Tíminn - 20.08.1967, Page 3

Tíminn - 20.08.1967, Page 3
 SUNNUDAGUR 20. ágúst 1967, ' jiiM k ■::. '• ■■ ■ ■. SSoS&iS Hl VS. ' -s ' ^ ' ' s -:í •Jj ................. ^s, . ; ■ ISÍIÉI ií&SÍKÍit; •jiíviiiii'i'ii TÍMINN Kvikmyndaleikarinn írægi, Rock Hudson hélt veizlu um helgina fyrir furstahjónin frá Ekki eru allar ferðir til fjár — að minnsta kosti reyndist tveimur dönskum piltum það ekki s.l- þriðjudag. Þeir brut- ust inn á nokkrum stöðum i Kaupmannalhöfn og stálu síðan bifreið til þess að flytja þýfið í, og óku til Vanlöse. En þetta hafði verið ströng nótt hjá þeim og erfitt ferðalag, svo þegar þeir komu til Vanlöse fannst þeim ráðlegast að hvíl ast ögn. Svefn sótti ákaft á þá og þeir steinsofnuðu báðir í ttifreiðinni, og vöknuðu ekki fyrr en um morguninn við iþað, að löigreglumenn höfðu um- kringt bifreiðina og þá var ekki að sökum að spyrja. Ferðinni iauk í fangaklefum lögreglu- stöðvarinnar. Golfleikarar eru nú að verða með tekjuhæstu atvinnuiþrótta mönnum í heimi — að minnsta kosti þeir, sem ná einhverjum árangri í keppni í Bandaríkj- unum. Og frægasti golfleikari Bandaríkjanna er Arnold Palm er og um leið sá tekju'hæsti. Hann bar sigur úr býtum í mik illi keppni, sem háð var um síðustu helgi, og hlaut mikla fjárhæð í verðlaun. Tekjur hans af golfkeppni það sem af er þessu ári nema um fimm tíu þúsund sterlingspundum — eða um sex milljónum ísl. kr. Lögreglan í Álaborg hefur átt annríkt um þessar mund- ir, en síðustu vikurnar hef ur hún handtekið hvorki meira né minna en 48 þjófa. S.l. laugardag, meðan verið var að vígja brúðhjón í stærsru kirkju borgarinnar, réðust nok’krir þjófar inn í bíla brúðkaupsgesta og stálu öll um brúðargjöfunum. Bílarn- ir voru læstir, en þjófarnir gerðu sér lítið fyrir, og brutu bílrúðurnar og hirtu svo það sem inni var. Vonandi er, að þetta hafi ekki spillt til mma hamingjr.’ hinna ungu hjóna Monakó og voru þar saman komnir þrjú hundruð gestir Á myndinni sést Oarol Burn Og hér er enn ein brao- kaupssaga. Ungur Svíi, sem dvaldist í Austur-Berlin fyrir tveimur árum, hitti þar unga austur-þýzka stúlku, og 'mi ð ástfanginn af henni. Hann varð að nema hana á brott, en hvernig var það hægt? Hann tók flugpróf, og fór til Aust uriÞýzkalands til að finna stað þar sem hann gæti lent og tek ið stúLkuna, með sér í P.ug- vélina. Þrátt fyrir allar aðvar- anir tók hann á'hættuna, og allt fór samkvæmt áætlun. Hjóna- vígislan fór fram nú um helg- ina og að sjálfsögðu eru ungu brúðhjónin óumræði lega hamingjuisöm. ett ræða við Riainer prins, en Rook brosir við Grace Kelly. Síðustu árin hefur gullgröft- ur aukizt mjög í Sovétríkjun- um og er nú svo komið, að aðeins Bandaríkjamenn ráða yfir meira gullmagni en Rúss ar. Og nú alveg nýlega fundu sovézkir jarðfræðingar nýjar, auðugar gullnámur rétt hjá Moskvu — svo búast má við að bilið minnki enn milli land- anna hvað gullbirgðir snertir. ★ Hér í Spegli Tímans var fynir skömmu sagt frá blóma börnum Lundúnaborgar, og nú vorum við að fregna, að fyrtsta brúðkaupið meðal þeirra Heyrzt hefur, að Anna María Grikkjadrottning hafi í hyggju að halda til Danmerk- ur með. börn sín tvö, Alexíu og Pál, og dvelja þar um ó- ákveðinn tíma vegna stjórn- miálaaðstæðna í Grikklandi. Sagt er að hún þyki ekki ólhult með börn sín þar, meðan á standið er svo slœmt sem raun ber vitni, og einnig mun hún vera orðin slæm á taugum og hviiMarþur'fi. * Franskir jarðskjiálftaifræðing ar hafa reiknað út, að árlega mælast allt að því milljón jarðskjálftar í heiminum, og verða - að jafnaði 20.000— 30.000 manns að bana. Mestir jarð.skjálftarnir verða mieð- fram stórum jarðlsprungum, svo sem Kyrralhatfsstriöndina, en árlega verða jarðlhræringar Paris var eins og „dauð borg“ um síðustu hplgi, og fram á mánudag — en þá var „lengsta“ helgi sumarsins hjá frönskum og hundruð þúsunda borgarbúa flykktust á bað- strandimar. Þessi mynd er tek in á mánudag og er mjög óvenjuleg hvað Ohamps Elyse es Avenue snertár. Tékknesk fjölskylda flúði frá Tékkóslóvakíu til Austurrfkis á mánudaginn, þar sem landa- mæri landanna liggja saman við Velenioe—Gmuend. í fjöl skyldúnni eru átta manns og sjö tókst að komast til Austur- ríkis, en 12 ára drengur, Tib- or var gripinn af tékkneskum landamæravörðum sem sýndu honum litla miskunn. Myndin er tekin í sjúkrahúsinu í Gmu- end — en faðirinn Karl Sind- ar og 18 ára sonur hans sjást ekki á myndinni. ÖII hlutu þau minni háttar meiðsli á flóttan um, en móðirin Alexandra þó mest, en það er hún. sem liggur í rúminu. í SPEGLITIMANS hafi verið haldið nú fyrir skemmstu. Hjónavígslan var einföld og fór fram úti í guðs grænni náttúrunni. Sá, sem um vígsluna sá, var einn úr blómabamahópnum, og vígslu vottar voru blómum skrýdd ir. I stað brúðarmars var sunginn slagarinn „Bf þú ferð til San Fransisco", og vígslan fór fram á þann hátt, að brúðhjónin settr upp hringa og fóru með bæn. BrúðUrin var 18 ára, og brúðguminn ári eldri. I vor komust tveir leigulið- ar í Noregi í hár saman, þar sem annar þeirra átti 27 ketti, sem voru tíðir gestir á land- spildu hins, og gerðu þar mik- inn usla. Loks sauð upp úr og kattaihatarinn dró fram haglabyssu sína og kálaði 10 köttum. Landeigandinn og kattaeigandinn kærðu mann inn og var hann í héraðs rétti dæmdiur í 700 króna sekt og 12 daga varðhald, en æðri dómstólar sýknuðu hann, þar sem hann hafði orð ið fyrir svo miklu tjóni af völdum kattanna. í Andesfjöllum, Tokyo, San Franscisco og Filipseyjum. Önnur jarðsprunga liggur svo til umhverfis heiminn, og á henni eru og mörg jarðskjálfta svæði, svo sem Agodir í Mar- okko, Skolpje i JúgósLavíu og Caracas í Venezuela. • .... i • •

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.