Tíminn - 16.08.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.08.1967, Blaðsíða 3
MIÐVKUDAGUR 16. ágúst 1967. TÍMINN 3 Einn úr Rolling Stones- höpnum, Btill Wyman bassa- gítarleikari er n,ú í þann veg- jnn að skilja við konu sína Ann eítir 7 ára hjónaband. HDún hefur síðan í febrúar dval izt hjá foreldru'm sínum í Suð- ur-Afríku með son þedrra hjóna Step'hen, sem er 5 ára gamall. Konan var orðin leið á hinuim látilausu fjarvistum eigdnmánns síns, o,g tovartaði yfir því að hafa það engu betra en sjómannskonur, og hefur hún nú skellt skollaeyrum við ölLum gylliboðum manns síns og vill einungis að skilnaðar- málið verði útkljáð hið skjót- asta. Bi'll hefur látið í ljósi ^mikla hryggð yfir þessu, og vílar ekki fyrir sér að segja, að það sé hljómsveitiinni að kenna, hvernig komið sé. ★ Hinn ókrýndd bonungur ferðaskrifstofuistjóra, Tjære- borgarpresturinn færir stöð- ugt úf kviarnar, og með haust- inu ætlar hann að stofna skóla fyrir leiðsögumienn. Verður skólinn starfræktur á Mallorca og til að byrja með getur hann tekið á móti 40 nemend- um, en stórum fleiri hafa sótt urn skólavist á örfáum dögum. Klerkur segir, að þörf sé á mjög bættri menntun leið- sögumönnum til handa og hyggst hann gera sitt tdl að bæta hér úr. Nemendux gneiða Skólagjald sem er allhátt, en ! eftir að skólavistinni sleppir er þeim í sjálfsvald sett hjá hvaða ferðaskrifstofum þeir vinna. ★ Fólk beitir ýmsum brögðum til að vekja á sér athygli. Fjölliistakonan enska Miss Daisy, sem stödd er í Miinc- hen urn þessar mundir lét í þessu skyni hengja sig á hár- inu í sjónvarpsturn boxgarinn ar, sem er 200 metrar á hœð, og þar hékk hún stundarkorn og vakti að sjálfsögðu óskipta athygli vegfarenda. * 13 sinnum hafa verið gerðai tilraunir til að drepa ungan dýralækni í Braziliu, Pedrino að nafni. Orsökin er sú, að í nafla hans er rúbinsteinn 300 þús. krónur að verðmæti, og hafa margir áhuga á að eign- ast ha.nn. Þegar Pedrino fædd ist var naflastrengurinn klippt ur þannig, að úr honum blæddi mánuðum saman. Til að bjarga lífi barnsins var þessi dýri rúbínsteinn látinn fyrir strenginn, og þótti þetta svo merkilegt, að blöð í Brazi- Líu og víðar bdrtu langar og mikliar greinar uim það. Síðan hefur iíf hans verið hættu og þar eð hann telur sig alls óhultan, ætlar hann að gang- ast undir mjög tvísýna skurð- aðgerð til að freista þess að fjarlægja steininn. Pedrino gerir sér ljósa grein fyrir því. að þessi skurðaðgerð getur hægiega kostað han" lífið, en hann vill heldur gefa upp and ann á skurðarbor'ðinu, heldur en eiga líf sitt undir fégráð- uigum bófum. ★ Yngsti viðurkenndi leyni- lögreglumaður í heimi er 22 ára gömul finnsk stúlka, Marita Berglof. Allt frá blautu bamsbeini hefur hún haft mik inn álhuga á öllu, sem að glæpa máium lýtur. Hún er ágæt skytta, og kann vel að fara með hvers konar handvopn. Hún stundar jiu-jitsu og er einnig þjálfuð í hnefaleikum, en maður hennar er frægur hnefaleikakappi. Marita hef- ur opnað eigin leynilögreglu- skrifstafu. ★ Sovézkir jarðfrœðinigar haifa fundið guilnámur í nágrenni Moiskvu. Þetta munu vera all- stórar námur, en of snemmt mun vera að segja um vænt- amlega hagnýtingu þeirra. ★ Það þurfti ýmis leyfi til þess að þetta unga par fengi að giftast, því að bæði eru þau undir lögaldri. Hann heitir Peter Belli og er viðurkennd- ur dœgurlagasöngvari í Dan- mörku, en hún heitir June Dennow, 17 ára gömul. Þau létu gefa sig saman í skógin- um við Friðrikssund. Hér sjáum við hjnn fræga Sammy Davis jr. dansa við tízkiusýningardömuna Glover Paeker í samkvæmi, sem hiann ★ Flestar stærstu bílaverk- smiðjur í Evrópu hafa gert heyruim kunnugt hvað þær seldiu mikið af bdlum á fyrstá mdsseri þessa árs. Fíatverk- smiðjumar eiga metið að þessu sinni, og er það í fyrsta skipti, en Volkswagenverk- verksmiðjurnax hafa yfirleitt átt það. Söluaukning Fiatverk smiðjanna nemur 17% frá siðara misseri ársins 1966 eða 126.000 bílum. hélt í tilefni þess að kvikmynd hans Salt og Pipar, er unnið hefur verið að uim langt skeið er fullbúin. 21 árs áströlsk stúlka, Linda Mc. Gill hefur ákveðið að þreyta sund yfir Ermasund nú í haust. H!ún hefur lýst því yfir, að hún ætli að synda í bikini buxum, en brjóstahald- aralaus, það sé svo miklu þægi legra. Þetta er mjög þekkt sundkona, m.a. tók hún þátt í Olympíuleikunium í Tokyo ár- ið 1965. Sögusagnir herma, að ensfcur fnoskmaður ætli að fylgja henni eftir á sundinu yfir Ermasund. ★ 1 i «0» Margrét á Litíaöakka 100 ára Flutt í heiðurssamsæti, er srveit. ungarnir héidu henni á afmælis- uaginn 12 ágúst. á heimili h.ión- anm, Arrmísar Pálsdóttur og Ragnars Benediktssonar oddvita á Barkarstöðum. Þó stjórnin vor þeim vanda lýsi að >'erðfall sé á mjöli og lýsi, og þessu kunni að fylgja fár, hress og kát, sem hæfir krakka, er húsfreyjan á Litlabakka, — og hefur lifað hundrað ár. Margrét reis af stofni sterkum, stór og hraust. Að þörfum verkum gekk hún ung og gleðj fann. Mjólkaði ótal ær í kvium. Ýmsir klæddust fötum hlýjum, úr sauðarreifi, sem hún vann. Af því hermir okkar saga, oft var það, í fyrri daga, að teljast mátti fátt um föng. í hríðarveðri og hörkubruna hitaði Margrét baðstofuna upp með hliátri og hýrum söng. Oft á hennar ævidögum, eins og lesa má í sögum, kóngafólkið kvaddi og dó. Dönskum þótti dáh'tið miður er drottningarnar hrundu niður. En Margré* lifði. Og Margrét hló. Það má gott og gæfu kalla, glöð er hún enn, og sátt við alla dalbuana og Drottinn sinn. Fram hjá öllum okkar löstum, öllum heimsins rassaköstum, getui horft í himininn. Skúli Guðmundsson. vegunnn Formaður Náttúruverndarráðs, Birgir Kjaran alþm., óskar þess getið, að framkvæmdir við kísil- gúrveginn svonefnda, hafa enn ekki náð til þess svæðis, sem Náttúruverndarráð vill ekki láta raska, samkv. tillögum þeim, sem það hefur gert til menntamálaráð herra. Hann gat þess og, aðJNátt úruverndarráð æskir þess enn ein dregið, að tillögur þess verði teknar 'til greina. OKUMENN! Látíð stills i tima. HJÖLASTILLINGAR motorstillingar lJÓSASTII.I ingar F'iót og örugg bjónustí BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.