Alþýðublaðið - 01.05.1987, Síða 15
Föstudagur 1. maí 1987
15
LJÓSMYNDA S ÝNINGIN
WORLD PRESS PHOTO '87
Allan Tannenbaum, News-
week, USA:
Mexíkönsk kona og barn
hennar stöðvuð. af banda-
rískum landamœravörðum
við tilraun að smygla sér inn
í iandið.
Brian Harris, The Independ-
ent, Bretlandi:
Nœrmynd af leiðtoga íhalds-
flokksins breska, Margréti
Thatcher, tekin á landsfundi
flokksins.
Katalin Arkell, Gamma, Bret-
landi:
Breskir lögregluþjónar
mynda lifandi varnarmúr í
átökum í Wapping þegar
blaðakóngurinn Rupert
Murdoch flutti nokkur dag-
blöð sín í nýjar prentsmiðjur
í East End í London.
Bill Greene, The Boston
Globe, USA:
Herskár Hindú-leiðtogi held-
ur barnabarni sínu. Hann er
á dauðalista Sika og ber
vopnið með sér allan sólar-
hringinn.
Diana Walker, Time
Magazine, USA:
Vladimir Horowitz, einn
mesti píanóleikari þessarar
aldar snœðir á veitingahúsi í
New York.
trá Smiðshöfða 23 að Fösíhglsi tI:-' f.
Öll starfsemin er nú.ÍFlutt
okka r að Fos shó I si 1. Sírpa númerttji - er:u > -fA j
óbreytt: SkÍPtibojÆ:
Verkstæðh
Varahlu t a versl j#rt> %