Alþýðublaðið - 02.08.1986, Side 3

Alþýðublaðið - 02.08.1986, Side 3
Laugardagur 2. ágúst 1986 3 Picasso sýningin á Kjarvalsstöðum verður framlengd til sunnudagsins 10. ágúst. Á sýningunni eru sýnd 54 málverk og ein jámmynd eftir Picasso og eru öll verkin úr einkasafni ekkju málarans. Vegleg sýningar- skrá er til sölu í tilefni sýningarinnar svo og plaköt árituð af ekkjunni, Jacquline, sem var stödd hér á landiþegar sýningin var opnuð. Sýningin er opin daglega frá kl. 14:00—22:00. VEGAGERÐIN Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum i gerð Skaga- fjarðarvegar, Daufá — Varmilækur, 1986. (Magn 24.000 m3, lengd 3,0 km). Verki skal lokið fyrir 10. október 1986. Útboðsgögn verðaafhent hjá Vegagerð rikisins áSauð- árkróki og í Reykjavlk (aðalgjaldkera) frá og með 5. ágúst n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 18. ágúst 1986. Vegamálastjóri. vegÆrðin Útboð Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum í lagningu olíu- malarslitlags í Árnessýslu. (57.400 fermetra). Verki skal lokið 15. september 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rlkisins á Sel- fossi og I Reykjavik (aðalgjaldkera) fráog með 5. ágúst n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 11. ágúst 1986. Vegamálastjóri. 'qym VEGAGERÐIN Utboð Vegagerð rlkisins óskar eftir tilboðum I gerð Norðaust- urvegar um Hof í Vopnafirði. (Lengd 6,9 km, fylling og burðarlag 98.000 m3). Verki skal lokið 1. seþtember 1987. Útboðsgögn verðaafhent hjá Vegagerð rlkisins á Reyð- arfirði og I Reykjavlk (aöalgjaldkera) fráog með 5. ágúst n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 18. ágúst 1986. Vegamálastjóri. Afmœli 4 þeim heimsóknum loknum mun forsetinn koma að langborðinu í Lækjargötu og á skemmtunina í Hljómskálagarði. Forsetinn verð- ur einnig viðstadd ur hátíðardag- skrána á Arnarhóli um kvöldið og flytur þar ávarp. Hátíðarguðsþjónustur Fjölskylduhátíð eftir hádegi 18. ágúst með skrúðgöngum frá Melaskóla og Austurbæjarskóla en i Hljómskálagarði og Kvos hefst skemmtunin kl. 14.00. Skát- ar sjá um flesta þætti fjölskyldu- skemmtunarinnar sem verður samsett úr atriðum og uppákom- um á 30 stöðum og er enn hægt að koma fyrir nokkrum atriðum á sumum staðanna en þeir sem koma þarna fram eða sýna gera það án sérstakrar greiðslu. Á mörgum stööum er miðað við þátttöku yngstu borgaranna í leikjum og keppni. Nefna má 25 m langt útigrill, dýragarð með ýmsum íslenskum dýrategundum, brúðuleik, danssýningar, tívolí, lúðrasveitir, rokkhljómleika, skákkeppni í Austurstræti, djass- garður í Aðalstræti, bátar á tjörn- inni og föndurgarður við Vonar- stræti þar sem krakkar fá að mála og föndra. Langborðsveislan í Lækjargötu verður 200 m löng afmælisterta sem félagar í Bakaraimeistarafélagi Reykja- víkur munu baka fyrir borgarbúa og þar verða einnig veittir gos- drykkir. Tertan verður á langborði á miðri götunni, en gos afgreitt á 7 stöðum meðfram gangstéttum. Miðað er við að allir gestir fái eina tertusneið og drykk og er gert ráð fyrir að veislan standi frá kl. 14.30 til 17.00. Fri á afntælisdaginn, frítt í strætó Eins og áður er sagt verður frítt í strætó á sjálfan afmælisdaginn hjá SVR. Fyrirtæki eru hvött til að gefa frí þennan dag eftir há- degi á meðan fjölskylduhátíðin og langborðsveislan standa yfir. Hátíðardagskrá — kvöldskemmtun Hátíðardagskráin hefst kl. 20.40. Mikill viðbúnaður verður á Arnarhóli og verður svið reist við Kalkofnsveg þar sem ávörp, leik- rit og tónverk verða flutt. Umferð og bílastæði á afmælisdaginn Ástæða er til þess að hvetja fólk sem býr nálægt miðbænum að koma gangandi á skemmtanirnar til að minnka umferðarálag. Öðr- um er bent á þjónustu SVR, en frá hádegi aka vagnar eftir tímatöflu sem venjulega gildir um helgar, þ. e. með 30 mín. millibili en auka- vagnar verða tiltækir eftir þörf- um. Með því fyrirkomulagi eru vagnarnir best í stakk búnir að gegna hlutverki sínu þennan dag. Aukavagnar verða í hverfum borgarinnar, reiðubúnir þegar fjölmennt er með vögnunum í áætlun og jafnframt verður fjöldi aukavagna til staðar þegar farið er úr miðbænum. Athygli er vakin á að víkja verður frá venjulegum akstursleiðum, en leiðir SVR þennan dag verða sérstaklega kynntar, svo og lokun gatna vegna hátíðarhaldanna. Frítt verður í strætó allan daginn. Sérstök bíla- stæði verða á melavelli við Suður- götu og á háskólavellinum. Rokkhátíö og djasstónleikar Þann 19. og 20. ágúst verða rokkhátíð og djasstónleikar á Arnarhóli. Reykjavikurkvikmynd Unnið er að gerð kvikmyndar, sem tileinkuð er Reykjavík. Hún lýsir mannlífi í Reykjavík vorra daga. Höfundur og stjórnandi er Hrafn Gunnlaugsson. Kvik- myndatökumaður er Tony Fors- berg frá Svíþjóð. Frumsýning verður í Háskólabíói 19. ágúst. Kennarar — Kennarar! Grunnskólann á Hofsósi, Skagafirði vantar kenn- ara I eftirtaldar greinar: íþróttir, smiðar, dönsku og kennslu yngri barna að hluta. j Um er að ræða 1 og Vz stöðu og því tiivalmn möguleiki fyrir 2 að deila með sér. Gott húsnæði er f boði og leikskóli á staðnum. Allarfrekari upplýsingarveitaskólastjóri S^ándís Jngimundar í sima 91—41780 og form. Ikóla- nefndar Pálmi Rögnvaldsson i sínum 96—6400 og 95—6374. w l)tboð VEGAGERÐIN Vegagerð rlkisins óskareftirtilboðum 1 lagningu Norð- urlandsvegar um Leirur, 4. áfanga 1986. (Fylling og sía 81.700 m3, neðra burðarlag 3.500 m3, sprengt grjót 9.700 m3). Verki skal lokið 20. desember 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Akur- eyri og ( Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og meö 5. ágúst n. k. ' Skila skal tilboöum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 18. ágúst 1986. Vegamáiastjóri ^ RARIK Rafmagnsveitur ríkisins Ritari Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa hér með lausa til umsóknar stöðu ritara við ritvinnslu á skrifstofu Rafmagnsveitnanna á Egilstöðum. Æskilegt er að starfsmaðurinn geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist Rafmagnsveitu rfkisins, Egils- stöðum fyrir 15. ágúst 1986. Upplýsingar um starfið eru veittar á sama stað. Rafmagnsveitur ríkisins Þverklettum 2—4 700 Egilsstaðir RARIK Rafmangsveitur ríkisins Gæslumaður við Lagarfossvirkjun Rafmagnsveitur rfkisins auglýsa hér með lausa til umsóknar stöðu gæslumanns við Lagarfossvirkj- un. Starfsmaðurinn þarf að hefja störf við virkjunina 1. september 1986. Húsnæði á staönum. Umsóknir sendist Rafmagnsveitum rfkisins, Egilsstöðum fyrir 15. ágúst 1986. Upplýsingar um starfið eru veittar á sama stað. Rafmagnsveitur rikisins Þverklettum 2—4 700 Egilsstaðir i Húsnæðisstofnun ríkisins — Lánadeild Óskað er eftir starfskrafti f fullt starf hjá Lána- deild Húsnæðisstofnunar rfkisins sem er laust nú þegar. Æskilegt er að umsækjendur hafi viðskipta- menntun að baki eða séu óhræddir að vinna með vexti og vfsitölur. Starfið er skrifstofustarf sem býður upp á ágæta vinnuaðstöðu og góðan starfsanda. Umsóknir berist til Húsnæðisstofnunar rfkisins, Lánadeild, Laugavegi 77, 101 Reykjavfk merktar Starfsumsókn f sföasta lagi 8. ágúst 1986.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.