Tíminn - 02.06.1967, Síða 4

Tíminn - 02.06.1967, Síða 4
16 TIMINN FÖSTUDAGUE 2. júni 19S"( LÖGTÖK Að kröfu gjaldheimtaitjðrans f.h. Gjaldheimt- unnar í Reykjavík og samkvæmt forsetaúrskurði, uppkveðnum 1. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum fyriríramgreiðslum opinberra gjalda, samkvæmt gjaldneimtuseðli 1966, sem féllu í gjaddaga 1. febrúar, 1 marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní 1967. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagiald, kirkju gjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald at- vinnurekenda skv. 40. gi. alm. tryggingalaga, líf- tryggingagjald atvinnurekenda skv. 28. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald. alm. trygginga- sióðsjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðugjald, sjúkrasamlagsgjald, iðnlánasjóðsgjald, launaskatt- ur og iðnaðargjald. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðsium framan- greindra gjalda, ásamt aráttarvöxtum og kostn- aði, verða hafin að 8 dogum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, t'erði tilskildar greiðslur ekki inntar af hendi innan þess tíma. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 1. júní 1967 KR. KRISTJÁNSSON Jörfe til leigu Jörðin HÓLMAR 1 Revðarfjarðarhreppi Suður- Múlasýslu, er til leigu t;l ábúðar, frá næstu far- dögum. Óskað er eftir leigutilboðum, þar sem fram sé tekin ársleiguupphæð, leigutímabil og annað sem máli skiptir. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Leigutilboð skulu hafa borizt í hendur hreppsnefndar Eskifjarðarhrepps fyrir 10. júní n.k. Eskifirði, 30. maí 1967 Þorleifur Jónsson, sveitarstjóri. RAFSUÐUKAPLAR 25—30 og 50 kvaðrai fyrirliggjandi. Einnig VINNULJÓS með hlífðargrind. < ; ' , SMYRILL Laugavegi 170. Sími 12260. DRAÖE Úti og innihurðir HLAÐ L HlatSrúm henta allsta&ar: { bamaher- bergUS, unglingaherbergilt, hjðnaher- bergilS, sumarbústatSinn, veiBihúsið, bamaheimili, heimavistarskðla, hðtel. Helztn lostir HaSrútnanna eru: ■ Rúmin mí nota ritt og eitt sír cffa hlaSa þeim upp í tvær eða þrjár hacðir. ■ Hægt er aS fá aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. H Tnnafimál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að £t rúmin með baðmull- ar og gúmmldýnnm eða án dýna. ■ Rúmín hafa þreíalt notagildi þ. e. kojur.'einstatíingsrúmog'hjðnarúm. ■ Rúmin em úr tekhi eða úr brimni (brennirúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll i pörtum og teknr aðeim um tvser minútnr að «etja þan saman eða talia i sundur. HÚSGAGNAYERZLUN REYKJAVIKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 | Heklubuxur I Heklupeysur i Heklusokkar I SVEITINA ‘^feJzlUs merkid tryggir vandaJa vöru á \ hagsfaeJu verdi j Framleiðondi: aalli,-ijiepos brug . H. WEISTAD & Co. Skúlogötu 63III. hœð • Sími 19133 • Pósthólf 579 SKIPADEILD MS. ARNARFELL lesiar í: Antwerpen um 21. júní Rotterdam 22.—23. júní Hull um 26. iúní. Flutnmgur óskast skráður sem fyrst. M.R. KJARNFOÐUR kögglað. og mjöl KÚAFÓÐUR — HÆNSNAFÓÐUR SVÍNAFÓÐUR — HESTAFÓÐUR NÝMALAÐ MAISMJÖL OG MILOMJÖL — Nægar birgðir fyrirliggjandi — Mjólkurfálag Reykjavíkur Kornmylla — Fóðu»”blöndun — Kögglun Sími 11125 Húseigendur Tökum að okkur að annast frágang lóða, svo sem gangstéttarlögn, hellur eða steypu. Rantsteinslögn og steypu. Jarðvegsskipti, frárennslislagnir og malbikun, með útleggjara og Vibrovaltara. — Vönduð vinna á vægu verði. Leitið tæknilegra upplýsinga qg tilboða í síma 36454 milli kl. 13 og 18,30. Heimasimar 37824, 37757, 41290. Hlaðprýði h.f. Laust embætti er forseti íslands veitir. Héraðslæknisembættið í Búðardalshéraði er laust til umsóknar. Laun simkvæmt hmu almenna launakerfi opinberra sta'Tsmanna og staðaruppbót samkvæmt 6. gr læknaskipunarlaga. Umsóknarfrestur til 30 (úní 1967. Veitist frá 1. júlí 1967. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 1. júní 1967

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.