Tíminn - 16.08.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.08.1967, Blaðsíða 6
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 16. ágúst 1967 Þátttakendur í förimnl ásamt veiðimálastjóra. Laugardagsferð Fram- sóknarfélags Rvíkur Laugardaginn 12. ágást síðast- liðinn, kl. 13.30 lagði hópiuír frá Framsóknarfélagi Reykjavdkur upp í eftirrniðdagsferð hina fyrstu á þessu hausti. Um 40 þátttakend- ur voru í þessari ferð, og tilgang- urinn var að skoða Laxaeldisstöð ríkisins að Kolilafirði og Álburðlar- verksmiðjuna í Gufunesi. Lagt var af stað í þungtbúnu veðri og var fyrst ekið í laxaeldisstöðina í Kolla fdíði. Þar tóku á móti hópnum Þór Guðjónsson veiðimálastjóri og Eyjólfur Guðmundsson stöðv- anstjóri. Ennfremur var í ferð- inni Guðmundur Tryggwason fyrr um bóndi í Kollafirði, en hann reisti í búskapartíð sinni á jörð- inni mörg þeirra húsa, er nú eru notuð undir eldisfiskana. Veiðimálastjóri ávarpaði þiátt- takendur eftir komuna og lýstd íyrir mönnum í snjöllu erindi, í fyrsta lagi tiigangi stöðvarinnar innri gerð hennar og framleiðsilu- háttum. Þarna fara fram margvís legar rannsóknir á laxi og silungi og eru gerðar fiskiræktartilra'un- ir og tiiraunir í fiskeldi. Gat veiðimálastjóri þess, að gert væri ráð fyrir að Laxaeldisstöðin væri fyrst og fremst undirstöðustofn- un fyrir fiskiræktina hér á liandi, sem er tiitöluiega skamrnt á veg komin. Hér geta veiðifélög og fiskiræktarfyrirtæki fengið keypt seiði og fiska. Er gert ráð fyrir að stöðin í Kollafirði geti fram- léitt áður en langt um líður um 100.000 gönguseiði, til að sleppa SeiSin í kerum í KoilafjarðarstöSinni. í laxárnar, en það er hreint ekki svo litið, því að árleg laxiveiði á íslandi um þessar mundir er ca. 25.000 laxar. Má gera ráð fyrir, að um 10% gönguseiðanna verði að „Laxi“ þ.e. þeim fiski, er lax- veiðimenn sækjast eftir, eða að árlegur afrakstur þessarar stöðv- ar séu 10.000 stórir laxar á árt, en það þýðir, að veiðin í íslenzku ánum getur aukizt allt að 40%. í stuttu máld gengur framleiðsl an þannig fyrir sig, að á haustin eru hrognin tekin úr völdum fisk- um, þau frjóvguð og þeim síðan klakið út i sérstöku klakhúsi. Þannig fást svonefnd pokaseiði. Er seiðin hafa lokið úr poka sín- um eru þau sett í eldishús. Þar eru þau höfð í stórum. plastkör- um, tu'gþúsundir í hverju keri. þar er þedm gefið að borða og þegar þeim vex „fiskur um hrygg“ er þe[m svo sleppt á útitjarnir, þar sem þau hafast við og eru fó&r- uð unz þau eru taldn hæf til göngu út í hið stóra haf. Venjulegast er þeim sleppt eftir 1—2 ár, en þeim smæstu, þó ekki fyrr en á 3. vori. sjónum taka gönguseiðin mikl um framförum og eftir eitt til tvö ár koma þau sem ekki hafa týnt lífi aftur í ána sem rennur til sjávar úr stöðinni og eru þá orð- in að myndarlegasta laxi. Gert er ráð fyrir að um 10% skiJi sér þannig aftur til stöðvarinnar. Að vísu er þetta ekki endanlega sann að, en miðað er við reynslu af svipuðum stöðvum erlendis. Þann ig skiluðu sér aftur 700 laxar árið Tímamyndir: GE. 1986 í Kollafjörð og gert er ráð fyrir, að um 900 laxar endurheimt ist í stöðina í sumar. Sjórinn með sinni endalausu viðáttu og auði er þannig afrétt laxeldisstöðvar innar í Kollafirði. Þátttakendur í ferðinni gengu svo um stöðina að afloknu erindi veiðimálastjóra. Menn létu al- mennt í ljós undrun sína yfir þeirri grósku, sem er í þessum yfirlœtiislausu tjörnum, sem geyma stöðvarfiskinn. Heilu torf- urnar af spikfeitum spriklandi laxi af öllum stærðum og gerð- um. 3ja punda sjóbleikjur syntu hundruðum saman og tugþúsund ir seiða dormuðu í plastkerjum eldisih'úsan'na. Heimsókninni lauk með því að farið var niður undir árósana, þar sem göngufisfcurinn kveður dyra á æskuheimilinu. Þar fer hann gengum teljara og upp í víðáttu- niiklar tjarnir, gerðar af manna höndum. Lágsjávað var, er við voruxn þarna, en samt sáum við lax sem gerði tilraun til að stökkva yfir stífluna upp í tjarn irnar fyrir ofan. Að því loknu var ferðinni hald i5 áfram. Menn kvöddu veiðimála stjóra og starfsmenn hans og þátt takendur héldu margfróðár um laxaeldi til bifreiðarinnar. Það sem vakti athygli okkar fyrst og fremst, utan þeirrar lífsgrósku, sem er í vatnakerjum Kollafjarð- arstöðvarinnar, er umgengnin og frágangur allur. Hér er allt skráð og mælt og vegið. Starfsmenn eru ekki aðeins vinnumenn á sjódýra- húi, held.ur brennandi í andanum cg leggja allt sdtt af mörkum tál þess, að þessi seðlabanki íslenzkr- ar fiskiræktar megi blómgast og þrífast sem bezt. Maður þarf raun ar ekki annað en að koma þarna einn dag til að finna, að þarna eru réttir menn á réttum stað. Þegar seiðin stækka fara þau í tjörnina. Veiðimálastjóri bendir þátttakendum á fiskana. Laxakistan, — þar fer talning fram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.