Tíminn - 06.06.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.06.1967, Blaðsíða 5
ÞRHWUDAGUIt 6. júiií 1967. ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓOIR 17 Harka hjá K og einum vísað af velli KR vann Keflavík í gærkv. 1:0 Höröur „lilli" Maikan skoraði eina markiö í leik KR og Kefla- víkur í 1. deild í gærkvftkli, mark, sem færði KR tvö dýrmæt stig. Hörður var einlhver dmglegiasti maður KR í leiknum, en liaim er skapstór og lét það hlaupa með sig í gönnr. Þess vegna vísaði ESm , ar Hjartarson, dómari, honum af \ leikvelli, þegar 5 minútnr voru eftir. Hvers vegma var Hcrði vís- að út af? Þessa spumingu lagðt i ég fyrir Einar dómara efitir leik- inn. „Fyrir affbrútoa kjaflt", sagði dómarinn, og bætti við, eins og satt var að fyrr í leiknum hafði Hörður brotið grótftega af sér. i Það var fatt uni fíraa díætti | í leik KŒt og Ketffl?viíikÍTJígia' í gær- i tovöidi, en mikil harkai. Og því miðar virtist Einar dömani vera . æfimgalítMl og fylgdist etóki nogu ¦ vel með. Hörður Markían skoraði ¦ miarkið á 40. miínútu í fyrri hállf- • Leik nökfcuð óvœnt. Knötturinn í hr8fck tl bans, þar sem hann stóð ^hægra megin á vellinuim inni í í veitateig Ketflavifcur. Hann sfcaiut • vjðstöðiuilaiusit og Kjartan 'balfði STAÐAN Staðan í 1. deild er þessi: KR Valur Fram , Keiílaivík Akranies Akureyri 0 0 1:0 0 0 2:1 0 0 2:1 0 1, 2:2 0 1 1:2 0 0 2 2:4 0 enga möguileika á að verja. Satt bezt að segjia toom þetta mark eins og skrattinn úr sauðarteggnuni, því að allan hálfleikin'n höfðu Ketflivíikinigar haft fruimitovæðið og sótt meira. En spfcnin hjá Kefla- •viik var of einihæf og nær alltaf uipp miðjuna. Keftoíkinigar gerðu eniga tilraun til að sllíta KR-röm- ina í sundiur með því að nota kantana. Ekki bætti úr skiák, að Jión Jóbannsson, sákndijartfasti Leik maður- Ketflaivífcur, var á sjúfcra- lista og gat ekki leifcið með. Sókn in var því máttMtiI og hætta skap aðist helzt, þegar miðjumenn- irnir reyndiu markskot. Þannig átti Miagnús Torfiason börkustoot á 16. iniímitu, íailLegt skot, en fallega warið aif landsliðsimiarfcyerðinuni, Guomundi Péíunssyni. KR-ingar sóttu í sig veðrið í síð ari hállfleik. Þeir styrfctu vörnina með þvií að EILert Schram léfc aft- ar. Og það var táknrænt fyrir huigs unarileysi Ke-fLvífcinga, að þeir ihélldiu áfram að sækja upp miðj- unia, þótt vörnin hjé KR væri nú miun þéttari á miðjunni en í fyrri Iháöifl'eik. Fátt marbvert gerðist í síðari thiáMLeik,. nema bvað harkan jókst. Leikimienn beggja liða höfðu meiri tillhheigingu til að klekkja á mót herjanum en leika knettinum. Sem betur fer, hhitust ekiki nein slys af — og eini maðurinn, sem varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla, var Eyleifur Hiafsleinsson í fyrri háUfleik, en gömul meiðsli í baiki tóku sig upp hjá bonum. Örn Steinsen kom inn á fyrir hann. I Með því að KR vann þennan I inu. Ég varð fyrir nokkrum von- , leik, hafa öil Reykjaivíkurfélögin brigðum með Leik KR-inga og í 1. deild, Fram, Valur og KR sigr KefLvkinga í gærkvöldi og bjóst að í fyrstu leikjum sínum í mót-1 Frambald á bls. 22. Bregula Pólski landslidsþjálfar- inn komínn til landsins Alf-Reykjavík. — Pólski lands- liðsþjálfarinn, Bregula, sem er einn af kunnustu handknattleiks- þjálfurum heims, er kominn hing að til lands á vegum þeirra Sig- urðar Jónssonar og Karls Bene- diktssonar. Hér mun . Bregula dvelja næstu 4 vikurnar og leið- beina íslenzku handknattleiks- fólki. Fram og FII hafa tryggt sér hann fyrstu tvær vikurnar, en síðan mun Bregula lciðbeina handknattleiksfólki úti á landi. Þá stendur til, að hann haldi þjálfaranámskeið í Reykjavík síðustu vikuna. Þeir félagar Sigurður og Karl héldu blaðamannafund í gær og sfcýrðu ástæðuna fyrir því, að póLski þjiálíarinn kæmi á þeirra vegum, en ekki á vegum t HI9Í. Stjórn HSÍ vildi fá hann síðar á árinu, þar sem Sigurður og Kairjl voru hættir störfum fyrir HiSÍ, en stjórnin miun hafa huigsað sér, að BreguLa ynni í samstarifi við þá. Nú stóðu m-álin hins vegar þanmig, að Bregula beið fcrðtoú- inn í PóLIandi. Gengið haifði ver- ið út frá því við hann, að hann kæmi um þetta Leyti. Stjórn HISÍ Verður h já Fram og FH til að byr ja með. viildi senda honum skeyti, þar sem hann væri beðinn að fresta för sinni, en þeir félagar, Sigurð- ur og Karl, töldu ekki stætt á því, þar sem erfiðiLeikar eru á að útvega fararleyfi frá Póllandi. Ákváðu þeir því, að hann kæmi hingað upp á þeirra veguim, en íéLögin munu njóta góðs af. Með þessu bomu þeir félagar í veg fyrir leiðindi, sem hefðu skapazt. Bregula var staddur á blaða- mannafundinum í gær. Það var upplýst, að sérgrein hans er að kenma þjáLfaraefnum. Hann hef- ur náð mjög góðum árangri með pólska landsliðið, som hann heif- ur þjálifað undabfarin ár. Að- spurður um .íslenzka , landsliðið, en 'þáð hefur Bregula séð leiika tvisvar sinnuim, sagði hann, að það væri gott, þótt alltaf mætti finna að einbverjum atriðum. í þessu sambandi sagði hann, áð bezt væri að byggja landsliðið ¦uipp í kringum eitt félagslið, þótt dæmi væru um það, að landslið-, valið úr mörguim félögum, befðu staðáð sig vel. Sitt bvað fleixa kom fram á þessum blaðamanna- fundi en það verður að bíða betri tíma. Haukar og Breiðablik sigruðu . .Tveir 'eikir fóru.fram £ 2. deild um 1' ísfifðihigarilébu gegn Hauik töpuðu 0:2, en þessi. Leifcur íur fram í Hafnarfirði. Ný- liðarnir í 2. deild, oelfyssiniga, heimsóttu Breiðablik í Kópaivoigi og töpuðu 0:1. Á SeLfoss-liðið á- reiðanlega eftir að krækja í nokk-- ur stig í deildinni áður en yfir Lýkur. Athugasemd frá stjórn HSÍ Vegna umimæla íþróittasíðiu yðar 2.> júní s.I. viŒl' stjórn HSÍ tafca fram eftir- fanandi: ,Hr ritstjiori. Aðdraigandi þessa méls er sá, að stjlórn HSÍ sendi þá Karl Ben'editotsson og Sigurð Jónsson til Svfiþjióðar í ianúar s.1. tái þess að fylgjast með heimsmeistarakeppninni^ í skýrslu til stjiórnar HSÍ um - förina skýra þeir svo frá, að þeir bafi átt viðræður við pólsfca landsþjáflfarann Breg- uia um að köma hingað iil lands á þessu ári. Tók Bregula þessu vel að sögn þeirra íé- laga og tjiáði sig reiðubuinn að tooma annað bvort í apríl- maí eða septamlber. Þegar þeir féiagiar Kari og Sigurður rœdtíu við stjórn HSÍ í marz og apníl s.l. uim þjálfuu lands- liðs toarla með tiiliti til undir- búninigs unddr undankeppni HM ÍSTO, þá féllst stjórnin á, að Bregula stoyldi boðið hing- að, einis og urai haíði verið HMMnMWWM rætt við hann, enda var þá etoki á þeim félögium Karli og Sigurði að heyra, að þeir hetfðu i huga að hætta störf- um í náinni framtíð. Nú gerðist það hini'TOgar, ac Kaml og Siigurðujr urðu að hætta starfi hjá HSÍ vegns vinmu sinnar. Taldi stjórn HSÍ, að með því hefðu allar forsendur fyrir áœtliun um þjéLfun landsliðs kariLa brtytzt og yrði máidð því að athugast að nýju, einkum og sér í lagi vegna þess, að finna þyrfti nýja menn til að standa fyrir þjálfun Liðsins. Með þetta í huga samlþykfcti stjórnin að fresta beimsókn Bregula til baustsins því þá Lægi ljósar fyrir um þjiálfun landsliðs karla undir forystu nýrra mianna. Taldi stjiórnin, að þetta ætti ekki að hatfa neina erfiðleifca í för með sér fyrir Bregula vegna þess, að hann hatfði að sögn þeirra félaga tjáð sig fúsan að koma í apríl-maí eða september. Stjórn HSÍ hefur því etoki afþatakað boð „eins \ —g—tpmemmimmwwimwmm bezta þjálfara heims" um að boma hingað. Að Lotoum viLl stjórn HSÍ mælast til við yður, hr. íþrótta ritstóri, að þér í framtíðinni gætið þess drengskapar, sem sönnum iþróttamanni sæmir, að gefa báðum aðilum tæki- færi til að skýra sjónarmið sín, áður en þér takið í notk- un stóra fyrirsaignarletrið til að sveigja að einstafclingum og s amtöfcum íþrótt ahr eyf ingar- innar. Með íþróttakveo'ju, stjórn HSf." Ég þakka stjórn HSÍ fyrir sendinguna og þann dreng- skap, sem hún hefur sýiit með því að senda þessa yfirlýsingu til annarra blaða á undan Tím anuni. Ástæðan fyrir því, að ég .sveigði" að stjórn HSÍ var sú, að mér fannst óverjandi, að pólska landsliðsþjálfaranum, sem beið ferðbúinn í Póllandi, yrði sent skeyti og hann beð- inn að fresta för sinni hingað. Slíkt hefði verið dónaskapur, eins og málin stóðu. Þess vegna björguðu Sigurður Jóns son og Karl Benediktsson því, sem bjargað varð, og ákváðu að taka Bregula hingað upp fyrir framan nefið á stjórn HSÍ. Er einsdæmi að éinstak- lingar. þurfi að grípa til svona aðgerða. „Við skiljum vel af- stöðu HSÍ", sögðu þeir Sig- urður og Karl af hógværð á blaðamannafundi í gær, en auðvitað voru þessi orð í æpandi mótsögn við þær að- gerðir, sem þeir töldu sig knúða til að gera, þ. e. að taka Bregula hingað upp og sjá um kostnað af dvöl hans, þó svo, að félögin hlaup undir bagga að einhverju leyti. Það var engin ástæða til að fresta komu hins fræga pólska þjálfara. Hér bíða mörg verk- efni óleyst sem ekki þola bið, Karl og Sigurður töluðu um það á blaðamannafundinum, að þeir hefðu áhuga á, að Bregula héldi eitt stórt þialf- aranámskeið síðustu vikuna, sem hann á að dvelja hér. Slíkt þjálfaranámskeið yrði kærkomtð, enda hefur ekkert þjálfaranámskeið í handknatt- leik verið haldið hér í háa herrans tíð. Væri ekki óvið- eigandi, að þetta íiámskcið færi fram á vegum HSÍ. En þá þurfa HSÍ-menn auðvitað að snúa sér til Sigurðár og Karls og fá Bregula lánaSan! Með beztu kveðjum tffl HSÍ- stjórnar. f/ggy |r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.