Tíminn - 20.07.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.07.1967, Blaðsíða 16
 1#1. fM. — í ÞÓRSMÖRK: HJÁLPARSm SKÁTA HEFUR YFIRUMSJÚN MED MÖRKINNI GÞE-Reykjavík, miðivikiudag. Skemmtanir «g fyrirkonuílag allt í Þórsmörk nn um veralunar mannahelgina ver'ffur rneff taís- vert öðru sniði en verið hefur undanfarin sumur. Hefur HJálpar sveit skáta tekið að sér að ann- ast skemmtanir og nokkurs kon- ar yfirumsjón í Mörkinni þessa dT?a, en að sjálfsögðu verður þar og löggæzla svo sem verið hefur. Þá hefur skipulag um fólksflutn- ínga þangað verið bætt, og Ó«kar Sumarhátíð í Vestur- isafj.sýslu Sumarhátíð Framsáknar- manna í Vestur-ísafjarðar- sýslu' verður haldin í félags heimilinu á Suðureyri við Súgandafjörð laugardaginn 22. júlí og hefst kl. 21.00. Ræður og ávörp flytja Bjami Guðbjörnsson, banka stjóri, ísafirði Steingrímur Hermannsson, framkvæmda stjóri, Reykjavík og Ólafur Þórðarson kennaranemi frá Suðureyri. Karl Einarsson gamanleikari og Jón Kristj- ánsson gamanvísnasöngvari skemmta. Hljómsveif frá ísafirði leikur fyrir dansi. Steingrímui Bjarm Sigurjónsson sérleyfishafi á Hvrfsveffi hefur fcngáð einkaleyfi tíl að flytja fólk frá Jökullóni inn í Húsadal, þ.e.a.s. fólk sem ekki er á vegum Ferðafélags fs- sands, Ferðaskrifstofu Úlfars Jakobsen eða annarra aðiia, sem halda uppi ferðum mn í Þórs- möric. Fbá Iþví síðdegis á föstudag þar til á sunnudag verða farnar ferð- ir þessa leið á klukkutíma fresti, og 'þrjlár áætlunarbifreiðir eru notaðar til þess ama. Eögreglu- þjónar verða staddir við Jökul- lón til að gæta þess að þessi leið verði ekki farin á fólksbíl- um, og fólk verði ekki ferjað yf- ir af aS'ilum, sem ekki hafa til þess leyfi. Hjlálparsveit skáta í Reykjavík hefur unnið áð allniyndarlegri dagskrá fyrir Verzlunarmanna- helgina. Á hennar vegum verða tveir dansleikir í Húsadal, varð eldar, flugeldasýning, leikir og kappleikir ýmiss konar gönguferð ir og fleira. Inngangseyrir í Mörk Framhald á bLs. 15. Plltur höfufr- kúpubrotiiar í árekstrí OÓ-Reykjavík, miðvrkudag. Það slys varð í gærmorgum að piltur á litlu véllhjóli ók á hlið- ina á bfl, og hlaut (hann 'höfuð- kúpuibrot. Pilturinn var á leið norður Hláa leitisbraut. Á gatnamótum þeirr- ar götu og Safamýrar ók lítill fólksbíll í veg fyrir hann og lenti hann á hliðinni á bílnum. Kast- aðist hann fram af hjólinu og lenti með höfuðið á farangurs- grind á þaki bílsins. Pilturinn var hjálmlaus og brotnaði höfuð- kúpa hans þegar hann skall á grindina. Var hann fluttur á Landakotsspítala og komst hann til meðvitundar síðarj hluta dags i gær. MÁLUÐU HAFMEYJUNA RAUÐA Helzt lítur út fyrir, að I.itla hafmeyjan á Löngulínu í Kaup mannahöfn fari meira en lít- ið í taugarnar á Kaupmanna hafnarbúum, því alltaf er ver- iff að vinna cinhvcr hervirki ú styttunni. Nú sí'ðast fyrir fá- um dögum var styttan öll öt- uff rauffri menju, og ekhi er vitaff hver hefur verið þarna aff verki, en rannsóknarlögregl an í Kaupmannahöfn vinnur nú aff rannsókn málsins- Menn rekur án efa minni til þess, aff fyrir tveimur árum var höfuð Litíu hafineyjunnar sagaff af og liafffi sá, sem þaff gerði, höfuffi'ö á brott með sér, og varff aff búa til nýtt höfuff, því hitt kom aldrei í leitirnar, og er málið óupplýst ennþá. Myndin er tekin, þegar veriff cr að hreinsa málninguna af liafnicyjunni, sem mun ekki hafa be'ðiff neitt tjón af þess- um atburði. J Aðalsíldarstofninn er enn 700 mílur austur í hafi Búast ekki við verulegum síldveiðum fyrr en í september OO-'Reykjavík, miðvikudag. Enn heldur sfldin sig Iangt norður og austur í hafi og aðalsfldarmagni'ð um 700 mílur frá íslandi. Nokkurt síldarmagn er nær landinu en sú sfld er dreifff og erfitt aff ná henni. ís- lenzku síldveiffiskipin eru flest á miffunum viff Jan Mayen, þar sem sfldin er nokkuff þéttari er nær landi og einnig er mörg skip- anna farin suffur á bóginn og eru aff reyna fyrir sér meff síld- ENGIN SUMAR- SLÁTRUN í ÁR FB Reykjavík,miðvikudag. hverju ári, t.d. var hún í frem- ur smáum stíl í fyrra, en Engin sumarslátrun verður nokkru' meiri árið þar á und- að þessu sinni, samkvæmt upp an. l'singum Jónmunds Ólafsson ar hjá Framlciffsluráffi land- Margvíslegar ástæður liggja búnaffarins, Sagffi hann, aff til þess, að kindakjöt er meira slátrun mundi því ekki hefjast til nú í landinu heldur en s. 1. fvrr en fyrstu vikuna af sept- ár, meðal annars eykst stöð- mher eða þar um bil. Nægilegar kjötbirgðir munu vara fyrirliggjamdi í landinu, -•n reyndar hefur sumarslátr- ugt neyzla landsmanna á.svína kjöti og fuglakjöti, og hlýtur það þá um leið að draga úr neyzlu á kindakjöti. Einnig nn ekki verið framkvæmd á hefur framleiðslan aukizt. veiffi í Norffursjónum. Ægir er nú í síldarleitar- og hafrannsóknarleiðangri og er Hjálmar Vilhjálmsson, fis'kifræð- ingur, leiðangunsstjóri. Tíminn hafði tal af I-Ijálmari í dag og er skipið slatt á hafinu' milli Langa- ness og Jan Mayen og er verið að kanna það svæði, en annars er skipið á austurleið. Síldar- leitarskipið ITafþór er miklu aust ar. Skipverjar á Hafþóri hafa fundið nokkurt síldarmagn en síldin stendur mjög djúpt og ógjörningur er að ná henni, enda munu þar fá eða engin veiði- s'kip. Hefur Hafþór leitað að 11. gráðu austlægrar lengdar og 74. gráðu norðlægrar breiddar og er það ekki langt frá strönd Norð ur-Noregs. Hjálmar sagði að svo virðist að aðalsíldargangan sé enn um 700 mílur au’stur og norður af ís- landi. Tonfur hafa fundizt tals- vert nær landinu cn síldin held- ur sig djúpt í sjónum og kem- ■ur ekki upp. ITata nokkur ís- lenku síldveiðiskipanna haldið til Norðursjávar og hafa sum þeirra fengið nokkurn afla þar, en litlar fréttir hafa borizt af afla þessara skipa. Langt cr þang að til aðalsíldargangan kernur að íslandsströndum, þar sem hún er enn 700 míhir í burtu frá aust urströndinni en síld í göngu fer ekki nema 20 til 30 mílur á sólar- hring, svo’að jafnvel þólt hún fari að hreyfa sig í áttina kem- ur hún ekki á íslandsmið fyrr en eftir mánaðartíma. Milli Jan Mayen og Langaness er nokkur síld, en það er mest peðringur og gengur síldin ekki saman í torfur heldur er dreifð um allan sjó. Sagði Hjálmar að hann vonaðist til að þessi dreifðá síld færi að þéttast og ganga nær Framhald á bls 15 Sun.ar ferðin Þeir, sem eiga pantaða farmiða í skemmtiferð Framsóknarfélaganna til Vestmannaeyja með m.s. Esju þann 29. júlí n.k. aru beðnir að vitja þeirra hið allra fyrsta, og í síð- asta lagi fyrir hádegi á •augardag, á skrifstofu Framsóknarflokksins, í fiarnargötu 26. Skrif- stofan er opin frá kl. 9 tíl 12 og 13 til 17, nema á laugardögum frá 9—12 STORSKEMMDIR VÖLDUM MOSABRii ES-Revkjavík miðvikudag. , vatni uac gaus eldurinn upp Eins og skýrt er lrá i blaðinu aff nviu og er taliff að sanitals dag varff allmikill mosabruni se un 12—14 hektara svæffi fyrradag 'iff Djúpavatn, sem ai.ur gróffui cyffilagður. iiggm ínilli Trölladyngju og t.osreglan i Hafnarfirði vann Sveiíiuháls skainnu frá Kleifar- af :l ’kkvistarfi þarna suðurfrá í fyrraUag, og hefr hún sig nafa k.om>z fyrii eldinn en i i aa gao nanr upp að nýju. og vai parns mikil reykui a tímabili Unni’ fimm menn að þvi aff kom Framhald á bls 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.