Alþýðublaðið - 23.07.1987, Side 4
Grænland
rannsakað
ofan í kjölinn
Austur-grænlenskir veiðimenn undir smá-
sjárskoðun mannfræðinga og jökullinn er
nákvæmlega kortlagður. Meira en 150
rannsóknarleiðangrar eru í gangi.
Rannsóknarstarf á Grænlandi slær öll met f sumar.
Fræðingar flykkjast nú til Græn-
lands alls staðar að úr heiminum.
Hvers kyns rannsóknir og leiðangr-
ar um stærstu eyju heims hafa sleg-
ið öll fyrri met að umfangi. Að baki
liggja vísindaleg sjónarmið í sum-
um tilvikum, í öðrum tilvikum
verslunarhagsmunir, varnir Banda-
rikjanna — eða rétt og slétt ævin-
týraþrá.
Hjá miðstöð vísindarannsókna á
Grænlandi fást þær upplýsingar að
aldrei hafi svo mikil rannsókna-
starfsemi farið fram á Grænlandi
og í sumar. Vísindamenn eru um
allt. Á óbyggðum svæðum Norð-
austur-Grænlands, á Grænlands-
jökli og undir honum, þ. e. þegar
borholur eru með taldar. Moskus-
uxarnir eru rannsakaðir og sömu-
leiðis hafið, hafsbotninn og hafís-
inn. Alls staðar er krökkt af merkj-
um, loftbelgjum, flugeldum og
hljóðmerkjum.
Að minnsta kosti 150 leiðangrar
og rannsóknarverkefni eru í gangi.
Um það bil helmingurinn er á veg-
um erlendra aðilja. Bandaríkin
hafa 35 verkefni í gangi og sem
dæmi um þátttöku annarra þjóða
má nefna Vestur-Þýskaland, Bret-
land, Japan, Finnland, Holland,
Með sumarhitunum kemur mý-
bitið og með mýbitinu hafa komið
upp umræður um það hvort eyðni-
smit gæti hugsanlega borist milli
manna á þann hátt.
Veirufræðingurinn Mykls Degre
og aðstoðaryfirlæknir, Stig Fro-
land við ríkisspítalann í Ósló hafa
tilkynnt að ekki sé ástæða til að ótt-
ast eyðni af völdum mýbits.
Margir hafa fyllst ótta og óvissu
vegna þessa, einkum eftir að sagt
var frá tilraun í vikuritinu News-
week, sem benti til þess að eyðni-
veiran gæti haldist lifandi í mýhugu
í allt að því tvo daga eftir að hún
bærist þangað.
Stig Froland segir að veiran geti
að vísu haldist lifandi í mýflugu í
nokkurn tíma, en ekki sé þar með
Svíþjóð, Frakkland, Noreg og
Kanada.
Leita óspjallaðrar
náttúru
Nokkur sam-evrópsk rannsókna-
verkefni eru einnig í gangi, sem
rannsaka ýmist hafsbotninn eða
himingeiminn og nánast allt þar á
milli, ekki síst sjávarlíf og gróður-
far. Níu rannsóknaskip eru á hafinu
umhverfis Grænland og rannsaka
þar allt sem nöfnum tjáir að nefna.
Meðal þeirra er eitt sovéskt skip
sem leitar nýrra fisktegunda. Aðrir
komast af án þess að hafa skip, t.d.
hópur Bandaríkjamanna sem hefst
við á rekísnum og stundar rann-
sóknir sínar þaðan.
Landkönnuðir, landfræðingar,
líffræðingar og grasafræðingar láta
freistast af tilhugsuninni um að fá
tækifæri til að rannsaka ósnortið
land. Á Grænlandi eru enn til þeir
staðir þar sem enginn maður hefur
stigið fæti sínum svo vitað sé.
Til dæmis munu danskir land-
fræðingar kortleggja strandlengju
Norðaustur-Grænlands næstu
fjögur til sex sumur og í kjölfarið
sagt að flugan beri smitið frá manni
til manns. Til þess að svo megi
Það er alltaf jafn óþægilegt að
verða fyrir mýbiti, en ekki þarf að
óttast að eyðnismit berist milli
manna með þvl móti.
munu að líkindum fylgja rannsókn-
ir á lífríki þessa lítt kannaða svæðis,
eftir því sem rannsóknamiðstöðin á
Grænlandi upplýsir.
Mannfrœðingar á stjái
Rannsóknir og kortlagning nær
einnig til Austur-Grænlands, sem er
einn þeirra staða sem hvað erfiðast
er að komast til og hafast við á af
öllum stöðum í heimi. Það var ekki
fyrr en á þessari öld sem Evrópu-
menn litu fyrst augum þetta
hrjóstruga svæði.
Þeir Grænlendingar sem lifa lík-
ast því sem forfeður þeirra gerðu
hafa verið settir undir smásjáreftir-
lit. Dani nokkur reynir að komast
að því hvers vegna Thule-eskimó-
arnir kallast þessu nafni. Ibúar í
Amassalik verða að una því að vera
rannsakaðir af frönskum mann-
fræðingi, en í Upernavik hefur
enskur mannfræðingur hafst við í
hálft annað ár.
Hernaðarlegt
mikilvœgi
í nokkrum tilvikum eru það ekki
hrein, vísindaleg sjónarmið sem
verða þarf smitið að vera í munn-
vatnskirtlum mýflugunnar, en á því
er ekki fræðilegur möguleiki eins
og HlV-veiran er samsett, öfugt við
t.d. malaríuveiruna sem flugur bera
með sér.
Fraland, sem nýlega tók þátt í al-
þjóðlegri eyðniráðstefnu í
Washington, segist ekki þekkja til
neinna eyðnirannsókna sem mark
sé takandi á um að eyðni geti borist
með mýflugum. Þessa skoðun rök-
styðiir hann ennfremur með dæm-
um frá Afríku, þar sem eyðniveiran
er útbreidd, en síst í aldurshópnum
5—15 ára, þó að það sé sá aldurs-
hópur sem er hvað mest undir beru
lofti og ætti þess vegna að sýkjast
auðveldlega ef flugubit gæti valdið
smitun.
ráða ferðinni fyrst og fremst. Lega
Grænlands er hernaðarlega mikil-
væg fyrir varnir Bandaríkjanna og
á þeirra vegum eru umfangsmiklar
rannsóknir á jöklinum, þykkt hans
og þéttleika og kostnaðurinn við
aðrar rannsóknir greiddur að hluta
til af þeim.
Mörg skipanna sem rannsóknir
eru stundaðar af við Grænlands-
strendur, eru á vegum félaga sem
Um verslunarmannahelgina, 31.
júlí til 3. ágúst, verður mikið um
dýrðir á Bindindismótinu í Galta-
lækjarskógi og þar finnur öll fjöl-
skyldan eitthvað við sitt hæfi. Dag-
skráin er að venju mjög vönduð og
munu færustu listamenn þjóðar-
innar; hljómsveitir, söngvarar, eft-
irhermur og grínistar sjá um að allir
skemmti sér í fögru umhverfi og
vímulausu.
Um danstónlistina sjá: hljóm-
sveit Geirmundar Valtýssonar og
unglingahljómsveitirnar: Metan,
Kvass, Bláa bílskúrsbandið, Rocky,
og Rauðir fletir. Skemmtikraftar
eru heldur ekki af verri endanum;
söngvararnir Bergþóra Árnadóttir,
Kristinn Sigmundsson, Guðbergur
ísleifsson og grínistarnir Ómar
Ragnarsson, Jörundur, Júlíus
Brjánsson, Hjörtur Benediktsson
og Sigurbrandur Dagbjartsson.
Einnig munu koma fram Guð-
mundur „Hendrix" Pétursson gít-
arleikari og Valur Óskarsson.
Á dagskrá bindindismótsins eru
síðan ýmis atriði fyrir alla aldurs-
hópa s.s. fimleikar á vegum fim-
leikaflokks Ármanns, danssýning
frá Nýja dansskólanum, barna-
dansleikir, hjólreiðakeppni og öku-
leikni BFÖ, tívolí, barnatímar,
varðeldur og flugeldasýning.
Verð á aðgöngumiða fyrir full-
orðinn er krónur 2.500,- fyrir
unglinga, 13 til 15 ára, krónur 2.000
— en börn, 12 ára og yngri, fá frítt
inn í fylgd með fullorðnum. Einnig
verða seldir sérstakir sunnudags-
miðar á krónur 1.000,-. Aðgöngu-
miðinn gildir sem happdrættismiði.
hafa verslunarhagsmuna að gæta.
Samhliða hinum ýmsu rannsókn-
um eru einnig stundaðar fiskveiðar
af sumum þessara skipa og aflinn
jafnvel unninn um borð, til sölu á
fiskmörkuðum. Þannig er t.d. um
japanska hafrannsóknaskipið
„Shinkai Maru.“ Enn önnur skip
eru búin fiskileitartækjum, í þeirri
von að nýjar fisktegundir finnist,
sem gætu gefið hagnaðarvon.
Rútuferðir verða frá BSI í Galta-
lækjarskógi og kostar önnur leiðin
krónur 450 á manninn. Frá Um-
ferðarmiðstöðinni eru rútuferðir kl.
8.30 föstudag til mánudags, á föstu-
daginn 31. júlí einnig kl. 20.30 og
laugardaginn 1. ágúst kl. 13.30. Frá
Galtalæk verða síðan ferðir til
Reykjavíkur kl. 16.00 föstudag til
mánudags og á mánudaginn 3.
ágúst einnig kl. 13.00.
Lánskjaravísitala
Seðlabankinn hefur reiknað út
lánskjaravísitölu fyrir ágúst 1987.
Hækkun lánskjaravísitölu frá
mánuðinum á undan varð 1,28%.
Umreiknuð ti! árshækkunar hefur
breytingin verið sem hér segir:
síðasta mánuð 16,5%
síðustu 3 mánuði 21,0%
síðustu 6 mánuði 19,6%
síðustu 12 mánuði 18,4%
Leiðrétting
Meinleg villa slæddist inn í frétt i
gær af umferðarslysum á þjóðveg-
um, varðandi stækkun Hafnar-
fjarðarvegar.
Þar á að standa: en hann verður
stækkaður frá Arnarvatnshæð að
Kópavogslæk. Ennfremur: Nær öll
fjárveiting síðasta árs, o. s . frv. Er
beðist velvirðingar á þessu.
EYÐNI BERST EKKI
MEÐ MÝBITI
Verslunarmannahelgin:
Bindindishátíð í
Galtalækjarskógi