Tíminn - 26.05.1967, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 26. maí 1967.
TÍMINN
21
Nesprestakall:
Verð fjarverandi um tíma. Vottorð
úr prestþjóeustubókum verða af-
greidd í Neskirkju á miðvikudögum
frá kl. 6—7.
Sr. Jón Thorarensen.
Sjálfsbjörg Félag Fatlaðra.
Minningarkort um Earfk Steingrims
son vélstjóra frá Fossi, t'ásr » eftlr
töldum stöðum slmstöðinni Kirkju-
bæjarklaustri, slmstöðinm Flögu
Parisarbúðinnl í Austurstræa og
hjá Höllu Eiríksdóttur, Þórsgötu 22a
Reykjavik.
Mlnningarkori Styrktarfélags van-
gefinna, fást I Bókabúð Æskunnai
og á skrifstofu félagsins Laugav. 11
simi 15941.
Hjónaband
Þann 15. apríl voru gefin saman í
hjónaband í Neskirkju af séra Frank
M. Haildórssyni ungfrú 'Fríða Gu3
mundsdóttir og Sigurður Níeisson.
Heimili þeirra er að Baldursgötu 9.
Þann 8. apríl voru gefin saman I
hjónaband af séra Óskari J. Þor-
lákssyni ungfrú Guðrún Hafliðadótt
ir og Snorri Jóhannesson húsasmíða
nemi. Heimil þeirra er að Öldugötu
31. Hafnarfirði.
(Studio Guðmundar, Garðastræti 8
Reykjavík sími 20900).
SJÓNVARP
Föstudagur 26.5. 1967.
20.00 'Fréttlr.
20.30 í brennidepli.
Innlend málefni ofarlega á
baugi. Umsjón: Haraldur J.
Hamar.
21.00 Dýrlingurinn.
Eftir sögu Leslie Charteris.
Roger Moore í hlutverki Simon
Templar. íslenzkur texti: Berg-
Guðnason.
21.50 Úr umferðinni.
Sigurður Ágústsson, frarnkv.
stj. Varúðar - á vegum skýnr
ýmislegt varðandi aksturshraða
við mismunandi aðstæður.
22.10 Norræn list 1967.
Mynd frá opnun sýningar
Norræna listabandalagsins í
Stokkhólmi 27. apríl s. I.
22.20 Jazz
„Cannonball“ Adderley sextett
inn leikur.
22.45 Dagskrárlok.
ÁST 0G HATUR
ANNEMAYBURY
39
— Efcki fyrr en ég Ihef ®agt það
sem mér liggor ó Jijarta.
—■ Ef þú aafclar að fara að
þakka mér fyrir, skaltu sleppa
iþví .
— Nei, ég æfcla ekki að gera
það. Hann ýfcti foetfcumm af foftfði
mér og mér fannst augu foans geta
séð mig greinilegar í myrkrin'U en
ég sá íhan.n.
— Ég held ekki að við höfum
neiitt að segja við hmort annað.
BJödd mím Mjémaði reiðidega. I>að
giaddi mig. Það sem ég .iafði
gert þetta tovöld var fyrir lftinn
drezng, en etoki föður hans, «g
Laifcas skyldi fá að vita það. —
Bn ef þér finnst þú hafa eitthvað
mikil'vsegt að segja mér, þá segðu
það og leytfðiu mér svo að fara.
— Það er það sem ég þar að
segja við þig.
—■ Bg sidl etoki.
—■ Flarðu , sagði hann. — Ég
meina það, Jeiss, farðu. YMngefðu
Mumtoafoeittu eins fljótt og þú get-
■ur.
— Ég hef alis etoki í hyggju að
fara héðan. Og það er ekki þitt að
stoipa mér að gera það. Ég fer þeg
ar minn timi kemur, og það er
þegar móðir mín sendir eftir mér.
— Je®s, hlustaðu á mig —
hann heriti takið um axlir mér.
— Ég er etoki að geira að gamni
mínu eða — þótt það kunni að
undra þig_— að hugsa um sjólf-
an mig. Ég vil að þú farir fró
Munkiafoettu þin vegna. Heyrirðu
hivað ég segi? Þín vegna.
— Þú þarft ekki að hrópa.
■— T-aktu þá eftir því sem ég
er að segja. Ég skal útveiga þér
góða stöðu langt í burtu héðan.
Bara farðu — farðu . . .
— En mér líður vel hérna.
EVINRUDE
UTANBORDSHREYFLAR
Evinrude nfemborSshreyfbndt hlfa vtriS
framlciddir samfleytt IB9 ár —
einkunnarorSin ern og hafa vtriS
NAEVÆMNI og KRAITOE.
OOÍ&KO
LAUGAVEGI 178.S1MI 8800«.
— Ég hef ekiki sagt að þér líði
etoki vél. Það hefur etokent að
gera með það.
— Ntú. þá g'gt ég ekki séð . . .
— Néi, það gerir þé etoki. Og
ég gpt ekki útskýirt það. Gerðu
bana eins o® ég segi þér.
— Það geri ég vissulega etoki.
Og satt að segja get ég það ekki.
Þú skilur það ekki. Jiafnivel þótt
ég samsinnti því sem þú ert að
segja — en það geri ég ekki —
gæti ég aMs etoki yifirgefið Júlíu
fræn'fcu. Hún þarfnast mín. Hún
. . . hún er hrædd við eitthvað,
Lúkas. Ég veit etoki hivað það er,
en ég held að hún hegði sér svona
■undarlega mestenegnis vegna þess
að hún er að flýja inn í draum-
heim fró einhverju sem hún er
hrædd við.
— Hirædd? — endurtók hann
hvasslega.
— Jó, og ég vildi óska að ég
vissi fovað það er. Veizt þú það?
Og ef svo er geitur þú þá hjálpað?
— Erfcu virkATega jafn sjútolega
forvitin og þú lítur út fyrir, Jess?
spurði hann mildilega. — Eða er
það vegna þess að þú eliskar
mennina svo heitt, að þig langar
til að vita allt um þá á þinn
blinda, skringilega hátt til að geta
hjóilpað þeim?
— Þú getur huigsað það sem
þú vilt. Bn svaraðu mér, Lúkas.
Veiztu hvers vegna Júlía frænka
er hrædd?
— Vertu ekki að velta vöngum
yfir því sem þú etoki ski’lur, bað
hann. — Það er ekki alltaf hægt
að hjálpa, og þú gætir jafnvel gert
skaða með því að reyna. — Rödd
hans varð hiversdagsileg. — Jæja,
eigum við nú ekiki að snúa okk-
ur aftur að því sem ég var að
segja? Láttu mig finna stöðu
handa þér einfovers staðar. Bf þér
líkar vel við Dorset, get ég fund-
ið eittfovað foanda þér fyrir vestan
Casfcledon, Það eru mörg rík-
mannlieg hús þar um slóðir.
— Nei, sagði ég.
— Nú, en þar seim ungar kon-
ur eru famar að vinna á storif-
stofum, viltu kannski að ég finni
skrifstofustöðlu handa þér í Lund-
únum. Þú þarft bara að segja
fovað þú vilit, og ég stoal reyna að
ráðstafia þvtf fyrir þig.
— Er það svona auðvelt að róð
staifa llfum annarra? Ég gat etoki
haldið aftur af beizkjunni í rödd
inni.
En Lúkas virtiist samt ekkert
tatoa eftir henni. — Ég get ekki
flutt fjöfll, en ég get gert ýmis-
legt annað.
— Fyrir aðra, en etoki fyrir j
sjóflfan þig.
— Hivað álttu við? Bödd hans
var reiðileg.
— Æ, Lútoas! hrópaði ég upp
yfir mig. — Ég veit . . . allt úm
viðskiptamiál þín . . . að Vatna-
dísin er týnd, og um nýju skipin
þín ..
— Vatnadísin er ekki týnd, —
foreytti hann út úr sér. — Hún
miun koma foeim. Og fovað er þetta
með nýju skipin mín?
— Það er sagt . . . að þú eigir
í... erfiðfleiltouim.
— í almóttugs bænum, sagði
hann með offorsi, — fovað kem-
ur það þér við?
— Bfckert, sagði ég aumingja-
þú skiptir þér af mér: þú segir
mér að fara burt . . .
Mig langar mest til að hrista
þig fyrir aflla þrjózkuina. *
—- Reyndu það eikki. Og reyndu
eklki heldur að skipa mér fyrir.
— Dnottinn minn dýri, geturðu
ekki séð að ég er að fougsa uöli
fovað þér er fyrir bezrtu?
— Jæja. Ég ætti að vera snort-
in yfir þvi. En mér þykir fyrir
þvd að óg er það ekki. Og vertu
nú svo góður að foætta að kremja
á mér handfl'eggina.
Hann lét hendurnar þegar faflla.
— Ég hef sagt þér svar mitt,
sagði ég. — Meðan Júflia fræntoa
þarfnaist mín, hef ég aflfls elkki
í hyg'gju að yfirgefa Muntoafoettu.
— Ertu alveg viss um að það.
sé eingöngu vegna Júlu frænku?
— Hvað . . . hvað gæti það ver-
ið annað?
— Kúrt Fielding.
Svarið kom mér gersamilega á
óvart. — Auðvitað ekki. Hvernig
geturðu . . .?
— Bg veiit um áætlunina.
—■ Hvaða áætlun?
— Að þú eigir að giftast Kúrt
og að hann eigi að kaupa Munka
foetfcu.
— Svo að Kládína hefur talað
um það við þig, sagði ég bálreið.
— Áætlun hennar er nógu fárán-
leg fyrir, þó að . ■ þótt ókunn-
ugir fari nú ekki að blanda sér
i hana.
'^v-.^lt Á/ia^i. ka'Uaóu,-.mig, ó-
ku'nnúgan, Mér" er alvfeg shmia. Þú
gieitur etoki beygt mig með orðum,
Jess. En þú skalt vita það, að þú
giftist Kúrt ekki.
— Þú ert dreimfoiiájfcur. Það er
efcki þitt að segja mér fovað ég
á að gera eða gera ekfci. Bf ég
æfcti eftir að komast að raun um
að ég elskaði hann . . .
— Bf þú gætir talið sjálfri þér
trú um það. En það mundi ekki
— Látta mig þá um að róða
fram úr mínum vandamáluim.
Rer&Si bams var smitandi — En
VIRAX UmboíiS
SIGHVATUR EINARSSON&CO
SÍMl 24133 SKIPHOLT 15
vera satt. EJkfld ef þú liltfir í innstu
huganfyigsni þín. Og ef þú gerir
þá vitleysu að gi&ast honum, get
óg lofað þér því að það mun etoki
endasf.
— Þegar ég giftist einhverjum
manni, vierð ég toonan foans, og
eingön'gu foans koma, sagði ég. —
Að mfnu áliti er hjónabandið ei-
líft.
— ,Æ elsku Jess, en fovað þú
lætur l'ifið hfla'óma einfalt. Þegar
þú efldist, muntu komast að raun
um að sivo er efcki. Hvað heldurfln
að ha-fi giert mig að manninum
sem ég er? Mistöflc — og greiðsl-
an sem lífið krefst fyrir þau.
Mistölc, góða mín, sem gera and-
ann gj'aldiþrota, og leiða að tokutm
til bugunar. Þar liggur offiorsið.
ALLT TIL
RAFLAGNA
ttafmagnsvörur
Heimilistækj
fTtvarps- og siónvarpstæki.
Rdfmagnsvörubúðin s.f.
Suðuriandsbraut 12. —
Sími 81670.
ÚTVARPIÐ
Föstudagur 26. maí
7 00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg
isútvarp 13.15 Lesin degskrá
næstu viku 13.30 Við vinnua
14.40 Við,
sem heima
sitjum.
15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síð
degisútvarp 17.45 Danshljóm-
sveitir leika. 18.20 Tfilkynning-
ar. 19.30 Alþingiskosningarnar
sumarið 1908 Erindi eftir Benja
mín Sigvaldason 20.00 „Komdu
komdu kiðlingur" Gömlu lögin
20-35 Leitin að höfundi Njálu
Sig. Sigurmundsson bóndi í
Hvítárholti flytur síðari hluta
erindis síns- 21.00 Fréttir 21-30
Víðsjá 21.45 Gestir í útvarps
sal: Milton og Peggy Salkind
Ieika fjórhent á píanó. 22.10
Kvöldsagan: „Kötturinn bisk-
upsins Jón Aðils leikari les
þriðja og síðasta lestur sögunn
ar íþýðingu Ásmundar Jónsson
ar 22.30 Veðurfregnir. Kvöld
hljómleitoar. 23-30 Fréttir í
stuttu máli. Dagskrárlok.
Laugardagur 27. maí
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis
útvarp.
13.00 Óska-
lög
sjúklinga. Sigríður Sigurðardótt-
kynnir. 14.30 Laugardagsstund
Tónleikar og þættir um útilíf,
ferðalög, umferðarmál og slíkt
kynntir af Jónasi Jónassyni. 16.
30 Veðurfregnir. 4 nótum æsk-
unnar. Dóra Ingvadóttir og Pét
ur Steingrímsson kynna nýjusru
dægurlögin. 17,00 Fréttir. Þetta
vil ég heyra. Guðmundur Balo-
vinsson veitingamaður velur sér
hljómplötur. 18.00 „Litla skáld
á grænni grein“ Kvartettinn
Leikbræður syngur nokkur lög.
16.20 Tilkynningar. i8.45 Veður
fregnir. 19.00 Fréttir. 19,20 Ttl-
kynningar. 19.30 . . og lokk
arnir skiptust og síðpilsins svipt-
ust“. Gömui danslög sungin og
leikin. 20.00 Daglegt líf Ámi
Gunnarsson fréttamaður sér um
þáttinn, 20.30 Léttkiassísk tónlist
frá útvarpinu á Nýja Sjálandi.
21.10 Landaöldin. Viðtöl og frá
sagnir í umsjá Stefáns Jónsson
ar. 22.00 Píanótónlist eftir Maur
ice Ravel. 22.30 Fréttir og veð
urfregnir. Danslög. 24.00 Dag-
skrárlok.
morgon