Tíminn - 20.07.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.07.1967, Blaðsíða 11
TÍMINN FIMMTUDAGUK 20. júK 1907. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitirbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlið 4, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar- holti 32, Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, ennfremur 1 Bókabúð- inni Hlíðar á Miklubnant 68. Minningarspjöld féiagshelmillssjóðs Hjúkrunarfélags islands, eru tU sölu á eftirtöldum stöðum: Forstöðukon- um Landsspitalans, Kleppspítalans Sjúkrahúsi Hvítabandsins, Heilsu verndarstöð Reykjavíkur. t Hafnar firði hjá Elínu E. Stéfánsdóttur Herjólfsgötu 10. Minningarspjöld Ortofsnefndar- húsmaeðra fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Aðalstræti 4, Verzl. Halla Þórarins, Vesturgötu 17. Verzl Rósa Aðalstræti 17, Verzlu Lundur, Sund laugavegi 12, Verzl Búri, Hjallavegi 15, Verzl. Miðstöðin, Njálsgötu 106 Verzl. Toty, Asgarði 22—24, Sólheima búðinni Sólheimum 33. Hjá Herdísi Asgeirsdóttur, Hávallagötu 9 (15846) Hallfríði Jónsdóttur, Brekkustlg 14b (15938) Sólveigu Jóhannsdóttur, Ból staðarhlið 3 (24919) Steinunni Finn- bogadóttur, Ljósheimum 4 (33172) Kristínu Sigurðardóttur, Bjark„r- götu 14 (13607) Ólöfu Sigurðardóttur Austurstræti 11 (11869). — Gjöf um og áheitum er einnig vettt mót- taka á sömu stöðum. Minningarspjöld Hjartaverndar: fást 1 skrifstofu samtakanna Aust urstræti 17, VL hæð, simi 19420. Læknafélagi tslands, Domus Med iea og Ferðaskrifstofunni Útsýn Austurstræti 17. Mfnnlngarspjöld um Marki Jóns- dóftur flugfreyju fást hjó eftir töldum aðilum: Verzluninni Ócúlus Austurstræti 7. Lýsing s. f. raftækjaverzluninni Hverfisgötu 64, Valhöll h. f. Lauga vegi 25, Maríu Ólafsdóttur, Dverga- steinl, Reyðarfirði. Fótaaðgerðir tyrir aldrað fólk eru i Safnaðarheimili ^angholtssóknar Þriðjudaga frá kl. 9—12 f h. Timapantanir i sima 34141 mánudaga kl. 5—6. Kvenfélag Langholtssafnað ar Frá Kvenfélagasamband) Islands. Leiðbeiningastöð húsmæðra. Lauf ásvegi 2. simi 10205 er opin aUa virka daga kL 3—5 nema laugar daga. Tekið á móti ti!kvnningum í dagbókina ki 10—12. Gengisskránmg Nr. 53 — Sterlingspund Bandar ■'ollar KanadadoUar Danskar fcrónur Norskai krOnur Sænskar krónur Finnsk rnork Fr frankar Belg frankar Svissn frankar Gyllini Tékkn kr v.þýzk mörk blrur ousturr scb. Pesetai Reikmngskrónur Vörusklptalönd Relknlngspund- Vörusklptalönd 1. júll 1967 119,83 120,13 42,95 'jy 39,80 39,91 619,30 620,90 öOlJii' 803 '/4 834,05 836,20 1.335.31 875.76 878,00 86,53 86,75 993,05 995,60 1.192,84 1,195,90 596.41 1.074,60 1.077,36 6.88 6.90 166,18 iHO.ifc 71,60 7’ ,80 99,86 10(M4 120,25 1" 11 S. ANKER-GOLI 16 um yfir breitt fljótið. Alls kon ar fararbæki þjóta yfir brúna á geysihraða í óslitinni röð, en hún er sterk einis og traustlega byggður þjóðvegur. Hún kipipir sér ekki upp við að bera þær milljónir kflógramma, sem á hana eru lögð. Hiún ber þann geyisi iþunga léttilega. — Hvílíkt mannvirki! Gladys er auðsjáamlega hrifin og næm fyrir tign fagurra mannvirkja. — Þarna sjáum við Baptista- kirkjuna. Jaok bendir á stóra og fallega kirkju hægra megin við þau. —■ Þér hafið ef til vill heyrt eitthfvað um þessa fallegu kirkju? Joihn D. Roekefelier lét byggja hana til minningar um móður sína. Bún kvað hafa kostað 25 milljónir króna. Gladys hafði bæði heyrt og les ið um þetta, því að hún er sjáif í Baptistasöfnuði heima. — Þér vilduð ef til vill líta inn í kirkjuna, ungfrú Orifield? Það er ekki að vita, ihvenœr þér fáið tækifœri til þess að koma hingað aftur.— — Þakka yður fyrir. Það væri einmitt mjög gaman. — Gladys verður æ hrifnari af öllu því, sem fyrir augun ber. Hún verður ekki í vandrœðum með að segja stöll- um sinum heima eitthvað í frétt um. Hún ætlar að skrifa þeim strax í dag. Bíllinn nemiur staðar fyrir fram an kirkjuna. Þau fara út og byrja í því að skoða bogagöngin við aðaldiyrnar. Þar getur að líta högg myndir í lákamsstærð af mörgum " Ferðir krefjast fyrirhyggju ^Verið forsjál Farið meðsvarið í ferðalagið þekktum mönnum veraidarsög unnar. Þama er mynd af Múha- með og Platon, Darwin, Pétri postula og Páli. Þarna sjáið þér mynd af Einstein, — Jack sveifl ar 'hendinni stoltur. Einstein er Gyðingur eins og Jaok sjálfur. Myndin af Kristi er ekki á sér- staklega álberandi stað. Henni er kotpið fyrir í hópi annarra ttú arbragðaihöfunda. MÓses, Davíð og Néro standa þama við hliðina á heilögum Fram frá Assissí. — Yfir þessum sundurleita hópi mik- ilmennana stendur þetta höggv ið í granítið: .jHversu oft hefi ég ekki viljað saman safna yður, eins og hænan, sem safnar ungum sín um undir vœngi sína.“ — Þannig ætti það að vera, ungfrú Orifieid. Jack lítur á hana, og hún getur ekki betur eéð, en að diálítið hæðnisglott leynisrt í öðru munnvikinu. Þessi kirkja er kölluð kirkjan með hinar víðu dyr. — Táknrænt. Hér getur hver sem vill gengið inn og verið eins og heima hjá sér. — Gladys kemur í hug ritn- ingargreinin um hinn bxeiða veg, og það fer hálfgerður hrollur um hána. Þau fara inn í kirkjuna. í af- burða, himingnæfandi tign, hvelfd lst þetta volduga hús yfir höfðum þeirra. Hér inni er hátíð — bæn argerð — guðsiþjónusta. Gladys sér með skelfingu, að Gyðingurinn hefur hattinn á höfð- inu. Hún vildi vekja athygli hans á þessup en er hrædd um, að það sé ókurteisi við sinn góða leið- sögumann. Jack er vanur að hafa haítinn á höfðinu í samkunduihúsinu og kærir sig kollóttan. Hann hefur aldrei komið inn í kirkju fyrr. Jú, þeir höfðu sannarlega vit á því að búa vel um sig, kristnu bundarnir. En nú má hann efcki eyða lengri táma hér. Kirkjuvörðurinn lætur þau vita, að þau geti líka fengið að sjá sal- ina undir kirkjunni. Þau fara þang að niður og það, sem Galdys ,ér þar, fyUir hana skelfingu. Sjö stór billiardborð standa þar og fjöldi áfjáðra unglinga að leika billiard. Þar eru láka tvær kúlu- brautir og ieiksvið. Einhverjir leikarar eru einmitt að æfa sig þessa stundina. Og þetta er I kirkju — guðshúsi, sem reist var til minningar um hina guðlhrœddu frú Rockefeller. Nei — það var víst efcki atlt sem sýndist í Neiv York. Gladys vill ekki vera hér leng- ur. Þau afca af stað inn i 125 'götu. Jack kemur með þá tillögu að þau fái sér hressingu, þvi &ð enn sé langur vegur til Long Is- land. Gladys fellst á það. Hún hafði ekkert borðað síðan um morgun- inn, svo það kom sér vel. Hún er þakklát þessum Gyðingi, sem var svona hugulsamur og nærgætinn. Bíllinn nemur staðar við kín- verskt fcaffihús. Þau fara inn, og Gladys hefir gaman af því að sjá, hvernig hér er umhorfs. Þægileg- ir litlir básar og skot, dauf ljós og litlir, gulir kinverskir þjónar alls staðar á þönum. Hér var skemmtflegt að vera. Jack fær sæti handa þeim í einu horninu og einn þjónninn kemu^ með mat- seðilinn. Jack skrifar nokkur orð neðst á seðilinn, eftir að þau höfðu pantað það, sem þau ósk- uðu. Hann biður þjóninn að fá gestgjafanum sjálfum seðilinn. , Hmandi te er borið á borð í litlum skritnum bollum. Um leið og þjónninn fer frá borðinu kemur hann óvart við tösfcu Gla- dys, sem liggur á borðinu hjá henni. Taskan dettur á gólfið og Gladys flýtir sér að taka hana upp af gólfinu. Þetta notar Jack sér. Eins og örskot laumar hann sterku svefndufti í bollann henn- ar. En hann afsakar með mörg- um orðum klaufaskap sinn að vera ekki fyrri til að taka tösk- una upp. Gladys hafði ekki tek- ið eftir þessari vanrækslu, hivað iþá meir. Svefnduftið verkar fljótt. Gaild- ys tefcur um höfuðið, og hún megnar efcki að halda augunum opnum. Hún er dauðþreytt og höfuðið hnágur niður á borðið. Jack bendir þjónunum að koma. Ekkert hafði gerzt, annað en það að einn gesturinn varð skyndi- lega lasinn. Gestirnir sjá, að þjón arnir bera stúlkuna inn í hliðar- •herbergi. Það er einkaherbengi gestgjafans. Þeir leggja hana á legubekk og fara síðan út úr her- berginu. Jack og kínverski gest- gjafinn eru' einir eftir hjá stúlk- unni. — Yndisleg dúfa, sýnist þér ekki, Shang Fú? Fú kinkar kolli. Það er ekki vert að láta of mikið uppskátt. Það kynni að hækka stúlkuna í verði. En sannarlega þarf hann að fá sér nýjar gleðistúlkur í ó- piumkrána. Viðskiptamennirnir eru orðnir svo heimtufrekir, — það er að verða ómögulegt að gera þeim til hæfis lengur. Þegar stúlkurnar hafa verið þar í 2—3 ár, eru þær til einskis nýtar, og þá verður hann að losna við þær svo lítið beri á. — Hudsonfljót- ið—? Þessir tveir, — kaupandinn og seljandinn, — horfast í augu eins nýtt&betra EGA KORT £sso og þeir vilji lesa hug hvors ann- ars. Jack lymsbulegur, — Fú at- hugull, gætinn, — þreifar fyrir sér. Hann hefur reynsluna í því að fást við svona náunga. Fallega stúlkan hefir ekki bug- mynd um viðskiptin, sem hér fara fram. Hún sefur þungum svefni. Nokkru seinna fer Jack út úr kaffihúsinu. Sigurglottið ber vott um að hann hafi gert góða verzl- un. Hann þreifar á brjóstvasan- um. Hann finnur þykkan seðla- bunka, sem hann lét þar fyrir örfáum mínútum. Gott að full- vissa sig um það, að þeir eru þar, þetta er viðbót við auð hans — og völd. Það er ekki lengi gengið til veitingahúss Dicks þar sem hann hefir aðalbækistöð sína. Mirjam er ákveðin I þvi að komast burt frá New York. ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 20. júlí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Á frívakt- inni 14.40 Við, sem heima sitj- um. 15.00 Miðdegis- : útvarp 16.30 Síðdegisútvarp 17.45 Á óperu sviði 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19. 20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. 20.05 Gamalt og nýtt. Jón Þór Hannesson og Sigfús Guð- mundsson kynna þjóðlög í ýms um búningi. 20.30 Útvarpssag an: „Sendibréf frá Sandströnd" Gísli Halldórsson leikari les 21.00 Fréttir. 21.20 Landsleik- ur í knattspyrnu: Útvarp frá íþróttaleikvangi Reykjavíkur | Sig. Sigurðsson lýsir síðari b hálfleik í landsleik íslendinga og Færeyinga 22.20 Frönsk músík frá 18 öld. 22.30 Veður fregnir. Djassþáttur Ól. Step hensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 21. júlí 7.00 Morgunútvarp 12.00 llá- degsútvarp 13.15 Lesin dag- skrá næstu viku. 13.30 Við Ivinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegisútvarp 17.45 Danshljómsveitir leka. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veður- | íregnir 19.00 Fréttir 19.20 Til I; kynningar. 19.30 íslenzk prests I setur Séra Sigurjón Guðjóns E son fyrrum prófastur flytur | erind um Saurbæ á Hvalfjarð ® arströnd. 20.00 „Allt frara streymir endalaust" 20.25 H. C. Andersen skrifar sendibréf. 20.50 „Sólblik á vatni“ tónverk I fyrir sópran, tenór, kór og hljómsveit eftir Pierre Boulez | 21.00 Fréttir 21.30 Víðsjá 21.45 Einleikur á píanó. 22.10 „Him nn og haf“ kaflar úr sjálfsævi sögu Sir Francis Chiehesters Baldur Pálmason le« (7- u?. 30 Veðurfregnir. Kvöldhljóm- leikar. 23.15 Fréttir í stuttu | máli. Dagsfcrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.