Alþýðublaðið - 27.02.1987, Síða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1987, Síða 1
alþýðu Húsnæðislána- Föstudagur 27. febrúar 1987 Lárus Jónsson, Útvegsbanka: 40. tbi. 68. árg. Leyniskýrslan komin fram. Upplýsingar Jó- hönnu Sigurðardóttur staðfestar og gott betur. „Meim sættast þessa lausn“ a „Það hefur ekki verið rætt neitt nákvæmlega um nýja hluthafa í Útvegsbankanum þegar til þess kemur, en mér heyrist að menn séu yfirleitt jákvæðir gagnvart þeim hugmyndum að gera bankann að hlutafélagsbanka. Það er reyndar þvert ofan í það sem maður heyrir í þeim aðilum sem komið hafa fram í sjónvarpi og tjáð sig um málið,” sagði Lárus Jónsson, bankastjóri í Útvegsbankanum, í samtali við Alþýðublaðið í gær. „Ég get ekki sagt til um það hvort einhverjir ákveðnir aðilar hafa sýnt sérstakan áhuga, en það er eins og allir séu tilbúnir að sætta sig við þessa lausn. Það reynir hins vegar ekkert á það hverjir vilja gerast hluthafar fyrr en iögin um bankann í þessu formi eru frá gengin. Samkvæmt lögum þá á matsnefnd að setjast að störfum og þá verður sjálfsagt það mat haft til hliðsjónar þegar menn gera upp hug sinn með það hvað menn vilja gefa fyrir þessi bréf og fleira. Þetta tekur sinn tima og í dag er þetta eins og að spá í kristalls- kúlu, hvernig dæmið endanlega gengur upp|’ sagði Lárus Jónsson. „Skýrslan sýnir að minar áætlan- ir liafa verið mjög varlega reiknað- ar og ekkert ofsagt um fjármagns- vöntun í sjóðinn. Þessar upplýsing- ar staðfesta í raun frekar að ástand- ið sé enn verra en ég hef Italdið fram,“ sagði Jóhanna Sigurðar- dóttir alþingismaður, í samtali við Alþýðublaðið í gær. Helgarpóstur- inn birti i gær trúnaðarskýrslu sein tveir starfsmenn Húsnæðisstofn- unar ríkisins sömdu fyrir Alexand- er Stefánsson vegna þeirrar hörðu gagnrýni sem komið hefur fram á nýja lánakerfið og efasemda um að kerfið standi í framtíðinni. Ráð- herra hefur ítrekað neitað að hafa slíka skýrslu undir höndum. í HP segir að ráðherra hafi borist skýrsl- an fyrir um þremur mánuðum sið- an. Félagsmálaráðherra hefur sí og æ gert Jitið úr fullyrðingunt Jó- hönnu Sigurðardóttur og fleiri unr fjárvöntun í lánakerfið. Jóhanna hefur m.a. bent á að allt að 1,7 mill- jarða vanti á þessu ári svo staðið verði við umsóknir. Höfundar skýrslunnar telja að Húsnæðis- stofnun vanti um 2 milljarða á ár- inu ’87 til að geta afgreitt þá um- sækjendur sem sóttu unt á haust- dögunr 1986. Fullyrðingar um að biðtími verði allt að þrjú ár, eins og Jóhanna og fleiri hafa haldið fram, eru einnig staðfestar í skýrslunni. Unt framtíð kerfisins konta líka fram dapurlegar staðreyndir. Kem- ur fram að í janúar í ár bárust 560 umsóknir vegna nýbygginga og eldri íbúða, eða utn 130 umsóknum fleiri en í desenrber 1986. Ef gert væri ráð fyrir um 500 umsóknum að meðaltali á mánuði, yrðu þær 6000samtalsáárinu 1987. Áætlanir sem lágu til grundvallar lagasetn- ingunni gerðu ráð fyrir 3.800 um- sóknum. í HPsegirað þettaþýði að það vanti um 8160 milljónir svo hægt verði að standa við lánsloforð. Því til viðbótar komi enn þær tvö þúsund milljónir, sem á vantaði til þess að geta uppgyllt lánsloforð frá haustdögum ’86. Því vanti tæpa 10 milljarða á verðlagi janúar 1987. Haraldur M. Sigurðsson, kosningastjóri Stefáns V: „Tíminn hressir upp á kærleikann“ „Þessi forsíðufrétt i Tímanum i morgun er bara kjaftæöi sem þeir Jóhanna Sigurðardóttir og aðrir þingmenn Alþýðuflokks: Tillaga um nýja stefnu í heilbrigðismálum Jóhanna Siguróardóttir, hefur, ásamt öllum öðrum þingmönnum Alþýðuflokksins, lagt fram á Al- þingi tillögu til þingsályktunar um nýja stefnumörkun í heilbrigðis- málum. Tillagan er svo hljóðandi: 1. stórauknum forvörnum, heilsuvernd og sjúkdómaleit þar sem meginmarkmiðið verði víðtækt forvarnarstarf til að stemma stigu við sjúkdóm- um og slysum, svo og fræðslu- starf um ábyrgð einstaklinga á eigin heilsu. 11. aukinni áherslu á að nýta nýj- ustu tækni og framfarir í vís- indum til að efla sérhæfðar lækningar, III. víðtækunt heilbrigðisþjón- ustu-rannsóknum til að bæta skipulag og rekstur heilsu- gæslu og sjúkrahúsþjónustu. Ný stefnumörkun i heilbrigðis- og heilsuverndarmálum í samræmi við ofangreind markmið nái til eft- irfarandi þátta: 1. Lög verði sett um stefnu í heilsu- verndarmálum með forvarnar- starf að meginmarkmiði. 2. Rannsakað verði og skilgreint hvar grunnorsakir sjúkdóma liggja, svo og orsakasamhengi milli sjúkdóma og þeirra þjóðfé- lagshátta, efnahagslegra og fé- lagslegra, sem áhrif hafa á vel- ferð og afkomu fólks. 3. Heilbrigðisþjónusta og félagsleg þjónusta utan stofnana verði aukin, m.a. nteð öflugri heimil- isþjónustu og bættri heima- hjúkrun fyrir aldraða og ör- yrkja. 4. Skólakerfið verði sérstaklega nýtt til kennslu í heilsuverndar- Framhald á bls. 2 Tímamcnn eru að reyna að smjatta á. Þeir hjá Tímanum hafa hvorki spurt okkur uin eitt né neitt alveg frá þvi að sérframboðshugmyndin kom upp, en núna rjúka þeir upp þegar okkur verða á smá mistök,“ sagði Haraldur M. Sigurösson, kosningastjóri Stefáns Valgeirsson- ar í Norðurlandi eystra í samtali við Alþýðublaðið í gær. „Þau mistök urðu að það fóru á einum og sama miðanum sex nöfn upp í prentverkið. Öll nöfnin lentu fyrir bragðið undir einu og sama bréfinu, sem áttu að skiptast undir tvö bréf. Þar er Stefán Valgeirsson nefndur þar sem hans nafn á ekki að standa. Það er reyndar augljóst öllum sem lesa bréfið að nafn Stefáns getur ekki átt að standa þarna, en þeir hjá Tímanum eru fyrir bragðið allt í einu farnir að Framhald á bls. 2 Astandiö í húsnæðismálum á Islandi: Nýju húsnœðislögin: Stefán hafði rétt fyrir I Morgunblaðinu 24. februar s.l. segir Stefán Ingólfsson m.a. um hin umdeildu nýju húsnæðis- lög: „Þegar hin nýju húsnæðislög voru til umræðu í fyrravor lágu fyrir hugmyndir um fjáröflun og fjárþörf. Nú hefur þegar komið í Ijós að þessar áætlanir voru ekki raunhæfar. Það sem skipti sköp-. um hvað þær varðar er að eftir- spurn eftir lánum var vanmetin og að menn ofmátu einnig þá aukn- ingu á lánsfé sem kæmi inn á fast- eignamarkaðinn með tilkomu laganna. Til þess að meta hina raunveru- Iegu þörf húsnæðislánakerfisins fyrir lánsfé mátti nota upplýsing- ar sem þá voru í vörslu félags- málaráðuneytisins og hjá Fast- eignamati ríkisins. Ef áætlanir hefðu verið byggðar á þessari vitneskju væru þær mun áreiðan- legri en raun ber vitni. Upplýsing- arnar komu hins vegar ekki fram við afgreiðslu laganna. Ekki var heldur leitað eftir vitneskju frá Fasteignamati ríkisins um þessi atriði. Höfundur þessarar greinar hef- ur opinberlega bent á að það hafi haft mjög slæmar afleiðingar að áðurnefndar upplýsingar komu ekki frarn. Ráðherra húsnæðis- mála hefur gefið afar sterklega í skyn að þessar upplýsingar hafi ekki verið fyrir hendi. í útvarps- þætti sagði hann nýlega orðrétt að það væri „rakalaust kjaftæði” að slíkar upplýsingar hafi verið til. Hér á eftir eru taldar upp þrjár skýrslur sem undirritaður (Stefán lngólfsson) átti þátt í að vinna fyrir félagsmálaráðuneytið. Upp- lýsingar úr þeim hefði gert mönn- urn kleift að sjá fyrir fjárvöntun og mikla ásókn í lánl’ segir Stefán í upphafi Moggagreinarinnar. Stefán segir einnig: Mat á eftirspurn í janúar og febrúar 1985 gerði Félagsvísindadeild Háskólans könnum á kaupum notaðs hús- næðis á höfuðborgarsvæðinu. Könnunin var framkvæmd fyrir nefnd sem starfaði á vegum fé- lagsmálaráðuneytis og undirrit- aður átti sæti í. Skýrsla deildar- innar með niðurstöðum úr könn- uninni birtist i ágúst 1985. Hún ber heitið Könnun á húsnæðis- sér kjörum, „Kaup notaðs húsnæðis á höfuðborgarsvæðinu 1984”. í ít- arlegum tölfuviðauka sem henni fylgdi kemur fram að liðlega 34% af fasteignakaupendum séu að kaupa sína fyrstu íbúð. Nákvæmlega sömu upplýsing- ar er að finna í annarri skýrslu sent unnin var fyrir ráðuneytið úr þeim upplýsingum sem fengust úr könnuninni. Hún nefnist „Áfangaskýrsla 5”, Fjármagn á fasteignamarkaði og kom út í ágúst 1985 eins og hin. Þá má einnig geta þess að sömu upplýs- ingar er að finna i Markaðsfréttum Fasteignamatsins í mars 1986. Þetta hlutfall, 34%, skiptir meginmáli þegar fjöldi umsækj- enda um lán er áætlaður. Það sýn- ir nefnilega að í meðalári kaupi 1.450 til 1.500 fjölskyidur hús- næði í fyrsta sinn. það er 300 fjöl- skyldum fleira en forsendur frum- varpsins gerðu ráð fyrir. Þetta eina atriði jafngildir því að fjár- þörf kerfisins sé 500 milljón krón- um hærri en talið var. Fólk sem minnkar við sig húsnæði í mars 1985 var unnin skýrsla fyrir félagsmálaráðuneytið. Hún nefnist „Áfangaskýrsla 2”, Fast- eignamarkaðurinn á höfuðborg- arsvæðinu 1980—1984. Hún var unnin af söntu aðilum og sömdu „Áfangaskýrslu 5” sem áður er nefnd. í kafla með helstu niður- stöðum segir: „Kaupendur sem komnir eru yfir fimmtugt kaupa sér í auknum mæli litlar íbúðir. Þeim kaupendum sem eru 51 árs og eldri og keyptu litlar íbúðir fjölgaði um rúmlega 60% frá 1980 til 1984” A bls. 7 í skýrslunni kernur auk þess fram að 20% allra kaupenda voru á þessum aldri 1984. Það er 850 kaupendur á ári. Nú er ljóst að þeir sem áttu stórar skuldlitlar íbúðir og voru að minnka við sig áttu ekki láns- rétt i gamla kerfinu. þeir fengu hann hins vegar með nýju lögun- unt. Þær upplýsingar sem hér voru nefndar gera mönnum auð- veldlega kleift að meta hversu stór hópur mundi þannig öðlast rétt til lána. Ætla má að ekki færri en 450 manns sem eru að minnka við sig húsnæði og fái greitt reiðufé á milli við kaupin öðlist lánsrétt. Lán til þeirra má ætla um 500 milljón krónur á ári. Þetta var ekki séð fyrir í upp- haflegum reikniforsendum kerfis- ins. Mat á fjárþörf í skýrslu Félagsvísindadeildar er fjallað um þá einu könnun sem gerð hefur verið síðari ár á fjár- mögnun fasteignakaupa hér á landi. í skýrslunni Fjármagn á fast- eignamarkaöi er í löngu máli fjallað um það hversu gríðarlega fjárfrekur fasteignamarkaðurinn hér á landi sé. Bent er á að það ntegi rekja til afar hárrar útborg- unar og sagt að miðað við óbreytt ástand sé markaðurinn það fjár- frekur að lánsfjárþörf hans verði ekki leyst með opinberu fé ein- göngu. í skýrslunni er einnig fjallað um hvaða þýðingu lánsfé lífeyris- sjóðanna hafi fyrir kaupendur fasteigna. Um þetta er fjallað í sérstökum kafla. Þar kemur fram að lánsfé frá lífeyrissjóðunum hafi fram að þeint tíma þegar nýja kerfið tók gildi verið jafnhátt og lán frá Húsnæðisstofnun. Þetta er einnig sett fram í töflu í mars- blaði Markaösfrétta Fasteigna- matsins 1986. Úr þessari töflu má áætla hver nettóaukning verði á lánsfé því sem veitt er inn á fast- eignamarkaðinn með nýja hús- næðismálakerfinu. Þegartekiðer tillit til þess að lán lifeyrissjóð- anna beint til félaga munu nánast falla niður og miðað við þær upp- lýsingar sem fyrir lágu á þeim tíma þegar frumvarp að lögunum var til umræðu og áður eru nefnd- ar virtist aukningin ekki mundu verða meira en um 5% af heildar- veltu markaðarins. Og Stefán segir fleira í grein sinni. Hann bendir meðal annars á að mörg vandamálanna hafi verið fyrirsjáanleg og það sem sé að koma smám saman í ljós núna sé í raun ekkert sem hefði þurft að koma mönnum svo mjög á óvart. Þegar á allt er litið verður ekki annað séð en að Stefán hafi haft rétt fyrir sér í flestum, ef ekki öll- um þeim atriðum sem hann tekur fyrir í Morgunblaðsgreininni frá 24. feb. s.l.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.