Tíminn - 08.09.1967, Page 3
FÖSTUDAGUR 8. sept. 1967. TIMINN
Forstjóri „Lönd og LeiSir" Ingólfur Blöndal og umboósmenn Sabena, T. Hartylg og Desbuleux, vlrSa fyrir sér
afrflcanska listmuni. Tímamynd GE.
Athyglisverð greiri í „Símablaðinu"
Ýmsar ríkisstofnanir
eru lokaðar almenningi
AFR/KUFERÐIR
FRÁ ÍSLANDI
EJ-Reykja'vík, fimmtudag.
í athyglisverðri grein í nýút-
komnu eintaki tímaritsins
„Simablaðið" er rætt um opin-
berar stofnanir og embætt-
ismenn á íslandi, og þá einkum,
hversu erfitt reynist oft að fá upp
lýsingar um starfsemi stofnana
næstu helgi
Áttundi aðalfundur Æskulýðs-
sambands kirkjunnar í Hólastifti
verður haldinn um næstu helgi
á Hvammstanga og hefst hann
laugardaginn 9. september kl. 4
eJh. í hinu nýja félagsheimili þar
á staðnum. Flutt verður skýrsla
stjórnarinnar og hinna ýmsu
starfsgreina innan æskulýðssam-
bandsins. Þá mun frú Dómhildur
Jónsdóttir flytja stutt erindi um
föndur og sýndir verða ýmsir
munir, sem unglingar hafa sjálf-
ir unnið.
Kl. 8,30 síðdegis verður kirkju-
kvöld í Hvammstangakirkju fyrir
safnaðarfólk og þátttakendur
Aðalfundur Tafl og
bridgeklúhbsins
Nýlega var haldinn aðalfundur
Taifl- og Bridgeklúbbsins í
Reykjavík. Hagur félagsins er
góður og félagatala hefur nær
tvöfaldazt á liðnu starfsári og er
nú nálægt 140 manns.
Á starfsárinu voru háðar 7
spilakeppnir á vegum félagsins
og auk þess var haldið námskeið
í bridge með góðri þátttöku.
Starfsemi er nú að hefjast að
nýju eftir sumarið og byrjar með
tvimenningskeppni þ. 7. þ.m. en
síðan hefst sveitakeppni þ 2
október, spilað verður í Domus
Medica á fimmtudagskvöldum jg
er öllum heimil þátttaka meðan
húsrúm leyfir.
Núverandi stjórn Tafl- og
Bridgeklúbbsins skipa:
Björn Benediktsson, formaður
Kristín Karlsdóttir, varáformaður
Margrét Þórðardóttir, ritari.
Edda Svavarsdóttir. gjaldkeri
Sigurður Elíasson, mótskrárritari.
Frá Tafl- og Bridgeklúbbnum.
þessara og embættismanna. Segir
að ýmsar ríkisstofnanir séu loka
aðar almcnningi, og fari það í
vöxt, „að ráðamenn og forstjórar
opinherra stofnana og fyrirtækja,
telji sér fært að halda leynd um
starf sitt, og haga sér oft á þann
hátt, sem ekki fær staðizt fyrir aug
fundarins. Séra Bolli Gústafsson,'
prestur i Laufási, flytur fram-
söguerindi um mál fundarins:
Skemmtanir og kristin trú.
Gylfi Jónsson stud theol, sumar-
búðastjóri sýnir litskuggamyndir
af starfi sumarbúðamanna við
Vestmannsvatn, sem starfa á veg-
um sambandsins. Þá verða einn-
ig fluttir í mynd og máli ýmsir
þættir af æskulýðsstarfi kirkn-
anna. Kirkjukór Hvammstanga-
kirkju syngur og þá verður al-
mennur söngur. Séra Jón Bjar-
man æskulýðsfulltrúi flytur ávarp
en kvöldvakan endar með al-
mennri altarisgöngu. Ávarp í upp
hafi flytur séra Gísli Kolbeins,
prestur að Melstað, og stjórnar
hann kirkjukvöldinu.
Sunnudaginn 10. sept. flytur
séra Kári Valsson prestur í Hrís-
ey morgunbæn, og þá taka um-
ræðuhópar til starfa og skila áliti
Kosið verður í ráð og nefndir og
í stjórn og fundinum slitið um
hádegi.
Kl. 2 e.h. á sunnudaginn verða
svo guðsþjónustur á sex kirkjum
í sambandi við fundinn, sem
prestar og æskulýðsfélagar munu
annast. Messað verður á eftir-
töldum kirkjum. Bfra-Núpskirkju
Melstaöarkirkju, Hvammstanga-
kirkju, Staðarbakkakirkju, Tjarn
arkirkju og Víðidalstungukirkju.
sem eru í Húnavatnsprófastsdæmi
Fundinn sækja prestar og æsku
lýðsfélagar af Norðurlandi og vai
sambandið stofnað árið 1959. Er
hér um að ræða frjáls samtök
presta og ungs fólks til eflinga-
kristm og kirkju í stiftinu. Mark
þeirra og mið felst í æskuly's
heitinu, er hljóðar svo: Ég ri'
leitast við af tremsta megni að
hafa Frelsara vorn Jesúm Krist
að leiðtoga lífs míns.
Fréttatilkynning frá Æskulýðs
sambandi kirkjunnar í Hólastifti
liti gagnrýnanda.“ Er lagt til, að
alþingi íhlutist um þetta mál, og
eins, að stærstu ríkisstofnanir
ráði blaðafulltrúa, sem jafnan sé
rciðubúinn að standa fyrir svör-
um og veita upplýsingar.
í greininni segir m.a„ að fjöldi
ríkisstofnana „eigi að vera og
eru þjónustustofnanir. Hins
vegar eru þær lokaðar almenn-
ingi og vinnubrögð þeirra sem
þar ráða, dyljast í æ ríkara mæli
innan múra valdsins, þar sem
embættishroki hefur dafnað
og meðalmennskan fær notið sín.
Þó allt sé hér á smærri mæli-
kvarða í þessum efnum en hjó
stærri þjóðum, er það kannski
ekki síður áberandi, hve margar
ríkisstofnanir eða stjórnendur
þeirra misskilja sitt hlutverk og
vald en rækja starf sitt í skjóli
rótgróins afskiptaleysis, eins og
hinn almenna borgara varði ekki
um það.
Hér á landi er þó hinn gamal-
Framhald á bls. 15
OÓ-tReykjavík, miðvikudag.
Ferðaskrifstofan Lönd og leið-
ir mun í vetur efna til tveggja
hópferða til Austur-Afríku í sam-
vinnu við belgíska flugfélagið Sa-
bena. Er þetta í fyrsta sinn sem
íslenzk ferðaskrifstofa gefur kost
á hópferðum í þennan heimshluta.
Til þessa hefur ekki verið farið
lengra suður á bóginn í slíkum
ferðum en til Miðjarðarhafsins og
Norður-Afríku. Fyrri ferðin verð
ur farin síðari hluta októbermán
aðar og hin síðari snemma í febrú
ar. Hver ferð tekur 17 til 18 daga.
Porstjóri Landa og leiða, Ingólf
ur Blöndal, og tveir umboðsmenn
Sabena í Kaupmannahöfn skýrðu
frá þessum ferðum fyrir nokkru
á fundi með fulltrúum flugfélaga
og ferðaskrifstofa og blaða. Upp-
lýst var að miðað við vegalengd-
ina frá íslandi til Austur-Aifríku
eru ferðirnar mjög ódýrar eða 26
þúsund krónur á mann. Ferðalagið
héðan og á ákvörðunarstað tekur
um sólarhring. Frá íslandi verður
flogið með þotu Flugfélags ís-
lands til Kaupmannalhafnar og
þaðan með þotu frá Sabena til
Afríku. Þegar þangað er komið
verða heimsótt þrjú þjóðlönd,
Kenya, Tanzania og Uganda.
Breytingar á
stjórn Sýrlands
NTB-Reuter—Beirut, fimmtud.
Orðrómur er á kreiki í DamasK
us um, að miklar breytingar séu
í aðsigi á stjórn Sýrlands. Hins
vegar hafa lausafregnir um að
stjórnarbylting hafi verið gerð í
landinu, verið bornar til baka.
AJlt var með kyrrum kjörum
í Damaskus í dag. Hins vegar hef-
ur stjórnarflokkurinn, flokkur
Bath-sósíalista, setið á lokuðum
fundi, og er þess vegna talið, að
vænta megi breytinga á stjorn
Sýrlands. Blað eitt í Beirut, vin-
veitt Egyptum, segir. að deil
ur séu innan stjórnar Ba‘atn-
flokksins og fjórir meðlimir
Framhald á bls. 15
i þessum löndj^m geta ferðalang
ar valið á milli hvað þeir 'ika
sér fyrir hendur meðan á förinni
stendur. Hægt er að liggja á bað-
ströndum við Indlandshaf, stunda
þar sjóstangaveiði eða það sem
flestir mundu sjálfsagt kjósa, að
fara í leiðangra um þau héruð,
sem dýralíf er mest og fjölbreytt-
ast. En í Austur-Afríku er dýra-
lífið hvað fjölbreyttast og
skemmtilegast í heimi hér. ^ar
eru mjög víðáttumiklir þjóðgarð-
ar, þar sem villt dýr eru friðuð
og gefst ferðamönnum kostur á
að ferðast um með kunnugum
leiðsögumönnum og sjá filahjarð-
ir, ljón, gíraffa, nashyrninga,
krókódíla, svo að eitthvað sé
nefnt, í eðlilegum heimkynnum
sínum. Þótt margir hafi séð þessi
dýr í dýragörðum, ber öllum þeim
sem reynt hafa, að það sé aðeins
svipur hjá sjón miðað við að sjá
hjarðir villtra Afríkudýra á heima
slóðum.
Ferðalög á þessar slóðir eru
mjög vel skipulögð og ávallt er
gist á góðum hótelum og þurfa
þeir, sem síður hafa smekk fyrir
svaðilfarir ekki að óttast að illa
fari um þá. Þyki íslendingum, sem
þarna eru staddir, fullheitt, er
hægt að ráða bót á því með því
að ganga á snævi krýndan tind
Kilimanjarofjalls og er þá viss-
ara að hafa með sér lopapeysu,
því ekki er hlýrra þar en á hér-
lendum jökuitindum.
Austur-Afríka hefur löngum
verið draumaland veiðimanna, því
hvergi er villibráð jafn fjölbreytt
og þar eða mikið af henni. Góður
möguleiki er að bregða sér bar á
fíla- eða ljónaveiðar, en böggull
fylgir skammrifi, veiðileyfi eru
dýr og verður að borga geipiverð
fyrir hvert dýr, sem skótið er, en
hins vegar hafi menn bæði áh'.'ga
og peninga er hægt að fá slík
leyfi og vana leiðsögumenn '»g
mun ferðaskrifstofan og Sabena
greiða fyrir mönnum í því emi
sem öðru. Ætli menn á reglulegt
safari mun óhætt að reikna með
að minnsta kosti 150 þúsund kt.
kostnaði til að byrja með.
Illa horfir um kartöflu-
uppskeru
BS-Hivammstanga, fimmtud.
Hér hafa komið tvær frost-
nætur og er allt kartöflugras
fallið. Horfir því illa um
kartöfluuppskeruna, því að
ekki hefði veitt af hálf-
um til heilum mánuði í við
bót.
Annars hefur tíðarfarið ver
ið gott, og góð grasspretta.
Víða er komin há á túnin,
sem menn bjuggust ekki við.
Líklega verður þó ekki sleg-
inn seinni sláttur, nema hjá
stöku bónda, þar sem oorið
var á milli slátta, heldur verða
túnin notuð til beitar. Heyskaú
ur hér um slóðir er eitthvað
fyrir neðan meðallag, en hev-
in eru góð og hafa nýtzt ve:
Hér fer nú að líða að haust
slátrun, en hún hefst um 20
sept. Má búast við öllu metri
slátrun en t fyrra, þar sem
fé hefur f.jölgað Engin út-
gerð hefur verið héðan um ára
bil, og fáum við Hvammstaaga
Lélegur afli
JJ-Skagaströnd, fimmtudag.
Héðan róa nú 6 bátar og het
ur afli þeirra verið frekar lé
légur undanfarið. Hafa ps”
mest verið á handfærum í sum
ar, en tveir þeirra fóru r
ufsanót austur að ianganesi.
Var afli þeirra frekar tregur.
og er annar nýkominn aftui
með 27—28 tonn eftir briggja
vikna úthald. Stærsti bat tr-
inn hér á Skagaströnd, Helgs
Björg, sem er 120 tonn. er nu
að búa sig á línuveiðar A’.in-
ars er beituleysi vfir-'of-
andi hér sem víðar, og er það
litið mjög alvarlegum augum,
þar sem útlit er fyrir. að bá*ar
héðan geti stöðvazt af þe'm
sökum
Starfsmenn síldarverksmjðj
unnar hér. sem verið höfðu
á tryggingu í sumar. hættu
yfirleittt bai um síðustu man
aðamót, og jaínframt var í'öst
um startsmönnum verksmiðj
unnar sagt upp frá og mnð j.
október. Eru atvinnuhort-
ur hér bví mjög slæmar, og
binda rnenn helzt vonir við
sláturhúsvinnuna í haust, með-
an hún helzt
Heyja á engjum
FJ-Varmahlíð. fimmtudag.
Heyskapur hefur gengið
vel hér um slóðir, en yfir-
leitt hefur verið graslítið. áíarg
ir eru búnir að hirða. en sum
ir bændur nafa farið á engj
ar og heyjað þar og er sprett
an sums staðai nokkuð gó'ð
Annars aefui tíðin verið góð
og heyið þornað eftir hend-
inm.
Hér netui verið þo nokkuð
af ferðafólki i sumar, en flest
af því hefur haft hér litla
viðdvöl Aðsóknin að hótelun
um hér nefur verið með minna
móti og frekar lítið um dva1
argesti
Aðalfundur Æ.S.K. í Hólastifti um