Alþýðublaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 3
Laugardagur 25. október 1986 3 Utboð Flutningar Tilboðóskast í flutningaáum það bil 605tonnum af áfengi og tóbaki frá Reykjavfk til útsölustaöaÁTVR á ísafirði, Siglufirði, Seyðisfirði og Selfossi. Gert er ráð fyrirvikulegum ferðum. Út- boðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, og tilboð verðaopnuð á sama stað f viöurvist viðstaddra bjóðenda kl. 11:00 f.h. þriöjudaginn 4. nóvember nk. INNKAUPASTOFNUN RIKÍSINS Borgartuni 7. simi 25844 VEGAGERÐIN Útboð — Snjómokstur Vegagerðríkisinsog Flugmálastjórn óskaeftirtil- boðum í snjómokstur á veginum úr Stykkishólmi um Skógarströnd að Heydalsvegamótum og á flugvelli og flugvallarvegi við Stykkishólm. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rfkisins i Borgarnesi frá og með 27. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00 þann 10. nóvember 1986. Vegamálastjóri. Flugmálastjóri. tilLAUSAR STÖÐUR HJÁ M REYKJAVIKURBORG Fóstrur/ Aðstoðarfólk óskast Hefurðu áhugaá börnum og uppeldisstarfi, viltu leyfa skipulagshæfileikum þínum að njóta sín? Dagvist barna f Reykjavik óskar að ráða fóstrur og aðra með hliðstæða menntun til starfa f.o.m. 1. nóv. n.k. við Foldaborg sem er nýr 3ja deilda leikskóli i Grafarvogi. Viljirðu vera með f rá upphafi að mótaog byggja upp nýj- an leikskóla I nýju hverfi, hafðu þá samband við Ingi- björgu Sigurþórsdóttur forstöðumann eða Fanny Jóns- dóttur umsjónarfóstru sem veita allar nánari upplýs- ingar í slma 27277 daglega. Umsóknum ber að skila tíl starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. LAUSAR STÖÐUR HJÁ ____I REYKJAVÍKURBORG Fóstrur/Aðstoðarfólk Fóstrurog aðstoðarfólk vantaráeftirtalin heimili ýmist í heilar eða hálfar stöður. Lækjarborg — Brákaborg Kvistaborg — Laugaborg Austurborg — Dyngjuborg Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjónar- fóstrur á skrifstofu dagvistar í símum 27277 og 22360 og forstöðumenn viðkomandi heimila. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. LAUSAR STÖÐUR HJÁ ____I REYKJAVÍKURBORG Forstöðumaður/ Matráðskona Staða forstöðumanns við dagheimilið Hamraborg v/Grænuhlíð. Staða Matráðskonu við dagheimilið Laugaborg v/Leiru- læk. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjónar- fóstrur á skrifstofu dagvistar I símum 27277 og 22360 og forstööumenn viðkomandi heimila. Umsóknum ber að skila tii starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Lœknadeild: Sýningu framlengt Vegna mikillar aðsóknar að kynningarsýningu (opnu húsi) læknadeildar sl. sunnudag verður sýningin opin sunnudaginn 26. október nk. kl. 13—18. Á sýningunni eru 28 kennslu- greinar innan læknadeildar kynnt- ar í máli og myndum og ýmis tæki eru til sýnis. Ennfremur er kynning á námi í Iæknisfræði, Iyfjafræði lyfsala og sjúkraþjálfun, og sýndar eru svipmyndir úr sögu lækna- kenn.-Iu. Þá er kynning á nýbygg- ingu lækna- og tannlæknadeilda. Nemi-ndum|i framhaldsskólum og efstu bekkjum grunnskóla er sér- staklega boðið á sýninguna. Sýningin er í nýbyggingu við Vatnsmýrarveg 16, nálægt Umferð- armiðstöðinni. Breytingar á dreifingu pósts í Rang- árvallasýslu Þær breytingar hafa nýlega verið gerðar varðandi dreifingu pósts á Suðurlandi að póstur í Rangár- vallasýslu sem áður var lesinn sund- ur á Selfossi er nú flokkaður á Hvolsvelli og Hellu. Póstnúmer á Hvolsvelli er 860, en dreifbýli skal merkja 861 Hvolsvöll- ur. Eftirfarandi hreppar hafa póst- númer 861 Hvolsvöllur: Austur- Eyjafjallahreppur, Vestur-Eyja- fjallahreppur, Austur-Landeyja- hreppur, Vestur-Landeyjahreppur, Fljótshlíðarhreppur og Hvolhrepp- ur. Hella hefur póstnúmer 850. Dreifbýli skal merkja 851 Hella, þ.e.a.s. póst em á að fara í Rangár- vallahrepp, Landmannahrepp, Holtahrepp, Ásahrepp og Djúpár- hrepp. Miklu máli skiptir að sendendur skrifi rétt póstfang á sendingar sín- ar. Rétt póstnúmer flýtir fyrir pósti, en röng eða ónákvæm áritun seink- ar honum. Breytingar á dreifingu pósts í Rangárvallasýslu stuðla að betri þjónustu þar um slóðir. Konungur af Aragon — Safn smásagna eftir Matthías Jóhannessen Út er komin ný bók eftir Matthías Johannessen — safn smá- sagna — undir heitinu Konungur af Aragon og aðrar sögur, útgefandi er Almenna bókafélagið. Bókin er kynnt þannig á kápu: „Ritstörf Matthíasar Johannes- sens eru orðin mikil bæði að fjöl- breytni og glæsileik — Ijóð, leikrit, viðtalsbækur, rit um bókmenntir fornar og nýjar, svo að eitthvað sé nefnt. Og allt ber þetta sinn sér- stæða og viðfelldna svip sem ein- kennist af skarpsýni og kímni, list- rænum og kvikum stil. Sú bók sem hér birtist sker sig síður en svo úr að þessu leyti. Hún hefur að geyma 30 smásögur allar nýlegar eða nýjar af nálinni, ferskar að framsetningu en þó sérstaklega ólíkar innbyrðis. Hér eru raunsæjar sögur í hefðbundnum stíl, sögur um fólk sem lifað hefur og starfað á meðal vor og nöfnum ekki breytt, og nýstárlegar sögur sem virðast gerast á mörkum draums, ímynd- unar og veruleika. Bókin er kærkomin viðbót við gagnmerkan skáldskap höfundar- ins og ef til vill nýs áfanga á löngum ritferli“. Konungur af Aragon er 182 bls. að stærð og prentuð og bundin í Prentverki Akraness. Framan á kápu er rómverskt málverk frá Pompeii. Forstöðumaður hönnunardeildar Hafnarfjarðarbæróskareftirað ráða verkfræðing til að veita forstöðu hönnunardeildar við embætti Bæjar- verkfræðingsins I Hafnarfirði. Um kaup og kjörfersam- kvæmt samningi við Starfsmannafélag Hafnarfjarðar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast Bæjarskrifstofunni í Hafnárfirði fyrir 29. þ.m. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. |Qi ST. JÖSEFSSPITAU Landakoti Lausar stöður: Svæfingarhjúkrunarfræðingar: Lausar stöður fyrir svæfingarhjúkrunarfræðing um áramót. Góður starfsandi — fastir fræðslu- fundir. Hlutavinna kemur til greina. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra milli kl. 11:00—12:00 og 13:00—14:00 alla virka daga. Fóstra eða starfsmaður Óskast á barnaheimilið Litlakot. Menntun eða reynsla áskilin. Upplýsingar í síma 19600/297 miili kl. 09:00—14:00 alla virka daga. Óskum eftir fólki til ræstinga Upplýsingar í slma 19600/259 milli kl. 10:00—14:00 alla virka daga. Reykjavik, 24. október 1986. VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Bíldshöfða 16 Pósthólf 10120 130 Reykjavik Simi 672500 LAUSAR STÖÐUR Lausar eru til umsóknar neðangreindar stöður við Vinnueftirlit ríkisins: DEILDARVERKFRÆÐINGUR (Efnaverkfræðingur) Starfið er m.a. fólgið ( þvi að fjalla um öryggisþætti vegna geymslu, flutnings og notkunar eiturefna og hættulegraefnaávinnustöðum og áætlanirum ný iðn- fyrirtæki á sviði stóriðju og efnaiðnaðar m.t.t. öryggis og hollustuhátta á vinnustöðum. Gert er ráð fyrir að við- komandi fái sérstaka starfsþjálfun ávegum stofnunar- innar. Laun skv. kjarasamningi ríkisstarfsmanna. Nánari upp- lýsingar um stöðurnar eru veittar í sima 67 25 00. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf skilist til Vinnueftírlits ríkisins, Bíldshöföa 16, fyrir24. nóvember nk. UMDÆMISEFTIRLITSMAÐUR Á NORÐURLANDI VESTRA með aðsetri á Sauðárkróki Starfið felst í eftirliti meö aðbúnaói, hollustuháttum og öryggi á vinnustööum samkvæmt lögum nr. 46/1980 ásamt fræöslustarfsemi. Umsækjendur skulu hafastaðgóðatæknimenntun, t.d. tæknifræöimenntun ásamt starfsreynslu. Önnur menntun kemur þó til greina. TÆKNIFRÆÐINGUR Starfið er m.a. fólgió í mælingum á hávaöa, lýsingu og titringi á vinnustöðum og aðstoð viö mengunarmæl- ingar. Einnig aö leiðbeina um hávaðavarnir og önnur skyld tæknileg málefni. Gert er ráö fyrir að viðkomandi fái sérstaka starfsþjálfun á vegum stofnunarinnar. Laun skv. kjarasamningi ríkisstarfsmanna. Nánari upp- lýsingar um stööurnar eru veittar i sima 67 25 00. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skilist til Vinnueftirlits ríkisins, Bildshöfða 16, fyrir 24. nóvember nk. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.