Tíminn - 22.06.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.06.1967, Blaðsíða 2
2 TÍMINN FIMMTUDAGUR 22. jrátí 1967. w■ i: ]8P 3’gi | igi S#L , 1 'ím: . JP jjj fí;' . Ijjt* fv * 1 0 siiW Myndin er af stúdentunum, sem að þessu sinni útskrifuðust frá Menntaskólanum á Akureyri. Við athðfnina sem fram fór þar 17. júní flutti Einar Karl Haraldsson minni Jóns Sigurðssonar. Ávarp fjallkonunnar flutti Hjördís Daníelsdóttir en aðalræðu dagsins flutti Heiðrekur Guðmundsson skáld. Mikið fjölmenni tók þátt í 17. júní hátíðahöldunum á Akureyri, mjög heitt var um miðjan daginn, en kólnaði heldur, þegar líða tók á kvöldið. Keppt var í frjálsum íþróttum, og knattspymukeppni fór fram milli bæjarstjómar og blaðamanna. Um kvöldið var stiginn dans á Ráðhústorginu. 1 I MWHMWMMMWNnMHMMHWMMMHMmMHIMII Endurskoðun ú lögum um óréttmætu verzlunurhætti / i Sjómannaverkfaliið í tilefni af yfirlýsingu yfir- manna kaupskipaflotans, sem Tlím inn birti í gær, spurði blaðið Tilkynning vegna garðúðunar Þar sem úðun trjáa stendur nú yfir í borginni, er enn ástæða til að vara fólk alvarlega við hætt- um þeim, sem úðuninni eru sam- fara. Sérstaklegia skal fólk varað við að láta börn vera nærri, þar sem úðun fer fram, eða láta sæng- urföt, barnavagna, fatnað, leik- föng og þéss háttar vera úti þar sem hætta er á, að þau mengist. Komi óhöpp fyrir, er mjög brýnt fyrir fólki að þvo lyfið af með sápu og vitja læknis ef ein- kenni koma fram. Borgarlæknir. Tilkynning frá Hafliða Jónssyni garðvrkjustjóra Það sikal tekið fram, að úðun einstaklinga geg-n skordýrum í görðum er ekki o-g hefur aldrei verið á vegum Reykjavíkurborgar. E'^a fyrirgreiðslan, sem Reykja- víkurborg he-fur getað gefið í þessum efnum hefur verið að geta hlutaðeigamdi upplýsingar um heppileg lyf og gefa vísbend- in-gar um menn, sem tekið hafa að sér úðun. Á hinn bóginn hefur borgarlæknir nú fyrir skömmu birt aðvaranir um lyf, sem skylt er að kynna sér og fara eft.ir. Hjört Hjartar, framkvæmdastjóra, skipadeildar SÍS, hvað hann vildi segja um upplýsingar þær, er þar kæmu fram. — Þarna er að sjálfsögðu að- eins sjónarmið annars aðilans á ferðinni, sagði Hjörtur — sem seg ir ekki sögu-na alla. Mál þetta hef- ur verið lagt til úrskurðar óvil- halls aðil-a, og mér finnst ré-tt, að láta frekari d-eilur niður falla að svo komnu máli. FB-Reykjavík, miðvikudag. Á kvennadaginn, 19. júní, var þess minnzt, að Hallveigarstaðir eru nú risnir af grunní. Var í því tilefni opnuð listsýning i hús- Fundi Norrænu neytenda málamefindiarinnar lauk í Alþingis húsinu í dag, miðvikudag. Hef- ur hann þá s-taðið yfir í tvo daga, og hafa fjöldamörg mál verið tek in til umræðu. í gærmorgun setti Sveinn Ás- geirsson, hagfræðingur fundinn o-g bauð gesti velkomna. Því næst tók dr. Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra til miáls. Hann kvað það vera íslendingum gleðiefni að þessi f-undur skyldi haldinn hér og það hefði verið hin ágæt- asta ráðstöfun, er Norðurlöndin tóku höndum saman um neytenda inu, þar sem kynnt cr nokkuð af því, sem konur hafa lagt af mörk um í ýmsum greinum myndlistar á íslandi Frú Sigríður J. Magnússon málefnin. Við íslendingar vær- um komnir of skammt á þessu sviði, og gætium því mikið 1-ært af hinum Norðurlöndunum. Hér vantaði ráðuneyti til að fj-alla um þessi mál og til tals hefði komið að við viðskipta- eða félagsmála- ráðuneytið yrði stofnuð deild, sem fjallaði um „fjölskylduneyzlu- miálefni11. Þess má geta, að á öll- urn hinum Niorðurlöndunum fara deildir innan ráðuneytanna með þe-ssi mál. — Ursula Valiberg, for maður nefndiarinnar (Svíþjóð), þafckaði ráðherranum og þeim, sem undinbúið hafa þennan fund, opnaði listsýninguna rafcti sögu Hallveigarstaða og þakkaði öllum, sem unnið hafa að því, að þetta aðsetur Kvennaisamtakanna er n-ú risið. Frú Marja Bjömsson af- henti flygil, sem er gjöf frá Vest ur-íslendingum, en hún hefur safnað fé og séð um kaup á hljóð- færinu. Þrjár ungar stúlkur léku á hljóðfærið við þetta tækifæri. Margir boðsgestir voru við opn- un sýningarinnar. All« eru sýnd verk eftir 27 konur. Af þeim eru þrjár látnar, Júlíana Sveindóttir, Kristín Jóns- dóttir og Nína Sæmundsson. Á sýnimguni eru verk eftir þessar konnr: Listmálarar; Barbara Árna son, Eyborg Guðmundsdóttir, Gréta Björ-nsson, Guðmunda Andr ésdóttir, Helga Weisshappel, Ingi björg Eggerz, Júlíana Sveinsdótt- ir, Jutta Guðhrandsson, Karen Agnete Þórarinsson, Kristín Jóns dóttir, Louise Matthíasdóttir Matt hea Jónsdóttir, Nína Tryggvadótt- ir Ragniheiður Jónsdóttir Ream, og fcvaðst vona, að hann mætti verða til þess, að aufca enn á kynni Norðurlandanna á þessu sviði. Á fundinum í dag og í gær hef ur meðal annars verið rætt um norræna löggjöf um verðlags- og neytendamál. í gær ræddi Sveinn Ásgeirsson, hagfræðing ur, formaður íslenzku nefndar- i innar, um íslenzku lögin um órétt ' mæta verzlunarhætti og nauð syn endursfcoðunar laganna, \ en öll hin Norðurlömdin eru nú 1 að endurskoða sína löggjöf um Framhald á bls. 14. Erla ísleifsdóttir, Gerður Helga- dóttir, Gunnfríður Jónsdóttir Nína Sæmundsson, Ólöf Fálsdótt- ir, Þorbjörg Pálsdóttir. Listvefnað sýna: Ásgerður Ester Búadóttir, Vdgdís Kristjánsdóttir. Leirmuni sýna: Hedi Guðmundsson og Stein unn Marteinsdóttir. Sýni-ngin er í tveimur sýingar- sölum og anddyri í kjallara Hall vei-gars-taða. Inngangur er frá Túngötu. Annar salurinn er að láni frá Húsmæðrafélagi Reykja- víkur, sem hefur han á leigu til starfsemi sinnar. H-inn salurinn verður framvegis leigður til fundar halda og sýninga. Margar listakonur hafa aðstoð- að við uppsetningu sýningarinnar og kann framkvæmdastjórin þeim miklar þakkir fyrir. f und-ir búndngsnefnd sýningarinar voru þær Petrína Jakobsso, teiknari, Guðrún Heiðberg, kaupkona, og Sigríður Thorlacíus, en þær ásamt Nýr póststimpill Hinn 1. júlí fer Boeing-þota Flugfélags íslands í fyrstu áætlunarferðirnar, til London um morguninn og Kaupmannahafnar síðdegis. f tilefni af þessum atburði, sem markar tíma- mót í samgöngumálum íslendinga, hefur póst- og símamálastjórnin látið gera sérstakan póst- stimpil. Með póststimpli þessum verður hægt að fá stimplaðar allar bréfapóstsendingar, sem með þotunni eiga að fara, emda sé þeim skilað í afgreiðslu bréfapóststofunnar i Pósthússtræti í Reykjavík, fullfrímerktum og árituðum í síð- asta lagi kl- 18.00 fimmtudaginn 29. júní n.k. Reykjavík, 21. júní 1967. I. VII. ^ /< 1967 formanni framkvæmdastjórnar, Ragnheiður Jónsdóttir og Sólveig Sigríð: J. Magnússon, höfðu á E. Pétursdóttir. Myndhöggvarar:, hendi undirbún-ing sýnin-garinar. .....;................ ...... Myndlistarsýning í Hallveigarstöðum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.