Alþýðublaðið - 05.09.1984, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.09.1984, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 5. september 1984 3 FÉLAGSSTARF ALÞÝÐUFLOKKSINS Norðvesturland Kjartan Jóhannsson og Jón Sæmundur Sigurjónsson munu heimsækja vinnustaði og halda fundi með Alþýðuflokksfólki. í dag, miðvikudaginn 5. sept. verða þeir á Blönduósi. Á morgun, fimmtudag 6. sept. verða þeir staddir á Skagaströnd. Alþýðuflokkurinn. Fulltrúaráð Alþýðuflokksfél. í Reykjavík Fundur Fundur verður haldinn n.k. fimmtudag kl. 20.00 á Hótel Esju. Guðmundur J. Guðmundsson formaður Verka- mannasambands íslands talar um kjaramálin. Fulltrúar fjölmennið. Stjórnin. 42. flokksþing Alþýðuflokksins 42. flokksþing Alþýðuflokksins verður haldið dagana 26.-28. október n.k. í Kristalsal Hótels Loftleiða, Reykjavík. Dagskrá nánar auglýst síðar. F.h. Alþýðuflokksins Kjartan Jóhannsson Karl Steinar Guðnason formaður ritari Kristín Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri F.U.J. félagar í Reykjavík athugið Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 8. sept. kl. 14 að Hótel Loftleiðum. Dagskrá fundarins verður á þessa leið: 1. Skýrsla formanns. 2. Skýrsla gjaldkera. 3. Umræður. 4. Lagabreytingar. 5. Kosning stjórnar F.U.J. n.k. ár. 6. Önnur mál. Fjölmennið. Stjórnin. ÞEIR BERA NAFN MEÐRENTU . VAXTAKOSTIR UTVEGSBANKANS Frá ogmeð 1. september 1984 verða vextir Útvegsbanka íslands sem hér segir : INNLÁN Vextii alls Almennír víxlar (íorvextix) V iðskiptavíxlar (íorvextir) Yíirdróttarlón Endurseljanleglán: a) íyrir framl. á innlendan markað b) lán í SDR Almenn skuldabróf Viðskiptaskuldabróí Verðtryggð útlán: 22,0% 23,0% 26,0% 18,0% 10,25% 25,0% 28,0% 8,0% 9,0% Vextíi aUs Ais- áröxtua Innlendir gjaldeyrisreikningar: a) innstceður í Bandaríkjadollurum 9,5% 9,5% b) innstceður í sterlingspundum 9,5% 9,5% c) innstœður í vestur þýskum mörkum 4,0% 4,0% d) innstœóur í dönskum krónum 9,5% 9,5% - Vextii aUs Árs- ávöxtun : Sparisjóðsbœkur 17,0% 17.0% Sparireikníngar: a) með 3 mán. uppsögn 20,0% 21,0% b) með ó mán. uppsögn 23,0% 24,3% c) með 12 mán. uppsögn 24,5% 26,0% 1 Vextii aUs ÁIS- óvöxtua Plúslánareiknlngar: a) Sparnaður 3-5 mán. 20,0% 21,0% 1 b) Sparnaður 6 mán. eða lengur 23,0% 24,3% Vextíi \ aUs Verðtryggðir reikningar: a) með 3 mán. bindingu 3,0% b) með 6 mán. bindingu 6,0% Vextir alls Árs- ávöxtun Spariskírteini ó mán. binding 24,5% 26,0% Vextii ails Tókkareikningar 12,0% EINN BANKI • ÖU. NÓNUSTA skal jafna gefa í tæka tíð. «1 UMFERÐAR RÁO

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.