Tíminn - 17.09.1967, Qupperneq 5
1
S*JNNUDAGUR 17. sept. 1967.
TÍMINN
17
Náttúruvernd-
Framhald af bls. 13.
skaði væri að, ef þær
byrfu. Ég hafði fyrir nokkru
tekið saman skrá um einar 40
slíkar plöntur, og aðrir grasa-
fræðingar hafa einnig athugað
þetta og komizt að mjög svip-
aðri niðurstöðu um það, hvaða
tegundir þurfi helzt að friða.
Mjög sivipað viðlhorf er um plöntu
friðan í Finnlandi og * Svíþjóð.
Niðairstaðan varð sú, að friðlýst-
ar vonu 25 tegundir og birt skrá
um þær. Þetta er raiunar hjálp-
arlbeiðni frá okkur til fólksins
ttm að þyrma þessum plöntum,
Og við treystum því, að slíkri
beiðni verði vel tekið og menn
láti þessar plöntur í friði. Siumar
þessar plöntur eru svo sjaidgæf-
ar, að þær hafa ekiki fundizt
nema á eiinum, tveinnur eða þrem
ur stöðum sivo vitað sé, og þá
jafnvel á mjög litlum blettram.
Þess vegna vofir útrýming yfir
þeim, ef ógætilega er farið.
— Nú á að gera Skaftafeil að
þjóðgarði. Verður sá þjóðgarð-
er þá méð svipuðu smiði og
Þingvellir?
— Nei, það held ég ekki. Ég
get satt að segja ekki litið á
Þingvelli sem þjóðgarð í eigin-
legri merkingu þess orðs. Þing-
veilir voru friðlýstir með sérstök-
mm lögum af sögulegum ástæð-
om fyrst og fremst, og Alþingi
settí. yfir þá nefnd alþingis-
manna, og náttúruverndarsjénar-
nmifi hafa ekki ráðið pægilega í
gæehi Þdngvalla til þess að mér
finnist unnt að kalia þá þjóð-
garð, meira að segja ýmislegt ver
Sf gert þar, sem er atveg and-
stætt þeim sjónarmiðum og heyra
fnemur til náttúruspjöllum.
— En hvað er þá þjóðgarður?
— Það er svæði, sem friðlýst
er með þeim hætti að láta það
tvennt fara saman, að vernda
náttúru' þess og gera þó fólki
fært að njóta hennar. Þjóðgarð-
ur á að samræma þetta tvennt.
Það vona ég að verði í Skafta-
felii. Þar er hin ákjósanlegasta
aðstaða. Þar þarf t.d., að merkja
ákveðín tjaldsvæði og gera göngu
stíga um hina fegurstu staði.
Um Þingvélli er það að segja,
að ég teidi ekki fráleitt að breyta
lögunum um þá og að náttúru-
verndarráði verði faiin umsjón
staðarins, sem þá verði gerður
að raunverulegum þjóðgarði.
Enginn staður er betur til þess
fallinn á þessu fjötbyggða lands-
horni. En þá þarf að vinna allt
öðruvísi að málum en gert hef-
ur verið.
— Er stkógurinn við Skaftafell'
vöxtulegur?
— Já, þar er mjög góður
stofn og • gróskumikill. Landið er
skjólsamt vel, skógurinn beinvax
inn, og síðan Skaftefellsbændur
hættu að láta sauði ganga sjálf-
ala þar innra, hefur hann breitt
ótrúlega mikið úr sér. Hann er
þar á hraðri ferð um mela og
skriður og kjarr komið um stór
sivæði, sem áður voru lítt gróin.
.Með því að auka friðun enn,
færir birkið áreiðanlega mjög út
kvíarnar.
—• Ræðir Náttúruivemdarráð
um fleiri staði, sem æskilegt væri
að friðlýsa eða gera að þjóð-
görðum?
— Já, Sigurður Þórarinsson
kom til dæmis með þá tillögu fyi-
ir nokikrum árum, að gera Jök-
uls'árgljúfur upp af Öxarfirði að
þjóðgarði. Það mál er mjög til
athugunar. Viðkvæmur, en fagur
gróður þar er mjög í hættu vegna
vaxandi uroferðar og ágengni.
Gljúlfrið á varla sinn 1-fka hér á
landi að sérkennilegum berg-
myndium og grafningum. Vel
mætti hugsa sér að gera göngu'-
'brú á ána í nánd við Vígaberg,
svo að fara mætti mi'Ui Hólma-
tungna og Forvaða, og þar þyrfti
að ákvéða tjaldstæði og merkja
stíga. Þá hefur einnig verið rætt
um að friðlýsa Helgafell í Vest-
manmaeyjum, en raunar hefur því
iþegar verið spillt með efnistöku
bæði af hálfu bæjar og níkis. Þá
hefur verið rætt um nauðsyn þess
að friðlýsa Þjórsárver, gera þau
að algeru griðlandi og banna
ferðir um þaiu, bæði vegna gæsa-
varps og gróðurs.
Loks má nefna, að mér finnst
að friðiýsa ætti Esjufjöll í Breijða
merkurjöldi. Þetta eru. fjallranar
alllangt inni i jökli, ‘ ög auðu
svæðin þar eru ofan við 7Ób
metra hæð. Ekki er vitað til, að
neitt fé hafi komið þangað í háa
herrans tíð, og mannaferðir þang
að eru fátíðar. Þarna er tiltölu-
lega fjölbreyttur fjaliagróður og
fagurt að líta yfir samfelldar
blómabreiður á sumrin. Þarna
eru hinar ákjósanlegustu aðstæð-
ur til rannsóknar á ósnortnum
gróðri. Fleiri staðir hafa verið
nefndir, og auðvitað fjölmargir
smástaðir, ef svo mætti segja, þar
sem nauðsyn er á verndun ein-
staikra náttúruifyrirbæra.
— Eiga ekki náttúruverndin
og skógræktin nokkra samleið?
— Jú, að nokkru leyti, en
skógi-æktin hefuT tekið að sér
ýmsa staði, sem Náttúruverndar-
ráð hefði viijað friðlýsa fyrir
allri ræktun. Ég tel einmitt, að
skógræktin ætti fyrst og fremst
að miðast við gróðurvernd, en
að sjálfsögðu er rétt að gera til-
raunir með ræktun barrviða til
nytjaskóga á ákvenum stöðum,
þar sem skilyrði virðast sérlega
góð. En ég held, að barrtré hafi
verið gróðursett allt of víða, enda
hefur mikið af þeim drepizt eða
eru föl og ritjuleg og ebki verða
þau öll til mikilla nytja. Ég man
það til dæmis, að ég sá, að ein-
hver hafði farið með nokkrar
barrplöntur upp á Vaðalfjöll í
Reyklhólasveit og stungið þeim
þar niður, en þau tré voru að sjálf
sögðu' dauðkalin.
— Hvað viltu segja um vega
sárin svonefndu?
— í vegagerð síðustu ára með
hinum stórvirku tækj'um, hafa
orðið _ hörmuleg spjöll víða um
land. í vegalögum nú eru áikvæði,
sem segja að vegagerðarmenn
skuli leitast við að valda sem
minnstum spjöllum á grónu landi
og skylt sé að græða aftur þau
flög, áem myndast. Viðleitni til
þessa mun nú sýnd, og einhver
tæki til þess hafa verið fengin,
en lítill áranguT sést enn. Ég
Esjufiötl ( Vatnajökli.
held, að vegagerðarmenn gætu
sýnt landinu miklu meiri nær-
gætni með góðum vilja, og ég
veit að yfirmenn vegamála hafa
skilning á þessu svo og margir
verkstjórar, en því miður ekki
allir.
Tíminn þakkar Eyþóri Einars-
syni fyrir þetta spjall og vonar,
að góð samvinna takist milli
Náttúruverndarsáðs, fram-
kvæmdaaðila og alls almennings
í landinu. Það er almennings-
álitið, sterkt og heilbrigt, sem
við verðum að treysta á.
— AK.
MINNING
Emil Tómasson
Emil Tómasson f. 8. ág. 1881
— d. 11. sept. 1967.
Emil Tómasson lézt að Brúar-
ósi í Fossvogi þar bjó hann með
dóttur sinni. 8. ágúst s.l. varð hann
86 ára. Ilann er Eyfirðingur, fædd
ur í Ilraunbæjarkoti í Kræklinsa-
hlíð. Foi-eldrar hans voru Tómas
Jónsson ráðsmaður þar og hús-
freyjan Guðrún Guðmúndsóolt
ir. Emii fór í bændaskólann til
Torfa í Ólafsdal, lauk þar námi
1905. Sjö ára fluttist Emil að Úlfs
bæ í Bárðardal og ólst þar upp.
Hann lýsir þessu tímabili í bck
sinni íslenzka glíman. Eftir það
vann hann að jarðrækt í S-Þing
eyjarsýslu í tvö ár, en dreif sig
þá til Noi-egs og stundaði fjár-
ræktarnám næsta ár, árið 1908—
1909, stundaði hann búnaðar-
störf í Danmörku. Þessi atriði
sýna að þessi ungi maður hefur
verið hugsjónamaður, dugmik-
ill og djarfur, en útþráin hefur
verið hans lyftistöng og kjarkur-
inn driffjöðrin í ' ákvörðunum
hans og gerðum.
Þegar Emil kom úr þessari
utanför, vann hann að jarðabót-
um á Austurlandi, hóf svo búskap
á Borg í Skriðdal, og síðar að
Stuðlum í Reyðarfirði. Þetta var
á árunum 1912—1935, en þá brá
hann búi og fluttist til Reykjavik
ur og varð starfsmaður við Austur
bæjarbarnaskólann til ársloka
1951 er hann hætti þar sjötugur
að aldri. Meðan Emii heitinn
Skaftafell í Oræfum,
Tómasson var bóndi gegndi hann
mörgum trúnaðarstörfum, var í
hreppsnefnd, skólanefnd, sátta-
semjari, forðagæzlumaður o.fl.
Emil var greindarhaaður, hann
ritaði fjölda greina í blöð, eink
um um íslenzka glimu, hann rit
aði einnig um hesta í Dýra-
verndarann. Emil var landskunn
ur glímumaður og stóð í fremstu
röð glímumanna fyrstu ár þessar-
ar aldar; Hánn glimdi fyrstu
glímu Íslandsglímunnar á Aku.--
eyri og mig minnir að hann
glímdi úrslitaglímu við Jóhannes
Jósefsson eitt sinn. Emil kenndi
glímu og var alla tíð mjög -'anú-
látur um stöðu gHmumanna, sókr.
þeirra og vörn. í vetur gaf Em;l
Tómasson út bók, er hann ne'ndi:
fslenzka glíman. Gamlar •nmn-
ingar og nýjar. Kennir þar
margra grasa. Vísa ég til bókar-
innar, hún fæst hjá Guðrúnu dótt
ur höfundar, Brúarósi, Kópavogi,
sími 40268. Emil Tómasson og
kona hans, Hildur Þuríður Bóas-
dóttir, Bóassonar bónda á Stuðl-
um við Reyðarfjörð f. 24. ágúst
1886, d. 12. des. 1933 eignúðust
9 börn, sex beirra eru á lífi og
eru þessi:
Sigurbjörg gift Óskari Björns-
syni efnafræðingi i .feykjavik
þau eiga 3 dætur. Guðrún. git't
Eyjólfi Kristjánssyni verkstjóra,
Briiarósi, þau eiga 2 syni, Regína
gift Karli Thorarensen, (ætt Jak-
obs skálds Thorarensen) járn
smið, Eskifirði, þau eiga 4
börn, Tómas, gæzlumaður raf-,
stöðvar a Seyðisfirði, giftur Þór-
disi Bergsdóttur, þau eiga 6 börn,
Bóas, framkvæmdastjóri Eskifirði
giftur Guðrúnu Björnsdóttur þau
eiga 5 börn. Jón Emils, lögfr
Reykjavík, óg. bl. þannig
eru barnabörr. Emils Tómassonar
20 talsins. Hann elskaði þessi
barnabörn sín og naut þess a:
lífi og sál að rabba víð þau þeg
ar tækifæri gáfust
Um Emil Tómasson er það að
segja, að hann var alla ævi ein-
stakur snyrtimaður 1 klæðaburði
og sérlega háttvis í allrl fram
korou og höfðinglegur maður í
sjón. Áhugasamur einbeittur og
vel viti borinn. Búskapur hans á
Stuðlum, ættaróðali konu hans,
er mjög athyglisverður. Emál
keypti þá jörð 1922, á 20 —
tuttugu þúsund krónur —. Á þeim
túna er það verð sennilega
óþekkt hér á Suðurlandi. Auð-
sætt er, að þetta iarðarverð hef-
ur reynzt erfitt en samt ræktaði
hann mikið og girti þessa mann
freku bújörð. Með þessu er þó
ekki allt talið. Um Stuðla lága
leiðir manna þeirra sem fóru Þór
dalsheiði, Stuðlaheiði og Fagro-
dal. Ég hef það fyrir satt, að
þráfaldlega hafi gist á Stuðlum
10—20 manns á fyrrnefndum leið-
um, auk jiess settust rjúpna-
skyttur að á Stuðlum tímum
saman. Hjónin höfðu unun af sð
ræða við gesti og veita þeim góð-
an beina. Þannig var EmO heit-
inn vinfastur og gestrisinn til
æviloka.
Dætur nans hafa sagt mér, að
þær hafi kvartað við móður sína
yfir þessum töfum, sem gesta-
straumurinn að Stuðlum olli í'rá
nauðsynjaverkum heimilisins. Hild
ur Þuríður móðir þeirra svav
aði: „Vitið þið ekki, að það er
guðs vilji að þjóna gestum." Emii
var gleðimaður hinn mesti og hrók
ur alls fagnaðar. söngmaður og
dansmaður. Samheldni hjón-
anna og einihugur var mjög róm
aður, Emil heitinn var veill á
heilsu síðustu árin, en lífsgieðin
og styrkleikimi bugaðist ekkí
Hann fékk slag 20. ág. sl. og dó
á Landaikotssiúkrahúsi 11. þ. m.
Guðrún dóttir hans, Brúar-
ósi Kópavogi annaðist einkum
föður sinn síðustu1 æviár hans. Við
vinir Emils Tómassonar minn-
umst hans með vinsemd og virð-
ingu,
Bjarni Bjamason.