Tíminn - 26.05.1967, Side 2

Tíminn - 26.05.1967, Side 2
14 MINNING Fanney Jónsdóttir Hvarfi í Búðardal, f. 14 maí 1892 d. 3. des. 1966. Hefur þú lesandi góður — hvar sean þú býrð hvar s«m þú stend- ur í fyLkinigu — hefur þú gefiS þér bóm tii þess að reyna að skilj'a þá ofiunmannlegu orfcu, sem til þess hefur þurft að mynda nlð nýja ísland? Það vinnuiþrek, þá hugdirfsku — það himinháa þol- gæði, sem uppbygging abvinnuveg anna - reisn heimilanna - ræktun landsins — menntun æskufólks in — samigönigutækin lj'ós og ylur hinna hivítu kiola — þessar fram- kvæmdir hafa heimtað af kiyn- slóðum sem nú eru nýlega hartfn- ar eða að hiverfa af sjónarsvið- inu? Fanney á Hvarfi var dóttir hjónainna Lilju Björnsdóttur og Jóns Kristjánssonar sem lengst bjugigu á Glaumbæ í Reykjadai í Þingeyjarsýslu — og vonu jafn- an við þann bæ kennd. Lilja í Glaumbæ var ættuð úr Öxnadal við Eyjafjörð og uppa'lin þar. Lilja var fríðleifcskona hógvær og mild, mér virtist sem henni fylgdi hin mifela upþheimafeigurð eyffnskra byiggða. Jón maður Lilju var sonur Kristjáns á Úlffsbæ í Bárðard-al — sem héraðskunnur var fyrir létt- lyndi og huigdirfsku í hiverjum vanda. Jón í Glaumbæ var mikið karimenni að líbamslburðum, glað vær í samræðum, fyrirgreiðslumað ur samferðafólks um ná'lægar siveitir svo að héraðsffleygt var. Þau Glaumibæjartijón áttú hlýfhug alira er til þekfctu, sökum mann- fcosta. F anney var ©lzt af þrem syst- kinum. Hún var fædd á Úlfsbæ — koim 10 ára gömuil með foreldr- um sínurn að Glaumbæ. Ung að árum tók hún virkan þátt í dag- legum stönfum síns æskulheimilis, og strax á unglingsárum var® hún stanfandi í menningariegum fé- lagsskap heima í dalnum sínum — þessum algróna, öllum grænni dal — Reykjadail í Þingeyjarsýsiu. Á unglingsárum Fanneyjar í Glaumbæ voru engin menntasetur í sveitum landsins — slik sem héraðsskólarnir eru nú, Þó starf- aði á þessum árum unglingaskóli að Ljósavatni. Fanney Jónsdóttir var við nám vetrartíma í skólan- um á Ljósavatni, og mun það vera henraar eina skólavist. Þá voru ailváða um sveitir þessa lands mannmörg heimili, þar sem iðjusemi ag ráðdeild voru kjörorð hins daglega lífis. Einn slíbur rausnargarður var Gautlanda- heimili í Mývatnssveit, heiimili Péturs Jónssonar og dætra hans. Þar dvaldi Fanney noik'fcurn tíma ag nam þar gifftudrjúg visindi hins dagiega lffs. Fanney Jónsdóttir dvaldi við vefnaðarnám á Akureyri um tírna. Þar á Afcureyri var hún einnig tvisvar á vortíma við garðræfct og trjárækt í gróðrarstöð Ræfctunarfé lags Norðuriiandis. Um árabil dvaldi Fanney í Reykjiaviílk. Lengist aff eða alltaf' á heimili þeirra frú Kristínar og Bjöms Simonarsonar, guiismiðs í Vallarsitræti 4, nú Hótel Vífc. í Reyfcjavdik stundaði Fanney ýmis störf á heimili áðurnefndra hjóna. — Vann við Björnsbakarí oig e.t.v. víðar. Þegar frú Kristíi, lá langa og mjög erfiða banalegu — þá var það Fanney frá Glaum- bæ sem hjúkraði þessari óldnu og þreyttu konu tifl. síðustu stundar. j Panney Jónsdóttir hlaut ævi-1 langa vináttu þessa fólks, er hún bynntist og starfaði með í Reykja- vfk. Þangað mpn hún hafa sótt drjúgan þátt lífsgæffu sinnar og Nýkomiö í bíla Rúðusprautur — Flautur 6 og 12 volta. — Víð- sýnisspeglar og þvottakústar fyrir sápu. SMYRILL Laugavegi 170. Sími 12260. LOKAÐ Skrifstofur vorar og áburðarafgreiðsia verða lok- aðar laugardaginn 27. maí frá kl. 9 til 12 vegna minningar-athafnar. Áburðarverksmiðjan h. f. TÍMINN verfcswtsinda. En fjöLsfcyidian f VaUanstrætinu mun einnig hafia mikiils notið af mildi eg huigprýði umgu konunnar að „norðan“ þeg ar hjá því fólki var þyngst fyrir fæti. Þegar hér er koimið sögu er Fanney Jónsdóttir fufliþroska toona, sem vdða hefur komið og að mörgu starfað, þó dvelur hún á stundum heimia í siínum ástkæra dal, hjá floreldrum sinum i Glaum bæ. Vorið 1924 geisar lömunarveik- in sem nú er kölluð ,,miænusóitt‘' um nálægar’sveitir, og sflær ýmsa sínum ægisprota. Ungur bóndi í Bárðardal, Her- mann Guðnason á Hvarfi veifctist aff þessari voðaveifld og varð mátt- laus vinstra megin. Hann lá all- flengi heima, en var síðan fluttur á „siú.kravagni“ þess tíma — kvist trjám austur yfir Skjálfandafljót um Fljótsheiði að Glauimibæ. Þar voru hvorki háreist liús né rúm- milkifl S'alarkynni, en hjartablýjian rúmaðist þar til 'húsa. Fanney Jóns dóttir hjúkraði þessum unga djairtfhuga l>ónda, sem örlögin léku svo hart Héraðsflæknirinn á Breiðumýri sem býr þar í næsta mágrenni lagði á ráðin við hjúlor- unarstörfin,. Um haustið fér Her- mann á Hvarfi til Reyfcjavíkur, til að sœkja sér meiri sjúkrabjállp. Fanney Jónsdóttir hvarf einnig til Reyfcjavíkur það haust. Og tím- inn safnast til missera. Að tæp- lega þrem árum liðnum koma þau norður til áttbagann'a, Hermann o,g Fanney, gengu í hjónaband og hóffu búskap á Hvarfi sumarið 1927. Hvarf er nyrzti bær í Bárðdæla- lireppi, vestan Skjál'fandafljots. Það er landliitii jörð og heyskap- ur var þar torsóttur. Enigjaiflönd eru þar engin, nema stórþýfðir móar og grasgeirar í hflíðum. Vallnafjalls. En á Hvarfi er land gott og snapir eru þar len'gur fyr ir sauðfé í harðindavetrum en annars staðar í nágrenni. Túndð var lítið og girðingar nær því engar og öll hús jarðarinnar mjöig að falli komin. Hermann Guðnason var fatlað- ur maður vegna veikindanna, sem áður er fná sagt og aldrei fram- ar steig hann heilum fæti á jörð. Henmann var búfræðingur frá Hóflaskóla og húsamíðar lærði hann á Akureyri. En Hermann á Hvarfi var hagsýnn maður með af brigðum, djarfur og lamgsýnn um fram fflesta sína samferðamenn. Hann var lengi oddvflti og framá maður fyrir sveit sína, og einn ötuflasti baráttumaður sinnar sam- tíðar um að tryggja búsetu fólks- ins í daflnum. Hermann tók við búinu á Hvarii af Guðna föður sínum ár- ið 1928. Poreldrar hans og syist- fldni héldu búrekstrinum áfram árin sem hann var s.iúkiingur. Gunnar bróðir hans vann í heim- iM þeirra af mifcilli atorku um ára bil. Sigríður systir Henmanns hef ur átt hema á Hvanfi og unnið þvi heimili af mifld'lii trúmennsku og dveflur þar enn. Fanney á Hvarfi var fríðleiks- kona í sjón, létt á fæti og fín leg í framkomu. Ha-ndtak hennar var máttugt af hiýleik, þrungið aí drengskap. Skaphöfn hennar var mi'lri'l og geðið heitt.' Hún var hreinskdMn, og sagði sína skoðun á hverju máli afdráttarlaust., ár- vökul með afbrigðum til síðustu aevidaga, jafnvíg til aMra starfa, fliraðvirk svo að tvær sýndust hríf ur á lofti, þá gengið var að rakstri. Gestrisin stórrauis-narkona heim að saekja, greiðvikin líkt og henn- ar ættmenn, unni mjög þreki og hugdirfsfltu í vandamálum dag- anna, en fyrirleit sérhflífni og rag mennsku, þegar þungt var fyrir fæti. Á fyrstu búskaparárum þeirra Hermanns og Fanneyjar byggðu þau háreist og rúmmi'kið íbúðar- FÖSTUDAGUR 26. maí 1967. MALSOKNIN Sfðasta sýning á Málsókninnl eftlr Franz Kafka verður á föstudagskvöld kl. 2030. Leikstjóri var Helgi Skúlason en leikmyndir gerði Magnús Pálsson, Á meðfylgjandi mynd eru þau Sigríður Hagalín f hlutverk! ungfrú Biirstner og Pétur Einarsson sem Jósef K. hús úr steinsteypu. Þar voru sól- ríkar stofur og ríkflega búnar vönduðum húsgögnum. Veruleg- ur hluti húsmun'a og öll smíða vinna við húsið var verk hús- bóndans, en skrautmumir og fyr- irkomulag var verfc húsfreyjunn- ar, sem beitti þar þekkingu sinni, fegurðarhneigð og heitri um- hyggju við uppbyggingu þessa rausn'argarðs. Það lætur að líkum að efna bagiurinin var nofckuð takmaricað ur hin fyrri búskaparár þeirra en þrauthugsuð verkvísindi hófu þau yfir fflestan vanda. Svo nú á síð- ari árum var fjárhagur þeirra traustari en flestra annarra heim- ifla hér um sveitir. Poreldrar Her- manns bónda, þau Guðni Jóns- son og Kristbjörg Jónsdóttir divöldu tffl aevifloka á heimili þeirra Fanneyjar. Guðni lézt í ársbyrj- un 1930, en Kristbjörg andaðist 1969. Kristbjörg vann heimili þeirra af hinni alkunnu umhyggju gamla fólflcsins, meðan þrefc hennar ent- ist, enda naut hún ríkulega hinn ar miklu ástúðar, sem Fanney tengdadóttir hennar var svo auð- uig af. Móðir Fanneyjar, Lilja, bæ dvaldi löngum hjá henni hin síðustu ár sín. Börn og unglingar úr kaupstöð um voru löngum í sumardvöl á Hvarfi, og enda sum þeirra ár- langt. Ófáar húsmæður norðan- lands og sumnan, og jaifnvel hand an við Atlandsáfla, og forstjórar stórfyrirtækja hins unga lýðveld- is, hafa sótt dýran þátt verkhæfni sinnar og lífsgæfu í sumardvölina á Hvarfi. Þau Hermann og Fanney eign- uðust tvö t>örn, Siigrúnu f. 1928 og Jón f. 1933. Sigrún er gift Friðriki Emils- syni rennismiði — þau búa á Nesveg 17 Rvík. Börn þeirra hafa löngum dvalið x.eima a Hvarfi, og eldri sonur þeirira er fóstraður þar að mestu. Jón er kvæntur Jenný Henrilkssen frá Akureyri, og eiga þau tvö börn, Jón og Jenný búa á Hvarfi og hafa bygigt sér fallega íbúð fast við bæ for- eldra hans. Fanney á Hvarfi ræktaði fagr- an trjá og blómagarð við bæinn. Fyrir 10—12 á-rum byggðu þau hjónin viðbót við sinn rúmgóða bæ — það var svefnstofa með dyrum út í garðinn. Þar vaxa angandi skrautblóm í beðum — en hávaxin reynitré og stoffmmiklar, limríkar bjaricir, horffa þar hátt, móti morgúnsól hins nóttlausa sumardaigs. Eftir rúmflega fjörtán þúsundir langra rímudaga við að byggja treysta og fegra heimilið — rau'snaigarðinn Hvarf í Bárðard^l er Fanney Jónsdóttir orðin þreytt og slitin kona — enda kom in á áttræðisaldur. Það virðist svo að lífið hafi veitt þessari konu mikið. En er það ekki svo að hentii hafi sjálfri tekizt að vinna úr ævidögum aranna, hina giftu- drýgstu farsæld? Enn á hún eina ósk — þá að mega þjúikra bónda sínum og elskhuga til siðustu stundar — því nú var hann þrotinn að þreki l'íkt og áður er h-ann var borinn miáttvana í bæ foreldra hennar í Glaumbæ — fyrir 42 árum síðan. Og hver hefði trúað að þessi ósk — svo himin heið — mætti ekki rætast? Hinn 18. nóv. í vetur hlaut Fanney á Hvarfi miikið aðsvif við störf sín. Hún var þegar flutt í mjúkum sjúkravagni í Fjórðungs sjúkráhúsið á Akureyri. Þar lá hún meðvitundarlítil , rúml. hálf- an mánuð, og andaðist 3. desem- ber. Fanney á Hvarfi var fcvödd og borin til grafar þann 13. desem- ber s.l. á Ljósavatni — að við- stöddu mifldu fjölmenni — á mifldum vetrardegi. Sigurður Eiriksson á Sandhaugum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.