Tíminn - 17.09.1967, Síða 1
BLAÐ II
ÉG TEL ÞINGVELLl EKKI
ÞJÓÐGARÐ EINS OG VERND
ÞEIRRA HEFUR VERIÐ HÁTTAD
! Nátt'úruverndarmáli n eru efst
á haiugi núna, og tii þess eru
margar gildar ástæður. N’áttúru-
verndarmál hefur valdið hörðum
og langrinnum deilum og verið
útkljáð með kænlegum laga-
mannakrókum. Þessa dagana er
Skaftafell afhent stjórnarvöldun-
um í þvd skyni að þar verði þjóð-
garður. Nláttúruverndarráð hefur
snúið sér að liijum vallarins og
friðlýst nokkrar þeirra. Náttúru-
fræðingar hafa lýst yfir, að þeir
telji gróðureyðingu meiri en
landnóm jurta þessi árin á land-
inu, og hin síðari ár hafi meiri
náttúruspjöll verið unnin en í
aiman tíma. Fleira mætti nefna
til þess að athyglin beinist að
náttúruverndinni. En ærnar
hljóta þessar ástæður að teljast,
tál þess að blaðamaður leiti á
fund góðs náttúrufraeðings til
stundarspjalls um þessi mál.
Eyiþór Einarsson, mag. scienr,.
varð fyrir vailinu í þetta sinn.
Hann er deildarstjóri grasafi’æði-
deildar Náttúruifræðistofnun-
arinnar, einn kunnasti grasa-
fræðingur landsins og á sæti í
Nláttúruverndarráði og mun þar
hafa beáJtt sér fyrir friðlýsingu
nokkurra fágœtra plantna og
er þar stigið nýtt spor í náttúru-
vernd. En náttúrufræðingar eru
eins og flær á skinni — og oft-
ast úti í Surtsey þessi missirin,
og þar var Eyfþór einmitt, þegar
ég ætlaði að grípa hann. En þeg-
ar hann kom heim tók hann
kvabhi minu vel — og hér kem-
ur spjaiilið.
— Mývatnssveit er efst í huga
núaa, Eyþór, og ýmsir telja, að
deilan, sem risið hefur um veg-
arstæðið þar og únslit hennar,
sýni gerla, að náttúruverndarlög-
in séu ekki haldkvæm, og vald-
svið Náttúnuverndarráðs ekki
nógu skýrt markað. Hvað vilt þú
segja um það, Eyþór?
— Það er auðvitað rétt, að
þetta dæmi varpar skörpu ljósi
á málið. Ég þarf auðvitað ekki
að talka það fram, að ég tel
þessa vegarlagningu hin mestu
náttúruspjöll og skal ekki endur
taka þau náttúruverndar-
rok, sem við höfum bor-1
ið fram. Þau eru alkunn. Og
þessi lögfræðilegi úrskurður
breytir að sjálfsögðu ekki nokkr-
am sköpuðum hlut í því efni.
Náttúnuverndarsjónarmiðið og.
ilit okkar sem ráðgjafa er að engu
haft. Þecta mál er aðeins glöggt
dæmi um annmarka þeirra laga-
bálka, sem hér er unnið eftir.
Náttúruverndarlögin voru sett
1956, og þau eru fyrstu allsnerj-
«r náttúruvemdarlög hér á landi.
Það er eðlilegt, að reynsla síð
tsta áratugs leiði í ljós, að ýms-
am ájkvæðum þurfi að brevta,
bæði vegna þess, sem reynstan
tcennir, og ekki síður vegna þess
'18 ný viðhorf koma til, ný sæki
og nýjar hættur á náttúruspjöll-
>.m.
Ég vM til dæmis nefna eitt atr-
ði, sem reynslan hefur kennt, að
íatur má fara. Lögin gera ráð
?jTÍr náttúruverndarnefndum í
óllum sýslum og kaupstöðum
landsins. Þessar héraðsnefndir
eiga að fý^WpiJ'6f^5«Jn»éftaa'
á hættu á nátturuspjöllum og
nauðsyn verndar. En flestar þess
ar nefndir hafa lítið gert, og
Náttúruverndarráði því verið lít-
ið hald í þeim. Þó eru auðvitað
heiðarlegar undantekningar frá
þessu. í lögunum er áikveðið, að
formenn slikra nefnda skuli vera
sýslumenn og bæjarfógetar á
hverjum stað. En nú er hvort
tveggja, að undir hæl er lagt,
hvort þeir hafa nokkurn áhuga
á náttúruvernd, þó að svo geti
verið, og eins hitt, að þeir geta
stundum, vegna stöðu sinnar orð
ið gagnaðilar. Þessu þyrfti að
breyta og búa svo um, að ör-
uggt sé, að í þessar nefndir velj-
ist menn með áhuga á náttúru-
vernd.
— En hvernig á að afstýra
árekstrum milli aðila til dæmis
milli náttúruverndarráðs og skipu
lagsaðila, oig koma í veg fyrir,
að úr verði skorið með svipuð-
um hætti og nú?
— Til iþess þarf auðvitað skýr-
ari lagaákivæði og betri sámvihnu
í þessu samibandi er vert að geta
þess, að Evrópuráðið hefur það
beinliinis í stefnuskrá sinni, að
koma ákvæðum um það inn í
skipuLagslög aðildarríkja sinna,
að eðlilegt tillit sé tekið til nótt-
úruverndaraðila og náttúruvernd
arsjónarmiða. Hér vantar sliika
samræmingu, og er brýn þörf á
henni, líklega bæði með breyt-
ingu á náttúruverndarlögunum,
og skipulagslögunum. Þessi lög
og vafalaust fleiri bálka þarf að
Eyþór Einarsson, mag. scient.
- segir íyþór Einarsson nátt-
úrufræSingur í viStali við
Tímann um ísL náttúruvernd
búa þannig úr garði, og sam-
ræma þau svo, að um samvinnu
þessara aðila sé að ræða, og þar
sé greið leið til eðlilegm úrslita
og skynsamlegrar niðurstöðu. Ég
vona, að úr rætist með þessum
hætti.
En um náttúmverndarmál al-
mennt og árangur í þeim er það
að segja, að ég held að þar verði
almenningsálitið þyngst á metum
Ef það leggst á sveif náttúru-
verndar, er sigur vís, og ég ber
mikið tmust til þess. Mér virðist
það sífellt fara batnandi og með
fræðsLu, áróðri og kynnum mun
fólk skilja æ betur hina ríku
þörf og miklu ábyrgð, sem á því
hvílir og mynda þá varðstöðu,
sem ein dugir til náttúruverndar.
— En svo við víkjun enn að
Mývatni. Stafar ekki náttúrunni
þar hætta af fleiru en veginum?
— Jú, áreiðanlega, og sú hætta
vex að sjálfsögðu með fjölgandi
fóLki og umsvifum þar. En jafn-
framt ætti þessi hætta að verða
mönnurn ljósari og því að mynd-
ast betri skilyrði til raunhæfrar
náttúruverndar og aðgerða, sem
að haldi koma. Vatninu stafar
mest hætta af mengun lífrænna
efna frá mannabyggð, og því er
t.d. brýnt að búa svo um, að frá-
rennsli frá þéttbýli þar komist
ekki í vatnið, og ég held, að full-
ur skilningur sé á þvi hjá þeim
aðilum, sem standa að bygging-
um í tengsium við kísilverksmiðj
una. Ég held t.d. að hin óskipu-
lega byggð, sem komin var í
Reykjahlíðarhverfinu, fari miklu
verr í landsLaginu þar en nýja
verksmiðjuiþorpið. Þá hafa stór-
auknar mannaferðir við vatnið
og um það mikla hættu i för
með sér, ekki sízt mikil vélbáta-
umferð, og hætta á olíumengun
er ætíð yfirvofandi, sé fyllstu var
úðar ekki gætt.
Annars má geta þess, að í
mörgium löndum eru að koma
eða komnar strangar reglur um
byggð og umgengni á vatnsbökk-
um og sjávarströndum. Vel má
vera, að slíkar regLur fari að
verða nauðsynlegar hér.
—En eru ástæður til þess að
gera Mývatnssveit að þjóðgarði
eða friðlýsa hana með einhverj-
um hætti?
— Ég held, að það sé ekki
hægt að gera han.a að aigerum
þjóðgarði eftir þeim skilningi,
sem lagður er 1 það heiti. Hins
vegar tel ég að stefna eigi að
þvi að koma þar á friðun og
vernd, sem samræmzt geti byggð-
inni þar, og verði sú vernd ein-
hvers konar millistig milli þjóð-
garðs og alveg ófriðaðs svæðis.
Ég tel til dæmis fráleitt að leggja
nýjan fullkominn veg á sama
vegarstæði og nú sunnan og ausí-
an vatnsins. AðaLLeiðina til Aust-
i
urlands þarf að tengja norðan
vatnsins eða fram hjá því með
eimhverjum hætti. Gamli vegur-
inn er góður eins og er fyrir
fólk, sem vill aka hægt meðtfram
vatninu og njóta þess, sem þar
er að sjá og skoða. En þar að
auki þarf að leggja og merkja
stíga um ýmsa staði við vatnið
og gera þannig tvennt í einiu að
beina ferðafólki á hina fegurstu
staði og hlífa náttúrunni við á-
gangi. Einnig þarf að sjá um, að
ýmsar sérkennilegar nóttúru-
myndanir séu ©kki skemmdar.
Ef til vill hæfði bezt að setja
upp í Mývatnssveit náttúrufræði-
stöð bæði tU rannsókna
og þjólfunar stúdenta, og gætu
starfsmenn slikrar stöðvar verið
náttúruverndarverðir Mývatns-
sveitar.
En það kemur auðvitað ekki
til móla að gera neitt þessu líkt
með utanaðkomandi valdlboði,
nema allt um þrjóti, heldur á
að koma viðhlítandi náttúruvernd
í Mývatnssveit á, í samráði við
Mývetniniga, og ég held, að þeir
muni fúsir til góðrar samvinnu.
Augljóst er, að Mývatnssveit þarf
sérstaikar reiglur um byggð, rækt-
un, efnistöku, vegagerð, frá-
rennsld og fledra, þar sem fullt
tillit er tekið til náttúruverndar-
sjónarmiðs og sénstöðu sveitar-
innar. Þetta ætti að vera hægt,
án þess að þrengja kosti sveit-
arbúa um of. Þessar reglur verða
þeir líka að setja sér sjálfir og
ráða þeim í samvinnu við nátt-
úruverndaraðila.
— En hvað er að segja um
sjóimn við strönd Landsins og
fjömmar? Þarf náttúrwverndin
ekki að láta þar að sér kveða?
— Jú, óneitanlega. Satt að
segja virðist gUda hér á landi
það álit, að fleygja megi öUu' í
sjóinn. Við erum smátt og smátt
að 1-æra að umgangast landið og
fleygjum æ minna rusli á viða-
vangi en jafnvel bæir og þorp
víða um land fleygja öllu sorpi
í sjó eða fyrir björg. Fjarain ber
þessu ljótt vitni. Með öðrum þjóð
um er víða bannað að fleygja
sorpi í sjó. Við verðum að bæta
ráð okkar stórlega í þessum efn-
um.
— Þið hafið nýlega stigið nýtt
skref í náttúruvernd hér á landi
— fríðlýst allmargar plöntur.
— Já, þetta hefur verið tU um-
ræðu um sinn, og sumir jafnvel
verið í ofurlitlum vafa um, hivort
það yrði tU gagns eða ógagns,
jafnvel haldið fram, að slík frið-
lýsing og auglýsing á fágæti þess-
ara jurta gæti orðið til þess að
safnendur seildust fremur eftir
þeim. En ég tel að við verðum
að tek,a þá áhættu og höfða til
ábyrgðar manna í þessum efnum.
Ýmislegt i náttúrunni hefur ver
ið friðlýst um árabil, svo sem
smáfuglar allir og margar aðrar
fuglategundir. Frá okkar sjónar-
miðd er einnig nauðsynlegt að
friðlýsa ýmsar þlöntur. Flóra
landsins er ekki of fjöiskrúSug,
og hér eru ailm.'irgar mjög sjald-
gæfar p’öntur, og mikili
FarrUiald á bls. 17