Tíminn - 30.05.1967, Page 12

Tíminn - 30.05.1967, Page 12
Laus staöa við álverið í Straumsvík Forstöðumadur rafmagnsverkstæðis Tæknifræðmgur eða rafvirki með reynsln við rekstur og viðhald háspenna- og Mgspennuvirkja. Ensfcukannátta nanðsjndeg. Ráðning verður frá 1. sefrtensber 1967, og starfið hefst með 6—8 mánaða námskeiði og starfsþjálfun erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri stðrf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní n.k. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Laus staða við álverið í Straumsvík Forstöðumaður mælastöðvar Tæknifræðingur með kunnáttu i mælitækni og raflagna- tækni. Enskukunnátta nauðsynJeg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með námskeiði og síðan starfspjálfun í samtals 8—10 mánuði, hvort tveggja erlendis Skriflegar umsóknir með uppiýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní n.k. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Laus staða við álverið í Straumsvík Forstöðumaður vélsmiðju Véltæknifræðingur eða meistan i vélvirkjun með reynslu 1 verkstjórn, viðhaldi mannvirKia og nýsmíði. Ensku- og/eða þýzkukunnátta nauðsynieg Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með 6—8 mánaða námskeiði i/ starfsþjálfun erlendis. Skriflegar umsóknir með uppiýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólt 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní n.k. ÍSLENZKA 4LFÉLAGIÐ H.F. nm Laus staða við álverið í Straumsvík Forstöðumaður bifreiðaverkstæðis Meistari í bifvélavirkjun með reynslu í verkstjórn og viðhaldi vélknúinna ökutækia Ensku- og/eða þýzku- kunnátta nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. september 1967 og starfið hefst með 6—8 mánaða námskeiði o / starfsþ jálfurj erlendis. Skriflegar amsóknir með upp'vsingum um menntun og fjTri störf sendist í pósthó.H 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní n.k. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Laus staða við álveríð í Straumsvik Vaktformeiin Vaktfomrenn fyrir þrískiptar vaktir og verks^ðrar við áiviimslu og áteteypu. Reynsía í verkstjóm og nolkknr ensfcu- og/eða Þýzðcukunaátta æskileg. Ráðtiing verður frá 1. september 1967, og starfiS befst með 6 mánaða námskeiði og síðan starfeþjálftm í 7—H) mámiði, hvort tveggja erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsmgum um menntnn og fyrri störf sendist í pósönólf 244, Hferfnarötði fyrir 15. júní n.k. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGfÐ HJ=. Laus staða við álverið í Straumsvík Sölumaöur Tæknifræðingur með reynslu i byggingatækni og söto- tækni. Enskukunnátta er nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með 6—8 mánaða þjálfun erlendis. Skriflegar umsóknir með upplysingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní n.k. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Laus staða við álverið í Straumsvík Starfsmannastjóri Háskólamenntun og reynsla 1 mannaráðningum og manna haldi æskileg. Góð ensku- og þýzkukunnátta nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. septemler 1967, og starfið hefst með 6—8 mánaða þjálfun erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní n.k. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Laus staða við álverið í Straumsvík Rafvirki Rafvirki með háspennuréttind’. Enskukunnátta æskileg. Ráðning verður frá 1. septemfcer 1967 og starfið hefst með 8—4 mánaða námskeiði i-s starfsþjálfun erlendis. Skriflegar amsóknir með upo vsingum um menntun og fyrri störi sendist í pósthoH 244. Haínarfirði fyrir 15. júní n.k. ÍSLEN7KA &LFÉLAGIÐ H.F.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.