Tíminn - 27.09.1967, Blaðsíða 4
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 27. september 1967
AUSTIN GIPSY
LANDBÚNAÐAR- OG
ÓBYGGÐABIFREiÐ i SÉRFLOKKI
Austin Gipsy er viðurkennaur fyrir góða aksturs
hæfileika og öryggi
Benzín- og dísilvélar hl’óta einróma lof fyrir
góða endingu og miKinn kraft. — IVteðal margra
fylgihluta er:
☆ ítafknúin framrúðusprauta
☆ 700x16 hjólbarðar
☆ Kj-aftmiki) miðstöð
☆ Dynamór. 30 amper
☆ Tvö sólskyggnj
☆ Stýrishöggdeyfir
☆ Öryggisgfer i 'ramruðum
☆ Hlíf á varahjóh
. ☆ Hlíí undu mihikassa
☆ öflugur aráttarkrókur.
Verð: aleð benzínvé) ca ki 170.000.00.
Með dísilvél ca. kr. 199.000.00
Fáeinir vagnar til afgreiðslu nú þegar.
GARÐAR GÍSLASON H.F.
Bifreiðaverzlun.
75 ára í dag:
Frá Matsveina- og veitingaþjónaskólanum.
Námskeið fyrir
framreiðslustúlkur
8 vikna námskeið fyrir framreiðslustúlkur hefst 3.
október n- k.^ennsla verður bæði bókleg og vérk-
leg, kennt verður 3. kvöld í viku á mánudögum,
þriðjudögum og miðvikudögum, frá kl. 20 til 22,25
Innritun fer fram í skriístofu skólans 28. og 29.
september frá kl. 15 — 17 sími 19675.
FYRSTIR með STÆRRA rými
320 lítra DJÚP-
FRYSTIRINN
STÆRRA geymslurými
miðað við utanmál.ryð-
frír, ákaflega öruggu'r í
notkun, fljótasti og bezti
djúpfrystirinn.
KPS-djúpfryst er
örugglega djúpfryst.
Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2
Verzlunin Búslóð við Nóatun, \
Baldur Jónsson s/f. Hverfisgötu 37.
Olafur Br. Gunnlaugsson
frá Neðri-Vífilsdal
I d?g 27. sept. er Olafur Br.
Gunnlaugsson *frá Neðri-Vífi'lsdal
,í Hörðuda) í Dölum vestur, — 75
ára.
Ólafur er fæddur og uppaiinn
í Neðri-Vífilsdal, næst yngstur
fimm barna Halldóru Gísladóttur
og Gunnlaugs Baldvinssonar. sem
þar bjuggu um aldarfjórðungs-
skeið. Systkini Ólafs eru nú latin
aema yngsti bróðurinn Gessur
bóndi í Meltungu við Breiðholts
veg.
Ólafur tók við búi af föður sin
U'in 1916 og bjó í Vífi’lsdai til 1945
er hann fluttist til Reykjavíkur
og býr nú að Sörlaskjóli 60
Ólafur rak bú sitt af mikilli snyrti
mennsku og framsýni og atti ávallt
úrvals skepnur. Fljótt hlóðust a
Ölaf ýmiskonar félagsstörf og sat
hann í sýslunefnd. hreppsnefnd og
sóknarnefnd um margra ára
iskeið. Hann var einnig hinn mesti
álhugamaður í Sundfélagi Hörð-
dæla og honum var það fyi-st og
fremst að þakka að Hörðdæiir
komu sér upp á fjórða tug aldar
innar steinsteyptri sundlaug þar
sem unglingum sveitarinnar gafst
tækifæri til að læra og iðka sund
Kona Ólafs er Laufey Teitsdóttir
Bergssonar frá Hlíð í HÖrðudal og
eiga þau eipn son Halldór, þanka
mann hér í Reykjavík.
Nú er föðurleifð Ólafs komin í
eyði eins og svo margar aðrar
erfiðar fiallaiarðir hér á landi.
Þar geyjar nú ekki framár hinn
Hinir fjölmörgu kunnimgjar
þeirra hjóna eru minnugir gest-
risni þeirra og hjá'lpfýsi, sem
ávailt er sú sama hvort heldur
þau búa búi sínu undír vemdar
væng Auðar djúpúðgu eða Ingólfs
Arnarssonar — um leið og þeir
óska afmælisþarninu og fjöl-
skyldu hans alira heiila í nútíð og
frambíð.
T. Þ.
/
dyggi smalahundur Lappi að lagð
prúðum anum og eigi he.'rist
þar lengur hið músíkalska mai
heiðurskattarins Bolla. Búkolla er
einnig löngu þögnuð og þörfustu
þjónarnir Motti os Sindri eru falln
ir frá. Þannig er lífið — engínn
fær það stöðvað.
Eftir janga starfsævi hefur nú
heilsa Ólafs nokkuð látið undan
— enda aldrei verið hlffst við, og
enn stundar hann starf sitt af
sömu trúmennsku og löngum áð-
ur. en eigi mun hann heima verða
í dag.
TRULOFUNARHRINGAR
Fijót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson
gullsmiður
Bankastræti 12.
DANSSKÓLI
Þiáí*un fyrir
alpjóðadansmerkið
ASTVALDSSONAR
Barnaflokkar — Unglingaflokur Flokkar
fullorðna einstaklinga. Flokkar fyrir hjón.
Byrjéndur — Framhald.
INNRITUN DAGLEGA
Reykjavik
Símar 20345 og 10118 frá kl. 10—12
1—7. Kennt verður > Brautarholti 4.
Kópavogur
Sími 38126 frá kl 10—12 og 1—7.
Kennt verður í Félagsheimilinu.
Hafnarfjörður
Sími 38126 frá kl. 10—12 og 1—7.
Kennt verður í Góðtempiarahúsinu.
Keflavík
Sími 2097 frá ki. 3—7.
Kennt verður í Unamennafélagshúsinu.
fyrir
og
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS