Tíminn - 02.06.1967, Side 3

Tíminn - 02.06.1967, Side 3
FÖSTUDAGUR 2. júní 1967 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 15 r ■■ Tveir leikir i 1. deild á sunnudaginn Alf — Reyikjavík. — Keppn- inni í 1. deild verður haldið áfram á sunnudaginn og fara þá fram tveir leikir. í Reykjia- vík led'kur Valur gegn Akra- nesi á Laugardalsvellmum og hefst leikurmn klukkan 20.30. Á Akureyri mæta h'eknamenn F.-am. Átti sá leikur að hefj- ast kluk'kan 16, en nú hefur tímanum verið breytt, og mun leikurinn hefjast klukkan 117. Með þessu má segja, að 1. deildar keppnin sé hafin fyrir alvöru, en eins og kunnugt er, hefur einn leikur farið fram til þessa, leikur Keflvdkinga og Ak ureyringa, sem lauk með sigri Keflavíkur 2;1. Frá tírengjaknattspyrnu- mótinu í Reykjanesumdæmi Hvenær fær landsliðið viðunandi æfingaaðstððu ? Landsliðið fékk ekki að æfa á Laugardals vellinum þremur dögum fyrir landsleik! Nokkrum dögum fyrir lands irnir æfðu á strigaskóm. leikinn við Spán fór landsliðs Landsliðsnefnd mun hafa nefnci KSÍ fram á það að fá þakkað fyrir gott boð, en Laugardalsvöllinn iánaðan1 sneri sér til Vals og fékk völl- undir landsliðsæfingu. Svarið, inn hjá Val lánaðan á þriðju- sem nefndin fékk, var blákalt daginn. NEI Landsliðsnefnd hafði félaga, sem eiga grasvelll, þ.e. Vals og KR. Sá, sem þessar línur ritar, hefur haft umsjión með unglinga- landsliðinu sl. þrjú ár og hefur að- eins einu sinni á þeiim tíma feng- ið æfingu á Lau gardalsvellinum. Ailar æfingar hafa farið fram á hinurn ýmsu maiairvöllum borg arinnar til sikiptis á meðan spari- völiurinn í Laugardal stendur að- eins kríum opinn. Þarf ekXi að fara mörgum orðum uip það, hve óþægilegt er að hafa engan fastan samastað og þurfa auk þess að æfa á malanveili. Úrslit leikjanna í þessari viku: 3. flokkur: F.H.—Breiðablik 2—1 Hauxar—Stjarr.an 1—6 Leucurinn milli FH og Breiða- bliks. sem fór fram í Hafnarfirði, þótti s’kemmtilegur og vel leikinn. Staðan í 3. flckki: FH 3 3 0 0 5—2 6 BreilaDlik 4 3 0 1 16—4 6 U.MI.K. 2 2 0 0 7—1 4 Stjarnan 4 1 0 3 8—14 2 K.F.K. 2 0 0 2 2—4 0 Haukai 3 0 0 3 1—14 0 4. flokkur (,un;._.iúrslit, fyrri leikir): K.F.K —F.H. 1—7 Stjarnan—U.M.F.K. 0—10 5. flokkur (undanúrslit, fyrri leikir): F.H.---K.F.K. 1—1 Grótta—Haukar 1—5 Seinni leikir þessara flokka fara fram í næstu viku og verður skipt um heimavelli og mörk beggja leikjanna látin ráða. Úrslitaleikir 4. og 5. fl-okks fara svo fram laugardaginn 10. júní. reiknað með að geta fengið völlinn léðan í sunnudaginn, en æfingin féll niður af þess- um sökum. Hins vegar munu ráðamenn vallarins hafa gefið landsliðsnefnd i skyn, að hugsanlegt væri, að landsliðið mætti æfa á Laugardalsvellin um einum degi fyrir landsleik inn, en það var bundið þeim skilyrðum, að landsliðsmenn- Þannig er búið að íslenzka landis liðinu í knattspyrnu. Maður hélt, að það væri nógu erfitt að finna heppilegan æfingatíma, þó að ekk: þjúlfti að standa í stímabraki vi að útivega grasvöli, eins og þarna Sikeði. Með leyifi að spyrja, til hvers er Laugardalsivöllurinn, eif ekki má nota hann undir landsliðs æfingu, þegar engin kepipni er á bonum? Hlver stj’órnar þessari vit- leysu? Undanfarip ár hefur verið mjög erfitt að fá inni með lands- liðsæfingar á vellinum, en lands- liðið hefur lei-tað á náðir þeirra Guömundur Pétursson, hlnn ungi KR-markvörður vakti verðskuldaða athygli í landsleiknum gegn Spánverjum. Á myndinni hér að ofan sjáum við Guðmund verja skemmtilega í leiknum. Jóhannes Atlason, v. bakvörður (nr. 3) fylglst með. (Tímamynd Gunnar). Það, að landsliðsnefnd skyldi ekki fá Laugardalsvöllinn léðan 3 r'ögum fyrir landsleik, er hreint | yksli. Til mála kom að fara með andsliðsælfinguna suður á Njarð- víkurivöl, en hætt var við það. Hljóta allir góðir menn að sjá, að ekki er hægt að búa við þetta ðfremdarástand lengur. Knatt- spyrniisaimlbandið verður að fá að- stöðu á Laugardalsve'llinum fyrir landsliðsæfingar. Og ef vallarstj'óri heldur áfram að tregðast við, verða yfirmenn hans að skerast í leik- inn og tryggja landsliðsmönnum okkar lágmarkaæfingas'kilyrði. Knattspyrnusambandið á ekki að þurfa að vera í betlarakufli, þes- ar farið er fram á jafn sjálfsagð- an hlut og fá völlinn léðan fyrir landsliðsæfingar. — alf. Víkingur og i Ísafföröur leika í kvöld I kvöld fer fram á Melavellin- | um leikur í 2. deild á milli Vík- ! ings og ísafjarðar. Hefst leikur- inn klukkan 20.30. Tveir leikir hafa farið fram í 2. deild. Vest- mannaeyjar og Víkingur gerðn jafntefli, 1:1, og sömuleiðis Þrótt ur og Breiðablik, 1:1. Keppnin i 2. deild verður áreiðanlega jöfn og tvísýn í ár. Hefur stjórn HSÍ efni á slíku? Afþakkar boð eins bezta handknattleiksþjálfara heims um að koma hingað og þjálfa íslenzka handknattleiksmenn. — Félögin skerast í leikinn. Alf-Reykjavík. — Einn bezti handknattleiksþjálfari heims, Pólverjinn Bregula, aðalþjálfari pólska lands- liðsins, hefur boðizt til að koma til íslands og þjálfa islenzka handknattleiks- menn um 3ja vikna skeið. Það var að undirlagi þeirra Sigurðar Jónssonar og Karls Benediktssonar, að Bregula fékk áhuga á ís- iandsferð og var stjórn HSÍ fyrir sitt leyti búin að ýamþykkja, að hann kæmi hingað á vegum sambands- ins, enda bíða mörg verk- efni íslenzkra handknatt- leiksmanna og ekki vanþörf á því að hefja undirbúning t.d. undir heimsmeistara- keppnina. En nú hefur það skeð, að stjórn HSÍ hefur afþak'kað hið ágæta boð þólska þjálfarans, þrátt fyrir, að hann sé tilbú- inn til íslandsferðar. Forsenda HSÍ fyrir þessari einkennilegu ákvörðun er sú, að ekiki sé hægt að taka á móti Pólverjanum af þvi að Sigurður og Karl séu hættir störfum hjá H)SÍ. Þetta er dálítið mótsagnakennt, því að maður hélt, að einmitt væri þörf á góðuim þjálfara, fyrst Sigurður og Karl eru hættir. E t.v. er hér um fjárhagslegt at- riði að ræða, en einnig kemur sú skýring spánskt fyrir sjónir, þegar tillit er tekiö til þess, að sljórn HSÍ sendir 5—6 far- arstjóra með keppnisflokkum sínum utan. En þrátt fyrir, að stjórn BSÍ telji sig ekki hafa þörf fyrir pólska landsliðsþjálfar- ann, hjtfa félögin það. Þannig munu nú Sigurður og Karl sjá um komu hans hingað, en þrjú félög a.m.'k. FH, Fram og KR ætla að notfæra sér starfskrafta Bregula og vœntanlega munu fleiri félög fylgja á eftir. Með þessu koma þeir félagar í veg fyrir leiðindi og útvega jafn- framt féiögunum úrvalsþjálf- ara.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.