Tíminn - 12.07.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.07.1967, Blaðsíða 11
MIDVIKIJDAGUR 12. júlí 1967. TIMINN n Árnað heiHa 25 ára hjúskaparafmæli átfu þann 10. þ. m. hjónin GuSmundur GuSmundsson, Melum, og kona hans Ragnheiður Jónasdóttir og GuSmundur Pétursson, Ófeigsfirði, og kona hans Elín Guðmundsdóttir. Hjónaband Föstudaginn 16. júni voru gefin saman í hjónaband í Dómikirikjunni af séra Ólafi Skúiasyni. Nýstúdent arnir. Ungfrú Þórunn Hafstein og Guðlaugur Björgvinsson. Heimili Brúðhjónanna verður að Freyju- götu 37. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugaveg 20b 15602) Þann 1. júlí voru gefin saman í hjónaiband í Dómkirkjunni af séra Ósikari J. Þorlákssyni, ungfrú Svan hildur Sigurðardóttir og Hihnar Bjömsson. Heimili þeirra verður í Kaupmannahöfn. (Studio Guðmundar Garðarstraeti 8 Reyikjavík, sími 20900). Tekið á móti tHkvnningum f dapbókina kí J0—12. Gengisskránmg Sterlingspund 119,83 120,13 Bandar ''ollar 42,95 rooo Kanadadoliar 39,80 32,91 Danskar kirónur 619,30 620,90 Norskar krónur 601,20 W -4 Sænskar krónur 834,05 836,20 Finnsk mörk l.33f).3l Fr. frankar 875,76 878,00 Belg frankar 86,53 86.76 Svissn. frankar 993,05 995,60 Gyllinl 1.192,84 L,195,90 Tékkn KT 596.40 'iHb . V-þýzfe mörk 1.074,60 1.077,36 Lirur 6.88 6.90 Austurr scb. 166,18 IftðriO Pesetar 71,60 71.80 Relkningskrónur Vðruskiptalönd 99,86 190,14 Peikningspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55 S. ANKER-GOLI 9 ♦Jumir eru í itötnum, en aðrir klæddir eftir nýjustu tMsu:. Eigendiur ekemmtdistaðanna greiða vörðiunum vel, en fyrir ikemair, að bófasamtökin greiði Ibetur. Benjamín Rjalhinowitz situr við lítið marmaraborð í einu kaffilhúsinu við 125. götu. Hann er auðsj'áanlega að bíða eftir einhiverjum og slær með fing- runum á borðplötuna — órólegur tHann Hefir mikið breytzt og er næstum óþe'kkjanlegur. PaMegi drengurinn, sem kom fná Pól- landi fyrir nokkrun árum, ber niú merkd þess licEs, sem lifað er í skuggium s'kýjaikljúfanna. Dölkkir baugamir um augun eru Ijós vottur um nætursvall og ó- regilu. Svipurinn er orðinn skuiggalegur — næstum ógeðs- legur. Eitrið hefir altekið bann og verkað fljótt. Við afgreiðsluborðið stendiur feitur og skuggalegur, herðalot- inn náumgi og hellir í giösin. Troðfullt tós. Einn og einn kvenmaður. Mest karlmenn. Allir eru óhræddir og öruggir, enda þótt drykkurinn sé bann- vara. Ekki geta mehn latið hold- ið s'korpna alveg, þótt einhverjum bindindispostuilnim hafi • - tekizt ^ að fá bannlög samþyfckt í þing- inu. Allt er í lagi og vel frá öttlu gengið. Veitingamaðurinn er hæstánœgður. Verzlunin gengur ljóanandi vel, enda veitir ekki af. Það bostar skildinginn að reka svona verzlun á „lög- legan“ hátt Það þanf í mörg. horn að líta. Lögregluforinginn í aðalstöðvunum þarf sitt. Þá eru iþað hverfisstjórarnir og síðast en ekki sizt lögregluiliðið á staðm- um. Það er gráðugast. Alltaf er verið að skipta um menn og alla þarf að „smyrja'-. En hvað þýðir að horfa í það. Hann verður að tryggja sdg og gesti sína. Annars er vitanlega allt í voða. — En dýr verður drykkurinn. Dynunum er hrundið upp, en enginn lítur við. Hér eru menn ekki hræddir við lögregiuna. Hún er „réttu megin“ ... Brímiþokan veltist í bylgjum inn úr dyrunum, en öistækjan og brennivínsþefurinn leggur á móti Jacfc Koihn, sem var að koma inn úr dyrunum. Ben réttir upp höndina og bendir horoum að koma að borðinu til sín. — IHvar hefir þú verið maður, allan þennan óratíma. Ég var farinn að halda, að þú hefðir diottið á hausinn í hiöfnina, eða ,Jþeir“ væru búnir að hengja þig — og það ættir þú skilið, silakeppurinn þinn. Þú eyði- leggur tau'gamar í mér með þ#i að láta mig bíða hér þennan eilífðar tíma. Klukkan er farin að ganga tólf — veiztu það? — Eilífð'ar tíma, hreytir Jack út úr sér. — Ég ætlaði aldrei að geta krækt mér í nothæfan bíl. Ég leitaði frá Tirnes Square og alia leið inn í Central Park. 'Helvítis skarffarnir eru teknir upp á því að læsa bílunum og taka lýkilián^1 méð séri Bölvað' uppá- tæki. Mér tóbst þó loksins að ná ’í’ einii; sém hægt er að nota. Hiann er hér rétt fyrir utan dymar, og bíður eftir höfðingj- unum. — Jack glottir hæðnis- lega. Riöð af gukjm og grænum tannbrotum koma í ljós. — Ég varð svo að skipta um númer og allt tekur sinn tíma. Jack er leikinn í listinni. Hann er heilinn, sem hugsar ailt út, skipuleggur. Það er eins og hann hafi sagroar- anda, og geti grafið upp alla möguleika, sem hann svo situr um eins og köttur um mús. Allt stendur heima. — Ben er stór og sterkur og getur tekið til höndunum. Haron er krafturinn - orkan. — Vertu fyrri til að skjóta, ef nauðsyn krefur, er fyrsta og síðasta ráðlegging hans til Ben. Og í kvöld hvíslar hann þessu enn einu sinni að félaga sínum. - Ben kinkar kolli. Hann er orðinn nokkuð vel að sér í faginu líka. Það er orðið æði langt síðan, að hann bætti að hanga í pilsunum hennar mömmu sinnar. Hiann veit' hér um bii hvað gera skal og hvað efeki — nú orðið. Það stendur eitthvað til fyrir þeim í kvöld. Þeir rísa á fætur og horfast í au@u. Allt er ákveðið og báðir vita nákvæmiega, hvað hvor þeirra á að gera. Veitingamaðurinn kemur til til þeirra. — Halló, Jack! Hvernig er það með þig? Gengur þú í svefni eða hvað? Það er ekki lífct þér að fara jafn „,þurr“ eins og þú komst og gleymia svo að borga borðið, sem ég tók frá handa þér. Þér er mikið í huga í bvöld, sé ég er. ítalinn viðrar sig upp við þá. Þeir hafa stundum peningaráð, og eru þá ekki nízkir, þótt þeir séu biLankir þessa stundina. — Bölyaður auraselurinn. Heldurðu að við förum að eyði- leggja pfcikar góðu nöfn fyrir nokkra lúsuga skildínga? Jack fer í vasa sinn. Hann er gal- tómur. Hack snýr vasanum við, svo að ítalinn sjái, hvemig fjár- hagurinn er. Um leið rekur harin upp rosaihiátur. — Það er þá heldur litil veiði sem stendur. ítalinn grettir sig allan. ÓTTAR YNGVASON, hdl. BLÖNDUHLfÐ 1, SÍMI 21296 VIÐTALST. KL. 4—6 MÁLFLUTNINGUR LÖGFRÆÐISTÖRF 9 ’BILDUDAIiS9 9 iviOiirsiiOuYÖrur cru bcxtar i íerdaiacjiö — Heldurðu að við séum að flœkjast úti á gamlárskvöld upp á sport, ha? Vertu óihræddur, góðurinn. Þú færð þitt. — Allt í iagi. Gestgjaffinn brosir sínu blíðasta brosi um leið og hann lokar bílhurðinni. — Svalir náungar! Hann horfir á :ftir bílnum — Splunkunýr grár lúxusbíll. Til hamingju bræður. Guðs móðir fylgi ykkur. Gestgjiafinn er kaþólstór, eins og flestir landar hans. Ben situr við stýrið. Fátt fólk á götunni. Þeir fara í loftköstum. Hver mánúta er dýr- mæt. Bráðum er klukkan 12 og þá er dimma augnablikið. — Þú heffir svei mér ekki val- ið af verri endanum í kvöld, Jack. Það verð ég að segja. Ben lætur fara vel um sig í sætinu. Ég vildi næstum óska, að við gætum „átt“ þennan fína bíl dálítið lerog- ur en vanalega. Hann eykur enn hraðann —110 km. — Þeir eru komnir inn í Central Park og vegurinn liggur beinn framund- an. OTVARPiÐ Miðvikudagur 12. júlí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13 00 Við vlnnuna. 14. 40 Við, sem heima sitjum. 15. 00 Miðdegis- útvarp 16.30 Síð- _______ degisútvarp 17.40 Lög á nikk- una. 18.20 Tilkynningar. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19 30 Dýr og gróður. Ólafur B. Guðmundsson lyfjafrseðingur tai ar um sauðamerg. 19.35 Tækni og vísindi, Páll Theodórsson eðl isfræðingur flytur erindið. 19.50 Píanósónata eftir Béla Bartok 20 05 Annie Besant og verkfal) eldspýtnastúlknanna. Ævar R. Kvaran flytur erindi. 20.35 Ein leikur á orgei 21.00 Fréttir. 21 30 Tónllst eftir Sigurð Þórðar son. 22.10 „Himinn og haf“ kaf) ar úr sjálfsævisögu Sir Francit ^hichester. Baldur Pálmason les (3). 22.20 Veðurfregnir. Á sumarkvöldi Magnús Ingimarss, kynnir létta músík af ýmsu tagi 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 13. |úlí 7.Ó0 Morgunútvarp 1200 Hádeg isútvarp. 13.00 Á frivaktinni Ey- dís Eyþórsdóttir kynnir ósikalög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum 16.00 Mið- degisút- _______ varp 16.30 Síðdegisútvarp 17.45 Á óperusviði. 18.16 Tilkynning ar 18 45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mái Árni Böðvarssor flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi 20.05 Pianókonsert nr. 9 i Es-dús (K271) eftir Mozart. 20.30 Út- varpssagan: „Sendibréf frá Sandströnd11 eftir Stefán Jóns son Gísli Halldórsson les (6). 21 00 Fréttlr 2130 Heyrt og séð Jónas Jónasson á ferð mr Suður-Þingeyjarsýslu með hljóí nemann. 22.30 Veðurfregnir Djassþáttur Ótafur Stephenser kynnir 23.03 Fréttir i sutto. máli. Dagskrárloic. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.