Tíminn - 20.07.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.07.1967, Blaðsíða 15
riHIMTUDAGUR 20. jöí 1967. TÍMINN 15 hðuflHDSAFELLSSKOGI Ltm Verzlunarmannahelgina DATAR-QDMENN SKAFTI og JÓHANNES - Dansað á 3 stöðum SKEMMTIATRIDt Oonnor otj Bessl • Btomloöur kör - Jón Gunnlaugsson • Þjóðlnqosöngm Boidur og Konni FALLHIIFARSTOKK 0 mótssvœöi BIIIAHUÓMLBKAR AHi RútS Ferðahappdr.: 3 glœsilegar SUNNU- ferðir innifalið i aðgangseyrl Verðmœti kr. 45.000,00 'HÉRADSMÓT Ö.MS.B Knnmpyimikoppni HandknnltlcBts* og Koiltrknatrtefkskeppní UnglingatjaldbUðlr * ■k Flölskyldutialdbúdii* HESTASVNING - KAPPRUDAR: Fél. ungrn heslora. ÆHB Fjölbreyttostn suntarhótiðin * Algert nlengisbonn SARALÍTIL SÍLDVEIÐI Síðastl. sólarihring voru skipin að veiðum á svipuðum slóðum og undangengma sólarhringa. Kaldi var * morgun á miðunum austur af Jan Mayen. Alis tilkynntu 5 skip um afla, 1.140 lestir. Raufarhöfn: lestir Björgúliur BA 160 Ingvar Guðjónsson SK 100 Dalatangi: Jón Kjartamsson SIJ 430 Brettingur NS 270 Sólrún IS 190 FORSETINN Framhald af bls. 2. byggð af landnemuím, af mðnn nm sem ferðuðnst tíl hins ó- þekkta, yfir hðf og eyðiimerk- ur. Báðar þjóðirnar komu til þess að finna frelsið. Bandaníkjaforseti minntist í ræðu sinni heimsóknarinmar tíl fslands 1963, og sagðist_ hafa komizt að raun um, að fsland gæti kennt þjóðum heims margt um líf fólks, sem býr við frelsi. Að lokum bað John son forseti menn að skála fyrir forseta fslands. Asgeir Ásgeirsson tók þá til mal og þakkaði vinsamleg orð Bandaríkjaforseta í garð lands síns og þjóðar. Kvaðst 'hann þakklátur hafa þegið boðið um að koma til Bandaríkjanna og hitta for- setann og konu hans í Hivíta húsinu, og sagðist minnast heimsóknar Johnsons sem yarafiorseta Bandaríikjanna til íslands. Slíkar heimsóknir og persónulegt samhand væri mjög þýðingarmikið í þeim tilgangi að skapa vinátto og skilning milli þjóða. Hann ræddi um náhýli Bandarákj- anna oig íslands, og sagði það þýðingarmikið fyrir smáþjóð að eiga góða nágranna. Að lok um þakkaði forsetinn Banda iÍííl Sími 22140 Ekki er allt gull sem glóir (Operation FBI) Mynd, sem segir sex. Banda- risk leynilögreglumynd í cin- emascope. Aðalhlutverk: Mickey SpiRane Shirley Eaton Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum innan 16 ára. T ónabíó Síma 31182 íslenzikur texti Njósnarinn með stáltaugarnar (Licensed to Kill) Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný ensk saikamálamynd í litum. Tom Adams. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð inrnan 16 ára. m Sími 11384 7 í Chicago (Robin and the 7 Hoods) Heimsfræg, ný, amerísk stór mynd í litum og CinemaScope. ísl. texti Frank Sinatra, Dean Martin, Sammy Davis jr., Bing Crosby Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BIO SímllU7S Dr. Syn — „Fugla- hræðan" Disney kvikmynd, sem fjallar um enska smyglara á 18. öld. Aðalhlutverk leilkur Patricik Mc Gooban, þekiktur í sjónvairpinu sem „Harðjaxlinn“ fslenzkur texti. Sýnd kl. 5,10 og 9 .— Ekki hæklkað verð — Bönnuð bömum. rákjaforseta gestrisni og vin- semdina í sinn garð, heimboð ið væri mikiill heiður fyrir hann sjálfan og íslenzíku þjóð ina. Porsetarnir skiptust á gjöf uim, og mun Bandarfkjaforseti m. a. hafa fœrt forseta íslands að gjöf faigran lampa og gull borðklukku Etftir ‘heimsóknina fór forsetinn og fylgdarlið hans í Arlingtonkirkjugarðinn, þar sem forsetinn lagði blómsveig á gröf óþekkta hermannsins og einnig á leiði Kennedys Banda ríkjaforseta. Sírni 11544 Lemmy leyni- lögregíumaður (Eddie hemmelig agent) Hressileg og spennandi frönsk leynilögregiumynd með Eddie „Lemmy“ Constantine Danskir textar. Bönnuð bömum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Lokað vegna sumarleyfa. Sími 18936 S'/i , íslenzkur texti Heimsfræg ný ítölsk stórmynd eftir FELLINl. Mynd þessi hef ur ails staðar hlotið fádæma aðsókn og góða dóma þar sem hún hefur verið sýnd. Marcello Mastroianni, Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. SKÁTAR Framihald af bis. 16. ina er nú kr. 150, og er þar með innifalið hreinsunargjiald fyr ir Skógræktina og þátttaka i dans- leikjum og öðrum skemmtiatrið- um. U.þ.b. 60 manna hópur úr Hjálparsveitinni mun vinna að þessari dags'krá, en svo sem kunn ugt er hefur hún haldið uppi sjúkrastarfsemi í Þórsmörk um Verzlunarimannahelgina undan- farin ár, og ættu skátar því að vera orðnir þarna heimavanir. ,V\OSABRUNI Framhald af bls 16 ast fyrir eldinn, og tók verkið íþc 1 tíma. Hefur eldurinn lík- lega -.ioppifi yfir veg, sem liggur ú' ai i.yrrs brunasvæðinu. Þá voru ; einnií mosabrunar við Krýsuvík- iurver dag en miklu minni, og voru eldsupptökin þar talin vera gáleys meðferð elds Er full ástæðs til að áminna fólk um að I sýna i'arkárn.' á þessum slóðum og hfínda ekki frá sér logandi sígarettum eða þess háttar, því I að gróðunnn er svo þurr um Iþessar mundir, að hann fuðrar upp strax og eldur kemst að hon um. Þær náttúruskemmdir, sem verða við slíka bruna, verða hins vegar seint bættar, og geta jafn- vel liðið áratugir áður en gróður inn ar kominn aftur í sitt eldra horf. FLUGSLYS Framhalda dt bls. 1. þar um að ræða DC-4 flugvél frá Air Malagasy, sem var > leið frá Tananarive til norðurstrandar eyjarinnar. í þessu flugslysi fórust 38 mann,- ,þar á meðal utanrikisráð- herra landsins, Albert Sylla. 35 aðrir farþegar slösuðust, þar af 15 aivarlega. SÍLDIN Framhald ai bls 16. landi. Á sama tíma í fyrra var aðalsíldargangan miklu sunnar og vestar og því eðlilega nær land- inu og viðráðanleg fyrir íslenzk veiðiskip. Hjálmar kvaðst vona að síldin sem nú er fyrir norð- an Langanes og fyrir austan land fari að þéttast og gangi nær land- inu. Yrði þá von um siæmilega veiði ( síðari hluta þessa mánað- ar og í ágústmánuði og síðan að aðalisíldarmagnið sem enn heldur sig langt úti í hafi fari að hal n í áttina hingað og má þá búast við góðri síldveiði í september og fram eftir ihaustinu. Það má varla seinna vera • að síldveiðin fari að glæðast og að unnt verði að stunda veiðarnar nær landi en gert hefur verið til þessa. Ekki er mögulegt að salta þá síld sem veiðist svo langt frá landi að það taki tvo til þrjá sólarhringa að sigla með aflann til lands þvd það gefur auga leið að sdld sem legið hefur svo lengi i.skipunum er alls ekki söltunar hæf. Ek'ki er farið að salta neina síld enn sem komið er en fjöldi fólks bíður á söltunarstöðvunum norðanlands og austan eftir að taka til höndum við að taka á móti aflanum og verka. Fari svo að síldin láti odða eftir sér fraim á haustið getur ástandið á sölt- unarstöðvunuim orðið alvarlegt þar sem fjöldi .skólafólks vinnur ávallt við síldarsöltun á sumrum LAUGARAS 1 !• i Simar „8l5<’ og 32075 I NJÓSNARI X Ensk-þýzik stórmynd í liturn og Cinemascope með íslenzkum texta. Bönnuð bömuim. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasala frá kl. 4. en getur ekki unnið langt fram á haust þegar skólatíminn byrjar. Gæti því farið svo að hörgull verði á starfsfólki á söltunarstöðv unum þegar síldin loiksins kernur upp að landinu, og hægt verður að hefja söltun. j IÞRÓTTIR j Framhald aí bls. 13 : á sunnudaginn, er líklegt, að mótherjar þeirra í þeim leik, Fram, grdpi einnig til sparnaðar- ráðstafana, en Fram á þrjá full- trúna i b-landsliðinu í kvöld. Eins og áður heíur verið sagt frá, hefst leikurinn í kvöld kl. I 20.30 j ÍÞRÓTTIR Framhald aí bls. 13 þeim samræðum kom í Ijós, að Skotarnir vilja halda fast við þann rétt sinn, að leika fyrri leikinn í Aberdeen. Hinc | að til hefur alltaf tekizt að semja við erlend lið uim að j skipta á leikdögum, þannig að I íslenku liðin hafa leikið heimalei'ki fyrst. NÝ RÉTT Framhald aí bls. 7. arlagið. Verði horfið að því ráði, þarf að stækka hana nokkuð og er fyrir því séð, að það verði auðvelt í fram'kvæmd. Um þessa réttarbyggingu hefir verið góð samstaða milli hrepps- nefndar. undir forystu Jóns M. Gi.ðmundssonar á Reykjum, og annárra þeirra sem hér hafa átt mestan hlut að. Segja má, að menn hugsi yfir- leitt gott til, að þarna komi aðal- rétt byggðarlagsins í náinni fram- tíð. Aðstaða til rétt'arhalds við Sími 50249 Kvensami píanistinn ViSfræg og snilldarvel gerð amerísk mynd í litum. Peter Sellers Paula Prentss. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Sírni 50184 16. sýnlngarvika. Dari •nc Verðlaunamynd með Julie Christie og Dirk Borgarde íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. síðasta sýningarvika SAUTJÁN Hin umdeilda danska Soya- litmynd ‘ Örfáar sýningar. sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum. Tuiwin««ii ■ mm«n KORAyiOtC.SBI Sími 41985 íslenzkur texti. OSS 117 i Bahia Ný ofsaspennandi OSS 117 mynd I litum og Cinemascope segir frá baráttu við harðsvir- aða uppreisnarmenn i Brasih'u Frederik Stafford, Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. 'Hafravatn er nú að mörgu leyti orðin allerfið og ólíik því sem áðúr var. Sjálfar réttirnar eru nú orðnar umluktar sumarhústöðum og girðingahólfum og þvi erfið- leikum bundið að koma fénu að og frá réttunon. Auk þess þurfa þær réttir mikilla aðgerða ef á að nota þær til frambúðar. Vegna breyttra búskaparhátta í þessu nágrenni Reykjavíkur, hefir tilfærsla lögskilaréttar mik- inn rétt á sér og það því fremur að horfur eru á að sauðfjárbú- skapur verði aðallega á efstu jörðum sveitarinnar, eða þeim sem eiga lönd að afréttinum og þá ætti Mosifellingarétt að vera vel sett þarna við Leirvogsvatn. Þessari nýju fjárrétt hefir ekiki enn verið gefið sérstakt nafn, en búast má við að hún verði af mörgum kennd við Svanastaði, sem er lögbýli vestanvert við Leirvogsvatn aðeins stuttan spöl frá réttinni. G.Þ. A VIÐAVANGI Framhald di bls i sem eru mál Alþýðuflokksins. Það er Sjálfstæðisflokkurinn sem er með allt „baksið" í fjár málunum og atvinnumálunum, sögðu kratar í kosningabar- áttunni og bættu svo við: Það eru engir eins heilsteyptir í I stjórnarsamstarfi og við! Og nú eru menn farnir að leita til Alþýðuflokksins með erfiðleika atvinnulífsiris. Og Alþýðublaðið skrifar eins og það sé að fara í geitarhús að leita ullar. Og gáði dátnn Svæk gengur um með bros á vör og sumir segja hann sé næstum búinn að læra allt kvæðið, sem endar svona: „En hvað það var skrýtið.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.