síðan skýrslu um störi og framkvæmdir stjórnarinnar á árinu. Forstjórinn, Stefán Björnsson lagði fram árs reikninga Mjólkursamsölunnar, skýrði þá og flutti yfirlit yfir rekst ur hennar og framkvæmdir á ár inu og yfir framleiðslu mjólkur á öllu svæðinu, mjólkurvöruiðnað og sölu. Innvegið mjólkurmagn til mjóllc urbúanna varð 55.894.467 kg. Er það rúmlega 4,5% minna en árið áður .Gert er ráð fyrir, að meðal verð til bænda verði tæpl. kr. 8,48 i/2 á lítra. Helstu framleiðsluvörur mjólkur búanna voru: Framh. á bls. 11. BAZAR Félag Framsóknarkvenna heldur bazar sunnudaginn 7. maí í Tjarn argötu 26. FÉLAGSKONUR, tekið verður á móti munum hjá Rann veigu Gunnarsdóttur Grenimel 13 Valgerði Bjarnadóttur Hjallav. 2 og Sólveigu Eyjólfsdóttur Ásvalla götu 67.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.