Alþýðublaðið - 22.04.1987, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 22. aprfl 1987
7
Áskorun til eigenda og
ábyrgðarmanna fasteigna
um greiðslu fasteigna-
gjalda í Reykjavík
Fasteignagjöld í Reykjavík 1987 eru nú öll gjald-
fallin. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil innan 30
dagafrá birtingu áskorunarþessarar, mega búast
við að óskað verði nauðungaruppboðs á eignum
þeirra í samræmi við 1. nr. 49/1951 um sölu lög-
veða án undangengins lögtaks.
Reykjavík 15. apríl 1987
Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík
Borgaraflokkurinn
Skeifunni 7
Símar:
Kosningastjórn s. 689835.
Happdrætti s. 689828.
Skrifstofa og gjaldkeri s. 689829.
Skráning sjálfboðaliða s. 689834.
Utankjörstaðakosning og þjóðskrá s. 689822 og
689981.
Upplýsingar s. 689832 og 689833.
Pósthólf 440, 121 Reykjavfk.
Símsvari 28060.
Borgaraflokkurinn
flokkur með framtíð xs.
Norræni
fjárfestingarbankinn:
linar ríkissjóð
860 milljónir
Fénu variö til aö
fjármagna byggingu
Flugstöövar
Leifs Eiríkssonar
Undirritaður hefur verið í
Reykjavík samningur um lántöku
ríkissjóðs hjá Norræna fjárfesting-
arbankanum að fjárhæð 22 millj-
ónir dollara, jafnvirði 860 milljóna
íslenskra króna. Lánið er til 10 ára
og ber breytilega vexti. Lánsfénu
verður varið til að fjármagna bygg-
ingu hinnar nýju flugstöðvar á
Keflavíkurflugvelli.
Lán þetta er annað stærsta lánið
sem Norræni fjárfestingarbankinn
hefur veitt til íslands, og hið fyrsta
sem hann hefur veitt til meiri háttar
byggingar flugstöðvar.
Lánssamninginn undirrituðu af
hálfu Norræna fjárfestingarbank-
ans Jón Sigurðsson, stjórnarmaður
í bankanum og Poul Hansen
bankastjóri, en af hálfu ríkissjóðs
Sigurgeir Jónsson, ráðuneytisstjóri
í fjármálaráðuneytinu.
Fyrir hönd fjármálaráðuneytis-
ins annaðist Seðlabanki íslands
undirbúning lántökunnar.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir marsmánuð 1987,
hafi hann ekki verið greiddur I slðasta lagi 27. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir
hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau
eru orðin 20%, en slðan reiknast dráttarvextir til
viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og
með 16. mal.
Fjármálaráðuneytið, 21. april 1987
Sjálfboðaliða vantar
— Rósadreifing,
akstur, símhringingar og ýmis skemmtileg störf
Á sumardaginn fyrsta, 23. apríl ganga alþýðuflokksmenn í hús og bjóða fólki rósir. Mikil
þörf er því fyrir sjálfboðaliöa og fólki bent á að hafa samband við Kosningamiðstöðina að
Síðumúla 12. Síminn er 689370. Einnig er mikil þörf fyrir sjálfboðaliða í ýmis önnur störf
nú síðustu dagana fyrir kosningar.
Kosningaskrifstofur
Alþýðuflokksins um landið allt
REYKJAVÍK:
Aðalskrifstofa Alþýðuflokksins, Alþýðuhúsinu,
Hverfisgötu 8—10 og Kosningamiðstöð Alþýðu-
flokksins, Slðumúla 12 eru opnar daglega frá kl.
9.00—19.00. Þar er veitt öll sú aðstoð sem unnt er I
sambandi við komandi alþingiskosningar, svo sem
upplýsingar (þ.m.t. kjörskrárupplýsingar), gögn og
leiðbeiningar.
Slmar flokksskrifstofunnar eru 29244 og 29282.
Sími kosningamiðstöövarinnar er 689370.
REYKJANES:
Hafnarfjörður
Skrifstofan er að Strandgötu 32. Opið daglega f rá kl.
17—19 og 20.30—21.30 og laugardaga kl. 14—17.
Slmi 50499, 51506, 51606. Kosningastjóri er Elln
Harðardóttir.
Kópavogur
Skrifstofan er að Hamraborg 14. Opið daglega frá kl.
13— 19 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—17.
Sími 44700. Kosningastjóri er Guðrún Emilsdóttir.
Garðabær
Skrifstofan er að Goðatúni 2 3. hæð. Slmi 43333.
Kosningastjóri er Erna Aradóttir.
Kjalarnes
Skrifstofan er að Esjugrund 40. Opið daglega frá kl.
10—11. Slmi 666004. Kosningastjóri er Hulda
Ragnarsdóttir.
Mosfellssveit
Skrifstofan er I Þverholti 2. hæð. Opið daglega kl.
17.30—19 og 14—18 um heigar. Simi 666650.
Keflavík
Skrifstofan er að Hafnargötu 31. Opið daglega frá kl.
14— 19. Sími 92-3030. Kosningastjóri er Haukur
Guðmundsson.
VESTURLAND:
Stykkishólmur:
Freyjulundur v/Aðalgötu. Sími: 93—8057. Opið á
kvöldin frá20.30—22.30. Einnig helgidagaádaginn.
Akranes
Skrifstofan er að Vesturgötu 53 Röst. Símar 93-1716,
93-3384 og 93-3385. Opiö daglega frá kl. 10-22. Kosn-
ingastjóri er Sigurbjörn Guðmundsson.
Borgarnes
Skrifstofan er að Svarfhóli v/Gunnlaugsgötu. Opið
daglega frá kl. 20.30—21.30 og 14—17 um helgar.
Slmi 93-7412. Kosningastjóri erSæunn Jónsdóttir.
VESTFIRÐIR:
ísafjörður
Skrifstofan er I Hrannargötu 2 Opiðer
frá kl08^)0—22. Slmi 94-4479 og 4469. Kosninga-
stjóri erÁrni S. Geirsson.
NORÐURLAND—EYSTRA:
Akureyri
Skrifstofan er að Strandgötu 9. Opið er frá kl. 9—17
daglega. Sími 96-24399. Kosningastjóri er Jón Ingi
Cesarsson.
Dalvik
Skrifstofan er I Kiwanishúsinu, Borgþórshvoli. Opið
er frá kl. 9—22 daglega. Kosningastjóri er Helga
Arnadóttir.
Húsavík
Skrifstofan er I Félagsheimilinu Húsavlk. Slmi
96-42077. Opið er frá kl. 20.30—22.30 daglega og frá
kl. 16—18 um helgar.
AUSTURLAND:
Egilsstaðir
Skrifstofan er að Bláskógum 9. Opiö er daglega frá
kl. 9—24. Slmi 97-1807. Kosningstjóri er Karl Th.
Birgisson.
Fáskrúðsfjörður.
Skrifstofan er að Skrúð. Opið er daglega frá kl.
20—22. Slmi 97-5445. Kosningastjóri er Rúnar
Stefánsson.
Neskaupstaður
Skrifstofan er að Hafnarbraut 22. Opið á kvöldin og
um helgar. Slmi 97-7801.
Seyðisfjörður
Skrifstofan er að Hafnargötu 26 kjallara. Opið á
kvöldin og um helgar.
Eskifjörður
Skrifstofan er opin öll kvöld og um helgar eftir kl.
14.00. Síminn er 97-6198.
SUÐURLAND:
Selfoss
Skrifstofan er að Eyrarvegi 24. Opið daglega frá kl.
17—19 og 20—22. Slmi 99-1055. Kosningastjóri er
Sigurjón Bergsson.
Hveragerði
Skrifstofan er að Hveramörk 10. Opið frá kl. 20—22
daglega. Slmi 4899.
Vestmannaeyjar
Skrifstofan er að Heiðarvegi 6. Opið daglega frá kl.
17—19. Slmi 98-1422. Kosningastjóri er Þorbjörn
Pálsson.
NORÐURLAND—VESTRA:
Siglufjörður
Skrifstofan er I Borgarkaffi. Opið er frá kl. 16—19
daglega. Slmi 96-71402.
Sauðárkrókur
Skrifstofan er I Sælkerahúsinu. Opið daglega frá kl.
17—19 og 20—22 og um helgar frá kl. 14—19.
HAPPDRÆTTI
Alþýðuflokksfólk.
Munið heimsenda happdrættismiða. Miðar fást á
öllum kosningaskrifstofum flokksins.
KOSNINGASJÓÐUR
Alþýðuflokksfólk
Munið kosningasjóði Alþýðuflokksins.
Oft er þörf en nú er nauðsyn.
SJÁLFBOÐALIÐAR
Við hvetjum ailt Alþýðuflokksfólk til að hafa sam-
band við kosningaskrifstofurnar og láta skrá sig til
vinnu, bæði dagana fram að kjördegi og á kjördag.
UTANKJÖRSTAÐAKOSNING
Utankjörstaðaskrifstofa Alþýðuflokksins I Reykja-
vlker I Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10. Skrifstofan
er opin frá kl. 9.30—22.00. Simar 15020—29282—
623244—623245.
KJÖRSKRÁR
Upplýsingar eru veittar um kjörskrár á öllum
kosningaskrifstofum Alþýöuflokksins.
Athygli kjósenda sem ekki verða heima á kjördag 25.
april n.k. er vakin á þvi að utankjörstaðakosning er
hafin og fer fram hjá hreppstjórum og sýslu-
mönnum utan Reykjavikur. í Reykjavík fer kosning
fram I Armúlaskóla daglega frá kl. 10.00—12.00,
14.00—18.00 og 20.00—22.00 og um helgar frá kl.
14.00—18.00. Lokað er á föstudaginn langa og
páskadag.