Tíminn - 20.07.1967, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 20. jnlí 1967.
TÍMINN
Því hefur verið fleygt að undanfömu, að stutta tízkan sé búin að syngja sitt síðasta vers, og þetta hefur
ítalski tízkuteiknarinn Patric Barentzen áréttað, en á tízkusýningu, sem haldin var í Rómaborg í dag
sýndi hann svo til eingöngu dragsíðan kvenfatnað. Það er ýmist í ökla eða eyra, það má nú segja.
SPRETTAN ER HÁLFUM
MÁNUÐIÁ EFTIR TÍMANUM
yfirleitt um hálfum mánuði á eft-
BSJReykjavík, miðvikudag.
Sæmilcga horfir nú um hey-
skap á vestanverðu Norðurlandi
og í Strandasýslu, en víða er tals-
vert kal í túnum. Sláttur er víð-
ast hvar hafinn, en gróðri hefur
farið hægt fram, og er sprettan
ES-Reykjavík, miðvikudag.
Vatnsleiðslan til Stykkishólms
sprakk í nótt, og var bærinn allur
vatnslaus í dag. Unnið hefur ver
ið að viðgerð, og eru horfur á
að hægt verði að hleypa vatninu
afUr á fyrir kvöldið.
Bilunin varð fyrir ofan svo
nefndan Vogsbotn, um 3—4 km
fyrir ofan bæinn, en þar liggur
vatnsleiðslan í gegnum tún. Hef
ur bilunin orðið annað hvort í
gær eða nótt, en hún uppgötvað
ist í morgun, og var þá strax raf
ist í morgun, og var þá strax haf
ishólmur vatnslaus af þessum sök
um í alilan dag, en gert var ráð
fyrir, að viðg-erðinni lyki fyrir
kvöldið, svo að hægt yrði að
hleypa vatninu á aftur. Þessi
ir tímanum vegna kuldanna í vor.
Blaðið hafði í dag samband við
nokkra af fréttariturum sínum
á þessu svæði og spurðist fyrir
um heyskaparhorfur og fleira, og
fara svör þeirra hér á eftir.
leiðsla er orðin gömul, en hún
samanstendur af pottrörum, sem
venjulega hafa sprungið í frost-
um á vetrum. Nú er hins vegar í
bígerð að skipta um leiðslu á
nokkur hundruð metra kafla í
kringum voginn og setja þar
plastleiðslu, og á með því móti
að vera fyrirbyggt að slíkar bál-
anir endurtaki sig.
ÓEnBitrufirði.
Siáttur mun ekki vera byrjað-
ur neins staðar í Strandasýslu
nema hvað byrjað er á nokkrum
bæjum í Steingrímsfirði. Mikið
kal er í túnuim, og er það nokk-
uð misjafnlega mikið eftir bæjum
en þó í heild töluvert miklu meira
en í fyrra. Spretta hefur lagazt
eitíbvað undanfarið, en er annars
seint á ferðinni. Norður í Bjarnar
firði eru tún mjög illa sprottin,
og hér í Strandasýslu eru litlar
líkur til að heyskapur í sumar
verði sæmilegur, hivað þá meira.
ílér standa nú yfir rúningar og
önnur vorverk, og hestamanna-
mót verður á sunnudaginn á Bitru
fjarðarbotni.
GJ-Ási.
Sláttur er almennt að byrja,
hér í Húnavatnssýslum, og eru
Framhald á bls. 14.
GÞE-Reykjavík, miðvikudag.
Föstudaginn 28. júlí heldur
Pólýfónkórinn til Beigíu, þar sem
hann sækir kóramótið Europa
cantat, sem haldið er í borginni
Namur og stendur i 10 daga. Eur-
opa Cantat er haldið þriðja hvert
ár, og sótt af kórum ungs fólks
frá flestum Evrópulöndum, en
þetta er í fyrsta skipti, sem ís-
lenzkur kór tekur þátt í því. Áð-
ur en kórinn heMur utan mun
hann halda tónleika fyrir styrktar
félaga sína, og flytja söngskrá
þá, sem hann hefur æft fyrir mót
ið. Tónleikamir verða miðviku-
daginn 26. þ. hm. f Austurbæjar
bíói kl. 19,15.
Ingólfur Guðbrandsson söng
stjóri og stjóm kórsins boðuðu
blaðamenn á sinn fund og skýrðu
frá hinni fyrixhuguðu ferð og til
högun mótsins. Þeir sögðu, að
til þessara móta væri stofnað af
Sambandi kóra ungs fólks í Evr-
ópu og haldið á þriggja ára fresti
Polýfónkórinn væri enn ekki aðíli
að þessu sambandi en fengi lík-
lega aðild eftir mót þetta.
Ingólfur kvað þetta ekki vera
keppnismót, heldur samvinna kór
anna að lausn listrænna viðfangs
efna í anda bræðralags hinna
ýmsu þáttttökuþjóða undir merki
tónlistardnnar. Europa cantat eða
Evrópa syngur, mun verða mesti
viðburður á sviði kórsöngs i heim
inum nú á dögum, og auk afburða
kóra frá flestum Evrópulöndum
koma þarna fram margar frægar
hljómsveitir víða úr Evrópu.
Tilhögun mótsins er tvíþætt
Annars vegar hafa kóramir sér
staka söngskrá og koma fram
hver í sínu lagi, og hins vegar
syngja kórarnir saman ýmis verk,
og lætur nærri að 4 þús. manns
taki þátt í þeim kórsöng.
Leiðrétting
í frásögn af Byggðasafni Hún-
vetninga og Strandamanna, sem
birtist í blaðinu s. 1. sunnudag Mð
ist að geta þess, að byggðasafns
nefnd Húnvetningafélagsins í
Reykjavik afhenti safninu pen-
ingagjöf við vígsluna. í annarri
málsgrein frásagnarinnar er sú
prentvilla, að þar stendur bylgja
í staðinn fyrir bylja. Aðrar prent
villur geta naumast valdið mis-
skilningi.
Söngskrá Pólýfónkórsins á mót
inu samanstendur af innlendum
og erlendum lögum, gömlum og
nýjum. M. a. verða flutt gömul
þjóðlög, verk eftir Þorkel Sigur
björnsson, þjóðlagasyrpa frá ýms
um löndum í útsetningu Gunnars
Reynis Sveinssonar o. fL Þá tek
ur kórinn þátt í flutningi ýmissa
verka, m. a. motettu eftir Orlando
di Lasso undir stjóm Gottfried
Wlolters og Conserva me, Domine
eftir Blanchar undir stjóm César
Geoffrey frá Lyton. Meðal annarra
verka, sem flutt verða á mótinu
er Krýningarmessan eftir Mozart
War Requiem eftir Britten,
Psalmus Hungaricus eftir Kodály,
svo að nokkuð sé nefnt.
Ölvaður maður
veldur vandræðum
í flugvél
ES-íReykjavík, miðvikudag.
Sá atburður varð hér yfdr
Reykjavík í gœrkvöldi, að öltvað
ur farþegi í tveggja sæta tflugivél
hindraði flugmanamm í að lenda
á Reykj avíkurflugvelK. TÓkst
honum eftir nokknrt þóf að lenda
á Sandskeiði.
Maður þessi hafði knanlð fyxr
um daginn út é flugvöH og tekið
þar á leigu flugivél t£l að fHjúga
með sig í klukkutáma útsýntsferð
yfir Reylkjaivík og nágrensni, og
í gærkvöldi kom hann after og
tók þá á leigu tiveggja sæta
kennsluflugvél af gerðinni Cessna
150 til hálftlíma flugs. Er á loft
var fcomið, kom í ljós, að hann
hafði áfengispela meðferðis, sem
hann yljaði sér é. Þegar hálf
thninn var útrunninn og flug-
maðurinn ætlaði að lenda, vildi
farþeginn hins vegar vera lengur
á lofti, og igreip hann í stjórn
tæki vélarinnar og kom í veg fyr
ir, að flugmaðurinn gæti lent.
Flaug hann þá austur yfir bæinn
og reyndi að lempa farþegann, og
lauk svo, að honum tókst að telja
hinn á að leyfa sér að lenda á
Sandskeiði. Flugturninn í Reykja
vík hafði fylgzt með gangi máls-
ins, og fér önnur vél á eftir hinni
upp á Sandskeið. Er þangað var
komið, hafði hinn ölvaði eyðilagt
Eramhald á bls. 14.
Fjölmemi í hádegisverðarboði
ti! heiðurs forseta íslands i USA
VATNSLEIÐSLA STYKK-
ISHÓLMS SPRAKK
PÚLÝFÓNKÖRINN A
KÚRMÚT í BELGÍU
LEIÐRETTING
Ýmsar meinlegar villur slædd-
ust i.in í frétt um sjónvarpsendur
varpsstöðvar hór í blaðinu í gær.
M.a var talað um að sendiorka
Vatnsenda-sendisins væri 10.000
kv., en átti að vera 1 kv. Söinu-
leiðis er sendiorka Háfellssendis
ms e.iki 250 kv. heldur 250 v.
Sendinnn fyrir Borgarfjarðarhér-
að /erður á Arnarstapa en ekki
Arnarvatnsheiði, og hann verður
íiklegs ekki settur upp næsta
sumar.
FB-Reykjavík, miðvikudag.
Forstti Bandaríkjanna Lynd-
on B. Johnson hélt í gær há-
aegisverðarboð fyrir forseta fs-
ands, Ásgeir Ásgeirsson, sem
er um þessar mundir í heim-
sókn 1 Bandaríkjunum. Til há-
degisverðarins var boðið um
140 gestum, cn i fylgd með
forsetanum voru m.a. Emil
íonsson utanríkisráðherra, Pét
oi Thorsteinsson sendiherra,
Þórhallur Ásgeirsson ráðuneyt-
isstjóri og Þorleifur Thorlacíus
fo»setaritari. Mcðal bandarískra
gesta í boðinu voru Hubert
Humphrey varaforseti, Dean
Rusk utanríkisráðherra, Free-
man landbúnaðarráðherra, öld-
ungadcíldarþingmenn og þing-
menn úr fulltrúadeildinni og
margir fleiri.
Porseti íslands kom til Hvita
ftussins klukkan um hálf eitt
gær, og tók Johnson Banda-
ríkiaforseti á móti gesti sín-
uio og einnig Rolwaag 'sendi-
herra Bandaríkjanna á íslandi.
Ræddus* forsetarnir við í
noKkrr stund. en siðan var
gengið til hádegisverðar. Á mat
seðlinum var humar, steiktar
iambakótelettur .eplaréttur og
jg lokum jarðaberjaís, sem
hafði hlotið nafnið Vatnajök-
uu.
Að hádegisverðinum loknum
flutti Bandaríkjaforseti ræðu,
þar sem hann sagði ma..: Þér
komuð hingað á örfáum klst.
en fyrir meira en 900
árum kom hingað hópur
•rnnarra hugrakkra íslendinga
úglandi á langskipum til þess
að finna 'andið. sem nefnt var
Viniand .Þvi hefur verið haldið
fram, að þessir landnemar hafi
haldið inn í landið, setzt þar
að og meira að segja gengið
til kosninga Meira að segja
hefur hinr, virðulegi varafor-
sed haldið því fram, að land-
nemarnir séu upphafsmenn að g
Demokrataflokknum í Minne- |
sota Landið sem þeir fundu, |
var ólíkt þvi landi, sem þér f
jjáið í dag Margt er samt sam- |
eigmlegi með íslandi og Banda |
ríKjunum, bæði voru löndin n
Framhald á bls. 15