Tíminn - 08.09.1967, Síða 10

Tíminn - 08.09.1967, Síða 10
FÖSTUDAGUR 8. sept. 1967. 10 G TÍMINN í DAG DENNI — Ég vona bara, að vlS fáum pylsu eSa eitthvaS áSur en ég D/EMALAUSI ver8 bílve,kur í dag er föstudagurinn 8. sept. — Maríumessa h.s. T«ngl í hásuðri kl. 16.02 Árdegisháflæði í Bvík kl. 7.40 Heilsugæzla Slysavarðstotan Helisuvemdarstöð innl er opin allan sólarhrlnglnn. stm) 21230 - aðelns móttaka slasaðra <r Næt'arlækntr fcl 18—8 slmi 21230 •Íj-Neyðarvaktin: Stmi 11510. opið hvern vtrkan dag tra kl 9—12 ig 1—5 nema laugardaga ki 9—12 Upplýsingar um ^æknaþjónustuna ' borginm gefnar 1 slmsvara Lækna féiag» tte.vkiavtJrui stma 18888 Kópavogsapótek: Opið virka daga fra fcl 9—7. Laug ardaga trá kl 9—14 Helgidaga tra kl 13—15 Næturvarzlan ) Stórholtl er opln frá mánudegi til föstudag. kl 21 a kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá fcl 16 4 daginn ttl 10 á morgnana Blóðbanklnn Blóðbankinn cekur a móti blóð g.iöfum i dag kl 2—4 Næturvarzla vikuna 2.—9. sept. annast Austurbæjarapótek og Garðsapótek Næturvö.rzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 9. 9. annast Ólafur Einarsson, Ölduslóð 46, sími 50952. Næturvörzlu í Keflavík 8. 9. ann ast Arnbjörn Ólafsson. Sigiingar Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Arehangelsk, fer það an til Rouen. Jökulfell fer í dag frá Grimsby til Rotterdam. Dísarfell er væntanlegt til Austfjarða 11. þ. m. Litlafell er væntanlegt til Reykja víkur í nótt. Helgafell er væntan legt til Murmansk 10. Stapafell fer í dag frá Reykjavík til Antverpen Mælifell er væntanlegt til Arkan- gelsk 11. Sine Boye er á Raufar höfn. Skipadeild SÍS: Esja er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Blikur er á Norðurlands höfnu.m á austurleið. Herðubreið fer frá Vestmannaeyjum í dag til Honafjarðar. FlugáæHanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08,00 í dag. Væntanlegur aftur til Kefla víkur kl. 14.10 í dag. Flugvélin fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 15.20 í dag. Væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 23.30 í kvöld. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: eVst mannaeyja (3 ferðir) Akureyrar (4 ferðir) Egilsstaða (2 ferðir) ísa fjarðar, Hornafjarðar og Sauðár- króks. Trúlofun Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Gréta Sigurðardóttir, hárgreiðsludama, Kársnesbraut 38, Kópavogi og Sigurður Hreiðarsson, stýrimaður, Snælandi, Blesugróf. Ennfremur ungfrú Helga Sigurjóns dóttir, Skúlagötu 5, Stykkishólmi og Eggert Sigurðsson, Kársnesbraut 38, Kópavogi. Félagslíf Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Krakatindur, kl. 20 á föstudags- kvöld 2. Landmannalaugar, kl. 14 á laug ardag. 3. Þórsmörk, kl. 14 á laugardag. 4. Gönguferð á Esju, kl. 9.30 á sunnu dag. Allar ferðirnar hefjast við Aust- urvöll Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, símar 19533—11798. Haustmót KAUSA verður haldið að Vestmannsvatni j Aðaldal dagana 30. sept. og 1. okt. Allir skiptinemar I.C.Y.E. ungir sem gamlir giftir sem ógiftir, eru hvattir til að tilkynna þátttöku sína ekki síðar en 10. sept. á skrifstofu æskulýðsfullrúa í síma 12236 eða eftir kl. 5 í sima 40338. Hjónaband Sunnudaginn 6. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Holti I Önund arflrSi, ungfrú GuSrún Jónsdóttir stud. philol. og Hjalti Ingimundur ÞórSarson. FaSir brúðarinnar séra Jón Ólafsson fyrrverandi prófastur f Holti gaf brúðhjónin saman. Heim ili þeirra er aS Smáraflöt 6, Garða hreppi. KIDDI r Y HEV, BO/X 1 WHATS THE JOKE ‘jj- Hlustið á gamla Bo. — SegSu okkur hann! — Hann er að segja einhvern brandara. — Gættu þín, Kiddi. Hann er áreiSan- lega að undirbúa eitthvaí. — Má ég taka f höndina á þér, ókunni maSur. Ég hélt, að ég myndi ekki lifa þaS, að sjá neinn þora að standa Bo af sér. — Þú ert dæmdur til tveggja ára þrælk unarvinnu, Moogar. — Og þú, Pretty, verður sendur til heimalands þins, þar sem þú ert ákærSur fyrir fjögur morS. NEXT 'Hí'cy.-NBWADV£NTURE\^°r. — Ég veit ekki hvernig foringinn fer að þessu? — Hver er hann eiginlega? Laugardaginn 19. ágúst voru gef in saman i hjónaband af séra Grími Grímssyni, ungfrú Björg Jónsdóttir og Geir Árnason. Heimili þeirra verður að Skipasundi 47, Rvík. Orðsending Kvennadeild Styrktarfélags Lamaðra og fatlaðra, heldur kaffisölu í Barnaheimili félagsins í Reykjadal Mosfelssveit sunnudag- inn 10. 9. kl. 3. Ferðir frá Um- ferðamiðstöðinni kl. 2.15 og frá Reykjadal kl. 6. Stjórnin. Minntngarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Agústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35 simi 11813, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlið 28, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitirbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar- holti 32. Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49. ennfremur i BókabúS- inni HlíSáT á Miklubraoit 68. Mlnningarspjöld um Mariu Jóns. dóttur flugfreyju fást hjá eftir- tölduro aðilum: Verzluninni Ócúlus Austurstræti 7. Lýsing s. t. raftækjaverzluninni Hverfisgötu 64. Vathöli h. f. Lauga- vegi 25. iVIariu ólafsdóttur, Dverga- steini Revðarfirði Minningargjafarkort Kvennabands- ms til styrktar Siúkrahúslnu a Hvammstanga fást ' Verzluninni Brynju Laugavegl Minningarkort Hjartavernöar : fást ' skrifstofu samtakanna Austur stræti 17 6 hæð Sími 19420, alla virka daga k) 9 — 5 nema laugaT daga. júlí- og ágústmánuð. Minningarsióðui lons Guðjónsson- ar skátaforlngfa. Minningarspjöld fást i bókabúð Olivers Steins og bókabúð Böðvars. Hafnarfirði. Minningarspíöld frá minningar sjóði Sigriðar Halldórsdóttur og Jóhanns Ögmundar Oddssonar. Fást l Bókabúð Æskunnar Minningarkort Krabbameinsfélags Islands fást a eftirtöldum stöðum: I öllum oóstafgreiðslum landsins. öllum apótekum Reykjavík Inema Iðunnar Apótekii. Apóteki Kópavogs, Hafnarfjarðar og Keflavíkur. Af- greiðslu Tímans. Bankastræti 7 og Skrifstofu Krabbameinsfélaganna Suðurgötu 22 Minningarspjöld Kvenfélags Bú- staðasóknar: Fást á eftirtöidum stöðum, Bókabúð innl Hólmgarði. frú Slgurjónu Jdhannsdóttur, Sogaveg 22, Sigríði Axelsdóttur Grundargerðl 8, Odd- rúnu Pálsdóttur Sogaveg) 78.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.