Tíminn - 02.06.1967, Síða 12

Tíminn - 02.06.1967, Síða 12
Ifnmm ORÐSENDING FRA FERÐAHAPPDRÆTTI B-USTANS I RVÍK Nú liður að þvi að dregið verði i hinu glæsilega ferða- happdrætti B-listans í Reykja vík, en vinningar eru 50 far seðlar ásamt dvalarkostnaði, til Mallorka, á heimssýninguna i Montreal, á Edinborgarhátíðina og London/Amsterdam. Allir þeir sem fengið hafa miða heimsenda, cru nú beðnir að gera skil hið allra fyrsta til skrifstofu liappdrættisins, að Hringbraut 33, sími 12942. Einn ig tekur afgreiðsla Tímans í Bankastræti 7, við peningum fyrir miða. Þeir sem einhverra hluta vegna geta ekki komið því við að koma, geta hringt í síma 12942, og verða þá pen ingarnir sóttir. Happdrættisnefndin. •m Orsök fíugslyssms óeðlilegt lágflug Hvaða D-skotans rusl er þet*a út um aílan bæ? KJ-Reykjavík, fimmtudag. Flakið af Piper flugvélinni sem fórst inn á Sundum í gærkveldi var til rannsóknar hjá loftferða- eftirlitinu i dag, og við fyrstu athugun kom ekkert í ljós sem bent gæti til að hreyfill flugvélar innar hefði bilað. Flakið var sett á land i Naut- hólsvik i gærkveldi seint. og í morgun höfðu sérfræðingar flug málastjórnarinnar það til athugun ar. Er helzt talið að orsök slyss ins hafi verið óeðlilegt lágflug. en loftferðaeftirlitið tók í morgun Framhald á nls 22. Alveg í rusli íhaldið í Reykjavík cr enn búið að lima D-Iista merki upp á alla ruslakassa í höfuðborginni. Segja menn, að þetta sé til að árétta við fólk, að 'haldið sé núna „alveg í rusli‘! Samkomur áAustfjörðum Ungir Frainsóknarmenn halda eftirfarandi samkomur á Aust fjörðum. ★ í Valhöll, Eskifirði, laur ardaginn 6. júní kl. 21 ★ í Valaskjálf, Egilsstöðum sunnudaginn 7. júní kl. 21. ★ I Egilsbúð, Neskaupstað, mánudaginn 8. júní kl- 21 Meðal ræðumanna á samkom unum verða: Baldur óskarsson, formaður SUF, og Ólafur Ragn ar Grímsson, hagfræðingur. Meðal skcmmtikrafta verða Karl Einarsson, gamanleikari og Pétur Eiríksson, píanóleik- ari. Cómó leikur fyrir dansi. HÆKKUN HUSNÆÐISKOSTNADAR TK-Reykjavík, fimmtudag Þetta línurit sýnir þróun bygginearkostnaðar 379 rún- jiictra íbúðar frá 1959 til 1967 1000 í þúsundum króna íbúðin hef Þu*. kr' ur hækkað úr 456 þús- krón uni í febrúar 1959 , 1.024 þús. krónur í febrúar 1967- Á átta árum hefur íbúðin hækkað um 568 þús. krónur eða um 125%. Hækkun húsnæöisstjórnarlána nær ekki einu sinni helmingi þeirrar hækkunar. hvað þá meira. en Auður Auðuns lét sig samt hafa það, að segja sjónvarps og útvarpshlustend- uni það, að húsnæðislánin hefðu hækkað „miklu meira“ en byegim>>rkostnaðurinn. Þess ber að gæta í þessu sambandi, að verð íbúða er nú töluvert hærra á frjálsum mark aði en þessar (ölur úr hagskýrsl um bera með sér. Húsnæðis- kostnaðurinn er stærsti út- gjaldaliður hverrar fjölskyldu en í vísitölu framfærslukostnað ar sem ríkisstjórnin segir að sé hinn eini étti mælikvarði á kjör manna og afkomu, er hann sagður hafa liækkað sára lítið á undanförnum árum og talinn vera H—1209 krónur á mánuði fyrir fjögurra manna fjölskyldu! Hvað finnst unga fólkinu, sem verður að greiða hinn nýja húsnæðiskostnað um þennan málflutning og þessa bókfærslu ríkisstjórnarinnar? mstaummmammsmmamuMm Kaffi- og kynningarkvöld Framsóknarfélags Reykjavík- ur fyrir stuðningsfólk Fram- sóknarflokksins i Laugarnes-, Austurbæjar- og Miðbæjar- skólasvæði ásamt þeim, sem ekki hafa komizt a fyrri kynn- ingarkvöld, verður að Hótel Sögu sunnudaginn 4. júní og hefst kl. 8.30 síðdegis. Dagskrá: 1. Ávörp flytja Þór arinn Þórarinsson og Einar Ágústsson. 2. Einsöngur: Sigur veig Hjaltested, undirleikari Skúli Halldórsson. 3. Upplest- ur: Baldvin Ualldórsson, ieik- ari. 4. Skemmtiþáttur: Ómar "1 .. • ■; ■■■■■• Ragnarsson. Hljómsveit Ragn- ars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 1. e. m. Allt stuðu ingsfólk Framsóknarflokksins er velkoinið meðan húsrúin leyl ir. Boðsmiðar verða afhentir á skrifstofu Framsóknarflokks ins, Tjarnargötu 26, og i kosn- ingaskrifstofunni í Nóatúni. Þórarinn Einar Sigurveig Skúli Baldvin

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.