Tíminn - 21.06.1967, Page 11

Tíminn - 21.06.1967, Page 11
HIÐVIKUDAGUR 21. júní 1967 TÍMINN 11 Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjonnar: Ráðleggingarstöðin er á Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtalstimi prests er á þriðjud, og föstud. kl. 5—6. Viðtalstími læknis er á miðvikudög um kl. 4—5. Svarað í síma 15062 á viðtalstímum. Frá Kvenfélagasambandi fslands. Leiðbeiningastöð húsmæðra. Lauf- isvegi 2, sími 102*5 er opin alla rirka daga kl. 3—5 nema laugar daga. •fc Minningarspjöld líknarsj. Ás- laugar K. P. Maack fást á eftir töldum stöðum: Helgu Þorsteins dóttur, Kastalagerði 5, Kópavogi Sigríði Gísladóttur. Kópavogs braut 45, Sjúkrasamlagi Kópa vogs, Skjólbraut 10, Sigurbjörg Þórðardóttur Þingholtsbraut 72. Guðríði Árnadóttur Kársnesbraut 55, Guðrúnu Emilsdóttur, Brúar ósi, Þuríði Einarsdóttur, Álfhóls veg 44, Verzl. Veda, Digranesvegi 12, Verzl. Hlíð við Hlíðarveg. Minningarsjóður Dr. Vietor Urban cic: Minningarspjöldin fást i Bóka verzlun Snæbjörns Jónssonar Hafr arstræti og á aðalskrifstofu Lands- banka íslands Austurstræti. Fást einnig heillaóskaspjöld. Minningarsjóður Landsspítalans. Minningarspjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöðum: Verziuniu Oc- ulus Austurstræti7, Verzlunln Vík. Laugaveg 52 og rijá Sigríði Bach mann forstöðukonu, Landsspítalan um. Samúðarskeyti sjóðsins af- greiðir Landssiminn. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta Geðverndarfélagsins er starfrækt að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4— 6 s. d„ sími 12139 Þjónusta þessi er ókeypis og öllum heimil. Almenn skrifstofa geðverndarfé lagsins er á sama stað. Skrifstofu- ti'mí virká ctága, nema laugardaga, KL 2—3 s. d. og eftir samkomulagi. Gengisskráning Sterlingspund 119,95 120,25 Bandar dollar 42,95 43.0t Kanadadollar 39,67 39,78 Danskar krónur 620,60 622,20 Norskar krónur 601,20 602,74 Sænskar krónur 834,90 837,05 Finnsk mörk 1.335,30 1.338.71 Fr. frankar 875,80 878,04 Belg. frankar 86,53 86,75 Svissn. frankar 994,55 997,10 Gyllini 1,193,04 1,196.10 Tékkn kr. 596.40 59ö.„i V.-þýzk mörk 1.079,10 1.081,86 Límr 6.88 6.90 Austurr. sch. 166,18 160,60 Pesetar 71,60 71,80 Reikningskrónur Vöraskiptalönd 99,86 100,14 Reiknlngspund- Vöraskiptalönd 120,25 120,55 ÁST 0G HATUR ANNE MAYBURY 60 SJÓNVARP Miðvikudagur 21. 6. 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flintstone og nágranna. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. 20.55 Útbúnaður í fjallaferðir. Ragnar Guðmundsson, formað- ur Farfugla, lýsir búnaði og ýmsu því, er byrjandi í fjalla- ferðum ætti að kunna skii á. 21.15 Leiðarlok. (A bout de souffle) Frönsik kvikmynd, gerð árið 1959. Leikstjóri: Jean-Luc Godard. Aðalhlutverk: Jean Paul Bel- mondo, Jean Seberg, Daniel Boulanger. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. 23.15 Dagskrárlok. dína — bæði eða hvorugt? Og Ihivers vegna hafði Liúkas fserzt svona undan þegar ég spurði hann? ÞRETTÁNDI KAPÍTULI. Það var ennþá þoka morgun- inn eftir. Ég fór fram úr, þvoði mér og fór í gráa ullarkjólinn minn og inniskóna. Þokan hafði smogið inn í her- bergið mitt. Bún var ekki jafn gul og kæfandi og í Lundúmum, en hún var þykk og þög.ul. Hún var einnig. svo köld, að ég fór í tvö undirpils. Þegar ég var klædd, hljóp ég nið ur í morgunverðarstofuna. Skyldu sfcörf mín hófust aldrei fyrr en eftir morgunverð. í fyrstu hélt ég að hertoergið væri mannlaust. En svo sá ég Kládínu. Hún sat í einu hofni herbergisins, andlit hennar var í skugganum og hún hólt á gaffli í hendinni. Ég bauð henni góðan daginn. Hún stóð á fætur og gekk bægt í áttina til mín. — Þú fórst út í vagnageymslu í gærkvöldi, er það ekki? — Jú. - — Og þú hittir Lúkas þar? — Já, sagði ég aftur og settist við borðið. Hún greip í mig og rykkti mér á fætur, — Hvers vegna? Aí toverju fórstu að hitta Lúkas á laun? Ég hugsaði hratt. Ég hataði lygi en ég gat ekki sagt henni allan sannleikann. — Ég horfði á þeg- ar Theódóra var myrt. Lúkas á á hættu að vera sakaður um morð- ið, og óg trúi ekki að hann hafi gert það. — Svo að þú Ihittir hann til að fullvissa hann um að þú tryðir sakleysi hans. En sætt og göfug- mannlegt af þér. — Það var fyrir litning í irödd hennar. — Hann drap Theódóru ekki, Kládína. Lúkas mundi ekki drepa. Hversu oft hafði ég sagt þetta, hugsað það, þessar hræðilegu klukkustundir? MOTOROLA DELUXE sjónvörp Viðurkennd fyrir gæði. •k 23” skermir ýir Hnotuskápur ir FVamleidé fyrir bæð> kerfin •k Fullkomir viðgerðar- þjónusta ★ Eim árs ábyrgð. Mótorola-umboðið i T. Hannesson & Co. Brautarholti 20 Simi 15935 — Þekkir þú hann svona vel? Ertu svo vitur og skarpskyggn að þú getir sikilið mann sem þú hef- ur aðeins þekkt í nokkra mánuði? Þú ert sannkallað undratoarn, væna mín. Ég hef þekkit Lúkas alla mína œvi, samt þykist ég ekki þekkja hann svo vel, að ég geti svarið fyrir sakleysi toans. Ég heyrði frú Mellicent koma eftir ganginum með morgunverð- inn minn. Ég vissi, að ég mundi ekki geta snert hann. Þegar hún kom inn leit hún á mig og augna- lok hennar féll. „Góðan daginn, ungfrú Jessíka“. Ég leit niður á diskinn með hafragrautnum og horfði á hana setja sykur og rjóma á foorðið. — Þakka þér fyrir, sagði ég. — Jœja? sagði Kliádína þegar við vorum aftur orðnar einar. — Seztu niður. Við getum talað saman meðan þú borðar. — Mig langar ekki í neitt. — Gerðu eins og þér er sagt. Hún reyndi að ýta mér niður í stólinn. Ég vék mér undan og gekk yfir Iherbergið. — Var það eitt- hvað meira sem þú vildir segja við mig? — Já. — Viltu þá vera svo væn að segja það núna, og láta mig svo í friði. — Það er hægt að segja það í örfáum orðum, sagði hún rólega. — Þegar þú ert búin að borða, getur þú tekið saman föggur þín ar og farið. Ég leit þóttalega í kuldaleg augu hennar. — Hefurðu gleymt lögreglunni? sagði ég. — Það get ur verið að þeir vilji yfirtoeyra mig. Ég var eina vitnið að dauða Theódóru að undanskildum tveim börnum. Ég hefði gefið mikið fyrir te- bolla, en hann hefði kæft mig hefði ég drukkið úr honum fyrir framan Kiádínu. Þegjandi tók ég af borðinu og bar leirtauið fram í eldihúsið. Lögreglan kom meðan ég starði niður á gólfið á hvítan o-g gylltan postulínsbolla, sem ég hafði brot- ið. Sóló kom til að ná í mig. Hann leit út eins og lítfll dvergur. Það eina sem þú þarft að gera, sagði hann meðan hann gekk með mér eftir ganginum, — er að svara nokkrum spurningum. Maðurinn frá Castleton var mjög hár og grannur og afar vin- gjarnlegur. Spumingar hans voru nærfærnislegar og einfaldar, qg hann kallaði mig alltaf — frú. Ég 'held ekki að hann hafi grun- að mig um nokkurn glæp. Samt sem áður var ég skelfingu lostin, því ég sá, að hver spurning færði okkur skrefi nær síðustu spum- ingunni, þeirri sem ég kveið fyr- ir. Og hún kom. — Sagði frú Herriot eitthvað, ungfrú Lothian? Kom hún aftur til meðvitundar og tók til má)s meðan þér voruð hjá henni og biðuð eftir hjálp? Þrisvar opnaði ég munninn til að taika til máls, en í hvert skipti köfnuðu orðin í hálsi mér. Lögregluforinginn horfði á mig. — Hvað sagði frú Herriot? Þögn nín hafði sagt jafn mik- ið og orðin. Það var ekki til neins. Ég starði í gaupnir mér. Fyrirgefðu mér, fyrirgeifðu mér, hrópaði ég til Lúkasar í huganum. — Frú Herriot saigði . . . sagði -— Það var . . . Lúkas . . . Eg horfði í róleg og alvarleg augu lögregluforingjans. Það voru svartir skeggbroddar á höku hans. Hann var að safna skeggi. Það gerði hann einhvern veginn mann legni — og gerði mig hugrakkari. — Ég er viss um að frú Herriot ætlaði að segjá eittíhvað meira, hrökk út úr mér. — Én hún hafði ekki kraft til þess. Ég held að hún hafi ætlað að segja, að það hafi verið maður hennar en ekki sonur, sem hún hafði kom- ið til að hitta þennan dag. — En hún sagði þáð ekki? Ég svaraði ekiki spurningunni. — Hún hlýtur að hafa vitað, að herra Herriot myndi ekki koma strax heirn af S'krifstofunni. Og einhver hefði getað saigt henni hvar sonur hennar væri, svo að hún fór þangað upp til að hitta hann. Það . . . er eðlilegt, finnst yður það ekki? Hún var móðir hans. — Þakba yður fyrir, ungfrú Lothian. Þökk fyrir hvað? Fyrir að segja sannleikann, sem gæti komið Lúik asi í kröggur? — Herra lögregluíoringi, hé't ég hraðmælt áfram, — ég er al- veg viss um að það var slys. Það varð slys þarna fyrir mörgum ár- um. Menn geta staðið á lausum Ed5!ífrtt'! R'ORE I NANGRUN Einkaleyfi ó fljótvirkri sjálflæsingu t&f KOVA er hægt að leggja béint f jörð KOVA röreinangrun þol- ir mesta frost, hitabreyt- ingu og þrýsting KOVA þolir 90°C stöðugan hita Verð pr. metra: 3/8" kr. 25.00 V'kr.40.00 1/2” kr. 30.00 li4"kr.50.00 3/4" kr. 35.00 iy2"kr.55.00 KOVA UmboSiS SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍMI24133 SKIPHOLT 15 steini. . . Ég held ekki að það ætti að leyfa börnum að leiika sér þarna uppi. Það. . . Það get- ur verið hættulegt, endaði ég vesældarlega. — Þakka yður fyrir ungfrú Lottoian, sagði lögregluforin'ginn aftur. Ég skynjaði aðeins óljóst að hann stóð upp af stólnum og gaf undirmanni sínum bendingu, en honum hafði ég alveg gley.mt, því að hann sat þögull í einu horn- inu. Dyrnar opnuðust og lokuð- ust. Hvað mundi vitniisburður minn gera Lúkasi? Ég varð að segja það sem ég sagði, því að Ara- bella hafði sagt svo mörgum bið sem hún hafði heyrt Theódóru segja. Lúkas mundi ekki hata mig fyrir það. Hann hafði sagt: — Segðu sannleikann. Ég stökk upp af stólnum og tók höndum um höfuðið. Hárnálarn- ar sem héldu uppi þungu hári mínu virtust stingast inn í höf- uð mitt. Um leið og ég gekk að gluigganum, heyrði ég útidyrnar lokast. Lögregluforinginn og að- stoðarmaður hans voru famir. Og ég? Ég ætlaði að reyna að hitta Lúkas svo fljótt sem ég ÚTVARPIÐ MiSvikudagur 21. |únf. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við. sem heima sitjum. Valdimar Lárusson leik- ari les framhaldssöguna „Kapi tólu“ 15.00 Miðdegisútvarp. 16. 30 Síðdegisútvarp 17.45 Lög á nikkuna. 18.20 Titk. 18.45 Veður- fregnlr. Dagskrá kvöldsins. 19. 00 Fréttir 19.20 Tilk. 19.30 Dýr og gróður. Ámi Waag talar um olíumengun sjávar og fugiana. 19.35 Vísað til vegar um Þrenglsi og Ölfus Jón Gislason póstfull trúi talar 19.55 Tvö íslenzk tón- skáld: Ámi Björnsson ©g Her- bert H. Ágústsson 20.30 Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Sig- ríður Schiöth les. 20.40 Tónlist fyrir orgel, stór og smá frá 16. öld fram á vora daga. 21.00 Fréttir 21.30 Frá sunnudagstónl. um Sinfóniuhljómsveitar ís- lands 18. mai Stjórnandi: Bohd an Wodizko 22.10 Kvöldsagan: „Áttundi dagur vikurnnar“ eftir Marek Hlasko Þorgeir Þorgeirs son les (4) 22.30 Veðurfregnir Á sumarkvöldi Margrót Jónsdótt ir kynnir léttklassisk lög og kafla úr tónverkum. 23.20 Frétt i!' í stuttu máli, Dagskrárlok. Fimmtudagur 22. júní 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg- isútvarp. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjómar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Valdimar Lár- usson les framhaldssöguna „Kapi tólu‘‘ eftir Eden Southworth 11) 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síð- degisútvarp. 17.45 Á ópemsviði. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veður fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19. 00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Ami Böðvars son flytur þáttinn 19 85 EfSt á baugi. Björgvin Guðmunds-on og Bjöm Jóhannsson tala um er lend málefni, 20.05 Gamalt og nýtt. Jón Þór Hannesson >q Sig- fús Guðmundsson kynna þjóð- lög í ýmis konar búningi, 20.30 „Árnold Pentland“ smásaga eft ir Thomas Wolfe Málfríður Ein- arsdóttir þýddi Margrét Jónsdótt ir les. 21.00 Fréttir 21.30 Hevrt og séð Stefár lónsson á fer' in IMýrar með hljóðnemaím 22.30 Veðurfregnir. Djassþáttur Ólaf- ur Stephensen kynnir. 23.05 Frétt ír í stuttu máli. Dagskrárlok. morgun

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.