Alþýðublaðið - 10.01.1987, Side 3
Laugardagur 10. janúar 1987
3
Á þriðjudaginn var bauð íslensk getspá vinningshöfum fjórðu leikviku í aðalstöðvar fyrirtœkisins í Laugardal,
en laugardaginn 20. desember reyndust sjö vera með 5 tölur réttar. Á myndinni má sjá sex vinningshafana ásamt
Þórði Þorkelssynistjórnarformanni og Vilhjálmi B. Vilhjálmssyniframkvœmdastjóra. Vinningshafar skiptu með
sér röskum fjórum milljónum króna.
Lottóið vinsælt
sjötti hver íslendingur
hefur nú þegar hlotið
vinning í Lottóinu.
Nú hefur verið dregið sex sinnum
í LOTTÓI 5/32, talnaleiknum, sem
íþróttasamband íslands, Öryrkja-
bandalag íslands og Ungmennafé-
lag íslands reka i sameiningu.
Vinningsfjárhæð þessara sex
vikna nemur samtals um 22 mill-
jónum króna og vinningshafar eru
orðnir tæplega 42 þúsund, sem þýð-
ir, að sjötti hver Islendingur hefur
hlotið vinning, að meðaltali.
Á fyrstu sex vikunum hafa tæp-
lega 11 milljónir króna farið í 1.
vinning. 13 manns hafa verið með
fimm tölur réttar það sem af er og
hafa því að meðaltali hlotið um 846
þúsund krónur hver. Sá heppnasti
til þessa hlaut sem kunnugt er 3.2
milljónir króna í anr.arri leikviku.
Sölustaðir Lottós 5/32 eru nú
komnir vel yfir eitt hundrað um
mest allt land og stöðugt er unnið
að því að fjölga sölukössum. Sala
fer fram alla daga vikunnar nema
sunnudaga. Fram að þessu hefur
sala verið minnst fyrsta söludag
hverrar viku, en farið stighækkandi
með hverjum degi og náð hámarki
á laugardögum, þegar dregið er í
beinni útsendingu í Sjónvarpinu.
Mest hefur salan á einum degi orðið
laugardaginn 3. janúar, þegar hún
nam tæplega 8.2 núlljónum króna.
Verslunin Ösp í Hafnarfirði hef-
ur verið söluhæsti umboðsmaður-
inn í öllum leikvikum fram til
þessa.
Utboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd bygg-
ingardeildar óskar eftir tilboðum ( eftirfarandi:
a) Innanhússmálun á leiguíbúðum í eigu Reykjavíkur-
borgar.
Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 21. jan. n.k. kl.
11.
b) Innanhússmálun íbúða fyrir aldraða i eigu Reykja-
vikurborgar.
Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 21. jan. n.k. kl.
14.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju-
vegi 3, Reykjavlk, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu fyrir
hvort verk fyrir sig.
Tilboðin verðaopnuð ásamastað áofangreindum tíma
að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Postholf 878 — 101 Reykjavik
ST. JÓSEFSSPÍTALI
Landakoti
Ársstaða aðstoðarlæknis við barnadeiid St.
Jósefsspítala, Landakoti, er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. júní 1987.
Umsóknarfrestur er til 1. mars 1987.
Umsóknir með upplýsingum um námsferil og
fyrri störf skal senda til yfirlæknis barnadeildar.
Reykjavik 5.1.1987.
fllAUSARSTÖÐURHJÁ
J REYKJAVIKURBORG
Eftirtaldar stöður skólatannlækna eru lausar til umsóknar:
I Árbæjarskóla vinnutími kl. 13.00—17.00
í Hagaskóla vinnutími kl. 08.00—12.00 og 13.00—17.00
í Hólabrekkuskóla vinnutími kl. 08.00—12.00 og 13.00—17.00
í Heilsugæslustöð Árbæjar til að þjóna Selárskóla og elstu
bekkjum Árbæjarskóla. Vinnutlmi kl. 08.00—12.00 og 13.00—
17.00.
Upplýsingar gefur yfirskólatannlæknir I síma 22400.
Umsóknareyðublöð fást afhent á Heilsuverndarstöð Reykja-
vlkur.
Umsóknum skal skilað til starfsmannahalds Reykjavlkur-
borgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð eigi síðar en 15. janúar.
FÓLKÁFERÐ! "N
Þegar fjölskyldan ferðast
er mikilvægt
að hver sé á sínum stað
— með beltið spennt.
d
UMFERÐAR
RÁÐ
Nato:
Umhverfis-
málastyrkir
Atlantshafsbandalagið (NATO)
mun á árinu 1987 veita nokkra
styrki til fræðirannsókna á vanda-
málum er varða upinbera stefnu-
mótun í umhverfismálum.
Styrkirnir eru veittir á vegum
nefndar bandalagsins, sem fjallar
um vandamál nútímaþjóðfélags.
Þeir eru veittir til rannsókna er
tengjast einhverju þeirra verkefna,
sem nú er fjallað um á vegum
nefndarinnar.
Gert er ráð fyrir að umsækjendur
hafi lokið háskólaprófi.
Umsóknum skal skilað til utan-
ríkisráðuneytisins fyrir 31. janúar
1987 og lætur ráðuneytið í té nánari
upplýsingar um styrkina, þ.á.m.
framangreind verkefni.
1
1 X 2
1 Aston Villa - Chelsea 1
2 C. Palace - Nott’m Forest S
3 Everton - Southampton 1
4 Grimsby - Stoke lI
5 Ipswich - Birmingham i
6 Man. United - Man. City t
7 Portsmouth - Blackburn i
8 Q.P.R. - Leicester §
9 Reading - Arsenal %
10 Sheffield Wed. - Derby #
11 Shrewsbury - Hull i
12 Wimbledon - Sunderland i
© The Football League
Getraunir
Alþýðublaðið hefur þriggja stiga
forystu í viðureigninni við Helgar-
póstinn. Staðan er 79—76.
ST. JÓSEFSSPÍTALl
Landakoti
Starfskraftur á skurðstofugang
Starfskraft áskurðstofugang vantar 1100% vaktavinnu.
Einnig vantar starfskraft á sama stað i 50% starf frá kl.
9.00—13.00
Upplýsingar veitir ræstingastjóri i sima 19600—259
milli kl. 9.00—14.00.
Reykjavík 6.1.1987.
Framboðsfrestur
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða-
greiðslu um kjörstjórnartrúnaðarmannaráðsog endur-
skoðendur (Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur fyrir ár-
ið 1987.
Framboðslistum eða tillögum skal skila á skrifstofur
félagsins, Húsi Verslunarinnar Kringlan 7 eigi slöar en
kl. 12 þriðjudaginn 13. jan. 1987.
Kjörstjórnir.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Fóstrustöður við eftirtalin heimili:
• Dagheimili: Laufásborg, Laufásvegi 53—55.
Suðurborg v/Suðurhóla.
Völvuborg, Völvufelli 9.
• Dagh./leiksk.: Grandaborg, Boöagranda9.
Hálsaborg, Hálsaseli 27.
Nóaborg v/Stangarholt.
Ægisborg, Ægissiöu 104.
• Leikskólar: Fellaborg, Völvufelli 9.
Kvistaborg, Kvistlandi 6.
Seljaborg, Tunguseli 2.
• Skóladagh.: Hálsakot, Hálsaseii 29.
Hólakot v/Suðurhóla.
Hagakot, Fornhaga 8.
Upplýsingar gefa umsjónafóstruráskrifstofu Dagvista barna
í símum 27277 og 22360 og forstöðumenn viðkomandi heim-
iia.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur-
borgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum
sem þar fást.
. 1 S u u V e V tarfs pplý msó kurt yðut LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG fólk óskast á kaffistofu Árbæjarskóla. singar veittar á skólaskrifstofu í síma 28544. knum ber að skila til Starfsmannahalds Reykja- íorgar, Pósthússtræti 9, 5. hæö, á sérstökum ilöðum sem þar fást.
S H s V lc 1 U V e tarfí eils kóla insa igsrr 3800 msc kurl yðut LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG ,fólk óskast í heimilishjálp. dags og hlutastarf. Hentugt fyrir húsmæöur og fólk sem hafa tíma aflögu. mlegast hafið samband viö heimilisþjónustu, Fé- lálast. Reykjavíkurborgar, Tjarnargötu 11. Sími . knum ber að skila til Starfsmannahalds Reykja- íorgar, Pósthússtræti 11, 5. hæð á sérstökum úöðum sem þar fást.
! s B U U V b 1 tarf: reið PP'V msc 'kur löði LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG jkraftur óskast i hálft starf á skóladagheimili agerðisskóla. rsingar veitir forstöðumaöur i sima 84558. >knum ber að skila til Starfsmannahalds Reykja- Dorgar, Pósthússtræti 9,5. hæö ásérstökum eyðu- m sem þar fást.