Tíminn - 26.05.1967, Side 8

Tíminn - 26.05.1967, Side 8
DREKI JSTeBBí sTTtLG/s. pi'í.ii* tairgi taragssnn Þennavinur i 11 ára gömul sænsk stúllka óskar eftir pennavin á saina aldri, hún sfcrifar sænsku og dálitið á ensku. Hehnilisfang hennar er: Bennetih Thorelli Karmgatan 39 Karlstad SVERIGE. j Orðscnding Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Sig- urði Þorsteinssyni. Sími 32060. Sið- urði Waage sími 34927 Stefáni Bjarna syni sími 37407. ; o*F-oP?«r^-rn '«=h víxt, 9 r---- — Pretty, við skulom fara. — Já við skulum koma okkur. — Þú hefðir ekld átt að gera þetta. nema þegar við verðum að gera það„ — f frumskógunum drepum við ekki ekki . . Hæ! xr í DAG TÍMINN FOSTUDAGUR 26. mai 1967. DENNI DÆMALAUSI — Og veiztu það. Stundum setur hún allt þetta inn í eyruh á mér. í dag er föstudagur 26. maí. — Ágústínus Englapostuli Tungl í hásuðri kl. 2.38 Árdegisflæði kl. 6.58 HeiUugazla •fe Slysavarðstofan Heiisuverndarstöð inni er opin allan sólarhringinn, sími 21230 — aðeins móttaka slasaðra. Næturlæknir kl 18—8 — simi 21230. -£-Neyðarvaktin: Siml 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema Iaugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna i borginni gefnar t simsvara Lækna- félags Reykjavíkur : sima 18888. Næturvarzlan i Stórholti er opin frá mánudegi tii föstudaga kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Keflavíkur-apótefc er opið virka daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—14. helga d^ga kl. 13—15. Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 20. —27. maí annast Apótek Austur bæjar og Garðs Apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 27. maí annast, Sigurður Þorsteinsson Hraunstíg 7, sími 50284. Næturvörzlu í Keflavík 26. maí annast Arnbjörn Ólafsson. Slglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell fór í gær frá Húsavík til Antverpen, Rotterdam og HuU Jöfcul fell er í Hull. Disarfell er í Rotter dam. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er á Sauðárkróki fer þaðan til Blönduóss, Hvamms- tanga og Faxaflóa. Stapafell fór, í gær frá Norðfirði til Hirtshals og Purfleet. Mælifell fór í gær frá Vestmannaeyjum til Aabo. Hans Sif fór frá Walkom 22. Knud Sif losar á Norðurlandshöfnum. Peter Sif fer í dag frá Rvík til Vest fjarðahafna. Polar Reefer lestar á Norðurlandshöfnum. Flora S. lestar í Rotterdam 27. Peter Most er á Hornafirði. Flugáætlanir FLUG'FÉLAG ÍSLANDS h/f Skýfaxi fer í dag kl. 08.30 til Osló og Kmh. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.05 í kvöld. Sólfaxi fer til London kl. 10. 00 á morgun. Skýfaxi fer til Kmh kl. 09.00 í fyrramálið. — Vertu, rólcgur góði. Við seijum þessa hesta fyrir stórupphæð og þú færð þarna fljóttekna peninga. — En ég vil ekki fá peninga á þennan hátt. Leyfðu mér að fara og þið getið skipt mínum hlut á milii ykkar. — Ég mun aldrei segja frá ykkur. — Það er alveg rétf því að ef þú ferð þá verðurðu skotinn. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til eVst mannaeyja (3 ferðir) Akureyrar (3 ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar, Egils staða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir) Akureyr- ar (4 ferðir) Patreksfjarðar, Egils staða (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarð ar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. Loftleiðir h. f. Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg ur frá NY kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er vænt anlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til NY kl. 03.15. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Amsterdam og Glasg. kl. 02.00. Félagsiíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag íslands ráðgerir eftir taldar ferðir um næstu helgi: Laugardag kl. 14 er Þórsmerkur- ferð. Sunnudag kl. 9,30 eru tvær ferðir: Gönguferð um Marardal og Dyra. fjöll, og fuglaskoðunarferð um Garðskaga, Sandgerði og Hafnar- berg. Lagt af stað í allar ferðirnar frá Austurvelli. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins á Öldu götu 3, símar 19533—11798. Basar og kaffisölu heldur Kvenfé lagið Esjan að Fólksvangi, Kjalarnesi sunnudaginn 28. maí kl. 3 e. h. Baearnefndin. Kvenféiag Óháða safnaðarins: Basar félagsins verður laugardaginn 3. júní í Kirkjubæ. Æskulýðsfélag Neskirkju: Kirkjukjallarinn opinn fyrir 13—17 ára pilta föstodagskvöld kl. 8. Félag Austfirskra kvenna. heldur sína árle-gu skemmtisamfcnmu fyrir aldraðar austfirzkar konuT í Breiðfirðingabúð xnánudaghm 29. maí kl. 8 stundvíslega. Þær aust- frrzku konur sem hafa verið gestir félagsins tmdanfarin ár eru að sjáif sögðu boðnar, einnig austfirzfcar konur sem gestkomandi eru í bæn um. Stjórnin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.