Alþýðublaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 13
Laugardagur 28. mars 1987 13 Forlagsútsala Vöku/Helgafells: Um fimmhundruð titlar — og fjöldi sígildra bóka á 50 krónur Umfangsmikil forlagsútsala hófst s.l. fimmtudag hjá útgáfufyr- irtækinu Vaka-Helgafell í forlags- verslun og öðrum húsakynnum þess að Síðumúla 29 í Reykjavík. Á útsölunni eru nærri fimm hundruð bókatitlar, gefnir út af Vöku og Helgafelli gegnum tíðina. Verð bókanna er mjög breytilegt en al- gengt er að veittur sé allt að 80— 90% afsláttur frá skráðu verði bók- anna og fást þarna meðal annars tugir bókatitla á aðeins 50 krónur stykkið. Margar bókanna á forlagsútsöl- unni hafa komið í leitirnar við flokkun og flutning á gömlum bókalagerum Helgafells og hafa ekki sést í búðum eða á mörkuðum árum og jafnvel áratugum saman. Svo sem menn rekur minni til voru þessi tvö forlög sameinuð fyrir rúmu ári. Þarna verða á boðstólum bækur úr fjölmörgum ólíkum flokkum eins og gefur að skilja: Innlend og þýdd skáldverk, fjöldi ljóðabóka, ævisögur og endurminningar, mannlífsþættir, bækur um listir og listamenn, þjóðlífsþættir, þjóðsög- ur, greinasöfn, leikrit, fjölfræði- bækur og handbækur, heimildafrá- sagnir, barna- og unglingabækur og bækur fyrir allra yngstu lesend- urna. Þótt bækur af öllu tagi frá síð- ustu áratugum séu í meirihluta á þessum bókamarkaði forlaganna tveggja Vöku og Helgafells, kennir þarna ýmissa grasa annarra og má finna á markaðsborðum fágætar bækur frá enn eldri tímum sem gætu freistað bókasafnara ýmist í frumútgáfum eða ljósprentaðar. Má í því sambandi nefna ársritið Ármann á Alþingi sem upphaflega var útgefið á árunum 1829—1832, frumútgáfur af nokkrum heftum þjóðsagna Sigfúsar Sigfússonar, Magnúss sögu blinda eftir Snorra Sturluson, rit Eggerts Briem um Harald hárfagra, útgefið 1915 og ársrit Hins íslenska fræðafélags í Kaupmannahöfn frá árunum 1916 til 1928. Stjórn Félags Nýrnaveikra: í fremi röð, Dagfríður Halldórsdóttir, for- maður og Torfhildur Þorvaldsdótt- ir vararitari, íaftari röð, Guðlaugur Þórðarson, gjaldkeri, Jónína Dan- íelsdóttir úr varastjórn og Magnús Böðvarsson, varaformaður. Á myndina vantar Nönnu Baldurs- dóttur ritara. Nýrnaveikir stofna félag Þann 30. október s.l. var stofnað Félag nýrnasjúkra á íslandi. Stofn- félagar eru þegar orðnir 100 talsins. Tilgangur félagsins er að standa vörð um hagsmuni nýrnasjúkra og stuðla að aukinni fræðslu bæði sjúklinga og almennings um mál- efni nýrnasjúkra. Félagið er þegar orðið meðlimur IAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Mæðraheimili Reykjavikurborgar óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar. Upplýsingar gefur forstööumaður I síma 25881. Umsóknarfrestur er til 6. aprfl n.k. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykja- vlkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð ásérstökum eyðu- blöðum sem þar fást. Rétt er að taka fram að af ýmsum titlanna á forlagsútsölunni eru að- eins til örfá eintök og má því búast við að þær bækur þurrkist upp á fyrstu dögum útsölunnar, en ráð- gert er að hún standi í rúmar tvær vikureðatil 11. apríl næstkomandi. Starfsmenn Vöku og Helgafells koma fyrir bókum á forlagsútsölunni. í Samtökum Norrænna Nýrnafé- laga (NNS) og sendi fulltrúa á þing þess sem haldið var í Osló dagana 31. jan. og 1. feb. s.l. Aðalfundur félagsins verður haldinn þann 31. mars 1987 að Borgartúni 18, kjallara, og hefst kl. 20.00. [phÍÍÍpsI mMs _ hilips KBX-6 símakertiö er sérstaklega hannað til að mætakröfum um fullkomið símakerfi, sem býryfir öllum möguleikum, en er jafnframt ein- falt í notkun. KBX-6 símakerf- iö er kjörið fyrir hin fjölmörgu þjónustufyrir- tæki og ýmis- konar stofur sem notast við fleiri en einn síma, en hafaenn ekki fjárfest í samhæfðu símakerfi. KBX-6SÍMAKERFIÐ VEITIR M.A. __ -i *• i n C • Tvaer bae)af'ínur • A"t að 6 innanhúslínur Samtengingu tveggja símtækjaviöeina bæjarlínu.Þrírgeta talað í einu Tengimöguleikar við ýmsar gerðir símtækja # hold“ hnappur sem qerir mögulegt að hringiaúteðakalla uppinnanhúslmu ánþessaðslíta f > Fjölmargir stækkunar- möguleikar þegarþort krefur - « Fiöldiannarraskemmti . legra möguleika sem munum með ánægju sýna þér viljirðu kynna þér frekar KBX 6 sima- kerfið frá Philips • Góð þjónusta. • • KBX-6 símakerfið er framíeittaf Philips. pab eitt naegir sem staðfesting a gaeðum og endingu. Heirni.llstóeKlM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.