Tíminn - 27.09.1967, Qupperneq 7

Tíminn - 27.09.1967, Qupperneq 7
MIÐVIKIJDAGUR 27. september 1967 TÍMINN 7 ! HLJÓMLEIKASAL Norræna tónlistarhátiðin . ÞaS var í hjarta Mexico City, sem harmleikurinn átti sér stað. — Tvær systur háSu einvíffi um mann þann, er báðar eiskuðu. Hann lét þær einar um a‘ð komast að niðurstöðu í þassu filókna m'áli, en labbaði sig inn á næsta bar, og fékk sér ærlega neðan í því, illur út í allt og alia. Það sem síðan gerðist er haft eftir Maríu, meðan læknar reyndu árangurslaust að bjarga lífi hennar. — Þær höfðu haldið á'fram að rífast, og Norma stóð á því fasfcar en fótunum, að hún ætti allt tilkall til Roberto, og vœri hans löglega eiginkona, þar sem hún hefði gifzt honum á undan og skipaði Maríu að halda sig burt frá honum tm tíma og eilífð: Loks varð iþeim ekki nóg i-ð æpa og öskra, heldur fóru í handalögmál hárreittu og klór- uðu hvor aðra sem mest þær máttu. Þá lagði Norma það til að þær gerðu út um máiið með einvdigi, — annars kom- umst við aldrei að niðurstöðu, sagði hún. — Sú, sem sigrar fær Roberto, en ihin verður að skuldbinda sig til þess að skipta sér aldrei aftur af hon- um. Þær urðu ásáttar um þetta og fóru tii vopnaisala í grennd- inni, þar sem þær keyptu sér skambyssu af hlaupvídd S2 á- samt skotfærum. Svo fóru þær aftur tii ibúðar Maríu, ákveðn ar í því að gera út um mál ið með einvígi, en urðu sám- ínála um að fá sér að borða, áður en þær létu ti'l skarar skríða. Meðan þær borðuðu hrav.t hvorugri orð af munni, en jafn skjótt oig þær höfðu lokið máls ^erðinum hlóðu þær byssur sínar, og María spurði Norniu, hvernig þær skyldu haga ein- víginu. — Við skulum bara gera. það svona, hrópaði Norma, miðaði byssu sinni að Maríu og þrýsti á gikkinn. Kúlan hæfði Maríu rétt undir hjarta stað og hún hneig niður, og þá hleypti Norma af aftUT og sú kúla hæfði systurina í vinstra lunga. Svo hrópaði Norma. Nú skaltu deyja tæfan þín, og þá hef ég Roberto fyrir mig eina. Síðan settist hún i stól og ætlaði sennilega að bíða þess að María gæfi upp öndina. En María var ekki af baki dottin. enda þótt núi væri hálf meðvitunarlaus og gerði sér fuila grein fyrir þvi, að dagar hennar væru taldir. Hún miðaði byssu sinni með herkjum, skotið hljóp af og hæfði Normu milli augnanna. María var of alvarlega ;ærð til að geta dregizt að dyr- unum og hrópa á hjálp. Hún varð að liggja langa stund á gólfinu og blóðið streymdi úr sárum hennar. Loks 'heyrði hún umgang á ganginum fram an við íbúðina, og hún tók á því sem hún átti til og hróp- aði á 'hjólp. Maður, sem gerði sér grein fyrir því, að hér var mannsiíf í húfi, sprengdi upp dyrnar og kallaði strax á lög- reglu og sjúkrabíl. Norma var látin, en Maríu var ekið með eldingaiihraða á næsta sjúkrahús. Á leiðinni sagði hún lögreglunni, hvernig Roberto hafði búið með þeim systrum í vigðri sambúð, og frá einvíginu, sem háð var, þegar þær hefðu komizt að hinu sanna. — Þetta er alls ekki Roberto að kenna, sagði hún. María var .strax lögð upp á skurðarborðið. en allar tilraun ir til að bjarga láfi hennar voru árangurslausar. Um miðnættið lézt hún, viðstaddir voru for eldrar hennar og tveir lög- regluibjónar. Þegar í stað var send út skipun um að láta handtaka Roberto, og um tíuleytið sama kvöld var hann tekinn fastur í íbúð Normu. I-Iann hafði á- ly.ktað að þær systur hefðu nú sætzt heilum sáttum, og þau gætu haldið áfram sambúðinni eins og ekkert hefði í skorizt Þegar lögreglan sagði honum hvað gerzt hafði varð honum mjög mikið um. Ilann játaði sig þegar í stað sekan um tví- kvæni, en honum var þá til- kynnt, að hann myndi ekki , eingöngu verða ákærður fyrir bað heldur einnig óbeina að ild að morðum systranna tveggja, o.fl. o.fl. m.a. það, að hann ihefði búið með stúlku undir 21 árs aldri. Roberto sést ekki lengur í spi'lavítunum i Monterrey né heldur á næturklúbbunum í Mexico City. Hann situr í fans elsj og innan skamms mun hann verða dreginn fyrir lög og dóm. Því hefur verið lýst yfir, að vægasti dómur, sem til greina komi verði 20 ára fang- elsisvist, en hins vegar hefur ákæruvaldið í Mexico fullyrt. að það krefjist þyngsta dóms samkvæmt landslögum yfir þessum djarfa ævintýramarini. Þýtt og endursagt. . □ Tónlistanhátíðir úti um víða veröld eru fyrir öllum almenn ingi orðin æði hversdagsleg fyrinbæri, því að vanla er farið svo fótmál í stónborg um, að ekki blasi við „plakat“ upp á þetta eða hitt „festiival ið“ eins og skriifað stendur. Sú er þetta ritar, var eitt sinn stödd í Uollandi og mætti þar einni slíkri hátíð. Lesa mátti um stórstjörnur á heimsmæliikvarða svo að eitt- hvað sé nefnt. Fyrir valinu varð samt lítt þekkt verk, flutt af önd'veigis'listaimönnum. — Þegar undirrituð renndi auigum yifir þær tvö hundr- uð sálir, sem reyndu að fylla út í hin 3000 manna hol- lenzku húsakynni, lækkaði strax risið á voninni um þátt töku í ísl. tónlistarhátíð, sem vitað var að þá var á döfinni. — Að vísu er nokkur tími liðinn síðan þetta var, en sú ísl. nátíð, sem hófst með Galdra-Lofti og tónlist Jóns Leiifs sunnud. 17. sept. sagði aðra sögu. — Áhugi og þátt- taka almennings í þeim fimm bónleikum, sem tilheyi'ðu Tónlistarhátíðinni, var í engu lakari og jafnvel betri en þar, sem meira er til að gera hlutina með. —• Fyrstu tónleikar: í Háteiigskirkju á vegum Musica Nova fóru tónleikar fram þ. 18. sept. sl. Þar voru einungis flutt tvö verk isl. tónskálda og hófust þeir með hringspili Páls P. Pálssonar, sem undirrituð hlýddi á fyr ir nokkrum árum, og fjall- aði þá um. Sá skilsmunur á þessum flutningi og þeim fyrri var tilfinnanlega óhagstæður hiljómburður kirkjunnar, sem annars getur verið ágætur) fyrir blásarana, sem voru al- geru ofurliði bornir. Verkið er annars ferskt og hresc' legt, við eðlilegri kringum stæður. Kyrie Jóns Leifs sem flutt var af organforleik og blönduðum kór er nær hálfrar aldar gamalt, mjög geðfellt og dregur enga dul á sterk- ■ar tii'lifinninigar ungiliingsár- anna. Tor Brevik var höfund ur að Elegi fyrir „kammer- flokk“ sópran, strengi og slag- verk. Guðrún Tómasdóttir fór með sóprantúlkunina án texta og lagði þar verulega rækt við vandgert og á'heyri legt verk. Vagn Halmboe hinn danski með sína sterku per sónuíegu „ostinötu" tækni átti á þessum tónleikum tvö kór- verk um Davíðssálma. Bland- aður kór undir stjórn Ruth Little Maignússon flutti verkið fráibærlega vel, með hreinum og mildum sóprönum, góðum tenórum allt fellt í „kultiver aða“ heild. Traust tónsmíð flutt á mjög listrænan hátt. •— Bjarne Slögedal norskur höf undur átti þarna tvær mód- ettur einnig fluttar af kamm erkór Ruth L. Magnús- son, geðþekkt verk, þótt ekki gætti þar snerpu Halmboes. Einar Rautavaara, hinn finnski höf. blásana-oktetts. nr. 21, sker sig ekki að veru legu leyti úr hversdagsleik anum þrátt fyrir al'lgóð- an flutning. Hluti úr (dix as- sortiments) eftir Gunnar Berg: danskur höf. féll illa inn í efnisskrá kvöldsins, þótt Þorkell Sigurbjörnsson legði sig allan fram við hóflega út- færslu á píanóverkinu. 2. tónleikar: Á veguim Sinfóníuihljóm- sveitarinnar fóru þeir fram í Háskólabíói þ. 19. sept. og voru þar flutt þrjú verk í stærra formi en á þeim fyrstu. Píanókonsert nr. 4 eftir danska höf. Hermann Koppel er eftir- tektarverð tónsmíð, sem ber að vísu keim ýmissa læri meistara, svo að ekki Verður um vil'lzt. Hæfileiki Koppeis til að fella sarnan „rytmisk- an undirtón að melódiskum einingum á sinn eigin hátt gerir verkið jafn persónulegt og hans eigin túlkun sem var í senn virðuleg — hald- góð en þó sannfærandi. — Serenata fyrir strengi eftir norska höf. Björn Fongaard er byggð á hefðbundnu formi verksins mætti jafn- vel skoða sem studiu (ihreina æfingu) fremur on hugvitssama komposition. Osmo Lindemann finnsk ur höf. rak lestina á þessum tónleikum, með sonfóníu nr. 2, sem ekki væri ósanngjarnt að kalla slagverk-stúdíu í styrk leiika. „Efifektarnir óðu uppi á kostnað þess, sem ein'hver skíma var í. Slik nytjamúsík hefði sómt sér vel með alla „skúrka A. Hitsihcock að bak- hjarli. — Það sem stjórnanda þessara tónleika Bohdan Wo- diczko og sinfóníuihljómsveit inni tókst að gera og fram- kvæma með svo sundurleitar tónsmíðar, var frábært vinnu- afrek. — U.A. 3. tónleikar: Á íslenzku efnisskrá Mus- íkihátíðarinnar voru öll verk- in eldri kunningjar að tveim undanskildum. — Inngangur- inn með Ohaoonnu Páls ísólfs sonar var áhriifamikill og skap aði strax vissa reisn, sem gaf bessum tónleikum hátíð- legan blæ. — Ohaconnan hef- ur nýlega öðlazt sína hljóm sveitarútfænslu og kemur hún örugglega til að skipa sinn sess í því formi í fram tíðinni. Adagio Jóns Nordal, lofaði strax miklu við fyrstu heyrn, staðfésting fékkst á þeim vonum, svo að ekki varð um villzt, á þess- um tónleikum. Herbert H. Ágústsson, var höfundur að Forspili og þrem Davíðssálmum, sem þarna var frumflutt. Túlkun og söngur Framhald á bls. 15 tielsa-tks oddlr h.f. heildverzllim KIRKJUHVOLI 2. HÆD KEYKJAVÍK SÍMI 21718 E.KL. 17.00 42137 37% VERÐLÆKKUN I , . I Gerum fast verðtilboð i eldhúsinnréttingar og fataskápa. — AfgreiSum eftir máli. — Stuttur j afgreiðslufrestur — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. I RAFVEITUSTJORI óskast til Rafveitu Akraness frá næstu árarnótum. Umsækjandi sé rafmagnsverkfræðingur eða raf- magnstæknifræðingur. Umsóknarfrestur til 15. okt. n. k. Nánari upplýsingar geíur Ólafur Tryggvason, verkfr. Refveita Akraness

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.