Tíminn - 08.09.1967, Side 16

Tíminn - 08.09.1967, Side 16
I Blaðburðarfólk óskast ? í eftirtalin hverfi: Laugateig, Sígtún, Rauðalæk, Háa- leitisbraut, Hraunbæ, Miðbæ. — Upplýsingar á af- greiðslunni, Bankastræti 7. — Sími: 12323. Fjáreigendur í Rvík hýsa sauðfé sitt / Fjárborg § vetur OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Allar líkur benda til að fjár eigendur í Reykjavík hýsi fé sitt f Fjárborg í vetur þrátt fyrir að borgaryfirvöld væru búin að byggja þeim út. Búið var að út- hluta þeim landi fyrir fcð ofan við borgina og til stóð að þar fengju þeir að byggja sín fjár- hús, en í sumar kom upp úr kaf- inu að rollur hafa þá náttúru að pissa á jörðina og meira að segja hvar sem þær kunna að standa hverju sinni, og landið sem fjár- eigendur áttu að fá fyrir fé sitt er fullnærri vatnsbóli höfuðborg arbúa. ur Ólafsson, sagði biaðinu í dag, að félagsmönnum hefði verið út- hlutað 180—200 hektara spildu á umræddu svæði og jafnframt verið skipað að hafa sig á burt úr Blesugrófinni, þar sem Fjárborgir eru nú. Brátt líður að hausti og þarf að fara að taka fé i hú.s en engin fjárhús hafa nen verið byggð á því landi sem fjáreige.id um var úthlutað fyrir bústofninn, og ekki líklegt að svo verði. Þó er enn ekki búið að segja félags mönnum upp landsvæðinu sem þeim var úthlutað og leyfi hefur ekki verið gefið fyrir að húsin í Fjárborg fái að standa eða að fé fái að vera þar í vetur. Ai þessu leiðir að hætta þykir á að vatnið verði óþarflega bland að og æskilegra að fénu verði haldið fjær vatnasvæði Gvendar brunnanna. Formaður Fjáreig- endafélags Reykjavíkur, Sæmund Sæmundur sagði að fjáreigend ur í Reykjavík mundu áreiðan- lega hafa fé sitt þarna í vetur þvi þeir hafa ekki í önnur hús að venda hvort sem leyfi fæst fyrir fjárhaldi þar eða ekki BRADABIRGÐA VEGUR LAGÐ UR YFIRKÓPA VOGSHÁLSINN OO-Reykjavík, fimmtudag. Framkvæmdir eru hafnar við gerð vegar, sem iiggja á gegnum Kópavog meðfram Hafnarfjarðar- veginum. Verður þetta bráðabirgða vegur, sem nota á meðan lögð verður aðalakbrautin gegnum kaupstaðinn milii Reykjavíkur og Suðurnesja, sem verður á sama vegaretæði sem núverandi vegur er. Vegurinn, sem nú er verið að ............------------------ leggja, verður austan við garnla veginn. Lokið verður við að mal- bika hann í haust og umtferðinni gegnum kaupstaðinn hleypt á hann strax og því verki er lokið. Framhald á bls. 15 Bráðabirgðavegurinn sem verið er að leggja gegnum Kópavogskaupstað liggur að mestu samhliða Hafnarfjarð arveginum sem nú er, en sunnan við Digranesveginn nokkru austar. Vegurinn mun liggja á milli brúnna í Fossvogi og Kópavogi. Á efri myndinni sést yfir vegarstæðið á norðanverðum Digraneshálsi en á hinni neðri sér suður yfir hálsinn og eru byrjunarframkvæmdir á vegalagningunni að hefjast þar. Tímamyndir GE. I Búnaðarmálastjóri í viðtali við Tímann: NOTIÐ ALLAR HUGS ANLEGAR SLÆJUR KJ-Reykjavík, fimmtudag. — Ég treysti bæmlum til að heyja sem allra mest, jafnvel þótt nota þurfi orfið og ljáinn, ef ein- hversstaðar er hægt að bera nið ur. Sérstaklega á þetta við á þeim svæðum þar sem heyvöntun in er sem mest, en það ættu allir hvar sem er á landinu, að hcyja eins og þeir geta, og vcit reynd ar að það hafa flestir gert, cn alit af gcta þó vcrið bændur sem ciga ósleginn bictt, sem hægt væri að slá ef vcl viðrar, sagði Halldór Pálsson búnaðarmálastjóri er Tím inn hafði tal af honum í dag. Halldór sggði að ekki iægi enn fyrir hvað gert verður til bjargar þeim bæfidum sem verzt hafa orð ið úli í sumar vegna harðinda i vor. Sagði Halldór að þoir í harð ærisnefndinni hefðu kynnt sér í stórum dráttum hvcrnig væri með heyfeng hjá bændum, en engar endanlegar skýrslur eða tölur lægju fyrir um ástandið. Ilefði forðagæzlumönnum um land allt verið gert aðvart, og þeir beðnir að kanna ítarlega hey- birgðir, þegar heyskap lýkur. Víðá er nú ennþá verið að heyja sagði búnpðarmálastjóri, Framhald á bis. 14 RÉTTIR í NÁND VIÐ REYKJAVÍK Senn líður að þeim tíma að gangnamenn fari að hyggja að fé og smala þvi niður í byggð, og eru reynd ar fyrstu gangnamenn haustsins farnir af. stað, en það eru þeir sem lengst þurfa að sækja fé sitt á afrétti, Flóamenn og Biskupstungnamenn, og eru nú nokkrir dagar síðan þeir lögðu upp í fyrstu teit. f Árnes- og Rangárva'dasýslu verða fyrstu rcttir í næstu viku. í vikunni þar á eftir verð ur réttað í nærsveitum Reykjavíkur. Mánudaginn Framhalri a als 14 I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.