Tíminn - 16.08.1967, Blaðsíða 1
Myrufin tH vinstri sýnir flugnökkvann á siglingti inn í Vestm.innaeyjahöfn í tilraunasiglingunni í gær-
morgun, en ffl hægri sést hann kominn á land á ÞrælaeySi. Framan á honum sjást opnar dyr, og er
þar gengiö ora borö í nöklcvann. (Tímamytndir: HE)
Flugnökkvinn komst að
Markarfljótsbrú í
FB-Reykjavík, þriðjudag.
Á sjöunda tímanum í morgun
kom Hoovercraft-Ioftpúðaskipið
— eða flugnökkvinn, eins og
það er líka kallað, með Tungu
fossi til Vestmannaeyja, en
komu loftpúðaskipsins hefur
verið beðið með mikilli eftir-
væntingn, því nú verða gerðar
tilrannir með að láta það sigla
mitli Vestmannaeyja og lands
og einnig á leiðinni miili
Reykjavíkur og Akraness.
Loftpúðaskipið er aðeins
um fimm tonn að þyngd, þannig
að því var skipað á la<nd í Vest
mannaeyjum með stórum bíl-
krana, sem þar er, en að því
búnu var það sett á flot, hreyf-
illinn ræstur og skipinu siglt
um í hötfninni og út úr henni,
Biafra her-
sveitir sækja
yfir Niger
NTB-Enugu, þriðjudag.
Útvarpsstöðin í Biafra hefur
sagt frá bardögum Vestur-Niger-
íu liðs stjórnarinnar og hermanna !
frá Biafra þegar hinir síðar- i
nefndu ruddust inn í miðvestur
hluta landsins í síðustu viku. Út
varpið sagði að stjórnin í Biafra
•hefði sent brezku stjórninni harð
orð mótmæli vegna vopnasendinga
til Nigeríu. Stjórnin í Biafra lítur
á vopnasendingarnar sem ógnun
og verði hún að endurskoða af-
stöðu sína til Breta og brezkra
hagsmuna í landi sínu haldi að-
stoðin við Nígeríu áfram-
Yfirmaður hersins í Biafra,
Victor Banjo, hefur tekið öll
völd í héraðinu í sínar hendur
og sagði að stjórnin í Lagos gæti
Framihald á 15. síðu.
og út að Bjarnarey. Fylgdust
menn með af miklum áhuga,
og þótti mönnum gaman að
sjó þe-nnan nýstárlega forkost.
í kvöld var svo farin fyrsta
ferðin frtá Vestmannaeyjum og
upp að lancli, og var ráðgert
að skipið færi upp Markarfjót,
og um kvöldmatarleytið í kvöld
fengum við fregnir af því, að
það hefði komið upp að Mark-
arfljótsbrú, og rétt skriðið yfir
vatnsfletinum á ánni, en síðan
horfið í mökk er það fór eftir
söndunum til austurs, að því
er sjónarvottar sögðu.
í fyrramiálið verður farjn önn
ur ferð upp að landi frá Eyjuin
og hefur blaðamönnum og ýms
um gestum verið boðið með
í þá ferð. Ekki verða neinar
auglýstar ferðir fyrir almerm-
ing með skipinu á morgun, en
i ráði er að þær geti hafizt á
fimmtudaginn eða fljótlega upp
úr því, en í Vestmannaeyjum
er búizt við að skipið verði
viku til tíu daga, en síðan fer
það til Reykjavíkur, og hefur
tilraunasiglingar mil'li Reykja-
víkur og Akraness.
HE, fréttaritari Tímans í
Vestmannaeyjum sagði að bæj
artbúar hefðu veitt skipinu
mikla atlhygli í dag, og stöðug-
ur straumur vérið niður að
höfn frá því í morgun til þess
að fylgjast með ferðum flug-
nöikkvans og um klukkan háif
sjö í kvöld var fólk farið að
safnast saman austur á Skansi
og e-ÍTís á Þrælaei.ði og beið
afturkomu fiugnökkvans frá
landi.
Krónprinsinn vígði
þjððargjöf Norðmanna
KJ-Reykjavík, þriðjudag.
í dag vígði Haraldur krónprins
Skógræktarstöðina að Mógilsá á
Kjalarnesi, en hún er sem kunn-
ugt er reist fyrir þjóðargjöf Norð
manna er Ólafur konungur af-
henti íslendingum er hann var
hér í opinberri heimsókn árið
1961.
Vígsluathöfnin að Mógilsó fór
fram undir beru lofti fyrir utan
stöðvarhúsið, og kom Haraldur
krónpring akandi ásamt forseta
íslands og fylgdarliði að Mógilsá
rétt um kluklcan fjögur. Áður í
dag hafði hann setið hádegisverð-
arboð að Hótel Borg í boði
Reykj avíkurborgar.
Að Mógilsá var samantkominn
fjöldi gesta. Framámenn í land-
búnaðarmálum, sveitarhöfðin gj ar
á Kjalarnesi, forustumenn í skóg-
ræktarmálum, landbúnaðarráð-
herra auk innlendra og erlendra
fyilgdarmanna Haraldar krón-
prins í hinni opinberu heimsókn
hér. Glaðasólskin var, en nokkur
strekkingur utan af KoH'atfirði.
Hákon Gnðmundsson yfirborgar
dómari, formaður Skógræktarfé-
lags íslandg hélt fjTst ræðu, þar
sem hann rakti tildrög Skógrækt-
arstöðvarinnar að Mógilsá. Er
skógræktarstöðin reist fyrir 4/5
hluta þjóðargjatfarinnar, sem
Óiafur Noregskonungur afhenti ís
lendingum árið 1961. Bygginga-
kostnaður við stöðina að Mógilsá
nemur nú fimm milljónum króna,
en eftir er að ráðstafa 300 þús.
kr. norskum af gjöfinni. Sérstök
stjórnarnefnd skipuð ambassador
Noregs, Hákoni Guðmundssyni,
formanni Skógræktarfélags ís-
lands og Hákoni Bjarnasyni, skóg
ræktarstjóra, ráðstafaði þjóðar-
gjöfinni, en Haukur Ragnarsson,
tilraunastjóri sá um byggingatfram
kvæmdir að Mógilsá. Húsin eru
teiknuð af Herði Bjarnasyni húsa
meistara ríkisins og Gunnlaugi
Framhald a 15 síðu
Haraldur krónprins heldur vígsluræðuna aS Mógilsá í gær, í baksýn er aðal stöðvarhúsið og nýreist gróðurhús.
(Tímamynd: Kári).
Auglýsmg í TÍMANUM
Reaiur Maglega fyrir augu
80—100 þúsund leseada.
Gerist áskrifeudur að
HMANUM
HringiS i síma 12323
183. tbl. — Miðvikudagur 16. ágúst 1967. — 51. árg.