Alþýðublaðið - 19.12.1984, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.12.1984, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 19. desember 1984 3 Bréf frá Moskvu Igor Pavlov, fréttaskýrandi APN, svarar gagnrýni Alþýðublaðsins á málefni Sovétríkjanna Á undanförnuin mánuðum hafa átt sér stað skoðanaskipti milli Alþýðublaðsins og sérstaks sérfræðings Sovétmanna í málefnum Norðurlanda um mannréttindamál í Sovétríkjunum, friðarmál og fleira. Upphafsins er að leita til 21. júní sl. þegar Igor Pavlov svaraði spurningum biaðsins um ýmis mál í Sovétríkjunum sem tortryggni og gagnrýni hafa vakið. í Alþýðublaðinu 22. ágúst sl. skrifaði rit- stjóri Alþýðublaðsins grein, þar sem farið var orðum um svör Sovét- mannsins. Þar var m.a. lýst furðu yfir því að Sovétmenn reyndu að afsaka og skýra hreinar og klárar ofsóknir á hendur borgurum í Sovétríkjunum vegna þess eins að þeir hefðu aðrar skoðanir á stjórnmálum, menningarmálum og fleiru, en sjálfkjörnir valda- menn í Kreml. í þeirri grein var og fleiri áleitnum spurningum varp- að til Igor Pavlov. T.a.m. var spurt hvort „virðing Sovétmanna", svo vitnað sé orðrétt í fyrri grein Pavlov, fyrir fullveldi og afskiptaleysi af innanríkismálefnum annarra ríkja, hefði birst skýrast í innrásun- um í Ungverjalandi ’56, Tekkóslóvakíu ’68 og Póllandi. Alþýðublaðinu hafa nú borist svör Pavlov við þessum áleitnu spurningum. Þau fara hér á eftir: Mannréttindl eru fótum troðin í Sovétríkjunum Þótt tuttugu greinar stjórnar- skrárinnar eigi að tryggja þau J»sð<r rcti aörifja uppsvai Psvl vvið vftirí'afand: spurníng.u Aí- v-ðnbiaðstus: Hve yvtla )vésk jftrvald að bjððahtnum ivð- rjálssi Iteimi jþaA aó menn séu neppiif » varðhald vegna skuóana mna og v iöhorf í Stivélrikjunum? Ivenær verfta shiienti mannréit- ttíi á btvrð við sjínðanafhrtsi, ril* -elví málfrelsi virt I Suvtlrikjut)- ni? (>g sKtmulelftis: Hvernlg réit- eta Sovétrfkin það aft lagftir séu tiftagafjötrar á íbua Sovélrikjanna g tivitn ekkt veílt leyfl til ferftalaga Hcudis né hvidur aft fiyijð búlVrl- \n frá Sovétríkjunum, ef þéir ska? Svcír ígpr 'Pavfav v«> þessari Virðulegi herra ritstjóri! Á sínum tima birtuð þér í Al- þýðublaðinu svör mín við spurning- um blaðs yðar. Síðan komu skrif yðar, þar sem þér sögðuð álit yðar á nokkrum brýnum málefnum, er varða Sovétríkin. Að mínu mati sýna niðurstöður yðar og afstaða til þeirra mála, sem tekin eru fyrir, að þér hafið ekki yfir að ráða raun- hæfum og fullum upplýsingum (af skiljanlegum ástæðum) um lífið í Sovétríkjunum. Þér byggið auðvit- að á upplýsingum, sem þér hafið fengið eftir vestrænum heimildum. Mig langar til að segja álit mitt á nokkrum málefnum, sem þér fjall- ið um . . . Um svokölluð „geðsjúkra- hús og andófsmenn“. Þér reynið að halda fram að „andófsmenn“ séu ekki hugarfóst- ur hins vestræna áróðurs, að þeir séu til í verunni og að þeir séu settir á „geðsjúkrahús”. Hvað er hægt að segja í þessum efnum? Fyrst langar mig til að benda yð- ur á eftirfarandi. Að mínu mati er erfitt að afsanna þá staðreynd að sú herferð á Vesturlöndum, sem biásin er upp á Vesturlöndum og þ. á m. á íslandi, um mannréttindi í Sovét- vitna örlög bandarískra Indíána, sem hafa hlotið ömurleg örlög í fangelsum eða sætt ofsóknum og nefna má hinn heimsfræga uppeld- isfræðing, Benjamin Spock, sem frá Danmörku, Hóward Roum, doktor frá Bandaríkjunum, Karlo Peris, doktor frá Svíþjóð — svo að einhverjir séu iiefndir — voru á þeirri skoðun að hér væri um að ræða fólk, sem ekki væri heilt á geðsmunum. Af þessu tilefni gáfu þeir út yfirlýsingar í pressunni í heimalöndum sínum. Sovésk löggjöf kveður á um tryggingu gegn óréttmætri sjúkra- vist. Lögin kveða á um að ströng viðurlög liggi við því að leggja sjúkling inn á geðsjúkrahús í eigin hagsmunaskyni eða í öðru skyni, svo og við því að komast viljandi að rangri niðurstöðu um sálrænan réttarlækna og mér finnst það vera meira en í Frakklandi . . . Öll hin skammarlegu skrif, sem birst hafa um sérfræðirannsóknir réttar- lækna í Sovétrikjunum, eru ekkert annað en kaldranaleg blekking.” Verndun mannréttinda í Sovétríkjunum. Þér spyrjið hvernig mannréttindi í Sovétríkjunum séu vernduð. Ég svara þessari spurningu í stuttu máli og tek það þegar fram að vest- ræn pressa kýs ekki að ræða um þessar staðreyndir. I Sovétríkjunum er starfandi eft- Igor Pavlov ríkjunum er ekki rekin vegna um- hyggju fyrir sovéskum þegnum, heldur til þess að breyta því skipu- lagi sem er í Sovétríkjunum eða að minnsta kosti að sverta Sovétríkin í augum almenningsálitsins í heimin- um. Helsti frumkvöðullinn að þess- ari herferð (og þér vitið það senni- lega) eru áróðursþjónustur Banda- ríkjanna. Ég held að mannréttindi sem slík séu lítið áhugamál banda- rísku rikisstjórnarinnar, sem styður hin afturhaldssömustu kerfi, bara ef þau eru andkommúnísk. Hún lætur rétt þjóða sig engu skipta — við skulum munaeftir Grenada t. d. — né heldur rétt þjóða, um það nýlega var handtekinn fyrir þátt- töku í friðaraðgerðum. En við skulum snúa okkur aftur að „andófsmönnunum" í Sovét- ríkjunum. Þeir eru ekki í deilum við ríkið vegna þess að þeir „hugsi öðruvísi" eða „veiti andóf“, heldur vegna þess að þeir brjóta sovésk lög. Þetta er fólk með ólík sjónar- mið og kröfur. En einn eiginleiki sameinar það allt: Náin tengsl þeirra við erlenda aðila og samtök — frá fulltrúum erlendra blaða allt að CIA. Um það má leggja fram óyggjandi sannanir í hverju ein- stöku tilviki. Og það er sama hvern- igaðgerðum „andófsmannanna“ er lýst á Vesturlöndum, í Sovétríkjun- um er litið á þá af hálfu almennings sem fólk, sem starfar i þágu er- lendra ríkja. Beinar ögranir þeirra í garð ríkis- ins geta ekki annað en haft afleið- ingar. Og eins væri í hvaða ríki sem er á Vesturlöndum. En þessi afleið- ing getur ekki verið vist á geð- sjúkrahúsi. Sovéskir sállæknar hafa undir höndum skjöl þar sem afsannaðar eru óhróðurskenndar staðhæfingar þess efnis að geð- sjúkrahúsin séu notuð til að „sann- færa“ þá. En opinber umræða um niðurstöður af læknisrannsóknum og sjúkrasögu er óleyfilegt brot á siðfræði lækna. En oftar en einu sinni hafa dyr sovcskra sjúkrahúsa staðið sérfræðingum opnar, þ. m. t. erlendum, og þeim verið látin í té öll læknisplögg. Að loknum fundi, sem haldinn var fyrir nokkrum árum í Jerevan og Tbílísi, er bar yfirskriftina „Við- horf geðklofarannsókna” var fremstu sállæknum frá Vesturlönd- um veitt tækifæri til að kynnast sjúkrasögum þeirra sjúklinga, sem sagt var að væru „fórnarlömb" og skoða þá. E. Strömgren, prófessor sjúkdóm. Það er mikilvægt að taka fram í þessu sambandi að sjúkling er aðeins hægt að leggja inn á sjúkrahús gegn vilja hans með dómsúrskurði að loknum rann- sóknum, sem eru stranglega í sam- ræmi við refsilöggjöfina. Saksókn- ari fylgist með því að þessu sé fram- fylgt. Þeir sjúklingar, sem lagðir eru inn gegn vilja sínum, fara á sex mánaða fresti í rannsókn hjá nefnd hámenntaðra lækna. Ef sérfræð- ingarnir telja að líðan sjúklingsins sé betri, afléttir dómurinn úrskurði sínum um innlögn. En ef misbeiting á sér stað samt sem áður? Allar aðstæður eru fyrir hendi til að kanna sovéskar geðlækningar bæði af hálfu almennings og í al- þjóðlegu tilliti. Leiðandi geðlæknar í sjúkrahúsum landsins gefa al- menningi sföðugt og reglulega upp- lýsingar um störf sín. Sérfræðingar og lögfræðingar í Sovétríkjunum og margir sérfræðingar á sviði geð- lækninga og lögfræði frá öðrum löndum hafa oft kynnt sér starf- semi þessara stofnana. Það er hægt að nefna tugi úr- skurða sérfræðinga frá mörgum löndum, sem bera því vitni að stað- hæfingar þess efnis að heilbrigt fólk sé lokað inni á geðsjúkrahús- um vegna sannfæringa sinna, eru illgirnislegur áróður. Það er hægt að nefna atburði af því tagi, þegar „þeir sem kvaldir hafa verið vegna skoðana sinna“ fóru frá Sovétrikj- unum til Vesturlanda og voru þegar í stað settir á geðsjúkrahús. Ég nefni tvær yfirlýsingar. Georg Fiule, aðaleftirlitsmaður franska dómsmálaráðuneytisins og aðalritari Alþjóðasamtaka afbrota- fræðinga, sagði: „Ég hef sannfærst um að í Sovétríkjunum er tekið mikið tillit til sérfræðirannsókna irlit saksóknara — æðsta eftirlit saksóknara með því að farið sé í einu og öllu að lögum í öllum ráðu- neytum, rikisnefndum, fram- kvæmda- og stjórnarstofnunum staðarráðanna, samyrkjubúum, samvinnufélögum og öðrum al- menningssamtökum og af hálfu ábyrgra aðila og þegna. Til er dóms- eftirlit. Þar er um að ræða eftirlit með þvi að dómar séu lögmætir og á rökum reistir, svo og ákvarðanir og tilskipanir dómstóla. Til er stjórnunareftirlit, þar sem starfa stofnanir ríkisins, sem hafa eftirlit með því að samtök, ábyrgir aðilar og þegnar fari eftir þeim reglum sem ríkið hefur sett á einstökum sviðum stjórnunar. Að mínu mati útilokar það laga- kerfi sem er við lýði í Sovétríkjun- um möguleika á því að löggjöfinni sé misbeitt og að réttur einstaklinga sé fyrir borð borinn. Nokkur orð um réttinn til að gagnrýna. Næstum fjórða hver grein, sem birtist í sovéskum blöðum, fjallar um óleyst vandamál, gagnrýnir ráðuneyti og ráðuneytisdeildir fyrir vankanta. Er hægt að gagnrýna að- ila í stjórninni? Þessari spurningu ættu að svara þeir ráðherrar í Sovét- ríkjunum, sem hafa vegna gagnrýni orðið að endurskoða starfsaðferðir sínar eða hætta störfum. Yfir helmingur greina, sem birt- ast í sovésku pressunni, eru ritaðar af höfundum, sem ekki skrifa á veg- um ríkisins. Lesendabréf eru ótelj- andi. „Pravda“ og „Izvestía” fá t. d. yfir 1600 bréf á degi hverjum og það er engin tilviljun að stærstu dálk- arnir í þessum blöðum eru lesenda- bréf. Stór hluti bréfanna er raunhæf gagnrýni. Sovésk löggjöf krefst að allri gagnrýni sé svarað. Og hvaða forystumaður sem er, að meðtöld- um fulltrúum ríkisstjórnarinnar og flokksins, verða að svara gagnrýni í þeirra garð og skýra frá því hvaða ráðstafanir hafa verið gerðar til að kippa hlutunum í lag. Enn um ferðalög. Allir þegnar, sem hafa í hyggju að fara frá Sovétríkjunum, verða að leggja fram beiðni þar að lútandi. Þar er það Æðsta ráð Sovétríkj- anna, sem tekur ákvörðun, þar sem um er að ræða að viðkomandi af- sali sér sovéskum ríkisborgararétti. Hvort sem okkur geðjast að þvi eða ekki eru til vissar takmarkanir um brottflutning og aðflutning fólks í yfirgnæfandi meiri hluta rikja heimsins. Og t næstum öllum tilvik- un: ná þær til fólks, sem hefur haft aðgang að rikisleyndarmálum, eins og t. d. Sakharov. Brottflutningur hans er flókið mál og ekki hægt að líta á það frá einu sjónarhorni. Og þvi siður að gera það að áróðurstæki hinnar sál- fræðilegu styrjaldar. Þessu vildi ég bæta við þau svör sem ég hef þegar gefið Alþýðublað- inu og í tilefni af skrifum yðar í blaðinu. Með bestu óskum, Igor Pavlov, fréttaskýrandi APN. Moskvu, 13. desember 1984. Tökum að okkur hverskonar verkefni í setningu, umbrot og plötugerð, svo sem: Blöð í dagblaðaformi Tímarit Bcekur o.m.fl. Armúla 38 — Sími 81866 FÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. ||UMFERÐAR Práð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.