Tíminn - 08.09.1967, Side 5
qnn m
BgSTlíöiiGKR 8. sepí. M6T
TÍMINN
5
gerðist myrti hann lögreglu-
manninn. Hann skaut á har.n
sex sikotum úr byssu í gegnum
bíiglugga. Lögregluþjónninn
var á leið tál vinnu sinn’ar og
vitni voru að abburðinum og
gátu þau bent á morðingjírn,
sem síðan var tekinn fastur.
★
Danskur sjómaður var tek
inn fastur í Svíþjóð ekki alls
fyrir löngu. Hann hafði verið
grunaður um þjófnað í Dan-
mörku og var lýst eftir honum
og fannst 'hann í Sviþjóð. Þeg-
ar 'hann var handtekinn kvart-
aði hann yifir miklum sársauka
í maga og var farið með hann
á sjúkrahús, þar sem hann var
rannsaikaður. Kom þá í ijós,
að hann hafði fjöldann allan
af nöglum í maganum. Að því
er sagt er hann talsvert þekkt-
ur fyrir naglaát og var með
mörg ör á líkamanum eftir að
naglar höfðu verið fjariægðir
úr innyfíum hans.
★
í Bandaríkjunum er a
hverju ári 800 þús. manns hland
að í þjónaskilnaði og nema
reikningar lögfræðinga fyrir
aðstoð í skilnaðarmálum 800
milijónum dollara, eða um 36
milljarða króna.
★
ESns o® frá hefur verts skýrt hér á síðunni féni þeir Paul MeCartney, Ringo Starr, George Harrison og
John Lennon tH Bangor í Wates Hl þess a8 hlusta á indverskan miðil halda fyrirlestur um dulspeki.
Áheyrendur við það tækifæri voru meira en þrjú hundruð og er þessi mynd tekin af dulspekingnum
Mahardhi Maresh Yogi og bfHunum.
Tuttu'gasti og fimmti hyer
Fna>kki í Parí's, Ðordeaux og
Marseilles drekkur meira en
tvo Htra af átfengi á dag, og
níundi hver Frakiki drekkur
milli eins og tveggja lítra á
dag. Vinsaelasti drykkur
Frafcka er Wihisky, koníak,
armagnac og oalvados, og 33
atf hverjum 100.000 mönnum
deyja vegna sjúkdóms í lifr-
inni.
★
Utanríkisráðherra ísraels
hefur gert samning við
bókaútgáfufyrirtækið Rand-
om Höuse um að semja bók
um ástandið í rikjunum fyrir
ibotni Miðjarðarhafs og ei
hann búinn að fá rúmlega 2
milljónir króna borgaðar fyrir
fram. Einnig hefur hann ver'ð
beðinn að skrifa stutta bók
um sögu ísraels. Hann hefur
látið svo ummælt, að hann sé
nú ekki alveg viss um það
hvernig eða hvenær hann eigi
að hafa tíma til ritstarfa, en
hann reiknar með því að geta
skrifað í flugvélum, á hótel-
herbergjum og á ferðalögum.
þar sem hann hefur nú þegar
vanið sig á það að semja ræð
ur sínar við slík skilyrði.
★
Fyrir fimm árum síðan kom
lögreglumaður nokkur niður í
neðanjarðarbiðstöð- í Brooklyn
og rakst þar á mann nokk-
tfn, sem var með fæturna upp
a bekk. Lögreglumaðurinn
bað manninn um að taikia fæt-
urna niður af bekknum og
urðu noikkur orðaskipti milli
mannsins og lögregluþjónsins,
og síðar stegsmál. Maðurinn
slasaðist af skoti, sem
hlióp úr byssu lögregluþjóns-
ins, en var sjáifur ákærður
fyrir óhlýðni við lögregluna
og árás á hana. Maðurinn
geymdi þetta atvik og hugsaði
til hefnda. Fyrir nokkrum dög-
um, fimm árum eftir að þetta
Frumsýningar eins leikars
á Broadway hafa aldrei verið
eins fáar og þetta ár síðan ár-
ið 1899—1900, og er einaig
álitið að nú sé farið að sýn3
miklu lélegri leikrit þar en
áður var.
•k
Tala Suður-Vietnambúa,
sem kallaðir eru í stríðið gegn
Norður Vietnambúum á hverj-
. um mánuði er lægri en tala
þeirra Bandaríkjamanna, se-n
falla í stríðinu á hverjum
mánuði.
Ef bifreið er lagt illa eða
á ólöglegan hátt í Kaupnianna
höfn má búast við því, að þeg-
ar bifreiðastjórinn kemur að
bifreið sinni, finni hann græn-
an miða hjá vinnukonunum á
bílnum. Á miðanum stendur:
M leggur bílnum þínum svei
mér vel! Velkominn í klúbb-
inn! Félag til heflte hæfilevka-
snauðum bifreiðastjórum.
Það hefur tfðkazt undanfarin ár að velja konu tll þess að bera titilinn lafði Evrópa. [ fyrra var það
leikkonan og geifafrúln Ira von Fúrstenberg, en hér sjáum við lafði Evrópu 1967 og er það ítalska
greifafrúin Dolores Agusta, sem er frænka Giovanna Agusta, sem varð fyrir nokkru fræg í frétt-
um, þcgar hún giftist svörtum brazilískum fótboltakappa, í trássi við foreldra og ættingja. Til vinstri
er svo frönsk kona, Edwigi Fenechi en til hægri söngkonan Rocio Jeredo frá Spáni.
■^sa
Á VÍÐAVANGI
Kosningaprédikun
ráðherranna
Gísli Magnússon segir m.a. í
síðasta tölublaði Einherja:
„Ef rétt væri sú trú, sem
ráðherrarnir prédikuðu fyrir
kosningar, þá væri hér himna
ríki á jörð: — Atvinnuvegirnir
standa styrkari fótum en
nokkru sinni fyrr; meira fé
(þ.e. fleiri krónur) lagt til
skólamála, til heilbrigðismála,
til tryggingamála, til samgöngu
mála — yfirleitt til allra góðra
og nauðsynlegra mála en
nokkru sinni áður. Og síðast,
en ekki sízt: tvö þúsund millj.
kr. gjaldeyrissjóður. heldur en
ekkert.
Nú er hvort tveggja, að
margir hafa trúað, enda hefði
sæluríkið átt að geta verið
komið: 8 ára samfellt góðæri,
betri aflabrögð, meiri fram-
leiðsla, haérra markaðsverð á
helztu útflutningsvörum, þrátt
fyrir nokkurt verðfall á síðasta
ári, en áður voru dæmi til í
ailri sögu — að ógleymdu því,
sem vitaskuld var (Hlu öðru
þyngra á metum: að hafa slíka
forláta ríkisstjórn.
En Tómasareðlið er löngum
samt við sig. Efiuiarmaðurinn
kemst að þeirri niðurstöðn, að
ráðherrunum hafi orðið það á
í prédikun sinni, að hlaupa
yfir ýmis smáatriði, t.a.m. þau,
að sumum atvinnugreinum ligg
ur við stöðvun og hruni; að
hátt á annað þúsund milljóna
króna fer á þessu ári í alls
konar nppbætur og niður-
greiðslur; að sveitir eru roarg-
ar á, hreinu flæðiskeri staddar
í skólamálum og með öllu fyrir
munað að veita unglingum lög
boðna fræðslu, enda enginn
héraðsskóli reistur síðan 1949;
að heilbrigðismál og sjúkrahús
mál standa þannig, að dómi
lækn'-, að til mikös háska horf
ir; að vegamál og hafna eru
i stakasta öngþveiti og hróður-
parturinn af þeim allt of
naumu f járhæðum, sem til þess
ara frainkvæmda eru veittar í
orði kveðnu, gengur tö greiðslu
vaxta og afborgana af lánum;
að iafnvel aukning sjálfs gjald
eyrisvarasjóðsins hrekkur naum
lega eða ekki móti hækkun er-
iendra skulda — og loks, að
veslings krónan er orðin svo
þínu-pínu lítil í höndum ríkis-
stjórnarinnar.
Skrum og aftur skrum
AHt eru þetta staðreyndir,
þótt reynt væri að breiða yfir
þær fyrir kosningar með meira
eða minna falskri verðstöðvun,
með skrumi og aftur skrumi.
Fjármálaráðherrann var þó
svo hreinskilinn að Iýsa því
yfir undir lok síðasta þings,
að eigi væri auðið að gera nein
ar áætlanir fram í tímann sakir
þeirrar óvissu, sem fram undan
er ; öllum efnahagsmálum.
Mundi hann ekki hafa farið
nærri sannleikanum?
Auðvitað hefur ríkisstjórnin
ýmsa hluti vel gert. Það gera
allar ríkisstjórnir. En þeim
mur leiðinlegra er tU þess að
vita, hversu hrapallega henni
hafa verið mislagðar hendur
um hagnýtingu þeirra stórkost
legu skilyrða, sem hagstæðari
hafa verið þessari ríldsstjórn
en nokkurri annarri frá upp-
nafi vega og átt hefðu að
valda aldahvörfum, ef vel hefði
verið á haldið og rétt stefnt.
GUdir þetfa jafnt um innan-
landsmál og utanríkismál.
FrarohaM á bls. 15