Tíminn - 21.06.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.06.1967, Blaðsíða 7
MÐVIKUDAGUR 21. júní 1967 Eyjólfur Jónsson 16. júní s.l. var til grafar bor- inn að Vallarnesi Eyjólfur Jóns- son bóndi, Höfða Völlum, en h>anin landiaðisit í Sjúkraskýlinu að Egilsstöðum eftir fárra daga legu þar. Eyjólf.ur 'Var fæddair að Hall- bjarnarstöðum í Skriðdal árið 1878 og voru foreldrar hans hjónin Vilborg Jionsdótlir og Jón Jónsson. Því miður kann ég ekki að rekja ættir þeirra nema Ihvað Vilborg var anstfirzk, an Jón ættaður úr Skaftafellsisýslu. Börn þeirra ihjóna voru alls 11 talsins og hétu: Jón Björgvin, síðar bóndi að Vtaði, Bjami, búsettur á Reyðarfirði, Björg, ljósmóðir á Reyðarfirði, Sigurborg, búsett í Reýkjajvík, Halldór, búsettur á Reyðartfirði. Önnur syistkini Eiyjólfs þau Benedilkt, Jónas, Hólmtfríður, Einar og Aðaiheiður bju'ggu alla tíð saiman og var Eyjölfur talinn fyrir búi þeirra. Einis og sjá má var þetta stór isystkinahópur. Árið 1906 brugðu foreldrar þeirra búi, og tófk þá Eyjólfur við ásamt nokkrum systkina sinna Á Hallbjarnarstöðum ibjuggiu þau til ársins 1911 en fluttu síðan að Mjóanesi jf Vallabreppi og þar stóð bú þeirra til ársins 1924, er þau keyptu jörðina Höfða í sömu sveit. Höfði á Völlum er fögur jörð og jatfnframt góð bújörð. llbúðar- húsið stendur ihátt í böfðanum suðvestanvert og nýtur skjóls frá hærri kolli fyrir norðaustan átt, sem allir Héraðsbúar þekikja glöggt. Útsýn -af hlaðinu er fögur, því að þaðan blasir við stór hluti Vallahrepps, Skriðdals, Fljótsdals og Fellahrepps. Sé á Höfðakoll sjálfan gengið víkkar útsýnið enn því að þá sézt til Egilsstaðakaup- túns og nágrennis ásamt geysi- víðum 'fjallabring. Tún þessarar jarðar er nú bæði stórt og í góðri rækt. Hér að framan hef ég nefnt nöfn foreldra Eyjólfs og systkina, svo og þá staði, sem hann stiikl- aði um á lífsleiðinni. Eyjólfur heitinn var um flest lánsmaður í lífi sínu og átti heimili, sem virðingar naut með sanni. Á Höfða var gestkvæmt mjög og gott þangað heim að sækja, þau systkinin voru glaðvær. og gest- risin. Sérstök reglusemi ríkti á heim- ilinu, og allt hirt vel, enda var búið jafnan afurðagott og fjár- hagur góður. Það þarf mikinn félagismálaþroska til svona sam vinniuibús, svo að ekki finnist hnökirar á, en systkinin voru óvenjulega samhent, og villtust ekiki í mating um verk dagsins, enda var það þeim lán. Um Eyjólf vin minn vildi ég ennfremur segja þetta: Hann var skemmtilegur maður, og ógleym- anlegt var að heyra hann halda ræður á tfundum eða í fagnaði Hann talaði afdráltarlaust, og þorði að láta allt flakka, enda vakti málflutningur hans jafnan kátínu áheyrenda, en hún skapast, þegar kjarnl og hnyttni fara saman. Sem næsti nágranni Eyjóltfs minnist óg hans, þegar hann heimsótti mig líka, þegar hann var að gæta kinda sinna á Höfða- seli, en einna minnisstæðastir rerða mér útreiðartúrarnir með honum og Þorsteini Jónssyni, fyrrum kaupfélagsstjóra á Reyðar- firði. Því vinir, ihross og hestaskál, huganum jaínan lyfta. Og ógleym®nlegar voru hinar mörgu ánægjustundir á heimili hans. Geta verð ég þess, að á þessu heimili ihafa mörg ungmenni dval- ið lengri eða skemmri tíma við nám og sumardvöl. Einar, bróðir Eyjólfs var um langt skeið barna- kennari hreppsins og einnig veitti’ hann tilsögn utan þess. Eitt þessara barna var Aðalsteinn Bjarnason bróðursonur Eyjólfs. Ifann liefur verið á þessu heimili frá æskuárum sínum og í dag er jhann styrkasta stoð þess. í fjariægð set ég þessar ' línur saman fyrir hönd okkar Helgu konu minnar. með þökk fyrir liðna tíð. Ég - 1 Eyjólf hafa verið glöggan mann, sem án fyrir- hafnar féikk tvær glæsijarðir Vallahrepps. Hann fór vel með fénað sinn og fjármuni og var rausnarmaður heim að sækja. Leggst nú sæll til hvíldar, elzti íibúi Valiahrepps. Benedikt Sigfússon. tiet‘holt> 6 Hús BelgjagerSarinnari Fasteisnasalan Laugavegi 56 « Hörður (lunnarss. söiumaður Sími 15057 Húsgagnaverkstæði til söiu Húsgagnaverkstæðið Álrrur, Ármúla 10, er til sölu. Verkstæðið er fullum gangi. Föst viðskiptasam- bönd geta fylgl Upplýstngar í síma 81315. OSTAKYNNING HIÁ SÍS ÞÓTTI TAKAST MJÖG VEL Ui. 1 ^ Erla kynnir áhugasömum húsmæðrum notkun ostanna. (Tímamynd GE) FB-Reykjavík, miðvikudag. SÍb í Austurstræti efndi til ostakynningar í dag, annaðist Erla Björnsdóttir matreiðslukennari kynninguna, sem hófst kl. 9 í morgun og stóð fram til kl. 6 þeg ar verzluninni var lokað. Fjöldi fólks fylgdist með ostakynning- unni, bragðaði á þvi sem á boð stólum var, og virtust allir mjög ánægðir. Erla sagði okkur, að kynntir væru ostar frá Osta- og smjör sölunni, sérstaklega tvær teg- undir, sem eru heldur nýjar á markaðinum, Pilsitter — og Amb assador-ostar. Sagði Erla, að marg ir hefðu hcyrl um þessa osta, en ekki reynt þá fyrr en í dag. Einn ig kynnti hún hina venjulegu mjólkurosta 30% og 45% og sniur osta með mismunandi bragði. Sérstaka athygli vakti tilreidd ur smurostur, sem Erla hafði sprautað ofan á keskökur og fylgir hér uppskriftin að þess um rétti: 1 dós sterkur smurostur 1 meðalstór laukur rjómi ef vill Laukurinn rifinn á fínu rif- járni, blandað saman við ostinn síðas* rjómanum hrært út í. Þessu má sprauta með rjóma sprautu á ýmiss konar kex. Gráðostur var með í kynning unni, en konur létu í ljós óskir um að fá að vita, hvernig hægt væri að notfæra sér gráðost, sem hefði harðnað um of, og saaði Erla. að auðvelt væri að gera það. Gott væri að hræra hinn harðnaða gráðost út með smjöri, setja hann síðan . plastdós, eða aðrar lokaðar umbúðir, og geyma hann þannig i ísskápnum, þá væri hægt að grípa til hans hvenær sem væri, og hann væri alltaf jafn- mjúkur. Með því að hræra gráð ostinn út með smjöri er hægt að sprauta honum ofan á kex, eins og sTnurofstinum hér að framan. Ekki mun vera i ráði að kynna ost aftur í SÍS, en líklegt er að annars konar vörukynningar verði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.