Tíminn - 20.08.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.08.1967, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 20. ágúst 1967. TÍMINN 11 I skugga skýjakljúfa S. ANKER-GOLI SJÓNVARP Sunnudagur 20.8. 1967. 18.00 Helglstund. Séra Stefán Lárusson, Odda, Rangárvallasýslu. 18.15 Stundin okkar. Kvikmyndaþáttur fyrir unga áhorfendur í umsjá Hinriks Bjarnasonar. Staldrað við hjá hálföpum í dýragarðinum, sýnd ur annar hluti framhaldsimynd- arinnar „Saltlkrákan“ og leik- brúðumyndin „Fjaðrafossar". 19.00 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Erlend málefni. 20.35 Grallaraspóarnir. Tekinimyndasyrpa gerð af Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Eliert Sigur- björnsson. 21.00 í leit að njósnara. Seinni hluti bandariskrar kvik- myndar. Aðalhlutverk: Rohert Stacik og Felicia Farr. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. 21.50 Dagskrárlok. Mánudagur 21. ágúst 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Harðjaxlinn. Patrick McGoohan í hlutverki John Drake. íslenzkur texti: EHert Sigurbjörnsson. 20.55 Á norðurslóðum. Myndin var tekin vorið 1061 í ferð um Alaska og Diomede- eyju í Beringshafi og sýnir fjölsikrúðugt dýralíf á þessum slóðum. Þýðandi: Eyvindur Eiriksson. Þulur: Hersteinn Pálsson. 21.25 Á góðri stund, Tónlistarþáttur fyrir ungt fólk í umsjá feðganna Gary óg Jerrjr Lewis. ® 21.50 „Vínar hringekja". (Wiener Ringelspiel). Dia Luca ballettinn 1 Vínarborg og hljómsvéit Vínaróperunnar flytja. 22.20 DaOskrárlok. Miðvikudagur 23.8. 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnlr. Teiknimynd um Fred Flint- stone og nágranna. íslenzkur texti: Pétur H. Snæiand. 20.55 Frá Lapplandi. Myndin er gerð í Lapplandi og sýnir m. a. Lappamarkað f Jokkmose um hávetur. Maj Zetterling ieitast við að draga fram sérkenni Lappanna og lýsa lífi þeirra. Þýðandi: Guðni Guðmundsson. Þulur: Hersteinn Pálsson. 21.25 Canarls. Þýzk kvikmynd, gerð árið 1954. Leikstjóri: Alfred Weid- enmann. Með helztu hlutverk fara: O. E. Hasse, Adrian Hov en, Barbara Rutting, Martin Held, Wolfgang Preis. ÍSlenzk ur texti: Óskar Ingimarsson. Áður sýnd: 11. janúar 1967. 23.20 Dagskrárlok. Föstudagur 25. ágúst 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Fuglar og fuglaskoðun. Ámi Waag leiðbeinir um byrj- unaratriði varðandi fuglaskoð- un. 2045 Dýrlingurinn. Roger Moore í hlutveiiki Simon Templar. Íslenzkur texti: Berg ur Guðnason. 21.35 f brennidepli. 22.05 Danmörk-ísland. Landsleikur i knattspyrnu: Danmörk-ísland, háður í Idr- ætsparken I Kaupmannahöfn 23. ágúst. Þulur ar Sigurðui Sigurðsson. 23.45 Dagskrárlok. 42 Stöðugt fjölgiar fólMnu, sem sækir samkomurnar og þar kem- ur, að þeir verða að fá leyfi til þess að hafa samkomurnar í þorps kirkjunni. Oftast er hún fullskip- uð. Mirjam þreytist aldrei á að syngja fyrir þetta fólk. Hlún finn- ur, að söngur hennár er eins og neistinn, sem kveikir bálið. Hann losár um tilfinningarnar. og manneskjurnar syngja sig burt frá dagsins stríði og önn — syngja sig inn í æðri heima — frelsi hugans, Það er mikið sung- íð, — á heimiluni.’m, á akrinum — alls staðar. Allt verður sóLskin við sönginn. f þvi sólskini fölnar allt Mgt og ljótt — og visnar. Samkomurnar verða uppttiaf að andlegri vakningu í sveitinni — að yísu trúarlegri, en ekki kreddu- fastri né sjiálfsbyrgislegri, heldur frjiálslegri í leit sinni að kjarn- anurn í kenningum Krists og ein- læg í viðleitni sinni að láta hans vilja ráða í daglegri breytni. Tor- tryggnin, úlfuðin, sinnuleysið og kaldranalegt viðmót er horfið. — Sáttfýsi, umburðarlyndi og glað- legt viðmót er komið í staðinn. Menn sættast í eldgömlum deilu- málum, greiða gamlar skuldir sín- ar og hætta rógburði um náung- • ann, í; StöðUgt bætast fleiri í hópinn. Presturinn, sem fyrst var mótsnú inn, kastaði fljótt öllum efasemd um frá sér og tekur nú þátt hreyfingunni af einlægum áíhuga. Og nú er kirkjan vel sótt á messu dögum. Húsvitjanir prestsins hafa og tekið miklum stakkaskiptum Áður var erindið oftast að hug- hreysta og þjóna deyjandi gam álmennd. Nú kom hann ekki fyrst og fremst til þess að tala við fólk um dauðann, heldur til þess að tala við það um — lffið. Þessi rás viðtourðanna er Mir- jam til ósegjanlegrar huggunar ! sorg hennar. Og hún trúir þvi, að guð muni á einihvern hátt snúa hinni hræð'ilegu ógæfu Benja miínd tdl betri vegar. Tvisvar hefur hún skrMað hon- um í fangelsið, en í hvorugt skipt- ið fengið svar. Þessi þögn hans boðar ekkert gott, en hún tapar þó ekki voninni um það, að guð, sem fær hjörtu konunganna til þess að titra í bæn og tilbeiðslu, muni einnig snerta hjarta bróður hennar, áður en það er um sein- an. Hún veit að Ben vill láta líta svo út, að hann vilji ekki taka á móti sinni frávilltu systur — jafnvel ekki í fangelsisklefanum. — En í hugskoti sínu heyrir hún sál hans kalla á hana til hjálpar — og eftir þvi kalli fer hún . . Mál Bénjamíns Rabinowitz vek ur óskipta atlhygli í réttarsal og dagblöðum. Það er ósviikið og umbúðiarlaust morðmál. Domur- inn er fallinn — dauðadómui. Benjamín hefir verið tilkynnt að dóminum verði fullnægt í raf- magnsstólnum nóttina á milli þess 13. og 14. júní. Síðan hafa dagarnir litSáð ó- skiljanlega fljótt Þeir renna'í gegn um greipar hans og hann fær ekki stöðvað þá, hversu sem hann þanf á þeim að halda. En svona er það, þegar siðustu lífs- stundirnar eru afmarkaðar og mældar í dýrmætum mínútum. — Benjamín situr hreyfingarlaús á rúmbálkinum. Hann starir í heift og þráa niður á bert gólfið í dauðaklefanum. Þangað höfðu þeir flutt hann fyrir nokkrum dögum. Hann þarf um margt að hugsa- og hefir lítinn tíma. Hann er við dauðians dyr, — svo nálægt, að hann heyrir ur.gið í rafstraumn- um úr næsta herbergi — þar sem stóllinn stendur og miannsálir engjast í skelfing og kvöl hv sr]a nótt. Ljósið í klefanum hans dofnar, þ'egar þeir hleypa straumnum á þar inni. Það þarf mikinn kraft til þess að senda glæpamann inn í eilífðina. Hann veit að bráðlega kemur röðin að honum, og hann t-elur stundirn- ar. ÁðUr elskaði Ben myrkrið — þ.að huldi verk hans. — Nú hat- ar hann það af öllu því hatri, sem sál hans rúmar. Myrkrið og dauðinn, dauðinn og myrkrið er eitt og hið sama — og varir um alla eilífð. Œfann sér það nú, að slóð hans hefir verið í skugganum. Úr því myrkri mun hann aldrei komast Hann sér ekkert, nema myrkur framundan. Það ná heldur engin orð yfir þetta, — að sitja hér innilokaður — aleinn í þessari biðstofu dauðans — og bíða eft- ir því í vanmátta skelfingu, að röðin komi að honum — að brenna. í fyrrinótt sendu þeir stóran og kraftalegan negra í „stólinn“ og í nótt tvo ítali. Ef til vill var e-inJhver huggun í því að vera ekki einn í þessu hræðilega myrkri. Ótal huigsanir brjótast um i sál hans. Hann veit, að þetta síð asta illræði hans muni koma hart niður á Gyðingum, — ef til vill kosta marga þeirra líf og limi. Þetta fellur honum þungt, — þó er annað enn verra — enn þyngra að bera, — brðfin frá Mirjam. - Mirjam hefir svikið trú feðra sinná. Það er verra en nokkurt morð. Hún er óhrein í augum þjóðar sinnar og fyrir augliti Jahve. Hvílík smán. — — — Og þessi Nasarei — — Sannarlega skyldi hann grýta hann, ef fund um þeirra bærd 'aman — — grýta hann. Benjamín situr náfölur og titr- andi af heift yfir svikum systui sinnar. Ef hann aðeins fengi að liifa, s'kyldi hann kyrkja hana greip sinni. Að Mirjam skuli vers í hópi þeirra, sem vanhelga nafn Jahve og fótum troða hans út völdu þjóð. Þessa smán tiefði móður þeirra aldrei lifað af, ug það var gott, að hún er burt kvödd. Glæpur hans sjálfs hvert- ur næstum vdð þennan saman- burð. En heift mannanna er alltaf hamslausust, þegai einstæðin ?s- skapurinn og umkomuleysið er mest. Allt í einu dregur allan mátt úr Benjamín. Hann kas ar sér á gólfið með þungum ekka- sogum, grætur lengi og sárt, eins og ósjálfbjarga barn. Þjáning og ótti er festur í hvern andlitsd” «tt. — Hefði hann ekki átt að svara bréfum hennar? Hver veit, ÚTVARPIÐ Sunnudagur 20. ágúst. 8.30 Létt morguniög 8.Ó5 Prétt ir Útdráttur úr forystu greinum dagblaðanna 9.10 Morguntón- leikar (10.10 Veðurfregnir 11. 00 Messa í Laugarneskirkju Prestur séra Garðar Svavars son Onganleikari Gústaf Jó- hannesson 12.15 Kádegisútvarp 13.30 Miðdegisténlei'kar 15.00 Endurtekið efni Brynja Bene- diktsdóttir leikkona ræðir við Halldóru Ó. Guðmundsdótt ur netagerðarmann 15.30 Kaffi tíminn 1.6.00 Sunnudagslögin 17.00 Barnatími í umsjá Kjartans Sigurjónssonar og Ólafs Guðmundssonar 18.00 Stundarkorn með Palestrina 18.25 riikynmngai, 18.4'o Veð- urfregnir 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Einsöng ur Irina Archipova sungur 19.45 Smásaga Nonni frændi eftir Gísla Jónsson höfundur les 20.15 Tónleiikar í útvarps sal 20.45 Á víðavangi Árni Waag talar um skógarþröst- inn og fleiri þresti 21.00 Fréttir og íþróttaspjall 21.30 leikrit Liðhlaupinn eftir Jan Rys Þýðandi Áslaug Árna- dóttir Leistjóri Ævar Kvaran 22.30 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Frettir í stuttu máli 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 21. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12. Há- degisútvaxp 13.00 Við vinnuna 14.40 Við sem heima sitjum Atli Ólafsson les framlhalds söguna Allt í lagi í Reykja vík eftir Ólaf við Faxa- fen 10.) 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegisútvarp 17.45 Lög úr kvikmyndum 18.20 Til- kynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Frétt- ir 19.20 Tilkynningar 19.30 Um daginn og veginn Sigurð ur Þorsteinsson kennari talar 19.50 Léti músík úr ýmsum átt um 20.31 íþróttir Jón Ás- geirsson sér um þáttinn 20.45 Orgelleikur í Hafnarfjarðar- kirkju Páll Kr Pálsson seikur fimm Lög eftir Steingrím Sig fússon 31.00 Fréttir 21.30 Bún aðarþáttur Gísli Kristjánsson talax um grasköggla 21.45 Brezk tónlist 22.10 Kvöldsagan Tímagöngin eftir Murray Lein ster Eiðui Guðnason þýðir og les (1) 22.30 ''eðurfreguir 23. 05 Fréttir x stuttu tnáli Dag- skrárlok NYR VANDAÐUR EINS MANNS SVEFNS0FI. Þægilegt rúm að nóttunni og stofuprýði að deginum. KJORGAR-ÐI SIMI, 18580-16975 iiMimiimiiifiiiiiiimi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.