Tíminn - 21.06.1967, Qupperneq 10
10
I DAG
TÍMINN
í DAG
MIÐVIKUDAGUR 21. júní 1967
DENNI
DÆMALAUSI
— Denni? Ha? Nei Denni er
ekki heima. Hann braut rú3u
í húsi og ég fór til ömmu minn
ar upp í sveit.
I dag er miðvikudagur
21. júní. — Leofredus.
Árdegisflæði kl. 7.33
Heilsug»2la
•fc Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð
tnni er opin allan sólarhringlnn, sim)
21230 - aðelns móttaka slasaðra
ij Næturlæknlr kl 18—8 —
síml 21230
'&Neyðarvaktln: Slmí 11510, opið
hvem vtrkan dag fra kl 9—12 ig
1—5 nema laugardaga kl. 9—12
Upplýsingar um Uæknaþjónustuna '
borginn) gefnar i slmsvara Lækna
félags Kevk.lavtkur sima 18888
Köpavogsapótek:
Opið virka daga fra kl 9—? Laug
ardaga frá kl 9—14 Helgidaga frð
kl 13—15
KIDDI
Næturvarzlan 1 Stórholti er opin
frá mánudegi til föstudag. kl. 21 a
kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga
og helgidaga frá kl 16 á daginn til
10 á morgnana
Nætur- og helgidagagæzlu i Rvk
annast 17.—24. júni Lyfjabúðin ið-
unn og Vesturbæjar-Apótek.
Næturvörzlu í Hafnarfirði 22.6. ann
ast Grímur Jónsson , Smyrlahrauni
44, sími 52315.
Næturvörzlu í Keflavík 21.6. annast
Kjartan Ólafsson.
Flugáæflanir
Loftleiðir h. f.
Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg
ur frá NY kl. 07.30. Fe rtil baka til
New York kl. 01,15. Guðríður Þor-
bjarnardóttir er væntanleg frá NY
kl. 10.00 . Heldur áfram til Luxem-
borgar kl. 11.00. Er væntanleg til
baka frá Luxemborg kl. 02.15. Held
ur frá NY kl. 03.15. Eiríkur
rauði fer til Oslóar kl. 08.30. Er
væntanlegur til baka kl. 24.00. Þor-
finnur karlsefni fer til Gautaborg
ar og Kaupmannahafnar kl. 08,45.
Snorri Þorfinnsson er væntanlegur
frá Kaupmannahöfn og Gautaborg
kl. 24.00,
Flugfélag íslands h. f .
Millilandaflug:
Skýfaxi fer til Glasg. og Kaupm.h.
kl. 08.00 í dag. Vélin er vœntanleg
aftur til Rvk kl. 23.40 í kvöld. Flug-
vélin fer til Glasg. og Kaupm.h. kl.
08.00 í fyrramálið. Snarfaxi kemur
frá Vagar, Bergen og Kaupm.h. kl.
21.10 í kvöld.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir), Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Vestmanna
eyja (2 ferðir) Egilsstaða og Sauðár
króks.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar
(4 ferðir), Patreksfjarðar, Egilsstaða
(2 ferðir), Húsavikur, ísafjarðar og
Sauðárkróks .
Pan American þota.
í fyrramálið er Pan Americna þota
væntanleg frá NY kl. 06.20 og fer
til Glasg. og Kaupmannahafnar kl.
07,00. Þotan er væntanleg aftur frá
Kaupmannahöfn og Glasg. annað
kvöld kl. 18.20 og fer til NY kl.
19.00.
Siglingar
Eimskipafélag íslands h. f.
Bakkafoss fer frá Vestmannaeyjum
í dag 20.6. til Valkom í Finnlandi.
Brúarfoss fór frá NY 16.6. tii Rvk.
Dettifoss fer frá Rvk annað kvöld
21.6. til Hafnarfjarðar, Súgandafjarð
ar, ísafjarðar, Norðurlands- og Aust-
fjarðahafna. Fjallfoss fór frá Rvk
16.6. til Norfolk og NY. Goðafoss fer
frá Rvk kl. 05.00 í fyrramálið 21.6.
til Keflavíkur, Vestmannaeyja, Akra
ness, Patreksfjarðar, Tálknafjarðar,
ísafjarðar, Akureyrar, Seyðisfjarðar,
Eskifjaðar og Reyðarfjarðar. Gull-
foss fer frá Leith í dag 20.6. til
Kaupmannahafnar. Lagarfoss er
væntanlegur til Norðfjarðar í kvöld
20.6. frá Moss, fer þaðan til Reyðar-
fjarðar, Eskifjarðar og Reykjavíkur.
Mánafoss fór frá Rvk 17. 6 til Krist
iansand, Bergen og Leith. Reykja-
foss fór frá Reykjavík 17.6. til Ilam-
borgar og Reykjavíkur. Selfoss fer
frá Rvk ki. 21.00 í kvöld 20.6. til
Akureyrar, Glasg. Norfolk og NY.
Sikógafoss fór fró Rvk 17. 6. til
Gdynia, Rotterdam og Ilamborgar.
Tungufoss fór frá Rvk 17.6. til Gauta
borgar og Kaupmannahafnar. Askja
fór frá Rvik 17.6. til Aalborg og
Gautaborgar. Rannö fer frá Vest-
mannaeyjum í kvöld 20.6. til Akra
ness og Reykjavíkur. Marietje fer
frá Antw. 23.6. tii London, Hull og
Rvk. Seeadler fer frá Norðfirði í
dag 20.6. til Rvk.
Skipaútgerð ríkisins.
Esja kom til Rvk i morgun að aust-
an. Herjólfur fer frá Rvk kl. 21.00
í kvöld til Vestmannaeyja. Blikur
fer frá Rvk í kvöld veslur um land
í hringferð. Herðubreið fór frá
Reyikjavík kl. 20.00 í gærikvöld aust
ur um land í hringferð.
Hafskip h. f.
Langá fór frá Rvk í gær til Akureyr
ar. Laxá er í Reykjavík. Rangá fór
frá Hafnarfirði í gær til Hamborgar
Antwerpen og Rotterdam. Selá fór
frá Rvk 16.6. til Hamborgar. Marco
fór frá Gautaborg 16.6. til Rvk.
Elisabeth Hentzer fór frá Huli 15.6.
til Rvk. Renata S fór frá Kaupm.h.
14.6. til Reykjavíkur. Carsten Sif er
á leið til Reykjav. Jovenda er á leið
til Þorlákshafnar.
Skipadeild SÍS.
Arnarfell er í Þorlákshöfn. Jökulfell
lestar á Norðurlandshöfnum. Dísar-
fell fer væntanlega frá Rotterdam
um 27. júní til Þorlákshafnar og
Reykjavíkur. Litlafell losar á Norð-
urlandshöfnum. Helgafell fór 17.
s.. 1. frá Reykjavík tii Gdynia, Len
ingrad og Ventspils. Stapafell er
í olíuflutningum á Austfjörðum.
Mælifell er væntanlegt til Þorláks-
hafnar á morgun.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
Gunnilla Skaftason, stúdent og Jón
Jónasson student.
Félagslíf
Sumarferð Nessafnaðar
verður farin sunnudaginn 25. júní
n. k. Lagt verður af stað kl. 10 frá
Neskirkju. Farið verður um suður-
hluta Árnessýslu og messað í Gaul
verjabæarkirkju kl. 2. Þátttaka til-
kynnist Hjólmari Gíslasyni, kirkju
-Hamingjan góðal Hvílíkur stormurl
— Já, við skulum reyna að komast að
helllnum.
— Komiðl Við skulum finna þessa tvo
náunga. Þeir hljóta að vera einhvers stað-
ar hér.
17/1 nV
Þeir eru ekki hér.
verði næstu daga kl. 5—7. Sími
16783. Ferðanefndin.
Kvenfélag Langholtssóknar
sumarferðir félagsins verða farnar í
Þórsmörk 28. júní kl. 7,30. Upplýs
ingar í síma 38342, 33115 og 34095.
Vinsamlegast látið vita í síðasta lagi
fyrir mánudagskvöld
Kvennadeild Slysavarnarfélagsins
í Reykjavík.
fer í skemmtiferð föstudaginn 23.
júní Farið verður um Borgarfjörð.
Allar upplýsingar í síma 14374 og
15557. Nefndin.
Frá Kvenfélagi Kópavogs.
Félagskonur fara í kvöldferðalag um
Heiðmörk og að Sumardvalarheim-
ilinu að Lækjarbotnum, 21. júní
kl. 19.30, ef þátttaka verður næg.
Uppl. í símum 41887 og 40831.
Blöð ogtímarif
Heimilishlaðið SAMTÍÐIN
Júlíblaðið er komið út ,mjög
fjölibreytt, og flytur þetta efni:
Drykkjuskapur og þjóðfélagslböl
(foruslugreiin). Hefurðu heyrt
þessar? (skopsögur). Kvennaþætt-
ir eftir Freyju. Ég er ekki eins
og hinar mæðurnar (framhalds-
saga. Þrjátíu ára þjónusta, grein
um starfsemi Flugfélags íslands,
eftir Svein Sæmundsson. Spásögn
sjóammnsms (saga). Miestu rækt-
unarmenn heimsins. Flest er mat-
ur, sem í magann kemur, eftir
Ingólf Davíðsson. Ástagrín. —
Skemmtigetraunir. Skáldskapur á
skákborði, eftir Guðmund Arn-
laugsson. Bridge eftir Árna M.
Jónsson. Úr einu í annað. Stjörnu
spá iyrir júlí. Þeir vitru sögðu.
Ritstjóri er Sigurður Skúlason.
Orðsonding
GJAFABRÉF
FRÁ S U N D L A U G A R S U Ó D I
SKÁLATÚNSHEIMIUSINS
ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN PÓ MIKLU
FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN-
ING VID GOTT MÁLEFNI.
KlYKlAVlK, K 1t.
f.h. Sun4tavgar$Ji0i SkiMimhthnOltlM
Frá Styrktarfélagi Vangefinna:
Minningarspjöld Styrktarfélag Van-
gefinna fást á skrifstofunni Lauga-
vegi 11 sími 15941 og í verzluninni
Hlín, Skólavörðustíg 18 sími 12779.
Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrif
stofu Styrktarfélags vangefinna
Laugavegi 11, á Thorvaldsensbasar
i Austurstræti og i bókabúð Æskunn
ar, Kirkjuhvoli.
Mlnningarspjöld frá minningar-
sjóði Sigríðar Halldórsdóttur og
Jóhanns Ögmundar Oddssonar. Fást
í Bókabúð Æskunnar.
Minningarspjöld Áspresfakalls
fást á eftirtöldum stöðum: í Holts
Apóteki við Langholtsveg, hjá frú
Guðmundu Petersen, Kambsvegi 36
og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundi
21.
Minningarkort StyktarsjóSs Vist-
manna Hrafnistu, D.A.S. eru seld á
eftirtöldum stöðum i Reykjavík,
Kópavogi og Hafnarfirði.
Happdrætti DAS aðalumboð Vestur-
veri, sími 17757.
Sjómannafélag Reykjavxkur, Lindar-
götu 9, sími 11915.
Hrafnistu DAS Laugarási, sími 38440
Laugavegi 50, A sími 13769.
Guðmundi Andréssyni, gullsmið
Sjóbúðin Grandagarði, sími 16814.
Verzlunin Straumnes Nesvegi 33,
sími 19832.
Verzlunin Réttarholt Réttarholts-
vegi 1, sími 32818.
Litaskálinn, Kársnesbraut 2, Kópa-
vogi, sími 40810.
Verzlunin Föt og Sport, Vesturgötu
4 Hafnarfirði, sími 50240.