Tíminn - 27.09.1967, Side 6
• 11:.
TfMINN
MIÐVIKUDAGUR 27. september 1967
Örlagavaldur þeirra systra Roberto del Tierra.
Hann situr nú I fangelsi og má búast við að
verða dæmdur 1 a. m. k. 20 ára fangelslsvist
Norma Cassio, efirlætisgoð flugríkra foreldra.
Hún fullyrti að hún væri lögmæt eigjnkona
Roberto, þar sem hann hefðl gifzt henni fyrst.
María var þremur árum yngri en systir henn
ar, falleg og dáð engu síður en hún. Hún háði
einvígl vlð systur sína um Robert.
EINVIfil I MEXIKO
Bak við lás og slá í Mexico City situr maður nokkur
að nafni Roberto del Tierra og býður þess að dómarar
geri út um framtíð hans. Hann á ekkert glæsilegt í
vændum, hversu mildir sem dómararnir verða, því að
það er ærið þungt, sem lagt hefur verið á vogarskálarn-
ar gegn honum. Hann kvæntist tveimur systrum, og bjó
með þeim til skiptis, án þess að þær hefðu sjálfar hug-
mynd um þennan skollaleik, en þegar þær komust að
því hvernig allt var í pottinn búið ákváðu þær að heyja
einvígi. En þessi rómantíski ástarleikur átti sér dapur
legan endi, jafnvel enn dapurlegri en sagan um Gunn-
laug Ormstungu, Hrafn og Helgu fögru. Systurnar
gengu«hvor af annarri dauðri og gert er ráð fyrir því
að eiginmaður þeirra beggja megi dúsa í fangelsi í 20
ár að minnsta kosti, fyrir tvíkvæni, og óbeinan þátt í
dauða systranna.
hegðaði sér eins og sönnum
heimsmanni sæimdi. Og þegar
senor del Tierra hafði gefið
ósköp haeversklega í skyn, að
fjárhagurinn væri nú ekkert
sérlega beysinn þessa stund-
ina, þar sem hann hefði ein-
mitt verið að kaupa hlutabréf
í samráði við lögfræðing
sinn, öðlaðist hann þegar í
stað samúð þeirrar konu, sem
hendi var næst þá stundina og
ekki datt henni í bug að gruna
Roberto del Tierra var
i sem á alþjóðamáli er kaílað
playhoy. Hann hafði megnustu
fyrirlitnimgu á allri vinnu, en
spókaði sig nótt og ntan dag
á fínustu veitingahúsum og
næturklúbbum Mexico City,
barst mjög á í klæðaburði og
var manna þaúLsætnastur við
spilaiborðin. Aldrei borgaði
hann grænan eyri, hvorid fyr-
ir föt sín, drykki, eða spÚa-
skuldir. Það fóll alltaf í hiut
þeirra kvenna, sem hann hafði
til fylgifags í það og það skipt
ið.
Roberto var 27 ára, hár,
grannur, sannkallað glæsi-
menni. Framkoma hans var
lýtalaus, einkum gagnvart
kvenfólki, en hann hafði tam-
ið sér þann sið að slá því
gulikamra í tíma og ótíma,
einkum ef þær áttu eitthvað j
handraðanum, hann var auð
vitað ekki að eyða faguryrðum
símum. á aðrar. Og þær, sem
hann gerði sér far um að
töfra, töfruðust giatt, og það
var eígdniega ekki að undra,
þvi að hann var glæsimenni í
orðsins fyllstu merkingu, og
En það var ekk'i fyrr en
hann hóf fast samband við
Maríu nokkra Cassio, að ham-
ingjan tók að brosa við hon-
um fyrir alvöru, því þessi glæsi
lega tvítuga stúlka var dóttir
mexikansks auðjöfurs, sem
allt iét eftir henni og sendi
henni penimga, þegar henni
þóknaðist að biðja um þá, og
lét hún það auðvitað ganga
jafnt yfir Roberto, sem hún
var bálskotin í. En ekki ali-
löngu síðar hitti Roberto
Normu, eldri syistur vinkonu
sinnar, og sá að einnig hún
myndi verða auðveid bráð. Þá
sá hann fram á, hversu óum-
ræðilega heppinn hann gæti
orðið, ef hann héldi rétt á
spilunum.
María var svo sem fyrr seg-
ir, ákaflega hrifin af Roberto
en eitt bjátaði á. Hún óttaðist
að faðir hennar sem var harð
swíraður kaupsýslumaður ag
leit stórt á sig og sína, myndi
ekki samþykkja Roherto sem
tengdason, þar sem hann var
blásnauður, og gat ekki státað
af fínni ætt. Þess vegna vildi
hún ekki að faann kæmist á
snoðir um samband þeirra og
vildi láta það bíða betri tíma.
Þau urðu ásátt um, að haida
þessu öllu saman Leyndu um
óákveðinn tíma, og Maria var
svo þagmæisk, að hún sagði
eKki einu sinni Normu systur
sinni frá því hvernig málum
var háttað.
En dag nokkurn hitti
Norma þaiu saman, og varð
þá María nauðug viljug að
kynna þaiu systur sína og unn
usta. Það var þá, sem Roberto
sá sér leik á borði, það var
ekki svo galið að komast á
tvo vegu að fjármunum Cass-
ios gamia, og hann mælti sér
inót við Normu og tók að
‘"'gerá' ’hbsur stóar;%i£áénaií fyrir
henni. Það má nærri geta
"’hvott' það hefur ekki boi'io ar
ángur. Þannig hófst þessi ör-
lagaríki ihldarleikur.
María átti tveggja her-
hergja íbúð í stóru húsi í
miðri Mexdco-City, og þar bjó
hún um helgar, þegar Roberto
var í borginni. Hann sagði
henni, að hann gæti aðeins
búið þar um helgar, þar sem
hann þyrfti að vera á ferða-
löigum um landið fyrir hið op-
inbera alia virka daga. Þær
systurnar áttu annars saman
íbúð, þar sem þær bjuggu endr
um og sinnum. En án vitund-
ar Maríu hafði Norma keypt
litla ílbúð í öðrum borgarhluta,
þ.e.a.s. það var Roberto, sem
valið hafði ílbúðina, og þar
héldu þau sig skötuhjúin frá
mánudegi til fimmtudags og
létu fara vel um sig. Roberto
sagði Normu, að hann gætí
ekki verið hjá henni um helg-
ar, því að faann hefði störfum
að =inna í þágu hins opinbera
og lét Norma það gott heita.
Aðra hvora helgi sagði Mar
ía systur sinni, að hún yrði
að fara í heimsókn tii ein-
hverrar vdnkonu sinnar og
dvelja hjiá henni til mánudags.
Og áiíka sannferðuga sögu
sögu sagði Norma Maríu um
það, sem hún aðhefðist frá
mánudegi tii fimmtudags.
Það furðulegasta við þetta
alltsaman var í rauninni það,
að hvoruga systurina grunaði
hið minnsta um það, hvernig
ailt var í pottinn búið. Þær
áttu áfram íbúð sína sameigin
lega, og aðra hvora viku fóru
þær saman í heimsókn til for-
eldra sinna, sem bjuggu
skammt utan við borgina. Móð
is þeirra skrapp til borgarinn
ar stöku sinnum, og þegar hún
hafði lokið innkaupum leit
hún jafnan inn til dætra sinna
og aldrei þótti henni það neitt
grunsamlegt, ,að hún hitti þar
aðeins aðra þeirra fyrir í hvert
skipti sem hún kom.
í júní 1966 létu þau Roberto
og Norma vígja sig í Tijuana,
og hálfum öðrum mánuði síð-
ar gekk brúðguminn upp að
altarinu í annað sinn og nú
með Maríu sér við hlið. Hvor
ug systranna sagði hinni frá
þessu. Þær héldu hvor um sig
að hin myndi blaðra þessu í
föður þeirra og illindi og deil
ur myndu af hljótast.
Það var ekki fyrr en í maá
1967 að hið sama kom í ljós.
Roberto var nýkominn til helg
ardvalar hjá Maríu, og þá fann
hún í buxnavasa faans einn af
vasaklútum systur sinnar. Hún
lagði vasaklútinn til faliðar, án
þess að segja nokkuð, en nú
höfðu vaknað með henni illar
grunsemdir, og hún fór að
valta því fyrir sér, hvar Ro-
berto eiginlega væri, begar
hann væri ekki fajíá sér.
Hún kvaddi hann með virkr-
um næsta mánudag, þegar %
hann hélt á brott, en fór í
humátt á eftir honum og rakti
leið t,ans frá einu veitingahús-
inu til annars, þaðan í spila-
vítin, og loks inn í íbúðarbygig
ingu, þar sem hann fór inn í
lyftu og hvarf. Hún sá sér til
undrunar og ótta að í skrá yf-
ir íibúa hússins voru nöfnin
Senor og Senora del Tierra,
ibúð 511. Hún dokaði við í
nokkrar mínútur, en hélt svo
til íbúðar 511, og þrýsti á
dyrabjöiluna. Roberto opnaði
og starði á hana steind lost-
inn. í nokkrar sekúndur stóðu
þau þarna augliti til au-glitis,
svo ýtti hún honum til falið-
ar og gekk inn í íbúðina.
Þegar systurnar sáú, hvernig
leikið hafði verið á þær náði
reiðin að sjálfsögðu ytfirtökum
á þeim, en hún beindist ekki
að manninum. sem hafði ieik-
ið þær svo grátt, heldur að
hvor annarri. Þær skrættu,
öskruðu og hvæstu hvor á aðra
og Roberto reyndi að ganga á
milli. Hann lagði hendur á
axlir þeim, og sagði, að þar
sem hann hefði verið ágætur
eiginmaður fyrir þær báSár,
skyldu þau bara halda upptekn
um hætti í sambúðinni. En
þær !étu ekki sefast áf þessiun
huggunarorðum, heldur hróp-
uðu því hærra, og útlitið lor
að verða ískyggilegt. Roberto
gafst upp við að miðla inál-
um og fór burt af vígviliin-
um, pví að honum leizt ástand-
ið mjög svo alvarlegt, og horði
varla að vera þarna lengúr