Alþýðublaðið - 06.11.1987, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 06.11.1987, Qupperneq 7
Föstudagur 6. nóvember 1987 7 ÚTLÖND Umsjón: Ingibjörg Árnadóttir MeAlimur islamiska hluta Amal-hreyfingarinnar tekur þðtt i hinum svo til daglegu uppþotum i Libanon. Þarna virðist fara vel á með sendimanni bresku kirkjunnar Terry Waite og baráttuglöðum Shiítum. Seinna varð hann fórnarlamb mannræn- ingja og hefur enn ekki komi fram. menni. Þeir geta ekkert gert nema því aöeins að Heheran ýti á takkann." Iran hefur svo sterk tök á shiítum Libanon, að libanskir leiðtogar hafa ntil sem engin áhrif. Muhammad Hussain Fadlallah var einn af stofn- endum hinnar islamisku hreyfingar I Libanon I lok sjö- unda áratugarins, og er kallaður andlegur „guðfaðir'* Hizbullahen. Hann hefur opinberlega fordæmt mörgum sinnum, mannrán i „fjáröflunarskyni.“ Talið er að honum sé fyllsta alvara þegar hann lýsir þessu yfir, en að hann hafi hreint ekkert yfir írönum I Libanon og sam- tökum þeirra, aö segja. Peningar Uppspretta valds Hizbulla- hen og þar með iranskra áhrifa, er fyrst og síðast pen- ingar. Shiítar I hinni hægfara Almal-hreyfingu segja, að völd og áhrif Hizbullahen myndu hverfa smám saman ef hægt yrði að skrúfa fyrir peninga- streymið. Ef hægt væri að koma á innri festu I pólitlk og efnahagsmálum I Libanon, eins og Sýrlendingar virðast vera að reyna, þá myndu völd (rana þverra. Það er staðreynd að ný og betri efnahagsþróun til endurbóta fyrir shiita, er nauðsynlea.ef takast á að brjóta völd írana á bak aftur. Shiltum hefur verið haldið niðri frá þv( árið 1943, þegar Libanon varð frjálst og óháð rlki. Samfélag shiíta í Libanon er það fátækasta í landinu. Þeir hafa fengið lítinn hluta af aðstoðinni til þróunarverkefna. Þetta er ástæðan fyrir uppreisnarhug shiíta gagnvart öðrum sam- félögum ( Libanon, einnig ástæðan fyrir trú þeirra á írönum, sem lofa þeim völdum, islam og þeim mammoni sem þeir hafa ekki haft hingað til. Uppreisn Frá sjónarmiði Teheran er Khomein-uppreisnin í Libanon aðeins hluti mikillar uppreisnar shilta. Þegar libanískur shiíti var nýlega inntur eftir sambandi shiíta og Iran, svaraði hann: „Það er eins og samband móður viö son sinn. Við erum synir bylt- ingarinnar. Við erum að koma á samfélagi islam, sem síðar mun breiðast út f þessum heimshluta, sem Libanon er aðeins lítill hluti af.“ t „Khomeiniseringin" er aug- 'ljós ( þessu landi, sem einu sinni var talið Sviss Mið- Austurlanda og „perla eyði- merkurinnar." Nýttskuleg heilsugæslustöð á hernaðar- svæði hefur breytt um nafn, hún heitirnú „Khomeini- sjúkrahúsið." Kannski rennur sá dagur upp, að fimm- stjömuhótelin ( Beirut hætti að veita áfenga drykki og magadans verði bannaður. (Det fri Aktuelt.) SHIITAR BERJAST í ÞÁGU ISLAM OG MAMMONS Hinn fátæki minnihluti Shiíta í Libanon er ekki eingöngu aö berjast fyrir efnahagslegum endurbótum. Khomeini hefur gert baráttu þeirra að hiuta í sinni íslamísku byltingu. „Vera Iran hér mun ekki verða löng — hún er aðeins spurning um peninga." Þetta var sagt i Líbanon af tals- manni millistéttar shiíta, vegna vaxandi áhrifa þeirra í Iran. Iran hefur skotið rótum í Libanon. Hinn öfgafulli trúar- og pólitíski boðskapur Khomeini hefurverið kæfður ( allflestum arabarlkjum. í hinu sundurlimaða Libanon eru (ranskir shiítar og öfga- fullir innlendir shiítar að verða vandamál fyrir ísraels- menn og Sýrlendinga. Þegar ísraelsmenn gerðu innrásina ( Libanon árið 1982, fóru rúmlegaeitt þúsund íranskir varðliðar til Libanon. Þeir komust þangað í gegn- um höfuöborg Sýrlands, Damaskus og þaðan til Bekaa-dalsins í austur Libanon — en það svæði er talið vera miðstöð róttækra öfgamanna I Libanon. Nú er álitið að um það bil 2000 uppreisnarvarðliðar séu á þessum slóðum og 400 I við- bót sem eru staðsettir I suðurhluta Libanon. Þaðan stjórna þeir aðgerðum gegn ísrael og bandamönnum þess á landamærunum. Uppreisnarvaróliðarnir láta ekki bera mikið á sér en eru áhrifamesta vopn Khomeini I útbreiðslu hinnar shiítísku islamísku uppreisnar í Libanon. Æ fleiri hópar öfga- fullra shiíta eru undir beinni vernd írana. Meðal þeirraeru „Hizbullahen," hinn islamski Amal (hluti hinna upphaflegu aðalhreyfingar Amal), og flokksbrot al-Da’wa flokksins I Libanon. Hizbullahen er nú einskonar yfir-samtök, með sjáanlega pólitíska yfirbygg- ingu og starfar opinberlega. Nú er Hizbullahen f beinni andstöðu við Amal-hreyfing- una, ( baráttunni um sálir shiítanna. Amal er breið þjóð- ernishreyfing, sem hefur ekki áþreifanleg takmörk og er hægfara í pólitík. Saman- borið við þessa hægfara stefnu Amal, virkar Hizbull- ahen ákaflega sterk hreyfing með róttæka islamiska áætlun, skýra islamíska hug- myndafræði og þröng sam- tök. Vélmenni Svo er enn eitt sem Hizbullahen hefur, en hæg- fara hreyfing Shiíta ekki, það eru peningar. Þvf er slegið föstu að Teheran láti Hizbullahen í té um það bil 16 millj. dollara á ári. Þess háttar fjármuni hefur Amal- hreyfingin ekki, og það er ein af ástæðunum fyrir andúð þeirra ( garð Hizbullahen. Önnur ástæða er hinn skil- yrðislausi stuðningur Hiz- bullahen við Iran-línuna. Ný- lega rændu Hizbullahen hátt- settum shiíta Ali Osseiran, og var honum haldiö föngn- um ásamt bandaríska blaöa- manninum Charles Glass. Þeim var síðan báðum sleppt úr haldi af ástæðum sem ekki hefur fengist skýring á. Á þessan atburð (mannránin) er litið, sem enn eitt dæmið um hinaákveðnu, hörðu Iran- llnu I stefnu Hizbullahen. „Hizbullahen er raunverulega stjórntæki (rönsku leyniþjón- ustunnar,” segja upplýsinga- miðlar ( Amal. „Þessir menn eru ekkert annaö en vél-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.