Alþýðublaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.06.1986, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 19. júní 1986 3 Sjónvarp: „Á fálkaslóðum“ seldist vel Árlegur markaður norrænu sjónvarpsstöðvanna, Nordic Screening, var haldinn í Helsinki 1.—6. júní síðastliðinn. Á þessum alþjóðlega markaði er boðið til skoðunar og sölu norrænt sjón- varpsefni og sóttu hann um það bil 60 innkaupafulltrúar frá 21 landi. Innkaupa- og markaðsdeild sá nú í fyrsta sinn um aðild sjónvarps- ins að markaðinum og hafði Hinrik Bjarnason dagskrárstjóri umsjón með kynningu íslensks efnis þar. Boðin voru til sölu eftirfarandi verk: 1. Á fálkaslóðum. Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga í 4 þáttum. Kvik- myndataka fór fram við Mývatn snemma sumars 1985, og voru þættirnir frumsýndir í sjónvarpinu í janúar og febrúar 1986. Höfundur er Þorsteinn Marelsson, leikstjóri Valdimar Leifsson en kvikmynda- tökumaður Örn Sveinsson. 2. Iris Murdoch. Heimildarmynd um írsk/bresku skáldkonuna Iris Murdoch, hluti af framlagi íslenska sjónvarpsins til samnorræna myndaflokksins Nú- tímaskáldkonur. Myndin var tekin vorið 1985 og sýnd í sjónvarpinu 6. október í haust sem leið. Umsjón annaðist Steinunn Sigurðardóttir, upptökustjóri var Elín Þóra Frið- finnsdóttir en kvikmyndatökumað- ur Páll Reynisson. Heimildarmynd um listmálarann Tryggva Ólafsson, gerð af Baldur film í samvinnu við sjónvarpið. Myndataka fór fram að mestu 1984, en myndin var sýnd í sjón- varpinu 5. janúar 1986. Handrit og stjórn upptöku annaðist Baldur Hrafnkell Jónsson. í Helsinki vakti „Á fálkaslóð- um“ mesta athygli þessara verka, og var þar þegar ákveðin sala á mynda- flokknum til írska sjónvarpsins, austur-þýska sjónvarpsins og ástralskrar sjónvarpsstöðvar, en fulltrúar ýmissa annarra stöðva íhuga kaup eftir nánari skoðun. Finnar hafa óskað eftir „Bygg- ing, jafnvægi, litur“ til sýninga, og myndinni „Iris Murdoch“ var sýnd- ur mikill áhugi af þeim er hana skoðuðu. Samkomulag er um það við sölu- deild danska sjónvarpsins að hún annist dreifingu á efni íslenska sjónvarpsins í samvinnu við Inn- kaupa- og markaðsdeild. VINNINGSNÚMER Myndaflokkurinn „A fálkaslóðum“ vakti athygli á sýningunni í Helsinki Móðgun 1 niæli á prenti og hafi það aldrei ver- ið umdeilt í íslenskum rétti. Aðdróttanir ákærða eru ekki í Happdrætti Krabbameinsfélagsins —^— Dregið 17. júní 1986 ■ "■ .-.... VOLVO 360 GLT RÍÓ: 174928 VOLVO 340 GL RÍÓ: 282 10386 116639 142574 DAIHATSU CHARADE: 16989 52577 143670 144488 176055 VÖRUR AÐ EIGIN VALI Á KR. 25.000: 1258 23290 46118 59960 70630 92782 122936 143631 164842 1354 23472 48396 60073 74813 98917 123639 145890 172472 8227 23904 49897 62042 77107 103547 125306 148708 172744 10206 24957 5056.7 63232 78420 105448 125378 150823 173385 12164 29800 53247 63996 83844 108886 126475 151793 176064 14920 29839 53424 65519 85940 110738 127947 153613 177403 15712 30067 53729 66855 86155 112855 136078 157187 180576 17432 31056 56488 68528 87150 113036 138365 160737 180770 18797 35048 57831 68731 87526 114449 138821 162471 182133 21906 42332 58676 69532 87669 118115 140984 164776 182797 félag sitt með því að vekja athygli á líkamstjóni á fólki af völdum lög- reglunnar, upplýsa það og óska eft- ir aðgerðum yfirvalda til að koma í veg fyrir það. Slíkar ábendingar veki litla athygli nema þær séu birt- ar í fjölmiðlum og það dugi þó sjaldnast. Stór orð og stílbrögð virðist einnig nauðsynleg, eins og rithöfundar viti manna best. Ákærði hafi verið rithöfundur í mörg ár og notið viðurkenningar stjórnvalda fyrir ritstörf sín, m.a. með starfslaunum. Hann hafi starf- að í skjóli 72. greinar stjórnarskrár- innar þar sem segi að ritskoðun og aðrar takmarkanir fyrir prentfrelsi megi aldrei í lög leiða. í dómsforsendum er bent á að samkvæmt 72. gr. megi einnig sækja menn til ábyrgðar fyrir um- Útboð lnnkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Gatnamálastjórans í Reykjavík óskar eftir tilboð- um í búnað fyrir umferðarljós fyrir 5 gatnamót á Reykjanesbraut. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað bdðjudaginn 29. júlí n. k. kl. 11 f. h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Bæjarstjóri Laus er til umsóknar staða bæjarstjóra Selfoss- kaupstaðar. Umsóknirergreinafráaldri, menntun og fyrri störfum berist bæjarritara, skrifstofu Sel- fosskaupstaðar, Eyrarvegi 8,800 Selfossi eigi sið- ar en 26. júní n. k. Bæjarritarinn á Selfossi. taldar hafa verið réttlættar og áður- nefnd ummæli, „einkennisklædd óargadýr“ og „lögregluhrottana", talin móðgun og skammaryrði í garð ónafngreindra og ótiltekinna starfsmanna í lögregluliði Reykja- víkur. Dæmt er eftir 108. gr. hegninga- laganna og að ákærði hafi bakað sér refsingu samkvæmt henni. Vís- að er til ákvæða þessarar greinar um misgerðir við afmarkaðan hóp opinberra starfsmanna. Þorgeiri ber að greiða 10.000 kr. sekt i ríkis- sjóð, sakarkostnað og laun verj- anda. I dómsforsendum eru ummæli verjandans Tómasar Gunnarssonar talin móðgandi í garð ríkissaksókn- ara og ósamboðin starfi hans. Þorgeir mun áfrýja dómnum til æðri dómsstóla. Skrifstofa Alþýðuflokksins Hverfisgötu 8—10 er opin alla virka daga frá kl. 9—16. — Símar. 29282 og 29244. STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíð. mÉUMFERÐAR Vrað Handnafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, sími 62 14 14. Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. ri Krabbameinsfélagið Dagsferð Alþýðuflokksins laugardaginn 21. júní Ferö um Suðurland aö Sólheimajökli. Brottför frá Alþýöuhús- inu, Hverfisgötu 8—10 klukkan 9 stundvíslega. Athyglisveröir staöir á Suöurlandi skoöaöir, m. a. Fljótshlíö, Seljalandsfoss, Seljavallalaug, Drangshlíð, (íslenska myndin „Hrafninn flýgur“ var tekin þar að miklu leyti), Skógarfoss, Byggöasafniö á Skógum og Sólheimajökull. Sameiginlegur kvöldverður á nýja hótelinu á Selfossi. Snarl áSkógum í hádeginu. Áætluð komatil Reykjavíkur milli 20 og 21. Verö per. mann 1055.00 fyrir börn 12 ára og yngri 855 kr. (innifalið í veröi er rúta, fararstjórn, snarl og kvöldverður). Tilkynnið þátttöku sem fyrst á skrifstofu flokksins í síma 29282 og 29244 eöa tilkynnið formönnum félagsins á hverjum staö. Skrifstofan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.