Alþýðublaðið - 25.07.1986, Page 1

Alþýðublaðið - 25.07.1986, Page 1
Föstudagur 25. júlí 1986 140 tbl. 67. árg. Yfirvofandi efnahagsþvingarnir: „Svara þessu af festu“ SegirEiður Guðnason formaður þingflokks Al- þýðuflokksins Þeim er vorkunn. , erlendu ferðamönnunum, sem að undanförnu hafa þurft að búa í tjaldi í Laugardalnum í Reykjavík í rigningunni. Það er heldur ekki hægt að segja að hann sé neitt tiltakanlega sællegur á svipinn, þessi Þjóðverji, sem Árni Bjarna, Ijósmyndari Alþýðublaðsins smellti mynd af um daginn. Umferðarkönnun: Notkun bílbelta lítið aukist „Reganstjórnin telur greinilega að hún geti komið fram við okkur sem hvert annað bananalýðveldi. Það er kominn tími til að hún geri sér grein fyrir því að það gengur ekki. — Við verðum að standa sam- an og svara þessu með festu. Með þessari hegðan sinni hafa þeir stofnað vinsamlegum samskiptum okkar í verulega hættu,“ sagði Eið- ur Guðnason formaður þingflokks Alþýðuflokksins í samtali við Al- þýðublaðið í gær aðspurður um yfirvofandi efnahagsþvinganir gagnvart íslendingum af hálfu Bandaríkjamanna, vegna hvalveiða íslendinga í vísindaskyni. Þingflokkur Alþýðuflokksins sendi í gær forsætisráðherra Stein- grími Hermannssyni bréf þar sem var farið á leit að flokkurinn fái að fylgjast með þessu máli. Eiður sagði að forsætisráðherra hefði Alþýðublaðið hefur undir hönd- um bréf sem Alexander Stefánsson, félagsmálaráðherra skrifaði til stjórnar Húsnæðisstofnunar ríkis- ins 2. september 1983, þegar núver- andi ríkisstjórn hafði setið að völd- um í fáeina mánuði. í bréfinu skip- i gœr Albert Guðmundsson, iðnaðar- ráðherra lagði fram frumvarp um breytingar á iðnaðarlögum, á ríkis- stjórnarfundi í gær. I frumvarpi þessu er gert ráð fyrir veigamiklum breytingum að því er varðar réttindi erlendra fyrirtækja eða einstakl- inga, þar sem afnuminn er réttur Alþingis til að taka ákvörðun um meirihlutaeign útlendra aðila í iðn- fyrirtækjum hérlendis, en það vald fært til iðnaðarráðherra. í tillögum þeim sem iðnaðarráð- herra lagði fram á ríkisstjórnar- fundinum í gær, er gert ráð fyrir að iðnaðarráðhera geti við útgáfu iðnaðarleyfis til hlutafélags veitt undanþágu frá því skilyrði að meirihluti hlutafjár skuli vera í eigu manna sem búsettir eru hér á landi. Þá er ennfremur gert ráð fyrir að erlendu hlutafélagi sem veittur hef- ur verið réttur til að starfa hér á þegar tekið vel undir það. En bréfið hljóðaði svo: „Vegna frétta fjölmiðla í gær- kveldi og morgun af hótunum bandarískra stjórnvalda um að beita íslendinga efnahagsþvingun- um, fer ég þess hér með á leit við yður hr. forsætisráðherra, að þing- flokkur Alþýðuflokksins fái að fylgjast gjörla með framvindu og þróun þessa máls. Við teljum, að hér sé um svo alvarlegt mál að ræða, að ríkis- stjórninni beri skylda til að gera stjórnarandstöðunni ítarlega grein fyrir stöðu þess, svo og hvernig rík- isstjórnin hyggist bregðast við þess- um einstæðu hótunum Bandaríkja- stjórnar." Á ríkisstjórnarfundi í gær var rætt um yfirvofandi efnahags- Framh. á bls. 2 aði ráðherrann svo fyrir að hækkun lánskjaravísitölunnar í þeim mán- uði skyldi aðeins reiknast S.lVo í stað 8,1%. Þessi aðgerð ráðherrans var hugsuð til að leiðrétta hluta af misgengi kaupgjalds og verðlags, Framh. á bls. 2 landi, samkvæmt reglum hlutafé- lagalaga um útibú, geti fengið leyfi til að reka iðnað hér á landi og að erlendur aðili sem fengið hefur leyfi til iðnrekstrar fái sjálfkrafa rétt til að eiga eða nota fasteign hérlendis í þágu rekstrarins. Þá er einnig að finna ákvæði þess efnis í frumvarpinu, að það verði iðnaðarráðherra sem framvegis veiti iðnaðarleyfi, en ekki lögreglu- stjóri svo sem nú er. í fréttatilkynningur frá iðnaðar- ráðuneytinu um þetta mál, segir að í eldri iðnaðarlögum hafi iðnaðar- ráðherra haft heimild til að veita undanþágu frá því skilyrði að meirihluti hlutafjár í hlutafélagi skuli vera eign manna búsettra hér á landi. Hafi ákvæði þar um verið í lögum allt frá árinu 1927 fram til þess að núverandi iðnarlög öðluð- ust gildi, en þau eru frá árinu 1978. „Það er okkar skoöun hjá Um- ferðaráði að þetta ítreki gildi viður- laga ef menn noti ekki bílbelti," sagði Margrét Sæmundsdóttir hjá Umferðaráði í samtali við Alþýðu- blaðið í gær, en nú er lokið úr- vinnslu úr viðamikilli umferðar- könnun sem fór fram í júní. Kom m. a. annars í Ijós að einungis 32,l°/o ökumanna notar bílbelti. Miðað við niðurstöður úr sams konar könnun í fyrra hefur notkun- in aðeins aukist um 1%. Alls voru 2451 bílar stöðvaðir í þessari könnun, eða um tæp 2% af bílum landsmanna, vítt um landið. Ástand ökutækjanna var yfirleitt gott og kom að mörgu leyti á óvart t. a. m. voru slæmir hjólbarðar að- eins um 3.4%. Hins vegar var ýmis- legt áfátt varðandi fylgibúnað, t. d. voru slökkvitæki í aðeins um 8,9% bílanna og sjúkrakassar í 17,2%. Af ánægjulegum niðurstöðum má nefna að notkun barnabílstóla hefur aukist mjög. 381 barn sat í aftursæti þar af voru 28,1% barn- anna í barnabílstólum. í könnun- inni í fyrra voru 15,2% í slíkum stól- um. Margrét Sæmundsdóttir sagði að þennan árangur með notkun barna- bílstóla mætti þakka ágætu sam- starfi sem náðist í fyrra við starfs- fólk heilsugæslustöðva og ekki síst við innflytjendur sem lánuðu stóla til að sýna á heilsugæslustöðvum víða um landið. Eins tóku læknar Ákveðiö hefur verið að flokks- þing Alþýðuflokksins verði haldið í Hótel Ork í Hveragerði, dagana 3—5 október n. k. Guðmundur Oddson formaður framkvæmdanefndar Alþýðu- flokksins sagði í samtali við Al- þýðublaðið í gær að flokksþingið hefði allt hótelið'til umráða þá daga sem það færi fram, ásamt þeirri þjónustu sem boðið væri upp á, á staðnum. Sagði hann sér fyndist upplagt að fulltrúar á þinginu tækju þarna með sér fjölskyldur sínar, því öll aðstaða væri fyrir hendi til þess. Þarna væri glæsileg þátt í því að hvetja foreldra sem komu með börn sín í skoðun að huga að öryggi barna sinna í bílun- um. Margrét sagði einnig að mikið Á mánudag lagði minnihlutinn i borgarstjórn fram tillögu þess efnis að Kvennaathvarfið fengi strax þá peninga sem úthluta átti því í september og desember. Málið verður tekið upp í borgarráði í næstu viku. — En eins og koma fram hjá Guðrúnu Jóhannsdóttur starfsmanni athvarfisns í samtali við Alþýðublaðið í gær telja Sam- tök um Kvennaathvarf nú vanta um 1 milljón svo rekstur heimilisins geti gengið áfallalaust fyrir sig á næstunni. Auk þess er talið að vanti um 1 milljón svo hægt sé að gera aðstaða til ýmissa leikja og afslöpp- unar, sundlaug, sauna, tennisvellir og svo lengi mætti telja. Guðmundur sagði að fljótlega yrði sent út bréf til félaga og nánar sagt frá dagskránni. Einnig verður sagt nánar frá flokksþinginu í AI- þýðublaðinu. En ákveðið er að þingið hefjist í Hótel Örk föstudag- inn 3. október og ljúki sunnudags- kvöldið 5. október. Guðmundur Oddsson sagði að það væru í raun einstaklega góðir samningar sem hefðu náðst við eig- enda hótelsins og vonaðist hann til að þetta mæltist vel meðal félags- manna. væri hringt í Umferðarráð til að fá upplýsingar um hvar mætti fá sem bestan búnað. Um verslunarmannahelgina verður gert sérstakt átak, varðandi öryggi barna í aftursæti. Þá munu lögreglumenn veita börnum í bíl- beltum sérstaka viðurkenningu, lít- inn pakka með óvæntum glaðning. nauðsynlegar endurbætur á hús- næðinu. Undirtektir meirihlutans í borg- arstjórn voru dræmar og verður ekki fjallað um málið í borgarráði fyrr en á þriðjudag. — Við síðustu fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir 625 þúsundum sem þegar er búið að greiða helminginn af. Hinum helm- ingnum átti síðan að skipta í tvennt og kæmi hann til greiðslu í septem- ber og desember. Samtökin þurfa nú hins vegar að greiða afborgun af húsi sínu í ágúst og sjá ekki fram úr því frekar en öðrum reksturskostn- aði á næstunni. Afborgunin í ágúst er hátt í 300 þúsund krónur. Þess má geta að Kvennaathvarfið fór fram á 1 milljón króna frá borg- inni þetta árið en fékk aðeins sem áður sagði 650 þúsund sem er sama upphæð í krónum talið og fengust í fyrra. Guðrún Jóhannsdóttir sagði að þessi tala hefði ekki verið sett fram af neinu handahófi heldur hefði þetta verið reiknað út eftir bestu samvisku, áður en farið var fram á fjárveitingu, auk þess benti hún á að ekki ætti að vera neitt sjálfgefið að þurfa að fara fram á aukafjárveitingu. í blaðinu í gær var farið rangt með að framlög til athvarfsins á síð- asta ári hefðu komið frá 18 sveitar- félögum. Það er því miður ekki rétt því þarna átti að standa að þeir sem gistu athvarfið hefðu komið frá þetta mörgum sveitarfélögum. Ráðherrabréf: Kom aldrei til framkvæmda — Fyrirskipun Alexanders Stefánssonar haust- ið 1983 um lækkun lánskjaravísitölu á húsnœð- islán var hundsuð og kom aldrei til fram- kvæmda Erlent fjármagn: Iðnaðarráðherra veitir undanþágur — er inntakið í nýju frumvarpi Alberts Guð- mundssonar, sem kynnt var á ríkisstjórnarfundi Flokksþing Alþýðuflokksins: Haldið í Hótel Örk Dræmar undirtektir meirihlutans Mál Kvennaathvarfsins rœdd í borgarstjórn á þriðjudaginn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.