Tíminn - 07.06.1967, Side 3

Tíminn - 07.06.1967, Side 3
MIÐVIKUDAGUR 7. júní 1967 TÍMINN 3 í SPEGLITÍMANS an, Póllandi o-g TéfekóslóvaWu muniu tafea þátt í henni. ★ Jayne Mansfield var fyrir skemmstu í Svíþjóð. Þegar hún fór þaðan til London hafði hún meðferðis þrj'ár bleikar ferðatöskur, sem ekki haifa fundizt síðan. í tösk- unum voru skartgripir og fatn aður og var inniihaldið nokk- urra milljóna króna virði. Er uú verið að leita að töskunum um alian heim að sögn Jayne. ★ Kiviikmyndaleikkoinan Jane Fonda og kvikmyndaleikstjór inn Roger Vadim gengu í hjónaband öðru sinni 18. maí síðastliðinn. Var hjónavígslan framkvæmd í París. Áður böfðu þau verið geifin saman í Ifjónaband í Las Vegas 1965, en það hjónaband var ekki tek- ið gilt í Frakklandi. * Sú var tíðin, að lífið lék við Patricku Skakel. Hún var af góðum ættum, vel gift, ('hún var gift eldri bróður Ethel Kennedy) og hún átti fjögur falleg börn. En árið 1955 lét- ust tengdaforeldrar hennar í flugslysi, þegar einkaflukvéíl, þeirra fórst, og ellefu árum síðar 1966 rak hver sorg- legi atburðurinn lannan. í september það ár fórst eiginmaður hennar George í flugslysi. TVeim mánuðum síð- ar var seytján ára dóttir henn- ar að aka bifreið og var sjö ára gömul stú'lka með henni í bifreiinni. Stúilkan féll út úr bifreiðinni og lézt. í april síðastliðnum var lö ára sonur hennar að gera ti'lraun með heimagerða sprengju, sem sprakk í höndunum á honum og var hann fluttur á spítala alrvarlega særður. Og í síðasca mánuði lézt svo Pataicia. Hún var á heimili að borða kvöld- verð á heimili sínu ásamt nokkrum barna sinna og tveim vinum sínum, þegar henni svelgdist á matnum. Innan nokfeurra mínútna var kal'lað á sjúkraibíl og henni ekið á sjúkrahús. Þegar þangað kom var hún látin. Patricia var 39 ára gömu'l. ★ Einn vinsælasti skemmti- kraftur Bandaríkjanina, Sammy Davis jr., hélt fyrir nokkru eina skemmtun í París. Mynd- in hér er tekin af Sammy ásamt franska vísnasöngvaran- um Charles Asnavan og hinni sænsku eiginkonu hans, Ullu AMur ágóðinn af skemmitun Sammys rann til ísraels. mynd er tekin af einum gest- anna, Georg prins, sem er sendifulltrúi í Londor. Hann varð fyrir ta'lsverðu óhappi þegar hann var að koma til veizlunnar og auðvitað var nóg af Ijósmyndurum á næstu grös um til þess að taka mynd þeg- ar verst gegndi. Riúsisar taka nú sitöðú'gt meiri þátt í tízkutildri heimsins, og nýlega var tilkynnt í Moskvu, að í ágúst færi fram mesta tízKusýning, sem nokkru sinni hefur vierið háð í Sovétríkjun- um. Þetta verður ailþjóðleg sýndng og tízkustúlikur frá Fng landi, B'elgíu, Ungverjial'andi, Aiustur-Þýzlkalandi, ítallu, Jap- ★ d önsku ko nu ngsf jölskyldu nn i. Benedikte prinsessa hefur ný- lega opinberað trúlofun sína og þýzka prinsins Ridhard Witt genstein og um næstu helgi ganga Margret ríkisarfi og Henri greifi í hjónaband. Fyrir skemmistu var ýmsum ti'gnum gestum boðið í kvöldverð í Fredensborgarhöll og voru Á VÍÐAVANGI Eru þetta hæf hag- stiórnartæki? Mikið viðtal er við Ólaf Björnsson, „viðreisnarprófess- or" í Mbl. í gær og fylgir hetju mynd með Háskólann í bak- syn til þess að minna á, hve allar vlðreisnarkenningar Ól- afs séu vísindalegar og traust ar. Hins vegar mun Ólafur heðan af aldrei hafa annan bak grunri í augun? fólks héðan af en skömmtunarseðilinn fræca fra 1950, sem hann plataði thaldsunglingana til þess að ntaupa með. • viðtalinu ræðir Ólafur mjög lofandi um hagstjórnar- tæKi viði'eisnarstjórnarinnar og scgir. „En Framsókn hefur því mið ur gert það að sínu aðalbaráttu uiali að beita sér gegn þessum víðurkenndu hagstjórnartækj- um og fordæmir þau“. Þctta er rétt. Framsóknar- flokkurinn telur hin úreltu hag stjornartæki íhaldsins óhæf«og eigi alveg scrstaklega illa við ísltnzk atvinnumál og efnahags líf. Og þar sem ríkisstjórnin lýsir yfir, að hún haldi áfram somu braut, haldi hún velli, apyi Framsóknarflokkurinn: Eru það hæf hagstjórnar- tæki í íslenzku nútímaþjóðfé- féiagi sem eftir átta ára reynslu hafa sýnt, að þau hneppa at- vinnulíf og framleiðslukerfi f fjötra og ráða alls ekkert við verðbólguna heldur magna hana? Er það boðlegt að það sé hægt að bjóða þau áfram eftir að þau hafa brugðizt svona herfilega í tveimur meg inatriðum? Falleg kveðjumynd Morgunblaðið birti s. 1. sunnu dag stórviðtaí við Magnús fjár- máiaráðherra með heildarmynd af ráðherranum, þar sem hann stendur á Akureyrar- brekku og horfir yfir fegurð fjarðarins. Mogga finnst allur varinn góður og veit, að nú er hver síðastur að ná fallegri mynd af Magnúsi í ríki hans njrður þar. Þessi kveðjumynd aí Magnúsi minnir á það, þeg- ar Páll Vídalín stóð forðum daga á hálsinum vestan Víði- dals og sagðir Farðu nú vel, Víflidalstunga. Hættumerkin Sjálfstæðisflokkurinn skilur vel aðstöði* sína í þessum kosningum. og í samræmi við það hefur hann valið sér koMiingaiitina svart og gult og strengir nú yfir götur höfuð- borgarinnar gula borða með svötru letri. Þetta eru sömu litirnir og notaðir eru á hættu merki við vegi, og hafa þeir hlotið alþjóðagildingu í því skyn. Milliliðastarfsemi Skúli Guðjóusson á Ljótunn arstöðum ritaði 2. júní grein i Þjóðviljann og segir m. a. „Mér skilst þvi, að væntan (egír kjósendur I-listans eigi farra kosta völ og engra góðra, að þeirra dómi, því engir þeirra munu gera sé>- vonir um það i tttllri alvöru, að íisti þeirra fái mann kjörinn. Eru þá aðeins tveir eftir. Sá hinn fyrri að skipa atkvæði sii.u, hljóðlátiega og í kyrrþey, miililiðalaust í Iista Alþýðu- bandalagsins, eða standa stöðug Framhald á bls. 11

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.