Tíminn - 08.09.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.09.1967, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 8. sept. 1967. GJAFABRÉF PRA SUHDLAUGARSJÓDl skAlatúnsheimilisins ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKLU FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUDN- ING VIÐ GOTT MÁLEFNI. JtETJr»VÍJT. P. IP. KH. Minningarspjöld Styrktarfélag Van gefinna fást á skrifstofunni Lauga vegi Ll siml 15941 og * verzlunlnnl Hlín, Skólavörðustig 18 simi 12779 Gjafabréí sjóðsins eru seld á skrli stofu Styrktarfélags vangefinns Laugavegi 11, á Thorvaldsensbasai í Austurstræti og 1 bókabúð Æskunn ar. Kirkjuhvoli frá Styrktarfélagi Vangefinna: Tekið á móti tilkynningum ■ daobókina kl. 10—12 GENGISSKRÁNING Nr. 67 — 31. ágúst 1967. Kaup Sala Sterlingspund Bandar dollar Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krónur Finnsk mörk Fr. frankar Belg frankar Svissn. frankar Gyllini Tékkn. kr. V-þýzk mörk Lírur Austurr. sch. Pesetar Reikningskrónur- Vöruskiptalönd Reikningspund- Voruskiptalönd 119,70 120,00 42,95 43,06 39,90 40,01 619,40 621.00 600,50 602,04 832,10 834.25 1.335,30 1.338,72 875,76 878,00 86,53 86,75 989,35 991,90 1.194,50 1.197,56 596,40 598,00 1.072,86 L.075,62 6,88 6,90 166,18 166,60 71,60 71,80 99,86 100,14 120,25 120,55 SJÚNVARP Föstudagur 8.9. 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverSum meiði. Kappræðuþáttur i umsjá Gunnars G. Schram 20.55 island nútímans. Nýleg kvikmynd um ísland, séð með augum franskra kvikmynda- tökumanna. Þeim til aðstoðar er Þrándur Thoroddsen. 21.30 Dýriingurinn. Roger Moore i hlutverki Simon Templar íslenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.20 Dagskrárlok. Laugardagur 9.9. 1967 17.00 EndurtekiS efni. íþróttir. Hlé. 20.30 Frú Jóa Jóns (Mrs. Thursday) Aðalhlutverkin leika Kathleen Harrison og Hugh Manning — íslenzkur texti: Óskar Lngimarss. 21.20 Steinrunninn skógur (Petrified forest) Kvikmynd eftir samnefndu leik- riti Robert E Sherwood, Aðal- hlutverta Bette Davis. Leslie How ard, Humprey Bogart. Stjórnandi: Archie L. Mayo íslenzkui texti- Dóra Hafsteinsdóttir 23.00 Dagskrárlok. TÍMINN________________________n I D0GUN SirH.RiderHaggard 9 — Þú meinar að lif okkar oé í hættu Kemma? — Það er það, sem ég meina, ekki minna. Nú var sem eldur læsti sig um hið sorgmasdda og fagra andlit, og í augum Rímu, og hún sagði: — Ég vildi óska að við týnd um lífinu. Hefiur þú, vina min, nokkurn tímji hugsað um þá undursamlegu' hluti, sem kunna að bíða okkar, handan dauðans dyr, dýrðina og samræmi eilífðar- innar, eða ef þetta bregzt, þá hið djúpa myrkur ævarandi svefns? Hvað er lífið, ég er þreytt á líiinu, ég vil hætta á hvað sem er, og þó, þarna er barnið, borið af líkama mínum, arftalki Egypta landis, hennar vegna — — — Kemma svaraði rólega: — Ja, hennar vegna. Nú upphófst þrumandi hávaði við dyrnar hinumegin við tjöldin og hrópað var: — Opnið. — Opnið sjálfir, en þið skulið vita, að dauðinn Mður þeirra, sem ætla að sýna hennar hátign drottningu Egyptalands ofbeldi Einlhver utan dyra svaraði: — Við erum bér kqmnir tiLiáð. fara með drottninguna óg dóttur hennar til þeirra, sem muhu gæta þeirra vel. Ru sagði: — Geta þær fengið betri gæzlumann en dauðann? Um stund varð hlé, þvi næst dundu þung axarhögg á hurðinni en enn veitti hún fyrirstöðu. Enn varð hlé, en nú var komið með fcrjálbol, eða einhvem slí'kan þung- an hlut, sem hurðin var lamm með, þar tíl hún brotnaði og féll Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. \m IDI IE1TI ■ eykur gagn og gleó frá stöfum. Ríma þreif barmð, og hljóp inn í skuggana. Kemma hljóp að tjöldunum og horfði út á milli þeirra, og hélt spjóti sínu á lofti, í hægri hendi, þetta var það, sem hún sá. Núbíu risinn stóð efst i stiganum. þar sem skugga bar á, því Ijósið frá lömpunum í veggiskotunum lýsti út salinn. í hægri hendi hélt hann á kastspjóti, með vinstri hend' mundaði hann öxi sína og Jitinn skjöld gjörðan úr húð vatnahests. Ferlega hræðilegur var Ethiopu- risinn, þarna sem hann bar við rökikrið að baki. Hlár maður, með sverð í hendi, krönglaðist yfir fallna hurðina, tunglsljósið skein á brynju hans. Kastspjótið blik- aði og maðurinn féll í hrúgu, og brynja hans glamraði við bronz- lamir hurðarinnar. Fallni maður- inn var dreginn frá, og margir menn þustu inn. Ru tók nú öxina í hægri hendi, og lyfti skildiaum, til að hlífa höfði sínu, hann haUaði sér fram og beið. Högg féUu á skjöldinn, þá drundi öxin, og maður féll. Ru byrjaði nú að syngja bardagasöng frá heima- landi sínu, og meðan hann söng hjó hann, og þegar hann hjó, dóa menn undan höggum þessarar ’hrabðilögú axar, sem hann hand- lék með þunga hins volduga annleggs. En þó sóttu árásar- mennirnir fram, því þeir voru örvita, dauðinn var að vísu fram undan, en hann var líka að baki, frá bandabönnum þeirra, ef þeim mistækist. Stiginn var of breiður til að Ru gæti fyllt út í hann, maður komst fram hjá honum, og birtist á milli tjaldanna, Kemma sá að þetta var voldugur höfðingi úr Þebu, hann hafði barizt við hlið Kheperra, en var nú kominn i Uð með Hirðmgjunum. Bræði greip Kemmu, hún hljóp að hon- um og rak spjótið af öUu afU i gegn um háls honum, hann tók andköf, og féil, Kemma stappaði á andliti hans og hrópaði: — Drepstu hundur, drepstu svikari, — og hann drapst. Höggunum fækkaði í stíganum Brátt kom Ru hlæjandi og ai- blóðugur. Hann hrópaði: ,-fi. Þeir eru aUir dauðir, nema einn sem flýði, hvar er þorpar- ihn, sem smaug fram hjá mér? ‘'v- Hérna., svaraði Kemma og benti á hreyfingarlausan líkamann á gólfinu. Þá sagði Ru: — Gott, ágætt, íiú hef ég meira álit á konujn, en nokkru sinni fyrr. En flýtið ykkur samt, því einn hundur slapp, og hann mun kalla hingað allan flokkinn. Hvað er þetta? Vín? Gefðu mér að drekka og skikkju til að hylja mig, ég er ekki hæfur fyrir drottningu, til að horfa á. Kemma spurði um leið og hún færði honum bikarinn: — Ertu sár? —■ Nei. ekki með skrámu, en samt er ekki sjón að sjá mig, þó blóðið á mér sé blóð svikara. Nú drekk ég skál hefndarguðsins, og nú skál þess vítis, sem svik- arar byggja. Þessi flík er knöpp, fyrir mann af minni stærð, en mun duga En hvaða sekk ertu að draga til mín? — Það skiptir ekki máU Ru, berðu sekkinn, nú ert þú ekfki lencur hermaður, heldur burðar- 7 karl. Berðu þetta ó, dýrðlegi Ru, og týndu því ekki, því í sekknum eru kórónur Egypta- lands. Komdu drottning, nú er vegurinn ruddur, svo er Ru fyrir að þakka. Rima lagði af stað, og bar barnið, en þegar hún sá rauðan stigann, og þá, sem lágu í honum og fyrir neðan hann, hörfaði hún til baika, og sagði skjálfandi röddu, þvi hún var lömuð af ótta og efa: — Eru þetta skilaboð guða þinna Kemma? og hún benti á ataða veggina og gólfið. og Ríma hélt áfram: — Eru þetta sendilboðar guð- anna? Uttu á, ég þekki þá, þeir voru vinir og Uðsforingjar hins látna herra mins Kheperra. Ru, því drepur þú vini hans, sem var Faraó? þeir hafa vafalaust komið hér til að fylgja mér í örugga höfn. y- Kemma sagði: — Já drottning, í öryggi dauðans, eða í fangelsi Apepi. Ríma stappaði niður fótunum, og sagði: — Þessu trúi ég ekki kona, ég fer ekki með þér, þú skalt flýja, ef þú vilt, þú þarft þess, með allt þetta blóð á samvizíkunni, ég verð hér kyrr með bam mitt. Kemma leit á Rímu, svo varð hún hugsi, og leit til jarðar. Ru hvíslaði þá að henni: — Ef þú skipar mér, þá sikal ég bera hana. Kemma kom nú auga á mann- inn, sem hún vó sjálf, og hún sá að niður undan brjósthlíf hans stóð papýmsstrangi, hún beygði sig niður og tók strangann og las í flýti. Kemma var lærð og átti því auðvelt með að lesa. Skjalið var stílað til dauða manns- ins og félaga hans, það var inn- siglað með innsigU æðsta prests- ins og fleiri, og hljóðaði svo: — í nafni allra guðanna, og til velferðar Egyptalandi, skipum við ykkur að taka Rímu, hina KOVA er hægt a5 leggja beint í jörð KOVA röreinangrun þol- ir mesta frost, hitabreyt- ingu og þrýsting KOVA þolir 90 °C stöðugan hita Verð pr. metra: 3/8" kr. 25.00 V'kr.40.00 1/2” kr. 30.00 1 kr.50.00 3/4" kr. 35.00 iy2"kr. 55.00 SIGHVATUR EINARSSON * CO á SÍMI24133 SKIPHOLT 15 | Babylónísku eiginkonu hins góða guðis Faraós, sem er ekki meir og barn hennar Nefru konungs- dóttur, og færa oss þær, helzt lifandi, svo að við megum af- henda þær Apepi, samkvæmt eiði okkar. Lesið og hlýðið. Kemma spurði: — Drottning, getur þú lesið hið egypzka letur? Ef þú getur það, þá er hér mál, sem varðar þig. Ríma svaraði á- hugalaust: — Lest þú, mín þekking er Util. Kemma las hægt, svo að drottningin gæti hugfest orðin. Þegar lestrinum var loikið, kvein- aði Ríma: — Ó, hví kom ég tU þessa lands, sem fóstrar slíka svikara, ó, ég vildi að ég vær! dauð. Þess’U svaraði Kemma bit- urt: — Það munt þú Uka verða, ef þú dvelur hér lengur, en eins og er, eru það aðeins svikararnir, sem eru dauðir, eða nokkrir þeirra, þeir eru nú að segja Kheperra, herra okkar beggja, sögu sína. Komdu nú fljótt, það eru fleiri þorparar í Þebu. En Ríma féll f öngviti til jarðar um leið þreif Kemma bamið frá henni og leit til Ru. Risinn sagði: — Þetta er gott, nú getur hún ekki talað meira, og ég get borið hana, en hvað um sekkinn, verðum við að skilja hann eftir? Lífið er meira virði en kórónur. — Nei, Ru, lyffcu honum á höf- uð mér, því þannig ber bænda- fólk byrðar sínar, ég get haldið Otvarpið Föstudagur 8. september. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13 15 Lesin dag skrá næstu viku. 13.25 ViB vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Kristfn Magnús jes fram baldssöguna „Karóla" eftir Jo an Grant (8). 15.00 Miðdegisút- varp. 16.30 Síðdegisútvarp 17.45 Danshljómsveitir leika 18 20 Til kynntagar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 1930 fslenzk prestsetur Benedikt Gíslason tsj ar um Hnfteig • lökuldal 20 00 „Hrafninn flýgur um sftaninn" Gömlu lögin sungin og leikin. 20.30 .Marteinn afi'* smásaga eftir Zora Heide Stefán •iigurðs son þýðir og tes 20.50 Fou Ts‘ ong leikur á ptanó tvö verk eftir G. F HSndel 21.00 Fréttir 2130 Vfðsjá 21.45 Einsöngur 22.10 Kvöldsagan: „Timagöngta" eftir Murray Lelnstei Eiður ffuðna son les (9) 22 30 Veðurfregnir. KvðldhljómleíkaT Sinfónia nr. 5 i e-moll. op 64 eftii Tjaikovsld. 23.20 Fréttlr i stuttu máli. 23.15 Dagskrárlok Laugardagur 9. septamber 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Óskalög sjúkl- inga 15.00 Fréttir. 15.10 Laug ardagslögin. 16.30 Veður- fregnir Á nótum æskunnar 17.00 Fréttlr Þetta vii ég heyra Janet Ingi bergsson velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón: 18. 20 Tiikynningar. 18.45 Veður- fregnir 19.00 Fréttir 19.20 TU- kynningar. 19 30 Gömul danslög 20.00 Daglegt líf Ámi fréttamað ur sér um þáttinn 20.30 Atrlði úr óperettunni „Greiftan af Luxemborg" 21.00 Staldra? við í MUnchen. Ólafur Mixa cand. med. segir frá borgtani og kynn ir tónlist þaðan. 21.55 Hljóm- sveitin „101 strengur" leikur lög etfir Stephen Foster. 22.15 JÞrautanótt á pumlungsbrekku" Þorst. Matthfasson skólastjórl flytur frásöguþátt frá dðinni c d 22.30 Fréttli og veðurfregn ir. Daaslög. 24.00 Dagskrérlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.