Tíminn - 22.06.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.06.1967, Blaðsíða 10
10 ÍDAG TÍMINN í DAG FIMMTUDAGUR 22. júni 1962. DENNI DÆMALAUSI S7SSÆS — Þegar ég sagði „biðjið og þér munuð bænheyrðir verða" hróp- aði einhver strákur: MIG LANG- AÐ DREKKAI í dag er fimmtudagur 22. júní. — Albanus. Tungl í hásuðri kl. 0.20 Árdegisflæði kl. 4.26 Hcilsug*2la Slysavarðstefan Heilsuverndarstöð lnnl er opin allan sólarhringinn, siml 21230 - aðeins móttaka slasaðra Næturlæknlr kl 18—8 - siml 21230 ■frNeyðarvaktin; Simi 11510, opíð hvern virkan dag frá kl 9—12 ig 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsíngar um Læknaþjónustuna ' borginni gefnar ' slmsvara Lækna féiag' tle.vk.1avikui sima 18888 Kópavogsapotek: Opið virka daga tra ki 9—? Laug ardaga frá k) 9—14 Helgidaga frá kl. 13—15 Næturvarzlan 1 Stórholti er opln frá mánudegi ti) föstudag. kl 21 á kvöldin tii 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá kl 16 á daginn til 10 á morgnana Nætur- og helgidagagæzlu 1 Rvk annast 17.—24. júní Lyfjabúðin Ið- unn og Vesturbæjar-Apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 24. júní annast Jósep Ólafsson Kvíholti 8, sími 51820. Næturvörziu í Keflavik 22. júni ann ast Kjartan Ólafsson. FcrskeyHan Eftir kosningaúrslitin Huggun Vísis Nú er kosið dræml við D, dugðu ei tertubotnar, en auðjöfranna arðrinsfé í áliðjunni drottnar. FrétfaHlkynning Dregið hefur verið í happdrætti Lionsumdæmisins á íslandi. Þessi númer komu upp: 1. Flugferð Rvk-Chicago-Rvk 1404 2. Flugferð Rvk-Brussel-Rvk 12 3. Kvikmyndatökuvél 247 4. Do. 233 5. Útvarpstæki 628 6. Borðkveikjari 848 FlugáæHanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Skýfaxi fer til Glasg. og Kaupmanna hafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.40 í kvöld. Flugvélin fer til London kl. 10,00 í fyrramálið Sólfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl 08,30 í fyrramálið Innanlandsfiug: f dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir) Akureyrar (4 ferðir) Patreksfjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) Húsavíkur, ísafjarðar og Sauðárkróks Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir) Akureyrar (3 ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. Flugfélag íslands h. f. Siglingar Eimskip h. f. Bakkafoss fór frá Vestmannaeyjum í gær 20. 6. til Valkom í Finnlandi. Brúarfoss fór frá NY 16. til Rvíkur Dettifoss fer frá Rvík á morgun 22. til Súgandafjarðar, ísafjarðar, Norð urlands- og Austfjarðahafna Fjall- foss fór frá Rvík 17, til Norfolk og NY Goðafoss fer frá Keflavík í dag 21. til Vmeyja, Akraness, Patreks fjarðar, Tálknafjarðar og ísafjarðar. Gulifoss fór frá Leith í gær 20. til Kmh. Lagarfoss fer frá Eskifirði i dag 21 6. til Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Kristiansand 22 6. til Berg en, Leith og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Hamborg 23. til Reykjavikur Selfoss fer frá Reykjavík á hádegi i dag 21, til Akureyrar, Glasg. Nor- folk og NY Skógafoss fer frá Gdvnia 23. til Rotterdam, Hamborgar O'g Rvíkur Tungufoss fer frá Gautaborg 22. til Kmh og Reykjavíkur. Askja er væntanleg til Aalborg í dag 21 fer þaðan til Gautaborgar. Rannö fer frá Akranesi í dag 21. til Reykja vikur. Marietje Böhmer fer frá Antwerpen 23. 6. til London, Hull og Reykjavíkur. Seeadler er væntan legur til Reykjavíkur í dag 21. 6. frá Norðfirði. Rikisskip: Esja fer frá Reykjavík á morgun aust ur um land í hringferð, Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Blikur fer frá Gufunesi í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 13.00 í gær austur um land í hringferð. Félagslíf 'FERDAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag íslands ráðgerir eftir- taldar ferðir um næstu helgi: Föstudagskvöld kl. 20 er ferð á Eiríksjökul. Laugardag kl. 14 er ferð í Landmannalaugar. Sunnudag kl. 9,30 er gönguferð uin Bláfjöll. Allar ferðirnar farnar frá Austur- velli. Nánari úpplýsingar veittar á skrifstofu félagsins Öldugötu 3, símar 19533—11798. Langholtspresfakall: Guðsþjónusta verður á Þingvöllum fyrir ofan Vestfirðingabúð, milii Lögbergs og Vathallar n. k. sunnu- lag kl. 2,30. Lagt verður af stað t'rá Safnaðarheimilinu kl. 1,30. Tek ið verður á móti sætapöntunum fyr ir þá sem þess æskja í síma 35750, fimmtudag og föstudag milli ki. 6 og 7. Samstarfsnefndin. Sumarferð Nessafnaðar verður farin sunnudaginn 25. júní n. k. Lagt verður af stað kl. 10 frá Neskirkju. Farið verður um suður- hluta Árnessýslu og messað í Gaul verjabæarkirkju kl. 2. Þátttaka til- kynnist Hjálmari Gíslasyni,. kirkju verði næstu daga kl. 5—7. Sími 16783. Ferðanefndin. Kvenfélag Langholtssóknar sumarferðir félagsins verða farnar í Þórsmörk 28. júní kl. 7.30. Upplýs ingar í síma 38342, 33115 og 34095. Vinsamlegast látið vita í síðasta lagi fyrir mánudagskvöld, Kvennadeild SkagfirSingaféiagsins í Reykjavík, gengst fyrir skemmti ferð í Þjórsárdal sunnudaginn 2. júlí kl. 8,30. Þátttaka tilkj’nnist fyr- ir 28. júní til Lovisu Hannesdóttur, — Komdu, fljóturl Ekki vildi ég vera úti núna. — Þeir geta hafa fallið út úr bílnum á —Af því að þeir eru ef til vill ekki leiðinni. Leitið í hlíðunum. Við verðum að dánir. flnna þá. Á meðan ... — Ef þeir eru dauðir, hvers vegna þurf- — Hvað er langt að þessu þorpi? um við þá að leita svona að þeim? — Eins dags ganga enn. — Hér getur enginn náð okkur, engin lögregla enginn skógarvörður. — Það er rétt, hér er engin lögregla, en . . . Lyngbrekku 14, sími 41273. Sólveig ar Kristjánsdóttur, Nökkvavogi 42, sími 32853. Allir Skagfirðingar vel- komnir. Nefndin. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins í Reykjavík. fer í skemmtiferö föstudaginn 23. júní Farið verður um Borgarfjörð. Allar upplýsingar í síma 14374 og 15557. Nefndin. Aðalfundur prestafélags íslands, verður haldinn í Hátíðasal Háskólans fimmtudaginn kl. 2. Auk aðalfundar mála flytur dr. theol Jakob Jónsson erindi er hann nefnir „Túlkun Boð skaparins og saga Jesú. Um kvöldið kl. 20,30 verður hóf á Gamla Garði og flytur Séra Bjarni Sigurðsson þar ræðu. Trúlofun Nýlega opinberuðu trúlofun sína Gunnilla Skaftason stúdent og Jón Jónasson, stúdent. 17. júní s. i. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Guðjónsdóttir, hjúkrunarnemi, Skuggahlíð, NorS- firði og Sigurþór G. Valdimarsson, iðnneml, Þórsgötu 10 Rvk. 17. júní opinberuðu trúlofun sína Sólveig Þorsteinsdóttir íþróttakenn- ari, Laugarásvegi 47 og Gunnar Valtýsson, stud. med. Álftamýri 58. Þann 17. júní opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Friðleif Valtýsdóttir Sólbakka við Breiðholtsveg og Sig- urður Gíslason, Hæðargarði 42 Rvík Orðsending Blóðbankinn Blóðbankinn tekur á móti i blóð- gjöfum f dag kl. 2—4. GJAFA- HLUTA- BRÉF Hallgrímskirkju fást bjá prest- um landsins og í Reykjavík bjá: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Samvinnubankanum. Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðu- hæð. Gjafir til kirkjunnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. Minningarkort Krabbameinsfélags íslands fást á eftirtöldum stöðum: í öllum póstafgreiðslum landsins, öllum apótekum í Reykjavik (nema Iðunnar Apóteki), Apóteki Kópavogs, Hafnarfjarðar og Keflavíkur. Af- greiðsiu Tímans, Bankastræti 7 og Skrifstofu Krabbameinsfélaganna Suðurgötu 22. Minningarspjöld Orlofsnefndar- húsmæðra fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Aðalstræti 4, Verzl. Halla Þórarins, Vesturgötu 17. Verzl Rósa Aðalstræti 17, Verzlu Lundur, Sund laugavegi 12, Verzl. Búri, Hjallavegi 15, Verzl. Miðstöðin, Njálsgötu 106. Verzl. Toty, Ásgarði 22—24, Sólheima búðinni Sólheimum 33. Hjá Herdísi Ásgeirsdóttur, Hávallagötu 9 (15846) Hallfríði Jónsdóttur, Brekkustig 14b (15938) Sólveigu Jóhannsdóttur, Ból staðarhlíð 3 (24919) Steinunni Finn- bogadóttur, Ljósheimum 4 (33172) Kristínu Sigurðardóttur, Bjarkar- götu 14 (13607) Ólöfu Sigurðardóttur, Austurstræti 11 (11869). — Gjöf um og áheitum er einnig veitt mót- taka á sömu stöðum. Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Sig- urði Þorsteinssyni. Simi 32060. Sið- urði Waage sími 34527 Stefáni Bjarna syni sími 37407. Minningarsjóður Jóns Guðjónsson- ar skátaforlngja. Minningarspjöld fást í bókabúð Olivers Steins og bókabúð Böðvars, Hafnarfirði. Minjasafn Reykjavíkurborgar: Opið daglega frá kl, 2—4 e. h. nema mánudaga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.