Alþýðublaðið - 18.03.1987, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.03.1987, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 18. mars 1987 5 Tvær nýjar kosninga- skrifstofur Þessi myrtd var tekin þegar kosningaskrifstofa A-listans var opnuð ífélags- heimilinu Skrúð á Fáskrúðsfirði. Eins og vera ber er kaffi á boðstólum og líflegar umrœður um pólitíkina. Síminn á kosningaskrifstofunni er 5445. Á laugardaginn var opnuð kosningaskrifstofa A-listans íNeskaupstað. Þar er ekki síður líflegt en á Fáskrúðsfirði og sömuleiðis heitt á könnunni. Símanúmerið á kosningaskrifstofunni í Neskaupstað er 7801 og hún er til húsa að Hafnarbraut 22. Kosnignaskrifstofa Alþýðuflokksins á Austurlandi er til húsa að Bláskóg- um 9 á Egilsstöð- um. Lítið inn eða hringið. Síminn er 1807. Á œfingu leikritsins „Síldin kemur og síldin fer“, hjá Leikfélagi Seyðisfjarðar. Síldin kemur og síldin fer Leikfélag Seyðisfjarðar átti 30 ára afmæli þann 6. mars sl. Nú er leikfélagið að setja upp leikritið „SÍLDIN KEMUR OG SÍLDIN FER“ eftir Seyðfirðingana Iðunni og Kristínu Steinsdætur. „Síldin kemur og síldin fer“ var sviðsett í fyrsta skipti hjá Leikfélagi Húsa- víkur í haust og hefur notið mikilla vinsælda og verið sýnt alls 37 sinn- um og alltaf fyrir fullu húsi. Sögu- sviðið er Seyðisfjörður síldarár- anna þar sem uppgripaæðið ríkir og allt flýtur í síld og peningum, við misjafnan fögnuð heimamanna sem muna hrunið eftir síldarárin fyrri. Leikstjóri er Hlín Agnars- dóttir. Leikritið var frumsýnt föstu- daginn 13. mars. Að þessu sinni er ekki fyrirhugað að fara í leikferðir um nágranna- byggðarlögin vegna þess hve viða- mikil sýningin er og erfitt að fara með hana. Leikfélagið býður hins vegar alla velkomna á sýninguna á Seyðisfirði og vekur athygli á því að hér er fyrirtaks hótel við lónið þar sem hægt er að snæða góðan mat og gista. Flugleiðir ætla að bjóða uppá sérstakar leikhúsferðir til Seyðisfjarðar í tengslum við sýning- una og boðið verður upp á sæta- ferðir úr nærliggjandi byggðarlög- VID KJÓSUM ALÞÝÐUFLOKKINN Steinn Jonsson, Þorsteinn Ásbjörnsson, Hulda Gunnþórsdóttir, verðlagsfulltrúi, Eskifirði bankastarfsmaður, Djúpavogi húsmóðir, Seyðisfirði Helgi Hálfdánarson, Ingólfur Sveinsson, Árni Stefánsson, framkvæmdastjóri, Eskifirði framkvæmdastjóri, Djúpavogi verkamaður, Seyðisfirði Guðmundur Svavarsson, Bergþóra Birgisdóttir, Halldór Harðarson, bæjarfulltrúi, Eskifirði forstöðukona, Djúpavogi verkamaður, Seyðisfirði Ásbjörn Guðjónsson, Hallsteinn Friðþjófsson, Þorsteinn Arason, bifvélavirki, Eskifirði formaður Verkalýðsfélagsins Fram, Seyðisfirði nemi, Seyðisfirði Gylfi Óskarsson, Egill Guðlaugsson, sjómaður, Eskifirði Anna Dóra Árnadóttir, verslunarmaður, Seyðisfirði garðyrkjubóndi, Egilsstöðum Ágúst Guðjónsson, Ingvi Svavarsson, járnsmiður, Seyðisfirði Björn Björnsson, húsgagnasmiður, Djúpavogi bóndi, Norðfirði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.